Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 17

Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 C 17 Fiskakvísl - skipti á sérbýli. Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm bílskúrs. íb. skiptist í stórar stofur, 3 herb., sérþvottahús o.fl. Parket og flís- ar á gólfum. Fallegt útsýni. Fæst í skiptum fyrir sérbýli. 8518 Laugarnesvegur - 4ra herb. Vorum að fá í sölu bjarta 4ra herb. 100 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Tvær samliggjandi stofur með góðum suður-svölum. V. 8,5 m. 8506 Ásbraut. Vorum að fá í sölu 90 fm íbúð við Ásbraut í Kópavogi. íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., stóra stofu og rúmgott eldhús. V. 6,7 m. 8463 3JA HERB. Dvergabakki - laus Vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 69 fm endaíbúð á 2.hæð í nýlega viðgerðu og fal- legu fjölbýli. Stutt í skóla, verslanir og aðra þjónustu. Lyklar á skrifstofu. V. 6,5 m. 8615 Óðinsgata - sér inng. Falleg 70 fm. íb. í góðu húsi. íb. er á tveimur hæðum og eru furuborð upp á gamlamóðinn á stofugólfum. (b. skiptist þannig að á 2. hæð eru 2 stofur, eldh. og bað en herb. er í risi. V. 7,0 m 8632 Þverás - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu 74,5 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Geymsla er innaf öðru herberginu. íbúðin þarfnast standsetningar. 8617 Gnoðarvogur. Vorum að fá í einkasölu 74,5 fm 3ja herb. íbúð við Gnoðarvog. íbúðin skiptist í tvö svefnherb., stofu, bað og eldhús. Blokkin er í mjög góðu ástandi. Geymsla og þvottahús í sameign. V. 7,4 m. 8583 Víðimelur m. bílskúr. 3ja herb. mjög falleg um 70 fm efri hæð í þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílskúr. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eldhúsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala. V. 9,0 m. 8514 Hrísrimi - falleg. 3ja herb. um 100 fm mjög góð íbúð á 1. hæð. Flísal. bað. Vandaðar innr. Sérþvottahús. V. 8,2 m.8328 2JA HERB. Fyðrugrandi - sérlóð Falleg og björt 65 fm íb á jarðh. (b. skiptist m.a. í forst., geymslu, eldh., herb. og stofu þaðan sem ganga má beint út á sérlóð. V. 6,7 m. 8434 Sogavegur -sérinngangur Falleg og björt u.þ.b. 57 fm íbúð á jarðhæð í vönduðu fjórbýlishúsi. Sérinngangur. Góðar innréttingar. Mjög vel staðsett hús. Laus í agúst n.k. V. 6,4 m. 8628 Ugluhólar Vorum aö fá í einkasölu 63.4 fm íbúð á 2. hæð í litlu og snyrtilegu fjölbýli. íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Blokkin lítur mjög vel út að utan. V. 5,9 m. 8618 EIGNAMIÐIIMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.St., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magneo S. Sverrisdóttir, lögg. fosteignasali, sölumaður, Rognheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símovarsla og ritari, Jóhonna Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, |F Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðmmila 21 w Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Opið sunnudag 12-15 Stuðlasel - einb./tvíbýli. Glæsilegt 270 fm einbýlishús með innb. tvöf. