Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Netfang: lundur@mmedia.is
heimasíða: //www.habil.is/lundur
Auðbrekka - þrjár einingar
Vorum að fá í einkasölu þrjú
ca 140 fm atvinnuhúsnæði á
góðum stað í Kópavogi. Tvö á
jarðhæð og eitt á annarri
hæð.
OKKUR vantar allar stærðir
OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ!
Hæðir.
4ra-7 herb.
Safamýri. Góð ca 45 fm (búð á jarðhæð
í fjórbýli, sérinngangur. Ibúð er ósamþykkt.
Mögul. skipti á stærri eign. V. 4,5 m. 1635
Atvinnuhúsnæði o.fl.
Lækjargata - Hafnarfirði. Gott ný-
legt 90 fm húsnæði, ásamt tækjum og tól-
um fyrir hreinsun. Miklir möguleikar fyrir
góða aðila. V. 10,0 m. 1700
Nýbyggingar
Sérbýli
Opið virka daga 9 - 18. Sunnudaga 12 - 14.
VANTAR - VANTAR - VANTAR
Höfum kaupanda að húsi á póstsvæði 104 Reykjavík. Bein kaup
- ákveðinn kaupandi. Má kosta 14-15 millj. Góðar greiðslur í boði.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Kópavogi. Bein kaup -
ákveðinn kaupandi. Má kosta 14-16,5 millj.
Höfum kaupanda að 2-4 herbergja íbúð miðsvæðis I Reykjavík
eða Kópavogi. Má þarfnast viðgerðar. Bein kaup, ákveðinn kaup-
andi. Staðgreiðsla.
Höfum kaupanda að rað-, par- eða einbýlishúsi I Rimahverfi f
Grafarvogi. Bein kaup - ákveðinn kaupandi. Góðar greiöslur.
Höfum kaupanda að 80-100 fm skrifstofuhúsnæði I Múlahverfi.
Bein kaup, ákveðinn kaupandi.
LUNDUR
FASTEIGNASALA
StMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OHAN ULÓMASTOFU FRTOFINNS, 108 REYKJAVÍK
SVEINN Guomundsson hdl. lögg. fast. Ellert Róbertsson sölumaður Karl Gunnarsson sölumaður
Hlyngerði - tvær íbúðir
Vorum að fá i einkasölu mjög
gott ca 310 fm einbýli á
tveimur hæðum ásamt góð-
um bílskúr. Tvennar svalir,
sauna er í húsinu, hús í góðu
ástandi úti og inni.
Einarsnes. Vorum að fá í einkasölu
góða sérhæð. Tvö svefnherbergi, rúmgóð
stofa, parket á gólfum, mikið útsýni. V. 8,5
millj. 1693
Álfhólsvegur - sérhæð. Vorum að
fá í sölu góða ca 120 fm hæð á góðum
stað. Þrjú svefnherbergi, rúmgott eld-
hús, nýir ofnar og lagnir, gier að mestu
endurnýjað, vel ræktaður garður. V.
10,8 m. 1667
Víkurás - bílskýli. Vorum að fá í sölu
góða ca 85 fm íbúð á 3. hæð ásamt
bílskýli. Blokkin öll ný klædd að utan.
Mögul. skipti á stærri eign eða húsi í bygg-
ingu. Áhv. ca 4 millj. V. 7,6 m. 1654
Mávahlíð. Vorum að fá í sölu 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð. Tvö svefnher-
bergi, parket og flísar á gólfum, tvær
geymslur í sameign. Góð íbúð á eftir-
sóttum stað. V. 8,4 m. 1637
Súlunes - Amamesi. Glæsilegt ca
310 fm nýlegt fullbúið einbýli ásamt lítilli
aukaibúð. Húsið er hannað af Vífli Magnús-
syni arkitekt. Allar teikningar og nánari
upplýsingar hjá sölumönnum. V. 35 m.
