Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 C 9
±
Skiphoíti 50b-105- Reykjavik
S. 55 100 90
Rað- og parhús
Kársnesbraut Vorum að fá þetta
fallega 187 fallega einbýlishús með 32 fm
bllskúr. Húsinu hefur verið haldið við af
mikilli nostursemi og er í mjög góðu
ástandi. Gufubað. Verönd. Verðlaunagarð-
ur. Verð 15,5 m.
Klyfjasel Gott einbýli, kj., hæð og ris.
8 svefnherb. og baðstofuloft. Miklar leigu-
tekjur.Verö. 17,8 millj. (158)
Laufbrekka 186 fm hús á 2 hæð-
um. 4 svefnh., 3 stofur og 2 baðh. Verð
13,5 millj. Áhv. 5,5 millj. (5929)
Lyngrimi .Glæsilegt 145 fm einbýlis-
hús ásamt 36 fm aukaíbúð í innr. bílskúr.
Vandaðar innréttinga, mikil lofthæð í stofu.
Verð 16,1 m. (721)
Seltjarnarnes Glæsilegt einbýlis-
hús á 1 hæð með tvöföldum bílskúr alls
ca 195 fm . 3-4 svefnh. 2 stofur. Merbau
garket. Nýtt baðh. Þessa eign verður þú
að skoða! Verð 23 millj. (245)
Nýbyggingar
Bakkastaðir - Nýtt. Aðeins
ein eftir! Glæsilegt 6 íbúða hús á
þessum frábæra útsýnistað. Sérinngang-
ur. Ein fyrir miðju 100 fm. Verð 8,6 tilb.
undir tréverk. Þessi fer fljótt! (543)
Bollagarðar - hús á sjávar-
lóð Glæsilegt 200 fm. einbýlishús á Sel-
tjarnamesi. Húsinu verður skilað tilbúnu
að utan og tilbúnu til innréttinga ásamt
loftklæðningu, parketi og innihurðum.
Áhv. 7,2 M húsbr. Ath. tilbúið til afhend-
ingar [ lok apríl '99 (850)
Dofraborgir 204 fm einbýlishús á
fallegum útsýnisstað. 3 hús í boði. Bílsk.
ca 40 fm. Skemmtil. teikn. Hefur hlotið
viðurk. RB. Húsin skilast fullb. að utan og
tæpl. fullb. að innan. Verð frá 16,7 m.
(909)
Dofraborgir vorum að fá í söiu 4
198 fm stálgrindarhús á fallegum útsýnis-
stað. Skemmtil. teikn. Hefur hlotið viðurk.
RB. Húsin skilast fullb. að utan og tæpl.
fullb. að innan. Verð frá 16,7 m. (909)
Kópavogur - Vatnsendi
Hestamenn! Nú er tækifærið II! Vorum að
fá i einkasöiu samt. ca 320 fm einb.hús
með viðbyggðu 8-12 hesta hesthús. Rúm-
góður bílskúr. Burðarstoðir hússins eru úr
öflugri stálgrind sem hefur hlotið viður-
kennigu RB. Nanari uppl. og teikningar á
Hóli. (912)
Krossalind Vorum að fá í sölu fallegt
186 fm parhús á góðum stað ( Lindunum.
Eignin er á byggingarstigi og afh. fullb. að
utan og fokh. að innan. Verð 10,8 millj.
(908)
Selásbraut - Raðhús. góö ca
200 fm raðhús á tveimur hæðum m.
bílskúr. Þrjú hús eftir. Verð 13,9 millj. full-
búin. (552)
Viðarás 1 hús eftir! 170 fm raðhús á
frábærum stað. Innb. bílskúr. Húsið af-
hendist fullb. að utan og fokh. að innan,
eða lengra komin. Verð 10,7 millj. (148)
VIGGO
HALLDOR
AUÐUNN
Samvinnusjóður íslands hf.
- uppbyggiJeg lán lil framkvcemda
Áiftahólar - Laus. Dúndurgóð 60
fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð f lyftuhúsi.
Góðar suðursvalir. Áhv. 2,9 millj. húsb.
Verð 6,0 millj. (929)
Grettisgata Ibúðarherbergi og eld-
hús i kj. Nýlegt parket á gólfum. Verð
2,2 millj. (504)
Hamraborg Var að koma í sölu,
snyrtil. ca 51,5 fm ibúð á 2 hæð. Lyfta.
Gólfefni frekar nýl. Parket á stofu. Svalir í
vestur. Verð 5,4 millj. (918). Ath. sk. á 4
herb.
