Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 3

Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 C 3 ± H s ir ié í 1 t K áí. ; S 533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is Bjöm Þorri hdl. lögg. fastsall sölumaöur Karl Georg hdl. tögg. fastsali sölumaöur FELAG llFASTEIGNASALA Eignir óskast Kópavogur. Traustur kaupandi sem búin er að selja sína eign óskar eftir sérbýli í vesturbæ Kópavogs. Uppl gefur Björn Þorri. Mosfellsbær Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir eignum af öllum stæröum í Mosfellsbæ. Óskum eftir í Hafnarfirði. Fyrir traustan aðila óskum við eftir eign í Hafnarfirði eða Kópa- vogi á verðbilinu 8-12 m. Nánari uppl. gefur Júlíus. Fyrir ákveðna kaupendur. Óskum við eftir 3ja- 4ra herb. íbúð miösvæðis í Reykjavik, einnig óskum við eftir 3ja - 4ra herb. íbúð í Ár- bæ, Selás, Hólum, Bökkum eða í Seljahverfi. Stórt einbýli óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 250-400 fm eign, gjarnan í Selási, Grafarvogi eða í Garðabæ. Mjög rúm afhending. Sveitasetur - frístundahús Höfum fengið einkasölu á þessum fal- legu einingahúsum. Þróaðar staðalút- færslur eða aðlögun húsanna að þörf- um kaupanda m/ aðstoð innanhúsarkitekts. Heildarlausnir fyrir félagasamtök og einstaklinga. Rikulegur staöal- búnaður. Heilsurúmin frá EPAL eru í öllum húsunum. Heitur pottur fylgir öllum húsum í vor. Viðbótakostir: Sauna- ofn eða kamína á kostnaðarverði. RB-vottun og 20 ára reynsla af húsunum. Stuttur byggingatími. Háaleitisbraut Nýkomin þessi gullfallega 120 fm íbúð í þessu vinsæla hverfi í nývið- gerðu húsi ásamt bílskúr. Parket á fl. gólfum og mikið skápapláss. Vaskahús í íbúð. Svalir. V. 10,9 m. 2234 Hrísholt - tvíb. Höfum fengið í sölu vandaða eign með mikla nýtingarmöguleika. Tvær samþ. íbúðir eru í húsinu. Á neðri hæð er 75 fm_3ja herb. íbúð með sérinngangi. Á efri hæð er 170 fm vönduð 5-6 herb. hæð með glæsilegum stofum og 42 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Milli- hæð er 210 fm, m.a. með lögnum fyrir 3. íbúðina. V. 26,0 m. 2236 Sævargarðar - Seltj. Um ræðir gullfallegt u.þ.b. 230 fm einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Tvö til þrjú svefnherbergi. Góðar stofur með arni. Glæsileg vinnustofa/skrifstofa með frábæru útsýni. Stór sólverönd með heitum potti. Verðlaunalóð. V. 23,0 2229 Bugðutangi - Mos. Glæsilegt 262 fm tvíbýli ásamt 50 fm tvöf. bílskúr. Á aðalhæð er 212 fm íb. m. glæsil. stofum, arni og 3 svefnh. Stórar svalir, heitur pottur og glæsil. útsýni. Góð 50 fm íb. í kj. Ahv. u.þ.b. 10,5 m. hagst lán. V. 18,7 m. 2262 Sérbýli óskast. Traustur kaupandi sem búinn er að selja sína eign óskar eftir 150 - 250 fm. sérbýli í Reykjavík eöa á Seltjarnar- nesi. Góð kjör í boði og mjög rúm afhending. Uppl. veitir Björn Þorri. Einbýiishús Stuðlasel - einb./tvíb. Gott og vel skipulagt 2ja íb. hús á tveimur hæðum. Rúmgóður bílsk. Aukaib. m. sérinng. Lóðin stór og falleg. Gott útsýni. V. 19,5 m. 2178 Strýtusel. Fallegt 330 fm einb. ásamt rúm- góðum innb. bílskúr. Eignin stendur innst f botnlanga og er teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Vel gróinn garður. Heitur pottur og hellulögð verönd. V. 21,5 m. 2175 Vogasel - tvíb. Stórt og glæsilegt hús með 53 fm bílskúr, 53 fm aukaíbúð og 80 fm parketl. vinnuaðstöðu. Aðalíbúð er u.þ.b. 300 fm með 5 góðum svefnherb. og glæsilegum stofum. Ýmsir möguleikar, m.a. á 133 fm aukaíbúð. V. 25 m. 2088 Rituhöfði - Mosfellsbær Höfum fengið í einkasölu 173 fm parhús i byggingu á 1.h. Inn- byggður bílsk. 