Morgunblaðið - 13.04.1999, Side 22

Morgunblaðið - 13.04.1999, Side 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ r Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Steinar S. Jónsson, sölustjóri. Björn Hansson, lögfr. sölufulltrúi. Pórunn Pórðardóttir, skjalagerð. Guðný Leósdóttir, sölufuiltrúi. Netfang: borgir@borgir.is Um leið og við óskum landsmönnum öllum gleðilegra páska viljum við hjá Borgum minna á okkar góðu þjónustu fyrir kaupendur jafnt sem seljendur. Höfum gott úrval eigna á skrá. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugard. frá kl.12-15, sunnud. frá kl. 12-15. Nýbyggingar TRÖLLABORGIR - ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Húsið stendur á góðum útsýnisstað og verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið undir málningu að utan. Neðri sérhæð með tveimur svefnherbergjum, góð stofa og borð- stofa ofl. V. 8,7 m. 2882 Landsbyggðin 4 Y GLÆSILEGT HÚS Á FLÚÐ- UM Höfum til sölu steinsteypt einbýlishús á mjög góðum stað að Flúðum. Húsið er byggt 1980 og er 375 fm með innbyggðum 46 fm bílskúr. meðal annars góðar stofur og 8 herbergi. í húsinu er sér 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stærð lóðar er 1962 fm. Húsið er allt hið vandaðasta og lóð í mikilli rækt m.a. stór tré. Að Flúðum er grunnskóli, íþróttahús, sundlaug, golfvöllur o.fl. auk hins rómaða veðurfars. 2937 HVERAGERÐI Fallegt parhús við Arnarheiði ca 84 fm. Heitur pottur og stór verönd. Liggur að opnu svæði. Ahv. ca 4,3 millj. V. 6,9 m. 1774 Einbýli-raðhús VESTURBÆR - KÓPAVOGS Höfum til sölumeðferðar mjög vel staðsett ca 180 fm einbýlishús við Meðalbraut í vesturbæ Kópavogs. Stutt í skóla og alla þjónustu. V. 15,0 m. 2853 BÆJARGIL - GARÐABÆ Bjart og skemmtilegt einbýli, hæð og ris ca 190 fm með innbyggðum ca 31 fm bílskúr. Stofur og eldhús á neðri hæð og fimm svefn- herbergi og arinstofa á efri hæð. Áhv. 4,9 m byggingsj. o.fl. Endahús í botnlanga. Stór lóð og verönd. V. 17,3 m. 2851 REYKJAVEGUR - MOSFELLS- BÆ - GÓÐ STAÐSETNING Stórt og glæsilegt einbýlishús, 240 fm, auk bílskúrs, 38 fm og gróðurskála 40 fm. í húsinu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveldlega fjölga um önnur tvö. Stór gróin lóö, um 1100 fm. Húsið er allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjölskylduparadís. V. 17,0 m. 1761 LEIÐHAMRAR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Mjög fallegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. 4 svefn- herb. Parket. Mikið útsýni. Ákveðin sala. V. 18,0 m. 1424 ESJUGRUND - KJAL. - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 264 fm einbýli með séríbúð í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Arinn í stofu. Sólskáli. V. 13,7 m. 1098 TORFUFELL - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu ca 125 fm raðhús ásamt ca 125 fm kjallara. Húsinu fylgir ca 26 fm bílskúr. Ákveðin sala. Til afhendingar fljótlega. V. 12,9 m.2938 ÍBÚÐ í LISTHÚSINU VIÐ ENGJATEIG ’ íbúðin er 110 fm endaíbúð með sérinngangi : og er á tveimur hæðum og gefur ýmsa út- færslumöguleika í herbergjaskipan. Áhvílandi 9,0 millj. V. 11,5 m. 1734 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 107 fm íbúð á 2. hæð með 3-4 svefnherbergjum. Skipti koma til greina á 3ja herbergja í Hraunbæ. V. 8,2 m. 2951 HVAMMABRAUT - HAFNAR- FIRÐI Góð 104 fm íbúð á 2. hæð. Ákveðin sala, íbúðin getur losnað fljótlega. V. 8,8 m. 2870 HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI Við Klukkuberg ca 105 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi, glæsilegt útsýni, fal- leg gróin lóð, parket á gólfum. Áhv. ca 4,0 m. V. 9,6 m. 1754 ÍRABAKKI Góð 3ja til 4ra herbergja 78 fm endaíbúð á 3. hæð. Stórar svalir. V. 7,2 m. 1224 HRAUNBÆR - MEÐ AUKA- HERBERGI í KJALLARA Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð auk herbergis í kjallara. Hús nýlega tekið í gegn að utan. V. 7,4 m. 2946 SPÓAHÓLAR - GÓÐ ÍBÚÐ Góð 95 fm íbúð á annarri hæð, parket á gólfum, sér þvottahús í íbúðinni. Áhvílandi góð lán kr. 4,3 millj. V. 7,8 m. 2950 AUSTURBERG MEÐ BÍLSKÚR j Vorum að fá í einkasölu góða 86 fm þriggja ' herbergja íbúð í góðu fjölbýli í Austurbergi, Breiðholti. Stutt er í alla þjónustu. Með j íbúðinni er góður bílskúr. V. 7,7 m. 2930 NJÁLSGATA - MIÐBÆR Mjög vel staðsett ca 85 fm 3-4 herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða steinhúsi, suður- svalir. Ein íbúð á hæð. Þvottahús í íbúð. Ákveðin sala, afhending 1. júlí 1999. V. 7,9 m. 2933 MELABRAUT - MEÐ BÍLSKÚR Stór þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað á Nesinu. Með íbúðinni er góður bílskúr. Gott útsýni. V. 9,2 m. 2883 AUSTURSTRÖND - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI Mjög góð ca 80 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Áhv. ca 3,6 millj. í byggingasjóð, ekkert greiöslumat. Ákveðin sala, íbúðin losnar 15.7. 