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 2 herb., nýtt bað, þvottah., stór bílskúr auk 2ja herb. íb. m. sérinng. sem hægt er að sameina aðalíbúðinni. Á 2. hæð eru stofur með arni, eldhús, snyrting og 30 fm sól- stofa. Mjög vönduð eign. V. 19,5 m. 2940 Fornaströnd - glæsilegt. Vorum að fá í einkasölu um 170 fm einlyft einbýli ásamt tvöf. 51 fm bílsk. Húsið hefur allt verið standsett, s.s. innr., gólfefni, eldhús, bað o.fl. Húsið skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, hol, stórar stofur m. arni, eldhús, búr, þvottahús, bókaherþ., sólstofu, 2-3 herb., baðherb. o.fl. Lóðin er m. góðri verönd, miklum gróðri og stórri hellulagðri verönd og innkeyrslu sem er með hita. V. 23,9 m. 8613 Bólstaðarhlíð - neðri hæð. Vorum að fá í einkasölu 147,4 fm neðri hæð með 28,0 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi og rúmgott eld- hús. Aukaherbergi í kjallara. Garður er gróinn. Fallegt hús á þessum eftirsótta stað. V. 14,5 m. 8625 Grandavegur -m bílskúr Vorum að fá í einkasölu fallega og þjarta 3-4ra herbergja íbúð u.þ.b. 90 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt góðum 23 fm bílskúr. Parket og góðar innréttingar. Suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 11,5 m. 8627 Laugarnesvegur - laus strax. 2ja-3ja herb. björt og góð 78 fm lítið niðurgrafin kj.íbúð, sem skiptist í hol, herb., eldh., stofu og borðst. (getur verið herb.). Mjög snyrtileg sam- eign. V. 6,2 m. 8577 Laugarnesvegur. Mjög snyrtileg og falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. (b. skiptist m.a. í hol, eldhús, baðh. með tengi f. þvottavél, herb. og stofu. Gengið er beint úr stofu út í garð. V. 7,3 m. 8574 Berjarimi - tilb. til innr. Erum með í einkasölu 58 fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu. íbúðin er öll glerjuð og hitalagnir eru komnar. V. 6,2 m. 8324 Klapparstígur - bílskýli. 2ja herb. mjög rúmgóð um 77 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stór stofa m. út- skotsglugga. Laus strax. V. 8,2 m. 8483 ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast. Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis óskast til kaups eða leigu fyrir fjársterkan aðila. Má vera sér eða hæð um 300-400 fm. Suðurgata. Vorum að fá í einkasölu verslunar, skrifstofu eða þjónustuhúsnæði á götuhæð í miðbænum. Húsnæöið skiptist í eitt meginrými með góðum gluggafrontum, snyrtingu og geymslu. Tvö bíl- stæði fylgja með í bílakjallara. V. 8,5 m. 5539 ÍBÚÐIR í HJARTA REYKJAVÍKUR. ( þessu fallega 6 hæða fjölþýlishúsi að Sóltúni 11-13 eru 2ja-4ra herbergja íbúðir. Við hönnun á (búðunum var áhersla lögð á stórt, oþið og fallegt rými, sem skiptist í stofu, þorðstofu og sjónvarpshol. Tvö lyftuhús eru við húsið og er gengið inn í íbúðirnar af svölum sem eru glerjaðar. Aðeins tvær íbúðir eru á hverjum svalagangi. Stutt í Laugardalinn og miðbæinn. Þvottahús og geymsla í íbúð. Aukin hljóðeinangrun. Dyrasímakerfi með myndsíma. Svalir snúa í suðvestur. Bílageymsla undir húsinu. Tunguháls 10 - Iðnaðar- og lagerhúsnæði Mikið auglýsingagildi Vorum að fá í einkasölu mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði á Tunguhálsi 10 sem nú er I byggingu. Um er að ræða alls 5355 fm á tveimur hæðum með aðkomu bæði að ofan og neðanverðu. Húsið stendur á hæð til móts við Suðurlands- og Vesturlandsveg og hefur mikið auglýsingagildi. Húsnæðið afh. tilbúið að utan með fullfrágenginni malbikaðri lóð en tilb. undir tréverk að innan. Lóðin umhverfis húsið er 7000 fm og fylgir húsinu mikill fjöldi bílastæða. Húsið selst í einu lagi eða 480-1000 fm einingum. Meðalverð pr. fm er kr. 59.000. Glæsilegt útsýni og frábær staðsetning við tvær aðalumferðaræð- ar Reykjavíkur. Lofthæð er ca 4,70 m á jarðhæð og ca 6,5 m á götuhæð. 5499 ■BBWHHB—IIWÍ fTlill'l BMill

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.