Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
I 0
Opnar dyr að eigin húsnæði
Gerðu bráðabirgðagreiðslumat
á slóðinni www.greidslumat.is.
Á heimasíðu íbúðalánasjóðs,
www.ibudalanasjodur.is,
er einnig að finna allar upplýsingar
um starfsemi sjóðsins.
Að koma sér þaki yfir höfuðið er stórt skref í lífi hverrar fjölskyldu. í fasteigna-
viðskiptum er mikilvægt að ganga tryggilega frá öllum hnútum strax í upphafi
til þess aó dæmið gangi upp.
íbúðalánasjóður veitir húsbréfalán til 25 eða 40 ára. Húsbréfalán geta numið
aLLt að 70% af markaósverði fyrstu íbúðar en allt að 65% af markaðsverði
seinni íbúóa. Hámarks húsbréfalán tiL kaupa á notaðri íbúó er 6.200.000 kr.
en hámarks húsbréfalán tiL kaupa á nýrri íbúð er 7.450.000 kr.
Viðbótarlán eru einkum ætluð tekju- og eignalitlum einstaklingum.
Húsnæðisnefndir sveitarfélaga sjá um úthlutun viðbótarlána og veita
upplýsingar um skiLyrði fyrir lánveitingu. HúsbréfaLán og viðbótarLán geta
numið samtals allt að 90% af markaðsverði fasteignar.
íbúðalánasjóður veitir húsnæðislán til:
- Notaðra íbúða
- íbúða í smíðum
- Nýbygginga og viðbygginga einstaklinga
- Nýbygginga byggingaraðila
- Endurbóta og endurnýjunar
íbúðalánasjóður
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Sími: 569 6900 - 800 6969 Fax: 569 6800