Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 C 21
Kristinn Kolbeinsson Dagrún S. Ólafsdóttir Margrét Sigurgeirsd. Oddrún Sverrisdóttír
lögg. fasteignasali skjalagerö ritari ritari
588 4477 • Fax 588 4479 • Netfang http://mbl.is/valholl/ og http://habil.is
Opið virka daga frá kl. 9:00 -18:00 • Sunnudaga frá kl. 12:00 -14:00
Því ekki að selja núna ?
I dag fæst mjög gott staðgreiðsluverð fyrir fasteignir, dæmi eru um að eignir
seljist á yfirverði og mjög gott yfirverð er á húsbréfum í dag. Góður afhend.
tími í boði. Því ekki að hafa samband við okkur hjá Valhöll. Skoðum og
verðmetum ykkur að kostnaðarlausu.
Vesturbær Kópavogs - Skipti
Vantar strax einb., parhús, sérhæð í skiptum fyrir 105 fm sérhæð í sama
hverfi. Uppl. gefur Ingólfur í s. 896-5222
Seljahverfi - parhús m. aukaíb.
Glæsil. útsýni. Fallegt parhús á góðum
útsýnisstað 266 fm með innb. bílskúr og auka
2-3ja herb. íb. í kj./jarðhæð m. sérínng. Gott
skipulag, hægt að sameina íbúð aðalhæð,
saunaklefi, stutt í alla skóla og þjónustu. Verð
15,5 m. 4724
Brúnastaðir - glaesil. einb. á 1
hæð. Velskipulögð 192 fm hús á fráb. stað
í eftirsóttu hverfi. Húsin afh. m. pússuðum út-
veggjum, gólf ílögð. Mahognýhurðir pg qlMg.q-
ar. 4 svefnherb. Marmarasalli að utan.
Viðhaldsfrítt. Vandað stallað stál á þaki.
Einnig hægt að fá tilb. til innrétt. að innan
eða fullb. á aðeins 16,8 m. 1999
Mosfellsbær - raðhús. skemmtii.
185 fm hús á fráb. stað í sveitasælunni. Innb.
bflsk. 4 svefnherb. Skemmtil. arkitektúr.
Áhv. 5 m. Arinn. bakaarður í suður. Húsið afh.
pússað að utan. V. 12,9 m. 5056
Furubyggð - Mos. - glæsil.
raðhús. í einkasölu 110 fm raðhús á 1.
hæð. Sérsmíðað glæsil. eldhús. Parket. 2
rúmg. svefnherb. Sólstofa. Úgengt út á sólpall.
V. 9,9 m. 1089
Seljahverfi m. tvöf. bílskúr -
mögul. á séraðst. Fallegt einbýlish. á
mjög góðum útsýnistað í Seljahv. Miklir mögul.
m.a. á lítilli séríb. í kj. Tvöfa!dur_46_ fm bílsk,
Skipti mögul. á sérbýli í Seljahv. V. 18,6 millj.
4162
Hveragerði. Glæsilegt 180 fm raðh. á
tveimur hæðum með 24 fm innb. bílsk. 4 herb.
3 stofur. Sólarverönd með heitum potti, falleg-
ur garður í góðri rækt. V 9,1 m. Áhv. 4,0 m.
5091
Vesturbær Kóp. - á sjávarlóð.
Vandað, óvenjul. skemmtil. 235 fm hús á fráb.
stað. Eign í algj. sérflokki. 7301
Hæðarsel - glæsil. einb. í einka-
sölu fallegt einbýli sem er 180 fm með 30 fm
bílskúr. Húsið er sérl. vandað. 4-5 svefnh.
Skemmtil. stofur. Suðurverönd. Glæsil. garður.
Fráb. skipulag. V. 18,5 m. 5061
Staðahverfi - glæsil. einb. í einka-
sölu fráb. einb. á einni h. 170 fm ásamt 36 fm
bílsk. 4-5 svefnherb. Selst frág. að utan og
fokhelt að innan. Teikn. á skrifstofu. 1736
Bakkastaðir glæsil. einb. I einka-
sölu 220 fm einbýli á 1 hæð m. innb. bílsk.
