Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999
S-----------------------------
MORGUNBLAÐIÐ
±
FASTEIGNASALA
Hæðir
HNOTUBERG - FALLEGT Á
EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt
165 fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 26 fm
bílskúr. Frágenain lóð með hita í plani. RÓ-
LEGUR OG GOÐUR STAÐUR. Verð 16,7
millj.
LÆKJARGATA - GLÆSILEGT
Á FRÁBÆRUM STAÐ VIÐ
LÆKINN Mjög failegt ENOURNÝJAÐ
179 fm einbýli á tveimur hæðum. Húsiö er
allt endumýjað að utan sem innan. ARINN í
stofu. 4 rúmgóð svefnherbergi, möguleg
fleiri. Timburverönd með skjólveggjum og
heitum potti. MIKLIR MÖGULEIKAR. Verð
15.9 milli. (1753)
GRÆNAKINN - RÚMGÓÐ M.
BÍLSKÚR Falleg 153 fm neðri hæö í
góðu tvíbýli, ásamt 42 fm bílskúr. fbúðin er
á tveimur hæðum með 6 berbergjum. GÓÐ
, Verð 12,6 millj.
HÁHOLT - NÝLEG - ÚTSÝNI Fai-
leg 118 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ofan
jarðhæðar í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar.
Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Mikið
útsýni. Verð 9,2 millj.
SUÐURBRAUT - NÝLEG
GLÆSILEG Vorum að fá í einkasölu nýja
fullbúna 66 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í
nýlegu nánast viðhaldsfríu litlu fjölbýli. Parket
á gólfum, flísar á baði. Verð 7,7 millj. (1734)
LEYNISBRUN - GRINDAVIK Vor-
um að fá fallegt 163 fm einbýli á frábærum
stað í jaðri byggðar. Miklir möguleikar, þ.á m.
stækkun með því að nýta neðri hæð. Jaðar-
lóð.
VALHÖLL - GRINDAVÍK Vorum að
fá gott 193 fm einbýli á tveimur hæðum,
ásamt útihúsi á lóð. Húsið er klætt og einangr-
að að utan á allar hliðar. Róleg og góð stað-
setning. Verð 5,7 millj.
VESTURGATA - AKRANESI Faiiegt
endurnýjað 122 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og
ris. Húsið er nánast allt endurnýjað að utan
sem innan. Sjón er sögu ríkarí. Skipti mögu-
leg. Verð 7,9 millj. (1587)
HELLISGATA VIÐ HELLISGERÐI
í HAFNARFIRÐI Fallegt talsvert endur-
nýjað 96 fm einbýli á góðum og grónum staö.
3 svefnherbergi. Áhv. góð lán 4,6 millj. Verð
9,0 millj. (1777)
HRINGBRAUT - TVÆR ÍBÚÐIR
Falleg talsvert endumýjuð 127 fm EFRI SÉR-
HÆÐ í góðu tvíbýli, ásamt 47 fm SÉRÍBÚÐ á
jarðhæð. Frábær staðsetning við Suður-
bæjarsundlaugina. (1717)
HVAMMABRAUT - FALLEGT
ÚTSÝNI Góð 104 fm 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í 4ra íbúða stigagangi. Góðar innrétt-
ingar. Parket. Stórar svalir. Áhv. góð lán.
Verð 8,8 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR 4ra herb
íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Nýlegt parket.
Endurnýjaðir gluggar og gler. Snyrtileg íbúð.
Góð lóðaraðstaða. Verð 7,9 millj.
%
HÓLABRAUT - NÝJAR ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu fallegar nýjar 3ja og 4ra
herbergja íbúðir í fallegu 7 íbúða húsi. 3
bílskúrar eru í húsinu. íbúðirnar skilast full-
búnar, án gólfefna. Hús og lóð fullfrágengin.
Verð á 3ja frá 9,3 millj. og á 4ra 11,0 millj.
Teikningar á skrifstofu. (1724)
TEIGABYGGÐ - Á EINNI HÆÐ
Fallegt 161 fm einbýli á einni hæö, ásamt 26
fm innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið
að utan og rúmlega fokhelt að innan eða
lengra komið eftir vilja kaupenda. Falleg
hraunlóð í suður. Verð frá 11,5 millj.
