Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ GARÐSSTAÐIR - EINBÝLISHÚS Vel skipulögð 147 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 26 fm bílskúr. í þeim eru m.a. þrjú svefnherbergi og rúm- góð stofa. Húsin skiiast tilbúin að utan til málningar, lóð jöfnuð og fokheld að innan. Mjög góð staðsetning í nágrenni við golf- völlinn. V. 11,0 m. 1514 "ln L r * t* | * n»? | í Pc Nýbyggingar TRÖLLABORGIR - IBUÐ MEÐ SÉRINNGANGI Húsið stendur á góðum útsýnisstað og verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið undir málningu að utan. Neðri sérhæð með tveimur svefnherbergjum, góð stofa og borð- stofa ofl. V. 8,7 m. 2882 LINDIR - KÓPAVOGI Ca 171 fm parhús á tveim hæðum með innb. bílsk. Skilast fullbúið utan en fokhelt innan. Þó búið að einangra. V. 10,7 m. 2865 Landsbyggðin HVERAMORK - HVERAGERÐI - EINBÝLI Um er að ræða ca 130 fm einbýlishús ásamt 57 fm bílskúr. Húsið stendur á 1400 fm lóð sem er glæsilega ræktaður. 2899 VEGAMÓT - SNÆFELLS- NESI - BÍLA- OG BÚVÉLA- VERKSTÆÐI Höfum til sölu íbúðar- og atvinnuhúsnæði á þessum kunna viökomustað. íbúðar- húsnæðið er steinsteypt 118 fm og bílskúr; 26 fm og verkstæöishús 93 fm auk lóðar sem er um 8 hektarar. Þessi aðstaða getur hentað hestamönnum. Til afhendingar fljót- lega. V. 6,9 m. 2810 Einbýli-raðhús FOSSVOGUR - KVISTA- LAND Vorum að fá í einkasölu gott vel staðsett einbýlishús á einni hæð með fimm svefn- herbergjum. Húsið er 154 fm ásamt 48 fm bílskúr. 2970 REYKJAVEGUR - MOSFELLS- BÆ - GÓÐ STAÐSETNING Stórt og glæsilegt einbýlishús, 240 fm, auk bílskúrs, 38 fm og gróðurskála 40 fm. í húsinu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveldlega fjölga um önnur tvö. Stór gróin lóð, um 1100 fm. Húsið er allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjölskylduparadís. V. 17,0 m. 1761 SKILDINGANES - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI Mjög vel staðsett 237 fm einbýlishús ásamt 39 fm bílskúr á sjávarlóð með glæsilegu útsýni. Húsið er mjög vel skipulagt með 6 svefnher- bergjum, ami og gufubaði. Gert er ráð fyrir sér íbúð í húsinu. Ákveðin sala og húsið gæti losn- aðfljótlega. 1812 BÆJARGIL - GARÐABÆ Bjart og skemmtilegt einbýli, hæð og ris ca 190 fm með innbyggðum ca 31 fm bílskúr.; Stofur og eldhús á neðri hæð og fimm ; svefnherbergi og arinstofa á efri hæð. Áhv. \ 4,9 m byggingsj. o.fl. Endahús í botnlanga. Stór lóð og verönd. V. 17,3 m. 2851 YSTASEL - EINBÝLI Húsið er 230 fm auk þess 48 fm tvöfaldur bíl- skúr sem stendur sér. 90 fm rými er á jarðhæð sem auðvelt er að innrétta með möguleika á sérinngangi. í húsinu eru 5 svefnherbergi, gott stofurými, tvö baðherbergi, sauna. V. 19,0 m. 2926 Opið virka daga frá kl. 9-18, laugard. frá kl.12-15, sunnud. frá kl. 12-15. SÚLUNES - EINBÝLISHÚS FYRIR VANDLÁTA Glæsilegt einbýli með aukaíbúð. Tvöfaldur bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sólskáli og heitur pottur. Ákveðin sala og af- hending gæti orðið fljótlega. 