Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
Guðmundur Bjöm Steinþórsson
BIFROST
IS r ú iit i 11 i k a u p c n d u <>
fasteignasala
S9QD99BEÐ
Pálmi B. Almarsson
lögg. fasteignasali
Jón Þór Ingimundarson
sölumaður
Agústa Hauksdóttir
Vegmúla 2 • Sítni 533-3344 -Fax 533-3345
Allar eignir á Netinu jp,
www.fasteignasala.is Félag llfosteignasala
Siærrí eignir
Gnitaheiði - útsýni
Nýtt í sölu. Glæsilegt 150 fm raðtiús á
tveimur hæðum ásamt þakrými. Glæsileg
innrétting í eldhúsi, stórar stofur og þrjú góð
herbergi. íbúðin er ekki fullkláruð. Rúmgóð-
ur bílskúr. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 15
millj.
Seljahverfi - Einbýli Vorum að fá I
sölu stórglæsilegt 280 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr.
Frábær staðsetning. Þetta er hús með öllu.
Verð 24 millj.
Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá
I sölu fallegt timburhús á einni hæð ásamt
innb. bílskúr. Um er að ræð einb. og er
húsið 143 fm og bílskúrinn 37 fm. I húsinu
eru m.a. 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Áhv.
7,5 millj. Verð 13,7 millj.
Deildarás
Einbýlishús með 2ja herb aukaíbúð á
jarðhæð ásamt rúmgóðum bílskúr.
Aðalíbúð: Stofa með arni, borðstofa, 3
svefnherb., sjónvarpshol, baðherb., gesta-
snyrting, eldhús og þvottaherb. Aukaíbúðin
sem er stofa, herb., eldhús og bað er með
sérinngangi. Vönduð eign. Verð 18,5 millj.
Mosfellsdalur Vorum að fá í sölu nýlegt
120 fm einbýlishús á einni hæð, sem stend-
ur á 6.000 fm eignarlandi í óspilltri náttúru.
Hér er um draumaeign að ræða fyrir útivist-
ar- og hestafólk. Áhv. 7,3 millj. Verð 13,5
millj.
Selásinn - Raðhús Skemmtilegt og
vel hannað 176 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Húsið er til afhendingar nú
þegar fullbúið. Verð 13,9 millj.
Fellsmúli - Rúmgúð
Vorum að fá i sölu góða 125 fm, 5 herb.
ibúð á jarðhæð. 4 svefnherb. Nýlegt bað.
Áhv. 3 millj. Verð 9,9 millj.
3ja og 4ra herb.
Starengi - Sérinngangur
Nýleg og falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli, með sérinngangi. Fallegt eldhús
og bað. Þvottahús í ibúð. Áhv. 5 millj. Verð
9,5 millj.
Vesturbær - hæð Ef þú átt 3ja herb.
íbúð í gamla vesturbænum með bílskúr eða
stæði í bílageymslu og hefur áhuga á að
skipta á henni og hæð, í fallegu steinhúsi, á
sömu slóðum þá erum við með eign fyrir
þig. Nánari uppl. gefur Pálmi.
Hraunbær - Nýtt á skrá Vorum að
fá í sölu fallega og bjarta 94 fm 4ra her-
bergja ibúð á 3 hæð. Suðursvalir. Verð 8.1
millj.
Vesturbær - Skipti Vorum að fá í sölu
fallega og bjarta 3ja herb. íbúð í nýlegu fjór-
býlishúsi í gamla Vesturbænum ásamt bil-
skúr. Óskað er eftir skiptum á þessari íbúð
og 100-120 fm ibúð ásamt bílskúr eða
bílskúrsrétti vestan Elliðaáa.
Grafarvogur - Bílskýli
Hafnarfjörður - Laus fljútlega
Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 104
fm 4ra herb. á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi við
Hvammabraut. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,9
millj. Verð 8,8 millj.
Kúngsbakki Rúmgóð 90 fm 4ra herb.
ibúð á 3. hæð. Verð 6,9 millj.
Vesturberg - skipti á minni Mjög
góð 92 fm, 4ra herb. á 3 hæð. Skipti á 2ja
eða 3ja herb. íbúð æskileg. Áhv. 3,9 millj.
Verð 7,3 millj.
Dugguvogur Ósamþykkt ca 120 fm
hæð með sérinngangi. Tvö svefnherb. Stór
stofa. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,2 millj.
