Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 20. APRÍL 1999 C 17
Smáragata - hæð auk íbúð-
arrýmis í kjallara.
Vorum að fá í einkasölu góða u.þ.b.
108 fm neðri sérhæð ásamt u.þ.b. 50
fm íbúðar- og geymslurými í kjallara.
íbúðin er vel skipulögð en upprunan-
leg. Hús að utan er í góðu ástandi og
er nýmálað. Endurnýjað rafmagn. Eign
á eftirsóttum stað. 8626
Bústaðavegur - hæð og ris.
5 herb. mikið endurnýjuð glaesileg hæð
ásamt nýlyftu risi. Á hæðinni er rúm-
gott hol, eldhús m. nýrri innr., baðh.,
stórt herb. og stofa. I risi er eldhús,
baðh. og tvö herb. en möguleiki er á
séríbúð þar. Eign sem gefur mikla
möguleika. Æskileg skipti á íbúð í
Fossvogi. V. 11,0 m. 8462
Laugarnesvegur - rúmgóð.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. rúm-
góða íbúð. Ibúðin skiptist m.a.í þrjú
svefnherb., stofu, baðherb. og nýlegt
eldhús. Falleg eign [ góðu fjölbýli. V.
8,5 m. 8641
Ljósheimar - falleg eign.
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra
herb. 99,0 fm íbúð á 7. hæð við Ljós-
heima ÍReykjavík. (búðin er með glæsi-
legu útsýni og mjög vönduð. Góð eign
í fallegri blokk. V. 8,8 m. 8640
Hraunbær - standsett.
4ra herb. mikið endurnýjuð íb. 92 fm
íb. á 3. hæð ( nýstandsettu húsi. Nýl.
eldhús og bað. Parket. Suðursvalir.
Nýstandsett hús. V. 8,1 m. 8647
Miðbraut.
Vorum að fá í einkasölu 107,0 fm neðri
hæð í parhúsi á þessum rólega stað á
Seltjarnarnesi. íbúðin skiptist m.a. í
þrjú svefnherb., stofu, eldhús og
baðherb. Stór og gróinn garður fylgir
með eigninni. Sérinngangur. 8637
Rekagrandi - stæði í bílag.
Falleg 101 fm íbúð sem m.a.skiptist í
forstofu, eldhús, baðherb., 3 herb.,
borðst. og stofu með svölum út af.
Gott hús. V. 10,0 m. 8401
Bólstaðarhlíð - neðri hæð.
Vorum að fá i einkasölu 147,4 fm neðri
hæð með 28,0 fm bílskúr. Hæðin skipt-
ist m.a. í tvær samliggjandi stofur, þrjú
svefnherbergi og rúmgott eldhús.
Aukaherbergi í kjallara. Garður er
gróinn. Fallegt hús á þessum eftirsótta
stað. V. 14,5m. 8625
Breiðavík - sérinng. og
verönd.
Falleg 93,5 fm 4ra herb. (búð sem
skiptist m.a. ( 3 herb., bað, eldhús og
opna stofu. Úr stofunni er gengið beint
út á verönd. V. 10,5 m. 8599
Gaukshólar - í sérflokki.
Vorum að fá til sölu stórglæsilega íb. á
7. og 8. hæð í lyftuhúsi. Ib. er um 165
fm auk 25 fm bílskúrs. Ib. er algjörlega
standsett m.a. lagnir, loft, gólfefni,
baðherb., eldhús, allar innréttingar o.fl.
Ný sólstofa. Frábært útsýni til allra
átta. V.16,2 m. 8512
Hvassaleiti - með bílskúr.
4ra herb. 87 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli.
Blokkin hefur nýl. verið máluð. Ibúðinni
fylgir 20 fm bílskúr. V. 7,9 m. 8244
Kríuhólar 2 - laus.
5 herb. falleg og björt (b. á 7. hæð I
lyftuhúsi sem nýl. hefur verið stand-
sett. Yfirbyggðar svalir. Glæsil.