4 svefnherb. Selst fullbúið að inn- an og utan án gólfefna. Mjög góð staðsetn. Vandaðar innr. Timbureiningahús. Teikningar á skrifstofu. V. 14,9 m. 2187 Hæðir Marargata Erum með fallega hæð þar sem alit hefur verið endurnýjað. Eignin skilast með nýju parketi á gólfi , nýjum tækjum á baöi og nýrri eldhúsinnréttingu. Bílskúr er fullbúinn m. rafm.og hita. V. 16,9 m. 2202 Marargata. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 105 fm hæð á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Góð- ar og bjartar stofur og stór garður. Eignin þarfn- ast standsetningar. V. 9,5 m. 2252 Bollagata. Sérlega glæsileg 95 fm hæð ásamt 25 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Þarket á gólfum. Nýtt eldhús. Góðar svalir. Fal- legur garður og aðkoma að húsi. V. 10,6 2231 Sogavegur. Mjög rúmgóð 86 fm 3ja-4ra herb. mikið endurn. rishæð með sérinng. og 19 fm bíl- skúr í fallegu 3-býli. Sérgarður. Parket á öllum gólfum nema eldh. og baðherb. Ný eldhinnr. Áhv. 4 m. hagst. lán. V. 8,5 m. 1759 4-6 herbergja Kleppsvegur - fjallasýn Snyrtileg og falleg 100 fm íbúð í góðu fjölbýli. Björt og rúmgóð stofa. gott eldhús. Þrjú svefnherb. Suðursvalir. Áhv. 3,9 m. V. 7,9 m. 2232 Engihlíð. 89,2 fm ibúð á góöum stað. Park- etlögð stofa, herbergi með parketi og máluðu gólfi, eldhús með málaðri eldri innréttingu og dúk á gólfi, Baðherbergi með flísum og sturtu. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 3,6 milj V. 7,9,milj. 2219 Hrísrimi - falleg. Glæsileg 105 fm íb. á 3. hæð í góðu húsl ásamt 31 fm stæði í bilag. Merbau parket, mahogny innihurðir og vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Sérþvotta- hús í íb. Áhv. 5,5 millj. V. 9,8 m. 2235 3 herbergja Rauðarárstígur. Mjög falleg íbúð á þessum vinsæla stað. Góð svefnherbergi m. skápum og rúmgóð stofa. Eldh. flísalagt með snyrtilegri inn- réttingu. V. 6,5 m. 2251 Keilugrandi. Sérlega falleg íbúð á þessum eftirsótta stað. í íbúðinni eru 2-3 svefnh. Park- et á gólfum. Flísalagt baðh. Suðursvalir. Stæði í bílgeymslu. V. 9,1 m. 2244 Jörfabakki. Vorum að fá í sölu góða 106 fm 3-4 herb. íbúð ásamt aukaherb. í kjallara. Innr. að mestu upprunal. parket á gólfum. Aukaherb. i út- leigu. V. 7,5 m. 2198 Flétturimi - nýtt. Falleg 100 fm íb. ásamt stæði í bílageymslu. íb. er til afhendingar strax tilb. til innréttinga eða fullbúin án gólfefna. Stórar stofur og góð svefnherb. Sérþvottahús í íb. V. 7,5 /8,6 m. 2122 2 herbergja Sléttahraun. Vorum að fá mjög góða 2ja herb eign á 2 h. Eldhús er ný endur nýjað og er ný inn- rétting með maghony köntum. parket á stofu og gang, baðherb með dúk á gólfi og baðkar, hjóna herberg er með góðum skápum. V. 5,9 m. 2260 Seilugrandi. Höfum fengið í sölu mjög góða rúml. 70 fm íbúð á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum, góðar innréttingar. Gengið í garð úr stofu, mögui á sérgarði. Hagst. áhv. lán. V. 7,5 m. 2247 Stóragerði Ósamþykkt kjallaraíbúð á þessum góða stað sem er meö beykiparketi á gólfum og eldhús er með eldri innréttingu, íbúð er i alla staði Asparfell Góö íbúð á 6 hæð í lyftuhúsi .Eldhús er með snyrtilegri innréttingu og perketdúk á gólfi. Flíslagt bað með dúk á gólfi og er baðkar. Stofa er með teppi á gólfi, og innaf henni er her- bergi með teppi á gólfi. Þvottahús er sam á hæð. Áhv, eru góð lán. V. 4,5 m. 2254 Framnesvegur - ekkert greiðslumat. 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Parket og flísar á gólfum. Rúmgott svefnherb. og svalir. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Hér þarf ekki greiöslumat. V. 7,5 m. 2066 Atvinnuhúsnæði Miðhraun Garðabæ. Vandað atvinnu- húsn. á góðum stað. Hentar vel fyrir alla þrifa- lega starfsemi. Gott athafnasvæði utan við rýmin. Stærðir 170-550 fm. Margháttaðir nýt- ingarmöguleikar. 2186 Garðabær. Vorum að fá u.þ.b. 135 fm verkstæðis- eða þjónustupláss á jarðhæð í nýju húsi, auk u.þ.b. 65 fm millilofts. Eignin er til afh. fljótlega, tilb til innr. að innan en fullbúin að utan. Hagstæð langtimafjármögnun fylgir. 2184 Funahöfði - Fjárfesting. 377 fm at- vinnupláss sem nýtt er sem gistiheimili með 17 rúmgóðum herb. Leigut. allt að 400 þús. á mán. V. 25,0 m. 2120 Eyjarslóð. Vorum að fá í sölu 1140 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Mikil lofthæð og góðar innkeyrsludyr. Gott aðgengi. Eign sem býð- ur upp á mikla möguleika. V. 45 m. 2152 Brautarholt Gott 283 fm verslunar- og skrif- stofurými auk 150 fm lagerrýmis í bakhúsi. Stórir verslunargluggar og lofthæð u.þ.b. 3,5-4,0 m. 233 fm verslunarrými og 50 fm skrifstofuaðstaða. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26 m. 1967 Reykjavík - miðbær. Mjög gott 1200 fm skrifstofu- og iðnaðarhús í traustri útleigu á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Byggingar- möguleiki á lóð. Allar nánari upplýsingar veita Karl G. og Pétur Örn á skrifstofu Miðborgar. V. 75,0 m. 2043 Samvinnusjóður íslands hf. - uppbyggile.g lán tii framkvœmda Gott raðhús á Kjalarnesi FASTEIGNASALAN Gimli er með um þessar mundir í sölu rað- hús á Esjugrund 50 á Kjalarnesi. Petta er steinhús á tveimur hæðum með kjallai-a, milliraðhús 264 fer- metrar að stærð. Húsið er byggt árið 1979 en er ekki alveg fullbúið. „Þetta er glæsjlegt hús á tveimur hæðum með tvöfóldum bílskúr, alls er eignin um 300 fermetrar," sagði Gunnar Hólm Ragnarsson hjá Gimli. „Hvor hæð er 121 fermetri og svo er 22 fermetra risherbergi, þaðan er mjög fallegt útsýni til suð- urs. Húsinu fylgir garðskáli. Komið er inn í forstofu á miðhæð, inn af holi er barnaherbergi með parketi á gólfí. I svefnherbergisálmu eru hjónaherbergi og stórt herbergi sem áður var skipt í tvennt. A miðhæðinni er einnig fallegt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús er við innra hol. Eldhús- ið er rúmgott, borðstofa og stofa er á hæðinni, fallegur arinn er í stofu. Gengið er úr stofu út í stóran garð- skála sem er með furugólfí. Hann er um 28 feremtrar. Gólfefni eru vönduð, kubbaparket á stofu, borð- stofu og eldhúsi. Ur garðskála er gengið út í skjólgóðan suðurgarð með timburverönd og þar er mjög góð grillaðstaða, útigrill. Ur innra holi er farið upp í ris þar sem er teppalagt 22 fermetra herbergi með glæsilegu útsýni. Innangengt er úr íbúð niður í kjall- ara þar sem er um 45 fermetra gluggalaust rými og þar er líka tvö- faldur bflskúr sem er fokheldur að innan og búið er að steypa þar í gólf. I kjallara er líka tveggja her- bergja íbúð með sérinngangi, stórri forstofu með flísum á gólfí og bað- herbergi þar inn af, þar sem sturtu- klefí og aðstaða fyrir þvottavél. Eldhús og stofa í kjallaraíbúðinni eru opin út í eitt og svefnherbergið er stórt. Eigendur eru að leita að sérbýli í Reykjavík svo skipti væru hugsan- leg. Asett verð er 13,7 milljónir króna. Ahvflandi eru 6,4 milljónir í húsbréfum.“ ESJUGRUND 50 á Kjalarnesi er til sölu hjá Gimli. Þetta er kjallari, hæð og ris, milliraðluís, með sólskála og séríbúð í kjallara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.