2ja herbergja
Laufrimi - Glæsileg Glæsileg 2ja
herbergja íbúð 60 fm á jarðhæð með sérinn-
gangi. Sérsmíðaðar innréttingar. Parket, flís-
ar. Ahv 3,8 millj. Verð 5,8 millj.
Stúragerði Vorum að fá í sölu bjarta og
snyrtilega 2ja herb. (búð á jarðhæð í fjölbýl-
ishúsi. Verð 5,6 millj.
Landsbyggdin
Hveragerði - Heiðarbrún
Vorum að fá í sölu glæsilegt 132 fm einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 39 fm tvöföldum bíl-
skúr. Fjögur svefnh. Fallega innréttað hús.
Áhv. ca 6 millj. Verð 9,8 millj.
Snæfellsnes Gott ca 80 fm einbýlishús
á tveimur hæðum á Hellissandi. Húsið er ný-
lega klætt og er i góðu ástandi. Einstakt
tækifæri fyrir aðila sem er með trilluútgerð
eða alla þá sem unna fallegri náttúm. Ahv.
ca 500 þ. veödeild. Verð 1,8 millj.
Þorlákshöfn - einbýli Mjög gott 105
fm einbýlishús á einni hæð ásamt 34 fm bíl-
skúr. Húsið er nýmálað og er viðhaldslétt.
Verð 8,3 millj.
Hellissandur - einbýli Fallegt timb-
urhús á einni hæð ásamt stórum bílskúr.
Þrjú svefnherbergi. Parket og fiísar. Hér er
gott að búa og fá kraft frá Jöklinum. Áhv.
3,1 millj. Verð 5,2 millj.
Nýbyggingar
Grafarvogur - parhús Parhús á tveim-
ur hæðum með innb. bílskúr. Húsið afh. full-
búið að utan og tilbúið til innréttingar að
innan. Áhv. 6,6 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj.
Þú sparar stórfé með því að yfirtaka þessi
lán.
Búagrund - parhús Vorum að fá í
sölu parhús, hvort hús um sig er rúmir 90 fm
að stærð og skilast fullbúin að utan, lóð að
mestu frágengin og tilbúin til innréttingar að
innan. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,6 millj. húsbréf.
Frábært verð aðeins 7,9 millj.
Krossalind - parhús Glæsilegt 146
fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm
bílskúr. Verð 10,7 millj. Þetta er eitt síðasta
húsið á svæðinu. Hringdu strax og kynntu
þér málið.
Hæðir - Stærri íb.
Fellsmúli - Skipti á sérbýli Glæsi-
leg 117 fm íbúð á 2. hæð I góðu fjölbýlishúsi
við Fellsmúla. Nýtt eldhús, parket og fllsar.
Eigendur vilja eingöngu skipta á þessari
íbúð og sérbýli á 108 eða 103 svæðum.
Áhv. 5 millj. Verð 9,5 millj.
Hrísmúar - Penthouse Stórglæsileg
141 fm penthouse íbúð á tveimur hæðum
ásamt bilskúr. Glæsilegt eldhús. Parket. 4
svefnherb. Stór sjónvarpsstofa. Áhv. 5,8
millj. Óskað er eftir tilboði.
Njarðargata Rúmgóð 5-6 herbergja
íbúð sem er hæð og ris. 4 svefnherb. Þetta
er ibúð sem býður uppá mikla möguleika.
Var áður tvær íbúðir. Áhv. ca 2 millj. Verð
10,2 millj.
Falleg 86 fm ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
Rúmgóð stofa og tvö góð herbergi. Þvotta-
hús innan íb. Fallegar innréttingar. Áhv. 4,5
millj. Verð 8,6 millj.
Hraunbær Vorum að fá í sölu góða 4ra
herbergja íbúð 97 fm á 4. hæð. Falleg inn-
rétting. Suðursvalir. Húsið allt klætt. Áhv.
4,2 Húsbréf. Verð 7,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
Akralind
I þessu glæsilega húsi eru til sölu 1200 fm
(2x600) þjónustu- verslunar- og skrifstofu-
húsnæði. Selst í einu lagi eða tveimur hlut-
um, austur- og vesturendi. Húsnæðið selst
fullbúið að utan með frágenginni lóð og mal-
bikuðum bílastæðum og að innan tilbúið til
innréttingar. Frábær staðsetning.