BREKKUHLIÐ - GLÆSILEGT í
einkasölu. Vorum að fá fallegt 157 fm PAR-
HÚS á tveimur hæðum, ásamt 38 fm inn-
byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og
tæki. ARINN í stofu. 4 góð svefnherbergi. Verð
16,5 millj. (1707)
SUÐURVANGUR - NÝLEGT
PARHÚS Vorum að fá í sölu fallegt nýlegt
135 fm PARHÚS á þessum vinsæla staö í
HRAUNINU. Allt sér. Vandaðar innréttingar.
Tvær verandir. Áhv. Byqgsi. rikis. 5.2 milli.
Verð 13,5 millj.
MIÐVANGUR - VIÐ HRAUN-
JAÐARINN Vorum að fá góða 64 fm
2ja herbergja íbúð á 3. hæð I góðu nýiegu
viðgerðu og máluðu fjölbýli við hraunjað-
arinn. Verð 6,4 millj.
SLÉTTAHRAUN - 2JA MEÐ
BILSKUR Vorum að fá snyrtilega 2ja her-
bergja íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr í góðu fjöl-
býli. Laus 1. júní. Verð 6,4 millj.
SUÐURBRAUT Góð 59 fm 2ja herbergja
íbúð í góðu fjölbýli. Húsið er kiætt að utan á
tvær hliðar með Steni-klæðningu. Hluti í
sameiginlegrí íbúð á jarðhæð fylgir. Verð 5,5
millj.
j|“ Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson.
KLETTABYGGÐ - PARHÚS Á
EINNI HÆÐ Vorum að fá 122 fm parhús
á einni hæð, ásamt 28 fm innbyggöum bílskúr.
Möguleiki á 40 fm millilofti. Húsin skilast full-
búin að utan og máluð, fokheld að innan eða
lengra komin. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU.
(1657)
AUSTURGATA - LÍTIÐ EINBÝLI í
HJARTA HAFNARFJARÐAR Nett
53 fm einbvli á einni hæð á besta stað í
miðbænum. Nvleot bað. bak o.fl. Verð 6,5
millj.
REYKJAVÍKURVEGUR Rúmgóð 130
fm 6 herbergja EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli. 5
svefnherbergi. Búið er að klæða húsið að ut-
an á þrjár hliðar. Stór og góð lóð. Verð 10,3
millj. (1759)
BREIÐVANGUR - NÝTT í
EINKASÖLU 4ra herbergja íbúð á efstu
hæð í klæddu húsi, ásamt bílskúr á lóð. Góð
sameign. Snyrtileg íbúð. Verð 9,2 millj.
VESTURHOLT - FALLEGT Vorum
að fá í sölu fallegt 192 fm EINBÝLI. ásamt 30
fm innbyggöum bílskúr. Möguleg 5 svefnher-
bergi. SOLSKÁLI. Stórar suðursvalir. Fallegt
útsýni. Verð 14,5 millj. (1773)
Atvinnuhúsnæði
EYRARTROÐ - TVEIR EIGN-
ARHLUTAR Fremra hús sem er 242
fm m. innkeyrsludyrum, verð 12,0 millj.
Aftara hús 354 fm með innkeyrsludyrum.
Verð 14,0 millj. Selst saman eða hvort í
sínu Jagi. Hagstætt verð.
FJARÐARGATA - FYRSTA
FLOKKS SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI - TIL LEIGU t.i af-
hendingar nú þegar í lyftuhúsi 374 fm
skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Afhendist til-
búið undir tréverk eða innréttað eftir sam-
komulagi. Öll þjónusta í nágrenninu, t.d.
bankar, veitinga- og kaffihús, dómshús,
pósthús o.fl.
FLATAHRAUN - 200 FM skrif-
stofuhæð á góðum stað við Kaplakrikann.
Húsnæðið er tilbúið nú þegar til afhend-
ingar. Verð 7,5 millj.
MELABRAUT Atvinnuhúsnæði á
jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum,
skrifstofu- og starfsmannaaðstaða, alls
1.087 fm. Mögulegt að skipta í tvennt.