Húsið er frábl. skipulagt með góða nýtingu._4
stór herb. 38 fm stofa, 17 fm eldhús. innanq. í
bilskúr. Húsið afh. frág. að utan og fokh. inn-
an. V. 12,2 m. 4713
Bakkastaðir - glæsil. útsýnis-
staður. Glæsil. hannað 225 fm einb. á
einni hæð með 41 fm innb. bílsk. 5 svefn-
herb. 3 stofur. Tvö baðherb. Húsið selst fullb.
að utan og rúmt. fokh. að innan. V. 14,8 m.
2605
Suðurhlíðar Kóp. - glæsil. raðh.
Vorum að fá í einkasölu 210 fm raðh. á fráb.
stað. Húsin afh. tilb. til innréttinga að innan og
frág. að utan. 4 svefnh. Innb. bílsk. Fyrstur
kemur fyrstur fær. Teikn. á skrifst. V. 13,9 -
14,3 m. 142
Setbergsland Hfj.- Tveggja íb.
eign. Vorum að fá í einkasölu glæsil.
tveggja íb. hús á góðum útsýnisstað. Efri hæð
135 fm + 26 fm bílsk. og 26 fm rými m. hurð-
argati. Neðri hæð er 3ja herb. 80 fm íb. m. sér-
inng. og ca 50 fm rými gluggalaust. Selst fullb.
að utan, tilb. til innrétt. að innan. V. 11,8 m. og
7,2 m. Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
1065,1064. Teikn. á Valhöll.
Krossalind - eitt síðasta húsið
í Lindahverfi. Skemmtilega hannað
parhús á 2. h. í enda í botnlanga. Húsið afh.
frág. að utan og rúml. fokhelt að innan, þ.e
einangraðir útveggir. Gott skipulag. Innb.
bílskúr.Verð 10.950 þ. 486
Nýtt glæsil. einbýli á Álftanesi.
Fallegt 125 fm einb. á einni hæð auk 36 fm
bílsk. á góðum stað. Selst fullb. að utan, tilb. til
innrétt. að innan. Fráb. skipulag 4 svefnherb.
V. 12,4 m. Skemmtil. skipul. Heillandi um-
hverfi og náttúra. Teikn. á Valhöll. 1057,1058
Grafarvogur í smíðum - 140 fm
sérhæð. Höfum í einkasölu sérl. skemmtil.
stað tæpl. 140 fm sérhæð m. 24 fm bílsk. (b. er
ekki fullb. Verð 11,0 m. Teikn á skrifst. 1322
Vesturberg. Eram meö í einkasölu fal-
legt, fullbúið og vel skipul. endaraðh. neðan
götu. Húsið er 170 fm með innb. 36 fm bílsk. 5
svefnherb. Góðar stofur. Fallegur garður. Góð-
ar svalir. Fallegt útsýni. V. 14,2 m. Áhv. 5,4
m. 3825
Vesturhús - glæsil. tvíbýlishús
á fráb.Stað. Vorum að fá í sölu 2ja íb. hús
sem staðsett er f. neðan aötu við óbyggt
syggðj oa,m1..ojnstöKu Útsýni yfir borgjna^
Efri hæðin er um 200 fm m. um 40 fm innb.
bílskúr. Stórar stofur. Glæsil. arinn. Sólstofa. Á
neðri hæðinni er glæsil. 107 fm sérhæð m. sér-
inng. Fallegur ræktaður garður. Báðar íbúðir
eru samþ. 3321
Lindasmári - 155 fm. vei honnua
ekki fullbúin en vel íbúðarhæf 153 fm íb. á 2.
h. með góðu útsýni. Mögul. á 5 svefnherb.