Hrísrimi. 62 fm íbúð á 2. hæð í litlu
nýlegu og snyrtilegu fjölbýli. Laus fljót-
lega. Verð 5,9 millj. Áhv. 2,5 millj. (2692)
Kaplaskjólsvegur - Laus.
Góð 41,2 fm íbúð í kjallara. 3-býli. Lyklar
á Hóli. Verð 5,0 millj. (775)
Laugavegur. Góð 2ja herb. 47 fm
[búð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góð staðsetn-
ing. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,9 millj. (648)
Ránargata. 31 fm ósamþ. stúdíó
fbúð. Parket á öllum gólfum nema bað-
herb. sem er flísalagt. Verð 2,95 m. (2362)
Skipholt. Vel skipulögð 33 fm íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli. Svefnherb., stofa og
eidhúskrókur. Áhv. 3,5 millj. Verð 4 millj.
(629)
Tryggvagata - lyftuhús
Skemmtileg 31,4 fm. einstaklingsibúð.
Parket á gólfi, suðursvalir, útsýni yfir
gamla vesturbæinn. Samþykkt íbúð. Verð
4,1 m. (850)
Tryggvagata Fallega 27 fm einstak-
lingsíb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfi.
Sérgeymsla fylgir Ibúð. Verð 3,7 millj.
(2015)
Deildarás
Alltaf rífandi sala!
Eskihlíð. Snyrtileg og góð 93 fm 3-4ra
herb. íbúð með frábæru útsýni. Nýtt
beykiparket á gólfi. Aukaherb. í risi með
aðg. að snyrtingu. Verð 8,3 millj. (653)
Funalind Glæsileg 85,5 fm endaíbúð
á 1. hæð í nýlegu fjölbýli (byggt 1995).
Fallegar innréttingar, kirsuberjaviður.
Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir.
Áhv. 2,7 m. Verð 9,5 m.
Fífulind Stórglæsileg 83 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjölbýli. Allar
huröar og innréttingar úr maghogny, mer-
bau parket, góðar suð/vestur svalir. Áhv.
4,7 millj. Verð 9,7 millj. (937)
Hlunnavogur vei skípuiðgð 90 fm
3ja herb. rishæð í tvíbýlishúsi. Tvö
svefnh., vinnuherb., tvær samliggjandi
stofur og þvottahús í íbúð. Áhv. 3,4 millj.
húsb. Verð 8,6 millj. (631)
Hvassaleiti Rúmgóð og snyrtileg 3ja
herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr á þess-
um vinsæla stað. Stór stofa, parket á gólf-
um. Áhv. 3,2 millj. Verð 9,5 millj. (651)
Kleppsvegur Vorum að fá í sölu
snyrtil. og fallega ca 89 fm íbúð á 2 hæð.
Endaíbúð. Parket á gólfum. 3 svefnh.
Suður grill svalir. Verð 7,5 millj. (906).
Krummahólar góó 2ja tii 3ja herb.
79 fm íb. á 2. h. Flísar á anddyri og holi.
Verð 6 m. (746)
Leirubakki Hörkugóð 3ja herb. íbúð
á 1. hæð góðu fjölbýli. Áhv. 2,7 millj. hús-
bréf. Verð 6,5 millj. (904).
Marbakkabraut - sérinng.
Vel skipulögð 3ja herb. 72 fm íbúð í þríbýl-
ishúsi á miðhæð. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,3
millj. (110)
Mávahlíð Glæsileg 85,8 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð. Nýtt rafmagn, þak,
gluggar og gler. Fallegur garður, svalir.
Verð 8,5. áhv. 3,2 byggsj. og húsb. (3103)
Trönuhjalli Þrælfalleg og sérl.
skemmtil. samt. ca 78 fm fbúð á jarðhasð.
Sérinng. Maghogný eldh. Merbau á stofu.
Fallegt 2-býlishús. Útsýni. Verð 7,6 millj.
(782).
Birkimelur Falleg 86 fm 3-4ra herb.
íbúð á 1. hæð í mikið endum. fjölbýli á
þessum frábæra stað. Stór stofa, suðv.
svalir. Verð 8,95 millj. (652)
Drápuhlíð. Góð 70 fm 3ja herb. kjall-
araíbúð I góðu steinhúsi. Áhv 4,5 millj.
Verð 6,7 mlllj. (785)
Nýbýlavegur - Laus Vorum að fá
skemmtil. samt. ca 58 fm 2 herb. íbúð á 1.
hæð I 3-býli með ca 21 fm bflskúr. Sér-
inng. Aukaherb. á jarðhæð m/ aðg. að
snyrt. Góðar suður grill svalir. Verð 7,3 millj.
(913).
Rofabær - Falleg eign 92 fm.