1580
Þverársel. Vel staðsett ca 385 fm
einbýli á tveimur hæðum ásamt tvöföld-
um bílskúr. Mögul. að hafa tvær 2ja
herb. séríbúðir á jarðhæð eða eina
stóra. Gott hús á góðum stað. V. 24 m.
1383
Hraunbær. Vorum að fá í sölu 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Parket á gólfum, björt og falleg íbúð. V. 7,0
m. 1699
Engihjalli. Vorum að fá i sölu góða 3ja
herbergja ca 87 fm íbúð á 1. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Parket á stofu og gangi, kork-
ur á eldhúsi og flísar á baði. Ibúðin getur
losnað fljótlega. V. 7,2 m. 1695
Mosfellsdalur. Vorum að fá í sölu
ca 120 fm einbýlishús ásamt ca 6.000
fm eignarlóð. Býður upp á ýmsa mögu-
leika. Möguleg skipti á minni eign. V.
13,5 m. 1599
Sel^jarnames
Vorum að fá í sölu glæsilegt
ca 230 fm einbýlishús á einni
hæð. Góður útsýnisskáli er á
þaki. Húsið er með vönduðum
innréttingum og gólfefnum.
Heitur pottur, fallegur verð-
launagarður.
Hlíðarhjalli
Sævargarðar -
Ljósheimar - lyftuhús. Vorum að fá
góða mikið endumýjaða ca 55 fm íbúð á 2.
hæð. Áhv. ca 2,5 milij. V. 5,8 m. 1701
Sveiitn Gufhnunasaon
tijl., faslcitinasali
Smárarimi - einbýli. Vorum að fá ca
150 fm einbýlishús ásamt 46 fm bilskúr.
Húsið skilast fullbúið að utan en fokheit að
innan. 1703
Glæsileg 116 fm íbúð á 1.
hæð ásamt góðum bílskúr.
íbúðin er öll mikið endurnýj-
uð, parket og flísar á gólfum,
stórar suðursvalir, blokk í
góðu ástandi úti og inni. Áhv.
byggsj. ca 5,2 millj.
Hrísrimi. Til sölu vel skipulagt ca 175
fm parhús á tveimur hæðum, ásamt
innbyggðum bílskúr. Húsið afhendist
fullbúið að utan en málað að innan með
flisalögðum böðum og tækjum. V. 14,9
m. 1039
Berjarimi - tilbúið til innréttingar
Strax. Parhús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Húsið er ca 170 fm
ásamt bílskúr. Áhv. ca 6,6 millj. Lyklar á
skrifstofu. V. 11,5 m. 1116
Vættaborgir. Góð vel skipulögð parhús
á tveimur hæðum, þrjú til fjögur svefnher-
bergi, stórar svalir. Teikningar á skrifst. Til
afhendingar í haust. V. 10,5 m. 1664
Selásbraut - gott útsýni. Vorum :
að fá í sölu ca 177 fm raðhús ásamt ca j
22 fm bílskúr. Húsið skilast fullbúið að i
utan og innan. Áhv. ca 6,0 millj. í hús- ■
bréfum. 1492
Skaftahlíð - verslunarhúsnæði.
Vorum að fá í sölu ca 500 fm verslunar-
húsnæði á 1. hæð ásamt ca 300 fm í kjall-
ara. Nú þegar er húsnæðinu skiptist í fjór-
ar verslunareiningar. Húsnæðið hefur verið
endurskipuiagt og fylgja þær teikningar.
Góð staðsetning. 1665
Langholtsvegur - verslunar- og
skrifstofuhúsnæði. Ca 315 fm versl-
unar- og skrifstofuhúsnæði sem skiptist
þannig: Ca 205 fm götuhæð og 110 fm
kjallari með innkeyrsludyrum. Nú þegar er
húsnæðinu skipt í tvær einingar með sér-
inngangi. V. 16,9 m. 1422
Krummahólar 10 - lyfta. Góð ca
72 fm 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi. Stórt hol, góð stofa og borð-
stofa. Eldhús með ágætum innrétting-
um, þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Gott herbergi og fataherbergi innaf.