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 C 23
NUERKJOR
Á FASTHGNAMARKAÐI
250 KAUPENDUR A SKRA!
Við viljum vekja athygli seljenda á því að það hefur ekki verió
hagstæðara að selja eignir en einmitt nú, yfirveró^ er á
húsbréfum og verð á eignum hefúr farið hækkandi. í Ijósi
þessara staðreynda viLjum benda ykkur á fjöLda kaupenda á
skrá:
• Við höfum á skrá kaupendur sem þegar selt og eru meö
mjög sterkar greiðslur.
• Vió höfum kaupendur að öllum stæróum og gerðum eigna.
• Við tökum ekkert skoðunargjald og það kostar þig ekkert
að setja eignina á skrá
Hér er lítið SVnÍShom úr kaupendaskrá okkan
Einbýlishús:
Einbýlishús á Seltjamamesi óskast, verðhugmynd 20 millj. staðgreiðsla,
afhendingartími allt að 10 mánuðir. • Höfum kaupanda að einbýlishúsi ?
Þingholtum eða Vesturbæ, verð allt að 30 millj. • Hjón sem þegar hafa selt
vantar einbýlishús eða par-/raðhús með aukarými. • Ung hjón sem þegar
hafa seLt vantar einbýlishús í Kópavogi, verðhugrnynd u.þ.b. 15 milLj. • Traustur
aðili hefur beðið okkur um að útvega einbýlishús í Foldahverfi, verð 16-20
millj. • Margir aðilar, á skrá, sem vilja kaupa lítið einbýLishús ? Smáíbúða-
hverfi og vestan Elliðaáa. • Fyrir hjón sem voru að selja vantar okkur litið
einbýli á einni hæð, staðgreiðsla.
Raðhús, parhús og hæðir:
FjöLdi kaupenda á skrá sem vilja kaupa raðhús eða hæó í Smáíbúðahverfi,
Hlíðum, Vesturbæ, Teigum og Sundum. • Ung hjón, með stækkandi
fjöLskyldu, em að Leita að raðhúsi í Hvassaleiti eða Háaleiti, staðgreiðsla í
boði fyrir rétta eign. • Unga konu, sem þegar hefur selt, vantar hæð í
vesturbæ Kópavogs, útsýni æskilegt. • ELdri hjón vilja skipta á hæð i gamla
vesturbænum og 3ja herb. íbúð með bilskúr eða stæði í bílageymslu i gamla
vesturbænum.
5-7 herb. ibúðir:
Fyrir marga trausta aðila leitum við að rúmgóðum blokkaríbúðum f
Grafan/ogi, Hraunbæ, Breiðholti, Vesturbæ og Kópavogi. • Margir hafá
þegar selt og geta boðið sterkar greiðslur. • Ung hjón í vesturbænum
vantar 110-120 fm íbúð með bílskúr eða rétti miðsvæðis í skiptum fyrir
85 fm íbúð með bílskúrí vesturbænum.
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir uppseldar!
Yfir 100 kaupendur á skrá, sem bíða!
Flestar eignir f þessum stærðarflokki eru uppseldar. okkur bráðvantar
fbúðir i eftirfarandi hverfum:
Hraunbær, Ártúnholti, Hólum, Bökkum, Seljahverfi, Grafarvogi, Sundum,
Vogum, Heimum, Teigum, Háaleiti, Múlum, Leitum, Fossvogi, Smá-
ibúðarhverfi, Hlíðum, Miðbæ, Vestubæ, Seltjamamesi, Kópavogi og
Mosfellsbæ.
Fyrir eldri borgara:
Vantar nú þegar rúmgóðar 3ja-4ra herb. íbúð með útsýni, í Reykjavík.
• Nokkrir aðilar á skrá sem vantar bæði litlar og stórar ibúðir.
BIFR0ST-^5embed'ae,eftireig^
Dalvegur Vorum að fá f sölu mjög gott
og fullbúið 265 fm húsnæði á þessum eftir-
sótta stað. Um er að ræða endabil sem er á
tveimur hæðum og er neðri hæðin 140 fm
og efri 125 fm. Efri hæðin er í langtímaleigu,
Áhv. 4,5 millj. Verð 19,8 millj.
Kópavogur - litlar einingar Heil
húseign sem skiptist uppí nokkrar 105 fm
einingar, hver eining er á tveimur hæðum.
Mikil lofthæð, 4 metra dyr. Hentar undir
margskonar rekstur. Verð frá 5,4 millj.