1430 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 107 fm íbúð á 2. hæð með 3-4 svefnherbergjum. Skipti koma til greina á 3ja herbergja í Hraunbæ. V. 8,2 m. 2951 HVAMMABRAUT - HAFNARF- IRÐI Góð 104 fm íbúð á 2. hæð. Ákveðin sala, íbúðin getur losnað fljótlega. V. 8,8 m. 2870 VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg 185 fm íbúð á tveim hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Áhvflandi góð lán. V. 11,8 m. 1260 KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með góðu útsýni. Yfirbyggðar svalir. Áhugaverð eign. V. 7.5 m. 1235 3ja herb. HRÍSMÓAR- GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu íbúð á einum besta stað í Garðabæ. 80,7 fm með tvennum svöl- um. Áhvílandi hagst. byggsj.lán. Þessi stoppar stutt. 2942 GAUTLAND - LAUS Þriggja herbergja íbúð á 2. hæð. Stórar suðursvalir. Stutt í afhendingu. 2966 GNOÐARVOGUR Ca 78 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi. í Suðursvalir. V. 8,5 m. 2954 - LÁGHOLT - MOSFELLSBÆR Vorum að fá í sölu 137 fm einbýl- ishús á einni hæð með 16,5 fm sólskála ásamt alvöru 42 fm bíl- skúr með 3ja fasa rafmagni 2961 LÍTIÐ EINBÝLISHÚS Húsið er 108 fm auk bílskúrs, 3 svefnherbergi auk þess vinnuher- bergi, góður ræktaður garður. V. 12,9 m. 2959 GARÐAFLÖT - TORFUFELL - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu ca 125 fm raðhús ásamt ca 125 f m kjall- ara. Húsinu fylgir ca 26 fm bílskúr. Ákveðin sala. Til af- hendingar fljótlega. V. 12,9 m.2938 HRAUNBÆR - MEÐ AUKA- HERBERGI í KJALLARA Þriggja herbergja ibúð á þriðju hæð auk her- bergis í kjallara. Hús nýlega tekið í gegn að ut- an. V. 7,4 m. 2946 SPÓAHÓLAR - GÓÐ ÍBÚÐ Góð 95 fm íbúð á annarri hæð, parket á gólf- um, sér þvottahús í íbúðinni. Áhvílandi góð lán kr. 4,3 millj. V. 7,8 m. 2950 MÝRARGATA - RIS 63 fm risíbúð í viðgerðu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Áhv ca 4,3 millj. í langtímaláni. Ekkert greiðslumat. V. 6,5 m. 1744 AUSTURBERG MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu góða 86 fm þriggja herbergja íbúð í góðu fjölbýli í Austurbergi, Breiðholti. Stutt er í alla þjónustu. Með íbúðinni er góður bílskúr. V. 7,7 m. 2930 NJÁLSGATA - MIÐBÆR Mjög vel staðsett ca 85 fm 3-4 herbergja i íbúð á efstu hæð í þriggja hæða steinhúsi, ; suðursvalir. Ein íbúð á hæð. Þvottahús í íbúð. Ákveðin sala, afhending 1. júlí 1999. V. 7,9 m. 2933 MELABRAUT - MEÐ BÍLSKÚR Stór þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað á Nesinu. Með íbúðinni er góður bílskúr. Gott útsýni. V. 8.9 m. 2883 HRAUNBÆR Góð ca 73 fm íbúð á 3ju hæð með suðurvest- ursvölum. Áhv. ca 3,2 millj. í byggsj. og lífeyr- issj. Ekkert greiðslumat. V. 6,3 m. 1674 VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð ca 83 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott útsýni, suðursvalir. Þvottahús í íbúð og stæði í bílgeymslu. V. 7,7 m. 1209 2ja herb. HVERFISGATA - REYKJAVIK Vorum að fá í sölu góða 50 fm íbúð miðsvæð- is í Reykjavík, hentar vel fyrir skólafólk. Sérinn- gangur. V. 4,3 m. 2902 VALLARÁS Góð ca 54 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Útsýni. Áhv. 3,3 millj. þar af Byggsj. 2,4 millj. Ákveðin sala, íbúð losnar fljótlega. V. 5,6 m. 2886 Atvinnuhúsnæði KLETTAGARÐAR TIL LEIGU Vel staðstet ca 150 fm skrifstofuhúsnæði á efri hæð (rishæð) til leigu. Laus fljótl. 