Fallegt útsýni. Suðursv. Ekkert áhv. V. aðeins
11 m. 5288
Glæsileg útsýnishæð í Kópav.
Möaul. að kaupa 2-3ja herb,. jb, Uama húsj.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða ca 120 fm
efri hæð í góðu þríb. á fráb. stað við Lyng-
brekku. Tvennar svalir. Glæsil. suðvestur og
vesturútsýni á Snæfellsjökul og Perluna. 4
svefnherb. og 2 stofur. Eign í mjög góðu
standi. V. 11,2 m. 4200
Reynihvammur - m. bílskúr -
7,4 millj áhv. til 40 ára. Þarsoarar
bú hátt í 200 búsund! l/orum að fá glæsil.
hannaða 155 fm efri sérhæð í nýju vönduðu
tvíbýli ásamt bílskúr. Afh. fullfrág. að utan og
fokh. að innan fljótlega. V. 11,9 m.
Vesturbær - Hrannarstígur.
Hæð + ris. Skemmtil. 85 fm efri hæð
ásamt góðu óinnr. risi í góðu steinhúsi rétt við
Landakot. 2 saml. stofur. 2 svefnherb. Laus
strax. V. 8,9 m. 4704
Hraunbær - 4 svefnherb. Faiieg 94
fm endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Sérinngangur
af svölum. Saml. sauna, Ijósabekkur og æfing-
araðst. í sameign. Nýlegt eldhús, parket og
flísar. Áhv. 5,1 m. byggsj. + húsbr. Verð 8,3
m. 3688
Fífulind - ný glæsil. íbúð. Ný
glæsil. 105 fm íb. á 2. h. með sérinngangi af
svölum. Fallegt útsýni. Vandaðar innrétt.
Glæsil. flísalagt baðherb. Suðursv. Þessi selst
strax. Áhv. 6,5 m. V. tilboð. 9002
Grafarv.- ný. Penthouseíb. Rum-
góð 120 fm íb. á 3. og 4. hæð ásamt 34 fm st.
í bílsk. íb. afh. rúml. tilb. til innrétt. flísal.
baðherb. Nú_er að bretta udd ermar, V. 9,5 m.
5099
Glæsileg í Gullengi - m. útsýni.
Vorum að fá í einkasölu í glæsil. húsi vandaða
4ra herb. endaíb. á 3. h. í enda með
glæsiútsýni í 3 áttir. Suðursv. Vand. innrétt.
og gólfefni. Sérþvhús í íb. Bílskúrsréttur. V. 9,2
m. 4176
Vesturbær - skipti á stærri
eign. Glæsil. endurn. 100 fm hæð í glæsil.
húsi á besta stað á Högunum. Fæst eingöngu
í skiptum f. stærri eign í Vesturb. eða á Sel-
tjn. V. 10,5 m. 1142
Nýl. útsýnisíbúð í Hafnarf. - 20
fm svalir. Rúmgóð, velskipul. 110 fm íb. í
nýl. fjölb. Góð eign á mjög góðum stað. V. 8,7
m. Áhv. 3,5 m. 5068
Breiðavík m. bílskúr. í einkasölu í
nýju glæsil. fjölb. á fráb. stað í Víkurhverfi ný
glæsil. 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. íb. afh.
fullbúin án gólfefna um næstu áramót. Ein-
staklega gott verð. Ekki missa af þessari íb.
Miðbærinn - 4ra - hagkv. kaup.
Skemmtil. 4ra herb. íb. á 4. h. Svalir. íb. er 80
fm og nýtist mjög vel. Verð aðeins 6,7 m. 467
Krummahólar m. bílskúr. í einka-
sölu falleg 4-5. herb. 93 fm íb. á 1. hæð í
lyftuhúsi, ásamt 26 fm góðum bílskúr. 3-4
svefnherb. Suðurverönd. Örstutt í alla skóla,
verslun og þjónustu. Áhv. 2,5 m. byggsj. V.