Stórar suðursvalir og gott útsýni. V. 6,1
m. 1706
Engihjalli. Vorum að fá góða ca 55 fm
íbúð á jarðhæð, sérsuðurgarður, blokk í I
góðu ástandi. Áhv. ca 2,4 millj. V. 5,2 m. F
1231
Torfufell. Vorum að fá í einkasölu gott
ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
ca 25 fm bílskúr. Húsið er 4-5 svefnher-
bergi, góður suðurgarður. V. 12,9.m. 1646
....
Grundartangi - Mosfellsbæ. Vor-
um að fá gott ca 85 fm raðhús á einni
hæð. Afgirtur suðurgarður, gott vel skipu-
lagt hús. Áhv. ca 4,8 millj. V. 8,6 m. 1698
Furugrund - aukaherbergi. Vorum
að fá í einkasölu góða ca 90 fm 4ra her-
bergja ibúð ásamt ca 23 fm aukaherbergi
með aðgangi að wc. Stutt í skóla, verslun.
1682
Flétturimi ásamt góðu bflskýli.
Góð ca 105 fm íbúð á 2. hæð ásamt inn-
byggðu bílskýli, þvottahús í íbúð. íbúð
erlaus strax. V. 9,7 m. 1668
Kríuhólar - lyftuhús. Ágæt ca 122 fm
4ra herbergja íbúð á 7. hæð ásamt 25 fm
bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Snyrtileg
sameign úti sem inni. V. 8,4 m. 1243
Miðbær Reykjavíkur - lúxusíbúð.
Vorum að fá í sölu ca 60 fm 2ja herbergja
ibúð á 3. hæð í nýlegu húsi við Lækjargötu.
Ibúðin er öll hin vandaðasta og sameign
góð. Húsvörður. Lyfta, stórar vestursvalir.
V .7,9 m. 1705
ölumaSur
sölumaðm
Kristinn Bjömsson
sölumajur
Laugarnesvegur - nýlegt hús
Vorum að fá í sölu mjög góða
ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu
nýlegu fjölbýlishúsi. í íbúðinni
eru fallegar og vandaðar inn- J
réttingar. Tvennar svalir. Áhv.
byggsj. ca 4 millj.
Æsufell. 4-5 herbergja 105 fm enda-
ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi. fbúðin er í
góðu ástandi og nýlega standsett.
Parket. Frábært útsýni. Snyrtileg sam-
eign. V. 8,2 m. 1048
Miklabraut - nýstandsett. Vorum að
fá í sölu nýstandsetta 3ja herbergja ca 104
fm kjallaraíbúð. Sérinngangur, sérhiti og
rafmagn. Góð og björt íbúð. Laus strax. V.
7,5 m. 1471
Karl Gunnarsson
sölumadur
Seljabraut - endaraðhús ásamt
bflskýli. Gott ca 190 fm raðhús á þremur
hæðum, tvennar suðursvalir, sex svefnher-
bergi. V. 11,9 1653
Skipholt - fjölbýli. Vorum að fá i
einkasölu góða ca 90 fm 4ra herbergja
íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Þrjú svefnher-
bergi, stórar svalir frá stofu, snyrtileg sam-
eign. V. 7,9 m. 1620
Laugarnesvegur. Vorum að fá ca 110
fm íbúð á 3. hæð i góðri blokk. Ibúð er laus
fljótlega. V. 7,9 m. 1692
Stelkshólar. Vorum að fá í sölu góða 3
herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlis-
húsi. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi
og tengi fyrir þvottavél. V. 6,5 m. 1634
Holtsgata
Vorum að fá í einkasölu góða
4ra herbergja íbúð. Tvöföld
stofa, tvö svefnherbergi. Mikil
lofthæð, falleg íbúð. Hús og f
sameign í góðu ástandi.
,
i
[
I
..........................»