2967 GRETTISGATA - SNORRA- BRAUT Höfum til sölu 166 fm verslunarhúsnæöi á j horni Snorrabrautar og Grettisgötu, : húsnæðið er í útleigu. V. 13,0 m. 2935 VESTURVÖR - KÓP. Byggingarlóð fyrir atvinnuhúsnæði. j Jarðvinnu lokið og sökklar til staðar fyrir: 990 fm hús. V. 13,0 m. 2863 REYKJAVÍKURVEGUR GÓÐ STAÐSETNING Atvinnuhúsnæði um 425 fm á jarðhæð, sér- stætt hús við umferðargötu. Húsið er full- búið fyrir ýmiskonar matvælavinnslu en í hentar jafnframt ýmsum öðrum rekstri. Stórir gluggar eru á götuhlið og innkeyrslu- dyr á bakhlið. Eign í góðu ásigkomulagi. V. 27,0 m. 1860 ATVINNUHÚSNÆÐI í HAMRABORG Húsnæðið er 125 fm á jarðhæð með aðkomu að neðanverðu við Hamraborg og | hentar fyrir ýmiskonar þjónustustarfsemi.; Skrifstofuherbergi og lagerrými o.fl. 1808 STÓRT VERSLUNAR- HÚSNÆÐI Höfum til sölu glæsilegt fullbúið 1200 fm j verslunar- og þjónustuhúsnæði í rótgróinni verslunarmiðstöð með ört vaxandi veltu j miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið er í góðu ástandi. Mikill fjöldi bílastæða. Möguleiki er á leigusamningi til þriggja ára. 1545 ■ Sölumenn: Sæmundur H. Sæmundsson, Ólafur G. Vigfússon og Hafþór Kristjánsson Sigurberg Guöjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. í smíðum -----; — — -.— -- Skipholt Nú er tækifæri til að eignast nýja glæsi- lega íbúð á besta stað í Rvík. Fallegar innréttingar og vönduð heimilist. Skemmtilegur lokaður inngarður. Allt frá stúdíó íbúðum upp í 4ra herb. lúxusíbúðir. Fálkahraun Hafnarfirði, vel skipulögð einbýlishús á tveimur hæðum ásamt ca 32 m2. bilskúr. Hér er um timburhús að ræða sem falla vel inn í fagurt hraunlandslag. Verð frá 11,2 m. í smíðum jijj j jjjjjll ! l! M j !l 11 ||l! : 1 ll s Jörfagrund Kjalarnesi Við bjóðum nú glæsilegt endaraðhús á fallegum útsýnisstað. Húsið afhendist fullbúið með vönduðum innréttingum, án gólfefna. Teikningar á skrifstofu. Verð 14,6 m. llPMIiiillR Einbyli Baughús Glæsilegt 200 m2. einb. með bílsk. á góðum útsýnisstað í Graf- arvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Fallegur garður sem er þægi- legur í umhirðu. Gott vinnurými tengt bílskúr. Verð 17,9 m. íbúð / Vinnustofur / Atvinnuhúsnæði í Álafoss-kvosinni f sveitasælu þar sem árniðurinn róar sálarlífið. Frábært hús, í ótrúlegu umhverfi, þar sem möguleikar eru óþrjótandi. Húsið skiptist í 122 m2 íbúð, 112 m2 sal og 215m2 ósamþykkta íbúð með tilheyrandi vinnuplássi. Selt í hlutum eða í einu lagi. Verðtilboð. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu H-Gæði. Vífilsgata Á besta stað í bænum einbýli á þremur hæðum, 5 svefnherb., arinn í stofu. Verð 15,5 m. --——----T T - —- ~ Rað- og parhus Brekkusel Vorum að fá í einkasölu 240 m2. raðhús ásamt 24 m2. bílskúr á frábærum útsýnisstað í Breiðholtinu. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14.7 m. • » a g, 4ra til 7 herb. Skipholt Okkur er sönn ánægja að geta nú boðið 4ra herb. íbúðir miðsvæðis í Reykjavík. Þetta eru íbúðir í sérflokki.Verð 13,9 m. Sími 588 8787 • Opið virka daga 9:00 - 18:00 • laugard. frá kl. 12:00 - 14:00 • Suðurlandsbr. 16 3h • Heimasiður: www.habil.is/h-gaedi/ og www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.