8,5 m. 2735
Laugarnesvegur- útsýni. Falleg
100 fm útsýnisíbúð á 4. hæð. Stórar suðursv.
góð gólfefni. Gott hús, góð sameign. Góð eian
á aóðum stað. V. 8,5 m. Áhv. 5,5 m. 5088
Veghús - bílsk. - byggsj. 5,4
m. Falleg 115 fm íb. á 2. hæð. 26 fm bflsk.
Stórar suðursv. Massivt parket. Ekkert
greiðslumat. Skipti mögul. á dýrari eign. V.
Veghús - nýleg m. bílsk. í einka-
sölu falleg 120 fm íb. á 3. h. auk 27 fm bílsk. í
mjög góðu litlu fjölb. í Grafarv. Suðursv. Upp-
tekið loft í stofu, halógenlýsing og fl. Örstutt í
alla skóla, íþróttahús, sundlaug, verslanir og
þjónustu. V. 11,3 m. 5064
í lyftuhúsi í Kópavogi. Skemmtil.
105 fm íb. á 4, hæð meö.glæsil, ÚtsýnjjJÍQpav,
Sérþvhús. Húsið allt nýtekið í gegn utan og
málað. V. 8,1 m. 1003
A golfvellinum v. Korpúlfsstaði.
Glæsil. 100 fm. íb. á 2. hæð með glæsil. útsýni.
íb. skilast tilb. til innrétt. að innan. Fráb. kaup.
Leitið uppl. 9127
Barmahlíð - góð 92 fm. vorum að
fá í einkasölu fallega rúmgóða íb. í kjallara á
góðum eftirsóttum stað í Hlíðunum. Nánast
sérinngangur. Nýl. parket. Áhv. ca 3,6 m.
húsbr. V. 7,3 m. 4723
Barmahlíð. ( einkasölu björt og falleg 83
fm íb. í ki. ib. er mikið endurn. nvl. eldh.
baðherb.. bak. dren, skólp. gler og fl. Eiguleg
eign og góð í endursölu. V. 7,3 m. 3814
Breiðavík m. bilskúr - nýjar
glæsiíb. Nú fer hver að verða síðastur að
tryggja sér íb. í nýju 10 íb. fjölb. þar sem sér-
inng. er í allar íb. Einungis 2 íb. eftir og seljast
þær með bílskúr á mjög góðu verði eða 9.4
millj. fullb. án gólfefna. Afh. í lok ársins. Mögul.
á að fá íb. alveg fullbúna m. öllu. 9111,9114
Engihjalli - 90 fm. Björt og skemmtil.
óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 4 h. í fallegu Ivftu-
húsi. 2 rúmg, svefnherb. Tvennar svalir. V. 6,5
m. 899
Engjasel - m. bílsk. og
glæsiútsýni. Möqul. á stækkun upp í
ris. Vorum að fá í einkasölu í viðg. fjölb. fallega
80 fm 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílskýli.
Glæsil. útsýni. Parket. Góðar svalir. Áhv. 3,5
m. Verð 7,7 m. 4719
Grafarvogur - ný m. bílskýli.
Rúmgóð 96 fm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm st. í
bílsk. íb. afhendist tilb. til innrétt. Nú er bara
að taka upp hamarinn. Til afhendinaar
strax. V. 7,5 m. 5100
Grafarv. - stórglæsil. Vorum að fá í
einkasölu glæsil. tæpl. 90 fm eign á 1. h. m.
afgirtum sérgarði m. vestri. Rúmg. eldhús. 2
stór svefnherb. Glæsil. innrétt. Merbauparket.
Vönduð sameign. 5060
Gullsmári. Falleg nýl. fullbúin 87 fm íb.
á 1. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Laus í feb.
2000 V. 9,1 m. Áhv. 4,5 m. 5093
Hrafnhólar gott verð. Góð nýl. við-
gerð. 70 fm íb. á 4. h. í lyftuhúsi. Seliandi
qreiðir fyrirhuoaðar endurbætur á húsinu. V.
