Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 C 19
ARKITEKTARNIR Hilmar Þór Björnsson og Finnur Björgvinsson. Þeir félagar reka arkitektastofu saman
og hafa þróað og sett fram hugmyndir um nýjar fbúðagerðir.
® ® © ®
ím i f*> r * **
(þ
© <3
cn < n> f.n
©
jyi
ARKITEKTASTOFUR víðsvegar um hinn vestræna heim eru að glíma við
meðal eru C. F. Möller í Danmörku.
fækkun einkabifreiða og umtals-
vert minni umferð. Einkabíll verð-
ur samt á hverju heimili líkt og
sjónvarp en breytist í að verða tóm-
stundatæki líkt og vélsleði og not-
aður í lengri ferðir, sem ekki eru í
göngufæri eða á leiðum almenn-
ingsflutninga."
Ibúðir nútímans
of staðlaðar
Að mati Hilmars Þórs hafa flest-
ar þær íbúðir, sem byggðar voru á
undanförnum árum hér á landi,
verið hannaðar fyrir þarfír staðal-
fjölskyldunnar. „Þessi sjónarmið
hafa áhrif á stærð íbúða, innra
skipulag og innréttingu þeirra,"
segir hann. „Flestir verktakar og
byggingaraðilar hafa einbeitt sér
að því að mæta þörfum þessa mark-
hóps. En markhópurinn er ekki
sérlega vel að sér, þegar hann er
spurður, hvernig hann vill búa, því
að hann þekkir ekki aðra kosti en
þá, sem núna eru í boði.
Helztu gallar þessara íbúða eru
þeir, að þær fullnægja illa breyti-
legum þörfum íbúanna á lífsleiðinni
vegna breytilegrai- fjölskyldu-
stærðar, aldurs og heOsufars. Þær
henta tiltölulega þröngum mai'k-
hópi, sem ekki lítur á vöruna sem
framtíðarlausn fyi-ir sig og fjöl-
skyldu sína, enda má spyrja hvern
dreymir um að lifa því lífi, sem
þessi hús eru ramminn um. Hver
óskar sér að búa í slíkum húsum
allt sitt líf?
Raunar má segja, að nóg sé búið
að byggja af staðalíbúðum. Því hef-
ur verið haldið fram, að þær full-
nægi aðeins húsnæðisþörf en ekki
öðrum þörfum, sem nútímahúsnæði
nýja og betri gerð íbúða. Þeirra á
þarf að uppfylla og að þær séu
reistar af metnaðarlausum stór-
verktökum og einskis nýtum arki-
tektum, sem halda að magn sé það
sama og gæði.
I framtíðinni verða íbúðarbygg-
ingar þannig úr garði gerðar, að
þær geti þjónað íbúum þeirra alla
þeirra ævi, alveg frá því að ungt
barnlaust par flytur inn og þar til
þau leiðbeina bammargri fjöl-
skyldu og að lokum þar til þau
verða öldrað og þurfa á heima-
hjúkrun að halda.
Eg tel, að íbúðarhús framtíðar-
innar verði fyrirferðanninni en nú
er og í þeim verði minni sóun á fer-
metrum, orku og dýrum „þægind-
um“, en meiri möguleikar en nú,
hvað varðar félagsleg tengsl, frí-
tíma, orkusparnað og annað af því
tagi.“
NYJA svæðið liggur fyrir austan Vesturlandsveg, sem syndur er með tveimur akreinum efst á teikningunni.
Deiliskipulagið skiptir svæðinu í þrjá hluta og eru tveir þeirra teknir til meðferðar nú en skipulagi þriðja
hlutans frestað. Rauði depillinn á innfellda uppdrættinum efst til hægri sýnir, hvar á höfuðborgarsvæðinu
svæðið liggur.
komið er að holtinu. í stað þess að
ákvarða nákvæmlega gerð og lög-
un fyrirhugaðra bygginga, eru
gerðar kröfur til yfírborðsfrá-
gangs þeirra til að tryggja heildar-
svipmót svæðisins. Yfirborðið skal
vera úr náttúrlegum efnum, timbri
t. d. sedrusviði, sjónsteypu og ólit-
uðum málmum t. d. áli, stáli eða
zinki. Yfirborð bygginganna á þó
ekki að vera aðeins úr einu þess-
ara efna.
Þakhalli á byggingunum skal
vera á bilinu 0-20 gráður og
hallandi þök skulu vera klædd lit-
uðum málmplötum en flöt þök með
pappa eða dúk.
Að sögn Gunnars Guðmunds-
sonar má gera ráð fyrir töluverð-
um áhuga á þessum lóðum, þar
sem staðsetning þeirra er góð svo
nálægt Vesturlandsvegi og að-
koma greið. Staðurinn hefur
einnig töluvert kynningargildi fyr-
ir þau fyrirtæki, sem þar eiga eftir
að hasla sér völl, þar sem þau
munu blasa við frá Vesturlands-
vegi.
Með þessu má segja, að brotið
sé blað og nýtt landnám hafíð hjá
borginni, þar sem þetta athafna-
svæði verður fyrsta skipulagða
byggingarsvæði borgarinnar aust-
an Vesturlandsvegar. En athafna-
svæðið er aðeins byrjunin, því að í
Grafarholti er gert ráð fyrir mikilli
íbúðarbyggð í framtíðinni.