Bæjarlindin - kóp. Til leigu eða sölu
200-1100 fm í nýju og glæsilegu húsi f
Kópavogsdal. Húsið stendur á áberandi
stað og er með mjög góðri aðkomu. Nánari
upplýsingar gefur Pálmi.
Haínarfjörður - jarðhæð Mjög gott
150 fm verslunarrými á jarðhæð í mjög góðu
húsi. Rýmið er tveir salir og með góðu
gluggaplássi. Tvö stæði í bílageymslu fylgja.
Verð 14,9 millj.
Reykjavíkurvegur Vorum að fá í sölu
mjög góða ca 480 fm húseign á einni hæð.
Húsið er I mjög góðu ástandi og aðkoma er
góð. Hentar undir ýmiskonar rekstur. Teikn-
ingar á Bifröst. Veð 27 millj.
Smiðjuvegur Vorum að fá í sölu 287 fm
húsnæði á jarðhæð. I dag er j húsnaeðinu
verslun, viðgerðarþjónusta og lager. Einar
góðar innkeyrsludyr. Verð 17,5 millj.
Aukinn þrýstingur í fast-
eignahneyksli í MCinchen
Munchen. Reuters.
KRÖFUR um að HypoVereinsbank
AG í Miinchen greiði sumum fjár-
festum skaðabætur vegna um-
deildra afskrifta á fasteignum hafa
færzt í aukana vegna þess að flokk-
ur þýzkra sósíaldemókrata (SPD)
hefur sagt að hann muni einnig fara
fram á bætur.
Stjórnarandstaða SPD í Bæjara-
landi ætlar að hvetja HypoVereins-
bank til að gi-eiða fylkinu bætur fyr-
ir ótilhlýðilegan eignarhlut, sem það
hafi fengið fyrir 14% hlut sinn í Ver-
einsbankanum sáluga þegar skipti á
hlutabréfum fóru fram.
„Bæjaraland mun reyna að fá
bætur greiddar eins og aðrir hlut-
hafar,“ sagði Heinz Kaiser úr
skuggaráðuneyti SPD í fylkinu í
samtali við Reuters.
Aðalbankastjóri HypoVereins-
bank, Albrecht Schmidt, olli
fjaðrafoki meðal fjárfesta í fyn-a
þegar hann tilkynnti afskriftir upp
á 3,5 milljarða marka vegna ofmet-
inna fasteigna, sem Hypo-Bank
lagði til við samruna hans og Ver-
einsbank.
Þeir sem krefjast bóta, þar á
meðal hagsmunasamtök lítilla fjár-
festa í Þýzkalandi, SDK, segja að
þar sem fasteignir hafi verið af-
skrifaðar fyrir 3,5 milljarða marka
hafi Hypo-Bank verið ofmetinn um
3,5 milljarða marka.
Hluthafar hlunnfarnir
Þannig er sagt að hluthafar Ver-
einsbank hafi verið hlunnfarnir eða
fengið of fá hlutabréf í HypoVer-
einsbank þegar bankarnir samein-
uðust.
Bæjaraland á nú 6,75% hlut í hin-
um sameinaða HypoVereinsbank.
Fylkið átti engin hlutabréf í gamla
Hypo-Bankanum þegar samruninn
fór fram.
Afskriftimar ollu hörðum deilum
í yfirstjórn bankans og urðu tilefni
opinberrar rannsóknar, sem hefur
leitt til þess að skyndileit hefur ver-
ið gerð í skrifstofum bankans og að
minnsta kosti einn maður hefur ver-
ið handtekinn.
Yfirsaksóknarinn í Miinchen,
Manfred Wick, sagði Reuters að
ekki væri enn séð fyrir endann á
flókinni rannsókn á misræmi í bók-
haldi og fjármögnun fasteigna í
Hypo-Bankanum sáluga.
„Þar sem ólíklegt er að dómstóll
geti neytt HypoVereinsbank til að
greiða hluthöfum bætur ætti bank-
inn að gera það af fúsum og frjáls-
um vilja,“ sagði talsmaður SDK,
Klaus Schneider.
Póstkassar við sumarhús
ÞEIR sem eru svo lánssamir að eiga sumarhús, gætu útbúið svona
póstkassa, á meðan þeir bíða eftir vorinu. Þarna er greinilega gert
ráð fyrir þremur kössum fyrir þrjá bústaði.