6.1 m. Áhv. 1,9 m. 1008
Hraunbær - sérinng. Ný í einkasölu
3ja herb. íb. á 1 h. m. sérgarði. 2 svefnherb. V.
6.2 m. 1822
Lyngbrekka - sérinng. fráb.
staðsetn. í einkasölu falleg ca 72 fm íb. á
jarðh./kj. í góöu þríb. á fráb. stað í Kópav.
Sérinng. Mjög góð sameign. Einnig til sölu 5-
6 herb. sérh. í sama húsi. Verð 5,8 m. 4200
Maríubakki - hagst. lán. Nýkomin
í einkasölu góð 3ja herb. íb. á 2 h. Parket. Áhv.
byggsj. og húsbréf 4,2 m. Verð 6,6 millj.
2088
Skipasund - 1. hæð. Falleg 3ja
herb. íb. á neðri hæð í tvíbýli. Endurn. eldhús
og bað. Parket. Stór garður. V. 7,2 m. 3815
Stararimi. Stórglæsil. 118 fm neðri sér-
hæð í tvíbhúsi á góðum útsýnisstað. Hér er
allt í toppstandi. Rúmgóð og glæsil. innréttuð
íbúð. Áhv. 4,6 m. V. 10,6 m.
Breiðholt í lyftuhúsi. í einkasölu
glæsil. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuh. Ný
gólfefni, borðpl. og fl. Góð sameign. Áhv.
hagst. lán. Verð 6,5 millj.
Hjallavegur-sérinng. Faiieg nýi. upp-
gerð 60 fm íb. með sérinng. Allt nýl. pari<et á
öllum gólfum, flísar á baði og eldhúsinnr. V.
6,4 m. Áhv. 3,0 m. 3823
Hverfisgata - falleg. góö 50 fm ib. á
l. hæð. Nýl. eldhús og parket. Þvottaaöst. í íb.
V. 4,1 m. 1041
Miðbær-gott verð. 53 fm íb. á 1. hæð
í tvíbhús. Nýl. gólfefni og innihurðir. V. 4,2 m.
3801
Brekkulækur - m. byggsj. Ekk-
ert greiðslumat. góö ca. so fm ib. á 3.
hæð (efstu) á góðum stað. Suðaustursvalir.
Áhv. byggsj. rík (40 ára lán 4,9% vxt) 2,9 m.
Verð 5,4 m. 4715
Lundarbrekka - iítil, ódýr m.
sérinng. Mjög góð samþykkt 37 fm ein-
stakl. íb. á 1. hæð m. sérinng. í góðu litlu fjölb.
þvottaaðst. í íb. Áhv. byggsj. + húsbr. ca. 1,8
m. V. 3,7 m. 2145
Njálsgata - risíbúð. Skemmtil. og
björt risíb. á fráb. stað. Falleat útsvni.
SkemmtiL priginal að innan og í góðu „§.tandi,
Frábær bakaarður aflokaður með sólpalli og fl.
V. 5,2 m. 2633. Einnig er til sölu í sama húsi
falleg 65 fm 3ja herb. hæð. Leitið upplýsinga.
Hlíðar - góð 65 fm Falleg rúmg. 2ja
herb. í kj. lítið niðurgr. á fráb. stað. MÖgul. að
yfirt. leigusamn. Áhv. 3 m. húsbr. V. 5,7 m.
2392
Skúlagata - laus - í nýju glæsil.
lyftuhúsi. Falleg íb. á 2. hæð ásamt
stæði í bílag. í góðu lyftuhúsi. Sérþvhús. Rúm-
gott baðherb. Tilvalin fyrir eldrí borgara. V.