Þar á að rísa hverfí með um
1500 íbúðum fyrir 4000-5000
manna byggð. Nú er svo komið, að
byggingarland innan boi'garmarka
Reykjavíkur er orðið takmarkað
og ætlunin með fyrirhugaðri
byggð í Grafarholti er að leysa úr
þeim vanda.
Lífstíðaríbúðir
í stað stofnana
Hilmar Þór víkur að lokum að
aðstöðu barna og aldraðra í íbúðar-
húsnæði nútímans og segir: „Það er
mikið byggt af dagvistarhúsnæði,
bæði fyrir börn og aldraða ásamt
því, að reist eru stórhýsj fyrir
verndaðar þjónustuíbúðir. í þess-
um byggingum eru börn og aldrað-
ir geymdir þar til annað hvort
börnin eru farin að heiman eða hin-
ir öldruðu safnast til feðra sinna.
Astæðan fyrir þessu er sú, að
mikill vinnutími nánast allra fjöl-
skyldumeðlima og það kapphlaup
eftir lífsgæðum, ekki ósjaldan
gervilífsgæðum, sem nú á sér stað,
hefur í fór með sér, að ekki vinnst
tími til þess að gæta barna og sinna
öldruðum fjölskyldumeðlimum.
I framtíðinni munu stofnanir eins
og verndaðar íbúðir fyrir aldraða,
öiyrkja og fleiri hverfa. Húsnæði
fyrir þetta fólk verður á almennum
íbúðamarkaði í formi svokallaðra
lífstíðaríbúða. Dagvistarstofnunum
barna mun fækka og vegna þess, að
vinnutími styttist og vinnustaðir
verða nær heimilunum, gefst meiri
tími fyrir foreldrana til þess að
gæta þeirra.“
FÓLK streymir upp úr neðan-
jarðarlestum stórborganna í
fbúðir, sem allar eru eins og f
húsum, sem öll eru eins. „Mark-
hópurinn er ekki sérlega vel að
sér, þegar hann er spurður,
hvernig hann vill búa, því hann
þekkir ekki aðra kosti en þá,
sem í boði eru,“ segir Hilmar
Þór Björnsson arkitekt.
4.100 fm nýbygging við Skúlagötu til leigu eða sölu.
Teikningar á skrifstofu.
f^EIGNA Sími: 551 8000
SSsNAUST Fax: 551 1160
Til leigu í JL-húsinu
glæsilegt skrifstofuhúsnæði ca 300 fm.
Tískuvöruverslun við Laugaveg til sölu
með eða án lagers.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu, Jón eða Svavar.
Viðarhöfði
Skrifstofuhúsnæði
Til sölu eða leigu 480 fm húsnæði.
Innkeyrsludyr 430x380, lofthæð 450 cm.
Sölulaun 1,5% fyrir þá sem skrá eign sína
hjá okkur til aprílloka f almenna sölu.
Vantar allar gerðir eigna á skrá - við skoðum
eignina samdægurs seljendum að kostnaðarlausu.
Skólavörðustígur. Glæsileg 131 fm
lúxusíbúð í hjarta borgarinnar. Verð 14,5
millj. Áhv. húsbr. 4,3 millj.
Hverfisgata. 3ja—4ra herb. 89 fm íbúð
á 2. hæð. Parket á stofu og eldhúsgólf-
um. Eldhúsinnrétting með miklu
skápaplássi. Verð 6,7 millj.
m
Rauðarárstígur. Falleg 4ra herb. íbúð í
lyftuhúsi ásamt stæði f bílskýli. Hvít eld-
húsinnrétting. Parket á gólfum. Glæsilegt
baðherbergi með kari og sturtuklefa. Verð
11,2 millj. Ahv. 4,9 millj.
Laugavegur. 73 fm íbúð með eldri eld-
húsinnréttingu. Nýir linoleumdúkar á gólf-
um. Verð 6,7 millj. Góð bílastæði.
Skúlagata. 78,1 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Suðursv. Verð 7 millj.
Vallarás. Glæsileg 82,5 fm 3ja herb.
íbúð. Allar innréttingar mjög fallegar og
vandaðar. Verð 7,9 millj.
Bergstaðastræti. Mjög falleg fbúð
ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað í
hjarta borgarinnar. Verð 10,6 millj.
Stapasel. 3ja herb. neðri sérhæð ásamt
bílskúr. Eldhúsinnrétting úr beyki,
borðkrókur, baðherbergi með sturtuklefa
og lagt tyrir þvottavél. Verð 8,4 millj.
Viðarhöfði. 2000 fm atvinnuhúsnæði á
einni hæð. Uppl. á skrifstofu.
Tangarhöfði. 100 fm atvinnuhúsnæði
með stórum innkeyrsludyrum. Verð 6
millj.
Sumarbústaðir
að
Höfum kaupendur
sumarbústöðum í
nágrenni Reykjavíkur.
Svavar Jónsson, sölumaður
Jón Kristinsson, sölustjóri.
ÖEIGNA
asNAUST
UUUIA3Q1 fBUD - HÚSAFELL
\Sarrtengd /?
^söluskrá^r