útsýni. Nýstandsett sameign. Laus
strax. V. 8,0 m. 7420
3JA HERB. ;
Tjarnarból.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,5
fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum
eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. [ tvö
svefnherb., rúmgóða stofu og eldhús.
Sérgarður með verönd og heitum potti
fylgir með íbúðinni. V. 8,9 m. 8633
±
EI(;\1\1JI)U M\
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali,
skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhanna ^
Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Ólafsdóttir, símavorsla, ólöf Steinorsdóttir, öfiun skjala og gagna, jS®
AR
Sími 5BB 9090 • Fax 588 9095 • Síðumxíla 21
Heimasíða
http ://www .eignamidlun .is
Netfang:
eignamidlmi@itn. is
Opið sunnudag
12-15
ÍBÚÐIR í HJARTA REYKJAVÍKUR.
í þessu fallega 6 hæða fjölbýlishúsi að Sóltúni 11-13 eru 2ja-4ra herbergja íbúðir. Við hönnun á íbúðunum var áhersla
lögð á stórt, opið og fallegt rými, sem skiptist í stofu, borðstofu og sjónvarpshol. Tvö lyftuhús eru við húsið og er gengið
inn í íbúðirnar af svölum sem eru glerjaðar. Aðeins tvær íbúðir eru á hverjum svalagangi. Stutt í Laugardalinn og
miðbæinn. Þvottahús og geymsla í íbúð. Aukin hljóðeinangrun. Dyrasímakerfi með myndsíma. Svalir snúa í suðvestur.
Bílageymsla undir húsinu.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
vandað einbýli áeinni hæð.
Vorum að fá í einka-
sölu 135 fm glæsilegt
einlyft einbýlishús
ásamt 31 fm bílskúr.
Húsið hefur allt verið
meira og minna end-
urnýjað, s.s. gólfefni,
eldhús, baðherb. o.fl.
Eign í sérflokki.
V.17,5 m. 8634
Smáíbúðahverfi - nýtt.
Vorumað fá í einkasölu 3ja herb. mjög
bjarta íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Ró-
legur staður og glæsilegt útsýni. Park-
et. Sérhiti. V. 7,3 m. 8639
Hrísrimi.
Falleg 91,5 fm 3ja-4raherb. íbúð í ný-
legu húsi með bílskýli. Ibúðin lítur öll
mjög vel út og m.a. eru þrjú svefn-
herb., fallegt eldhús og parketlögð
stofa. Rúmgóð og fallegíbúð. V. 9,0
m. 8642
Þverbrekka.
Snyrtileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Ibúðin skiptist m.a. í hol, baðherb.,
eldh., tvö svefnh. og stofu. Úr hjóna-
herb. má ganga út á lóð. Nýlega við-
gerð og góð blokk. V. 6,4 m. 8623
Háaleitisbraut - 1. hæð.
Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. mjög
góða um 78 fm íbúð á 1. hæð í húsi
sem nýlega hefur verið standsett.
Frábær staðsetning. V. 7,6 m. 7897
Sogavegur - sérinngangur.
Falleg og björt u.þ.b. 57 fm íbúð
ájarðhæð f vönduðu fjórbýlishúsi. Sér-
inngangur. Góðar innréttingar. Mjög
velstaðsett hús. Laus í ágúst n.k. V.
6,4 m. 8628
Ugluhólar
Vorum að fá í einkasölu 63,4 fm íbúð á 2.
hæð í litlu og snyrtilegu fjölbýli. Ibúðin
skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi
og svefnherbergi. Blokkin lítur mjög vel
út að utan. V. 5,9 m. 8618
Laugarnesvegur - laus strax.
2ja-3ja herb. björt og góð 78 fm litið
niðurgrafin kj.íbúð, sem skiptist í hol,
herb., eldh., stofu og borðst. (getur
verið herb.). Mjög snyrtileg sameign. V.
6,2 m. 8577
Berjarimi - tilb. til innr.
Erum með í einkasölu 58 fm 2ja herb.
íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Ibúðin
er öll glerjuð og hitalagnir eru komnar.