íbúð á 2. h. í nýlegu fjölbýli. Sérinng. Park-
et á stofu. Suð/svalir. Áhv. 5,7 millj. Bygg-
sj. Verð 8,7 m. (705)
Sigtún. Rúmgóð og falleg 92 fm 3ja
herb. íbúð i kjallara með sérinng í tvíb.
Parket í stofu, flísar í holi. Áhv. 3,7 millj.
Verð 8,2 millj. (650)
Suðurmýri - Seltjarnarnesi
Falleg 78 fm íbúð á 2. h. Parket og flfsar.
Nýlegar innréttingar. Áhv. 3,4 m Verð 7,5
m.
Sundlaugavegur. var að koma 1
sölu ca 79 fm rúmgóð 3. herb. íbúð á
jarðh. m. sérinng. Þarfnast endurnýjunar
að sumu leyti. Verð 6,5 millj. (776)
Unnarbraut-Seltj. skemmtii. ca
80,5 fm íbúð á jarðhæð m. sérinngang.
3-býli. Steni-klætt hús. 2 góð svefnh. Björt
stofa. Þvottah. f íbúð. Áhv. ca 4,6 millj.
Verð 8,2 millj. (916)
Arahólar Skemmtil. alls ca 105 fm
Barðavogur Vorum að fá skemmti-
lega mikið endumýjaða 72 fm risíbúð á
þessum eftirsótta stað. Auka svefnloft í
risi, parket, sólstofa. Áhv. 4,2 m. (860)
Breiðavík. Stórglæsileg 4ra herb.
íbúð á 2. hæð f lyftuhúsi. Parket á öllum
gólfum, flísalagt baðh., góðar innr. Áhv. 6
millj. Verð 9,95 millj. (649)
Flúðasel. 4ra herb. ósamþ. 94 fm
kjallaraíbúð með fullri lofthæð. (Góður
mögul. að fá eignina samþ.) Verð 5,9 m.
Frakkastígur - tvær íbúðir 67
fm hæð ásamt aukaíb. í kj. í gömlu og
virðulegu timburhúsi. Geymsluskúr á lóð.
Verð 9,0 m.
GarðhÚS. 107 fm á 2. h. Stofa, þrjú
svefnh, eldhús og bað. Bílskúr. Áhv.
byggsj. 5,3 millj. Verð 10.3 millj. (4472)
Hraunbær - Falleg 86 fm. íbúð á
4.h.í nýl. viðgerðu fjölbýli. Parket á gólf-
um.Mikið útsýni.Verð 6,6 m. (830)
Kóngsbakki. Góð og vel skipulögð
4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu).
Verð 6,9 millj. (4505).
Krummahólar. Góð 100 4raherb.
endaíbúð á 2. hæð (lyftuhúsi. Gengið inn
af svölum. Parket. Þvottahús í fbúð. Suð-
ursvalir. Verð 7,4 m. (838)
Krummahólar. Penthouse
166,5 fm með stæði f bflskýli. Frábært
útsýni, 5 svefnh. og 2 baðh. Verð 9,8
millj. (205)
LjÓSheÍmar. 96 fm 4ra herb. endaíb.
á 7. hæð með frábæru útsýni. Sérþv.hús í
fb. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. (4990)
íbúð f lyftuhúsi. 3 svefnh. Svalir í vestur.
Áhv. ca 4 millj. Verð 7,9 millj. (910)
Ásbraut - Kóp. Falleg 4ra fbúð á
jarðhæð í nýl. Steni-klæddu fjölbýli. 3
svefnh. Parket á gólfi. Verð 6,9 millj. Áhv.
4 millj. húsbr. 5,1%. (609)
Bústaðavegur - Efri sérhæð
Falleg 4-5 herb. ibúð með sérinng. 3
svefnh. í íbúð og 1 f risi. Rúmgóð stofa.
Parket. Verð 8,2 millj. (935)
Barðavogur. Falleg 3-4ja herb.
102,4 fm hæð með sam. inngangl I góðu
þríbýlish. Kíktu á þessa fljótt! Verð 10,5
millj. (927)
Berjarimi - Nýtt. 170 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bílskúr. 3-4
svefnherb. Húsið verður afh. tilb. til innr.
Verð 11,5 millj. Áhv. 6,5 millj. húsbr .
(6007)
Daisel. Rúmgott 232fm endaraðhús
ásamt 24,7fm bílskýli. Stór stofa, sérgarð-
ur, svalir og 4-6 svefherb. Áhv. 6 millj.
Verð 12,9 millj. (615)
Engjasel Fallegt endaraðhús alls 196
fm á 3 hæðum með 33 fm stæði í bílskýli.
