Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 4

Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL1999 MORGUNBLAÐIÐ + HANDKNATTLEIKUR FH-stúlkur fögnuðu „VIÐ liðum fyrir það langt fram eftir leik hvað við byrjuðum illa og gerðum mikið af mistökum í sókninni í síðari hálfieik,“ sagði Gústaf Björnsson, þjálfari Fram, í Safamýrinni á laugardaginn eftir að lið hans hafði beðið 26:24 ósigur fyrir FH í oddaleik lið- anna um sæti í úrslitum en átti möguleika á að jafna undir lokin. „En það var möguleiki fram á síðustu mínútu og ef við hefðum náð forskoti FH niður í eitt mark - eins og við áttum tvisvar möguleika á - er ég sannfærður um að við hefðum unnið.“ Frá FH verður þó ekki tekið að þær unnu fyrir sigrinum og eru ef- laust verðugari mótherjar Stjörnunnar í úrslitunum. Framstúlkum tókst að ná for- skoti með tveimur vítaskotum í byrjun en síðan fóru tíu sóknir í ■■■■■■ súginn á meðan Hafn- Stefán firðingar gáfu hvergi Stefánsson efyj. 0g skorugu sj0 sknfar ° „ ... mork af miklum krafti. Eftir það var á brattann að sækja fyrir Safamýrarliðið, sem skoraði aðeins sjö mörk fyrir hlé því gestimir héldu sínu striki með góðri vörn og kjarki í sóknarleikn- um. Eitthvað náðu Framstúlkur að stilla strengina í hálfleík og hófu að saxa á forskotið en það gekk hægt því FH-stúlkur voru síður en svo á því að slá af. Þegar rétt rúmar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Olga Prohorova hjá Fram tveggja mínútna brottvísun fyrir að slá til Þórdísar Brynjólfsdóttur, sem hélt henni þegar Olga ætlaði að kasta fram völlinn í hraðaupphlaupi en Þórdís slapp án refsingar. Engu síður minnkað Fram forskot FH niður í eitt mark í næstu sókn ein- um leikmanni færri, en lengra komust þær ekki en geta þó hugg- að sig aðeins við að hafa skorað tíu mörkum meira eftir hlé en fyrir, þremur meira en gestirnir. Fram náði sér ekki á strik Gyða meistari fýrir 17 árum GYÐA Úlfarsdóttir, mark- vörður FH, er eini leikmað- ur liðsins sem orðið hefur Islandsmeistari í meistara- fiokki - hún var í sigurliði FH 1981 og 1982. Þá voru fiestir félagar kornabörn, sumir ekki fæddir. veginn á strik fyrstu tíu mínútum- ar og það tók of mikinn toll eftir það að vinna upp forskot FH. Hvatning eða skammir Gústafs þjálfara dundu á þeim og getur verið að það hafi dugað til að liðið loks komst á skrið er leið á leikinn. Hugnín Þorsteinsdóttir, mark- vörður og fyrirliði, var nánast sú eina, sem stóð fyrir sínu en skytt- urnar Marina Zoveva og Jóna Björg Pálmadóttir hrukku í gang um síðir. Vömin hefur oft staðið sig betur en þar vantaði Svanhildi Þengilsdóttur. Ákveðnar til leiks FH-INGAR voru lagðir að velli að Varmá. Ná þeir að standa óstuddir upp frá viðureignum sínum við Aftureldingu’ Gintas hjálpa Guðjóni Árnasyni á fætur í leiknum að Varmá á sunnudaginn. FH-múrínn hrundi Framstúlkur náðu sér engan SÓKNARNÝTING Þriðji leikur kvennaliðanna í undan- úrslitum, í Reykjavík 17. apríl 1999 Fram FH Mörk Sóknir % Mörk Sóknir % 7 17 24 26 33 59 27 F.h 12 51 S.h 14 41 Alls 26 26 46 32 44 58 45 13 Langskot 13 3 Gegnumbrot 7 2 Hraðaupphlaup 3 2 Horn 0 2 Lína 1 2 Víti 2 „Við komum ákveðnar til leiks með trú á okkur sjálfar - að vísu fóru þær að pressa undir lokin og við áttum í vandræðum með að losa okkur úr þeirri pressu,“ sagði Drífa Skúladóttir, sem var at- kvæðamikil og skoraði níu mörk af miklum krafti. En fannst henni ekki erfitt að koma í þriðja leikinn eftir stórsigur í öðmm leiknum? „Við komum okkur niður á jörð- ina, mundum^ eftir sveiflunum í leik Fram og ÍBV í átta liða úrslit- unum og vissum að þetta yrði ekki auðvelt. Það leggst vel í mig að mæta Stjörnunni þó að við séum litla liðið,“ bætti Drífa við en hún, Þórdís og Björk Ægisdóttir sýndu sparihliðarnar. FH-stúlkur voru mun grimmari og tilbúnar í leik- inn. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson FÖGNUÐURINN var mikill í búningsklefa FH-stúlkna eftir sigur á Fram í oddaleik um að komast í úrslitín. Talið frá vinstri eru Þórdís Brynjólfsdóttir, Gunnur Sveinsdóttir, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Jolanta Slapikiene, Helga Magnúsdóttir liðsstjóri, Drffa Skúladóttir og Hildur Erlingsdóttir fallast f faðma og á bak við þær sést í Gyðu Úlfarsdóttur og lengst til hægri er Björk Ægisdóttir. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Fögnuður JÓN Andri Finnsson, besti mað- ur vallarins, og Einar Gunnar Sigurðsson, fagna. Jón Andri skoraði tólf mörk gegn FH og setti liðsmet. Gintaras tekinn af leikskýrslu SAVUKYNAS Gintaras var á leikskýrslu sem Afturelding gaf út fyrir leikinn gegn FH, en eins og hefur komið fram mciddist liann f leik gegn Haukum. Aðeins fimm mín. áður en leikurinn hófst var nafn hans tekið af skýrslunni og nafn Hilmars Stefánssonar sett á hana. Ililmar fékk að spreyta sig undir lok leiksius, ásamt tveimur öðrum ungum leikmönnum - Nielsi Reynissyni og Hauki Sigurvinssyni. LEIKMENN FH-liðsins, sem komu því að slá Stjörnuna og Fram út á Aftureldingu, brotlentu að Varmá ari mönnum. Hreyfanlegir og útsj ingar brutu niður sterkasta vígi F Stjarnan og Fram náðu ekki að vi an sigur - 31:23 - og það virðist 1 endurbyggja múrinn sem hrundi ; mikill er leikur Aftureldingarmani FH-ingar byrjuðu leikinn með sinni framhggjandi vörn; 3-2-1. Fljótlega fór múrinn að springa og ■■■■■ var aðeins spurningin Sigmundur Ó. hvenær Afturelding- Steinarsson armenn næðu að rjúfa skrifar hann. Það fór að hrynja úr múrnum eftir átján mín. leik, er staðan var 13:10, eftir að Afturelding hafði þá breytt stöð- unni úr 6:8. FH-ingar voru þá bún- ir að breyta varnarleik sínum, létu „indíánaforingjann" Lárus Long fara út á væng til að klippa Bjai-ka Sigurðsson út. FH-ingar náðu að halda í við heimamenn í fyiri hálf- leik, en síðan fóru að koma stærri skörð í múrinn í byrjun seinni hálf- leiksins, þá voru leikmenn Aftur- eldingar búnir að finna út veikleik- ann hjá FH-ingum, sem réðu ekk- ert við hraðar árásir Aftureldingar inn á miðjuna, þar sem varnarmúr- inn opnaðist. Magnús Már Þórðar- son var sterkur á línunni, fiskaði hvað eftir annað vítaköst eftir að hafa fengið snöggar sendingar. Samhliða þessu styrktu Aftureld- ingarmenn vöm sína og það var nokkuð sem Bergsveinn Berg- sveinsson kunni að meta - hann varði hvað eftir annað mjög vel og heimamenn nýttu sér styrk sinn og skoruðu mörg mörk úr hraðaupp- hlaupum. Þeir náðu sjö marka for- skoti, 24:17. Þá tóku FH-ingar það ráð að taka tvo leikmenn Aftureld- ingar úr umferð, sem leiddi ekki til annars en að það fór að hrynja meira úr múrnum. Hinir hreyfan- legu Sigurður Sveinsson, Maxim Trúfan, Magnús Már Þórðarson og +

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.