8,6 m. 5071
Sléttahraun - Hfj. Falleg 53 fm íb. á
3. hæð. ísskápur og þvottavél fylgir. Suður-
svalir. Laus fljótl. Áhv. húsbréf 2,8 m. V. 5,2
m. 3028
I L,.''.
húsnæði
Ljósheimar. Glæsileg 53 fm íb. á 2. hæð
í góðu lyftuh. (b. er öll uppgerð. Nyl eldhinnr.
parket og flísar á gólfi. V. 5,8 m. Ahv. 2,5 m.
3827
Ásbraut - Ódýr. Góð 40 fm. samþ. íb. á
2. hæð. V. 3,9 m. 5264
Bergþórugata risíb. Falleg ósamþ.
íb. í risi í fallegu húsi í Þingholtum. Afh. strax
m. nýjum húsbúnaði. Mögul. á að lán allt að 2
m. fylgi. V. 3,2 millj. 4194
Dunhagi m. sérinngangi. (einka-
sölu falleg 2ja herb. íb. á 1. h. Góðar innrétt.
Áhv. 2,5. m. V. 5.650 þús. 4189
Lítið á nýja glæsilega heimasiðu Valhallar á www.valholl.is.
Þar getið þið skráð ykkar óskir að draumaíbúðinni.
www. valholl.is alltaf á vaktinni.
Garðabær - 200 fm iðn.-
húsnæði. Vorum að fá í einkasölu 200 fm
iðnaðarhúsn. m. 6 m. lofthæð. Húsið er byggt
1990. Til afhend. strax. V. 12 m. 504
Gylfaflöt - glæsil. atvinnuhúsn.
í einkasölu glæsil. 160,5 fm iðnaðarbil með
mikilli lofthæð m. á 52 fm. millilofti. Samtals
212 fm. Húsið er viðhaldsfrítt utan sem innan.
Gott athafnasvæði. Gott verð. Teikn. á skrif-
stofunni.
Laugavegur - versl.húsnæði.
Gott 260 verslunarhúsnæði með 3ja metra loft-
hæð og góðum útstillingargluggum á fráb.
stað. 3 m lofthæð. Einnig gæti húsnæðið
hentað fyrir matsölustað og fl. Laust strax,
lyklar á skrifst. V. 26 m. 2426
1100 fm iðnaðarhúsnæði með
7 metra lofthæð. Höfum í einkasölu
nýbygalngu samtálá ca 11Q0 fm meö extra
lofthæð á góðum stað miðsv. á Rvíksvæðinu.
Er til afhend. fullb. í hólf og gólf. Utan sem inn-
an með malbikuðu bílaplani. Stutt í hafn-
araðstöðu. Fráb. verð. Upplýs. veitir Bárður
Tryggvason. 804
Hjallasel - 70 fm nýlegt parhús.
Vorum að fá í einkasölu vandað parh. á einni
hæð á rólegum eftirsóttum stað við þjónustu-
miðst. í Seljahlíð. Laust strax. Allt sér,
suðvestur verönd + garður. Verð 8,8 millj.
4705
Sunnrhús
Húsafell. 30 fm A - sumarbúst. Rafmagn
og kalt vatn. Stofa, eldh., klósett og svefnloft.
Selst með öllu. V. 1,6 m 5139
Heyholt í Borgarfj. 32 fm bústaður
ásamt svefnlofti, 25 mín. akstur frá Borgarnesi.
Innbú getur fylgt. V. 3.5 m. 3812
Sumarbúst. - Grímsnesi. Vorum að
fá í einkasölu þennan fallega sumarbústað í
landi Bjarkarborga. Bústaðurinn er um 45 fm
að grunnfl. ásamt um 20 fm svefnlofts. Heitur
pottur. Góð verönd. Hitaveita og rafmagn.
Heitur pottur. Eignarland 1/2 hektari. V. 5,2 m.
1902
Sumarhús i Kjós. Fallegur ca 45 fm
búst. á útsýnisstað í Eilífsdal. Húsið er í topp-
standi og mikill gróður við húsið. Skipti á 2ja
herb. íb. í Rvk. / nágr. Verð 3,0 m. 1960
*