99. V. 9,0 m. 1787 HRAUNBÆR Góð ca 73 fm íbúð á 3ju hæð með suðurvest- ursvölum. Áhv. ca 3,2 millj. í byggsj. og lífeyr- issj. Ekkert greiðslumat. V. 6,3 m. 1674 HRAUNBÆR Vel skipulögð 81 fm íbúð á 3. hæð með góðu útsýni til vesturs. V. 6,1 m. 1183 VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI j Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð ca 83 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott j útsýni, suðursvalir. Þvottahús í íbúö og i stæði í bílgeymslu. V. 7,7 m. 1209 GULLENGI Mjög góð ca 83 fm íbúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni, þvottahús í íbúð. V. 7,9 m. 1482 2ja herb. HVERFISGATA - REYKJAVIK Vorum að fá í sölu góða 50 fm íbúð miðsvæð- is í Reykjavík, hentar vel fyrir skólafólk. Sérinn- gangur. V. 4,3 m. 2902 FLÉTTURIMI - TIL AFHEND- INGAR STRAX Vorum að fá í sölu nýja 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Lyklar á skrifstofu. V. 6,5 m. 2898 VALLARÁS Góð ca 54 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Útsýni. Áhv. 3,3 millj. þar af Byggsj. 2,4 millj. Ákveðin sala, íbúð losnar fljótlega. V. 5,6 m. 2886 VESTURFOLD - EINBÝLI \ Vorum að fá í sölu glæsilegt 184 fm einbýlishús á einni hæð með 42 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta með 4 svefnherbergjum. Það stendur á skjólgóðum útsýnisstað ásamt fallegum ræktuðum garði og stórum sólpöllum. Ákveðin sala. 2897 GARÐAFLÖT - LÍTIÐ EINBÝLISHÚS Húsið er 108 fm auk bílskúrs, 3 svefnherbergi auk þess vinnuher- bergi, góður ræktaður garður. V. 12,5 m. 2959 SKILDINGANES - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög vel staðsett 237 fm einbýlis- hús ásamt 39 fm bílskúr á sjávar- lóð með glæsilegu útsýni. Húsið er mjög vel skipulagt með 6 svefnher- bergjum, arni og gufubaði. Gert er ráð fyrir sér íbúð í húsinu. Ákveðin sala og húsið gæti losnað fljótlega. 1812 YSTASEL - EINBÝLI Húsið er 230 fm auk þess 48 fm tvöfaldur bílskúr sem stendur sér. 90 fm rými er á jarðhæð sem auðvelt er að innrétta með mögu- leika á sérinngangi. í húsinu eru 5 svefnherbergi, gott stofurými, tvö baðherbergi, sauna. V. 19,0 m. 2926 GARÐSTAÐIR - EINBÝLISHÚS p m ix§ Vel skipulögð 147 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 26 fm bílskúr. ( þeim eru m.a. þrjú svefn- herbergi og rúmgóð stofa. Húsin skilast tilbúin að utan til málningar, lóð jöfnuð og fokheld að innan. Mjög góð staðsetning í nágrenni við golfvöllinn. V. 11,0 m. 1514 ÞANGBAKKI - LYFTUHÚS Falleg ca 62 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Mjög gott útsýni. Þvottahús á hæðinni. V. 6,2 m. 1614 Atvinnuhúsnæði VEGAMOT - SNÆFELLS- NESI - BÍLA- OG BÚVÉLA- VERKSTÆÐI Höfum til sölu íbúðar- og atvinnuhúsnæði á : þessum kunna viðkomustað. íbúðar- | húsnæðið er steinsteypt 118 fm og bílskúr I 26 fm og verkstæðishús 93 fm auk lóðar sem er um 8 hektarar. Þessi aðstaða getur hentað hestamönnum. Til afhendingar fljót- lega. V. 6,9 m. 2810 HAMRABORG - ÞJÓNUSTA j Ca 52 fm verslunareining á 2. hæð. Hentar i sem þjónustueining eða fyrir litla verslun. V. 4,0 m. 1792 FJARFESTING j Ca 207 fm verslunar/þjónusturými fyrir bak- ( arí í verslunarmiðstöð. 10 ára leigusamning- ur V. 15,5 m. 1842 VESTURVÖR - KÓP. j Byggingarlóð fyrir atvinnuhúsnæði. Jarðvinnu lokið og sökklar til staðar fyrir : 990 fm hús. V. 13,0 m. 2863 BRAUTARHOLT ; Gott ca 430 fm verslunarhúsnæði sem \ j auðvelt er að skipta í tvær einingar. Húsnæðið er í útleigu. 1897 VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ SUNDLAUGAVEG j Gott verslunarhúsnæði á horni Sundlauga- \ vegar og Gullteigs um 94 fm að stærð. j Húsnæðið hentar til ýmiss konar starfsemi. V. 7,0 m. 1717 VIÐ HOFNINA j Á horni Ægisgötu og Tryggvagötu höfum við gott húsnæði sem er 200 fm skrifst. á 2. j hæð og 300 fm lagerhúsnæði með inn- keyrsludyrum á jarðhæð. Góð aðkoma og gott pláss í kring. Einnig mætti byggja við t.d. íbúðarhúsnæði. V. 33 m. 1425 ✓ » * Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign Félag Fasteignasala Skemmtileg hönnun ÞAÐ getur verið erfítt að innrétta skemmtilega súðarhúsnæði. Hér hefur sérlega vel til tekist - meira að segja lampinn tekur tillit til aðstæðna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.