V. 6,2 m. 8324
Klapparstígur - bílskýli.
2ja herb. mjög rúmgóð um 77 fm íbúð
á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Stór stofa m. útskotsglugga. Laus
strax.V. 8,2 m. 8483
Frostafold.
Vorum að fá í einkasölu gullfallega 2ja
herb. íbúð í litlu fjölbýli. Eignin er mjög-
vönduð í alla staði. V. 6,9 m. 8636
Möðrufell.
2ja-3ja herb. íbúð á 4. hæð. (b. er 62
fm og skiptist f hol, stofu með svölum
út af, opið eldhús, baðh. og tvö svefn-
herb. V. 4,7 m. 8635
Nönnufell.
Snyrtilea 58 fm íbúð í ný uppgerðri
blokk. Ibúðin skiptist í hol, herb.,
baðh., opið eldhús og stofa með yfirb.
svölum út af.V. 5,3 m. 8473
Hrísrimi.
Vorum að fá f einkasölu allega 61,1 fm
íbúðá 2. hæð við Hrísrima. Ibúðin
skiptist m.a. ( svefnherbergi, eldhús,
stofu og baðherbergi. Skemmtileg íbúð
á góðum stað. V. 5,9 m. 7410
Berjarimi - fráb. útsýni.
2ja herb. óvenju stór (74,3 fm) og
stórglæsileg íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
stæði í bílag. Sérsmfðaðar innr.
Vandað parket. Flísal. bað m. glugga.
Stórar sv.svalir og um 30 fm sér-
verönd. Frábært útsýni. Eign f algjör-
um sérflokki. V. 8,2m. 8250
Kleifarsel.
2ja herb. ný íbúð á 2. hæð í verslun-
ar- og þjónustuhúsi. Ibúðin hefur öll
verið innréttuð á mjög smekklegan
hátt. V. 5,4 m. 8112
ATVINNUHÚSNÆÐI '■■mBL
Ármúli - góð staðsetning.
Vorum að fá f einkasölu 233,8 fm á 2.
hæð í góðu húsi. Eignin er að mestu
leyti einn parketlagður salur með góð-
um gluggum. Gott veislueldhús er inn
af salnum. Hæðin gæti hentað jafnt
sem skrifstofur, veislusalur eða fyrir
félagasamtök. Nánari uppl. veitir Ósk-
ar. 5514
Trönuhraun - Hf.
Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum
eftirsóttu plássum. Húsnæðið er alls
60,5 fm atvinnuhúsnæði með inn-
keyrsludyrum. Það er allt einn geimur
með vélpússuðu gólfi. Lýsing er góð.
Mjög góðar innkeyrsludyr eru að pláss-
inu auk göngudyra. Nánari uppl. veitir
Óskar. 5515
Grandavegur - m. bílskúr.
Vorum að fá f einkasölu fallega 3ja-4ra
herb. u.þ.b. 90 fm íbúð I lyftuhúsi
ásamt góðum 23 fm bflskúr. Parket og
góðar innr. Suðursvalir. Hús og sam-
eign í góðu ástandi. V. 11,5 m. 8627
Þverás - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu 74,5 fm 3ja
herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi.
Ibúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús,
baðherbergi og tvö herbergi. Geymsla
er innaf öðru herberginu. íbúðin þarfn-
ast standsetningar. 8617
Víðimelur m. bílskúr.
3ja herb. mjög falleg um 70 fm efri
hæð f þríbýlishúsi ásamt 33 fm bfl-
skúr. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eld-
húsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala.
V. 8,7 m. 8514
Laufrimi - rúmgóð 3ja herb.
98 fm 3ja herb. fbúð á 3. hæð í góðu
nýlegu fjölbýli í Laufrima í Grafarvogi.
Sérgeymsla. V. 8,3 m. 8403
2JA HERB.
Flyðrugrandi - sérlóð
Falleg og björt 65 fm fb á jarðh. íb.
skiptist m.a. í forst., geymslu, eldh.,
herb. og stofu þaðan sem ganga má
beint út á sérlóð. V. 6,7 m. 8434