2 baðherb. 4 svefnh. 2 stofur. Frábært
útsýni. Verð 12,9 millj. (751)
Fjalialind - Kóp. Stórglæsilegt 166
fm parhús á þremur pöllum með innb.
bilskúr. Fallegar vandaðar maghogny inn-
réttingar, fataherb. og baðherb. innaf
hjónaherb. Arin f stofu. Stórar verandir með
heitum potti. Fráb. útsýni. Áhv. 6,4 millj.
húsb. Verð 17.7 millj. (931)
Grundartangi - Mos. Faiiegt
76,3 fm endaraðhús á einni hæð. Verð 8,9
m.
Tröllaborgir. Glæsilegt 167 fm end-
araðhús á 2. hæðum með innb. bílskúr.
Flísalagt baðherb. í hólf og gólf. Parket á
gólfum. Verð 15,2 millj. Áhv. 7,1 millj. í
húsbr. (807).
Bátugata - Laus. Stórglæsil. og
algjörl. endumýj. ca 151 fm hæð m/ sér-
inng. 2 stofur, 3-4 svefnh. Nýtt eldh. með
fallegri innrétt. Nýtt baðherb. Öll gólfefni
ný, parket og flisar. Þessa eign verður þú
að sjá! Verð 16,9 millj. (911)
Stakkhamrar
Vorum að fá í sölu samt. 168,2 jj
fm hús allt á 1 hæð. Alvöru
bílskúr ca 41,6 fm. Hús byggt
1989, timbur. Þessi stoppar
stutt! Verð 16,5 millj. (915)
Glæsilegt 311 fm einbýlish. á
þessum frábæra stað. Góð 2ja
herb. aukaíb. í kj. með sérinng.
Frábær staðs. Innst í botnlanga.
Verð 24,0 millj. (938) Skipti á
minna á svipuðum slóðum!
Deildarás Aukaíb.+ 60 fm bílskúr.
Fallegt hús á þessum vinsæla stað alls
275,7 fm með góðri 2ja herb. íbúð á jarðh.
Verð 18,5 millj. (810)
Háholt - Mos. Vorum að fá í einka-
sölu huggul. 126 fm einbýlishús með stórri
lóð. 3 svefnh. 2 stofur. Nýtt þak, hús
klætt. Verð11,5millj. (940)
Hálsasel Vomm að fá I einkasölu þetta
fallega 260 fm einbýli, 6 svefnh. 2 stofur, 2
baðherb. sauna/sturta. Frábær staður i
botnlanga! Verð 23,5 millj. (930) Skipti á
minna á svipuðum slóðum!
Lækjargata - Hf. Falleg 92 fm 4ra
herb. ibúð á 4 hæð (efstu) í nýlegu fjölb.
(byggt 90). Suðursvalir, fallegt útsýni, park-
et og dúkar. Laus, lyklar á Hóli. Áhv. 3,6
byggsj. Verð 9,4 millj.
Mosarimi Vorum að fá þessa fallegu
93 fm íbúð á 1. hæð i húsi byggðu af
Mótás hf. Glæsilegar innréttingar, kirsu-
berjaviður, 30 fm verönd sunnan við hús,
Verð 9,7 m.
Staðarhvammur- Hf. Fai-
leg 104 fm. íb. á 3. h. Parket, útsýni,
bílskúr. Verð 11,9 m. (831)
Tjarnarmýri - Seltj. Glæsileg
98,1 fm íbúð á 2 hæðum. Bílskýli. Fallegt
opið eldhús. Suður svalir. 2-3 svefnh.
Verð 12,9 millj. (774)
Unufell Vorum að fá góða 91 fm 4ra
herb. íbúð á 2.hæð í góðu húsi. Upprunal.
innr. verð 6,9 millj. (932)
Veghús Skemmtil. 7 herb. íb. á 2
hæðum. í nýl. húsi. Skiptist m.a. f 5 svefn-
herb. 2 stofur. Stórar suðursvalir. Góður
bílsk. Áhv. húsbr. o.fl. 6,7 m. Verð 11,5 m.
Vesturberg 95 fm 4ra herb. íbúð á
3. hæð f nýviðg. fjölbýli. Verð 7,2 millj.
Áhv. 4,0 millj. (4941)
Æsufell. 105 fm 4ra herb. íbúð á 7
hæð með hreint frábæru útsýni yfir borg-
ina. Verð 6,9 (4939)
Hæöir
Breiðás - Gbæ. Efri sér-
hæð+aukaíb. 146 góð sérhæð auk 52 fm
aukaíb. í kj. Merbau parket, yfirb. svalir,
klætt hús, sérgarður. Þessi fer fljótt! Verð
12,5 millj. (933)