MELABRAUT - NÝBYGGING
Vorum að fá í sölu tvö 800 fm hús sem
skipta má niður í 100 fm og upp í 400 fm
einingar. Frábær staðsetning. Teikningar
á skrifstofu.
MIÐBÆR HAFNARFJARÐAR
Til sölu eða leigu húsnæðið þar sem Tón-
listarskóli Hafnarfjarðar var til húsa, við
Strandgötu. Um er að ræða tvær hæðir
ásamt geymslurisi, alls 495 fm. Húsnæðið
hentar vel undir ýmsa kennslustarfsemi eða
sem skrifstofuhúsnæði, jafnvel íbúðar-
húsnæði. Laust strax. Verð 16 millj.
STRANDGATA 50 VIÐ HAM-
ARINN Vorum að fá í einkasölu gott 702
fm húsnæði á tveimur hæðum við syðri
Hamarinn í Hafnarfirði. Húsið er í góðu
ástandi. Miklir möguleikar.
LANDAKOT - BESSASTAÐA-
HR. Vorum að fá í einkasölu sérhæð og
kjallara, alls ca 145 fm, í eldra tvíbýli. Eign-
in er mikið endurnýjuð. Auk þess fylgir
50% eignarhlutur í útihúsum sem eru alls
ca 300 fm. Verð 12,5 millj.
LINDARBERG - MEÐ TVÖ-
FÖLDUM BÍLSKÚR Nýleg 222 fm
EFRI SÉP.HÆP með innbyggðum 49 fm
tvöföldum bílskúr á FRÁBÆRUM ÚTSÝN-
ISSTAÐ. Eignin er ekki fuflbúin. Verð 14,4
millj.
MÁNASTÍGUR - RÚMGÓÐ Vorum
að fá í sölu fallega 180 fm EFRI SÉRHÆÐ í
góðu þríbýli á rólegum og góðum stað.
MÝRARGATA - HÆÐ MEÐ
BILSKUR Vorum að fá í einkasölu fallega
124 fm efri sérhæð, ásamt 24,5 fm bílskúr.
Gott útsýni yfir höfnina. Rúmgóð og björt
eign. Verð 10,9 millj.
NORÐURBRAUT - LAUS
FLJOTLEGA Falleg talsvert endurnýjuð
152 fm EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli. Góðar
innréttingar og gólfefni. Rólegur og góður
staður. Verð 11,5 millj.
Opið vírka daga ki. 9-18
og laugard. kl. 11-14.
Eigendur
fasteigna athugið:
Lífleg sala
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Landiö
HÁABARÐ - 2JA ÍBÚÐA HÚS Vor-
um að fá í sölu NÝLEGT gott 243 fm EINBÝL-
ISHÚS með góðri 2ja herbergja ÍBÚÐ Á
JARÐHÆÐ, ásamt bílskúr. Húsið er innst í
botnlanga og í SÉRLEGA góðu ástandi. Verð
19,5 millj. (1742)
EYRARHOLT - FRÁBÆRT ÚT-
SYNI Falleg og vönduð 117 fm 4ra her-
bergja ENDAÍBÚÐ í litlu fjölbýli. Vandaðar
innréttingar. Parket og flísar. 3 rúmgóð
svefnherbergi. Frábært útsýni yfir Fjörð-
inn. Áhv. góð lán. Verð 10,3 millj.
HÁALEITISBRAUT - RVÍK I
einkasölu góð 108 fm 4ra herbergja íbúð á
3. hæð ásamt bílskúr. íbúðin er öll endur-
nýjuð og lítur vel út. Verð 9,5 millj.
OLDUGATA - MEÐ BILSKUR Gott
148 fm eldra einbýli á 3 hæðum, ásamt 50 fm
bílskúr. 5 svefnherbergi. Útsýni yfir Lækinn.
Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 13,5 millj.
Raö- og parhús
HRÍSMÓAR - GBÆ. - LAUS
FLJÓTLEGA Góð 4ra herb. á 2. hæð í
góðu LYFTUHÚSI. Húsvörður. 3 svefnher-
bergi. Húsiö nýmálað og viðgert Sterkt
húsfélag. Verö 8,9 millj. (1669)
ÞVERBREKKA - KÓPAV. góö
talsvert endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 5.
hæð í nýviðgeröu og máluðu lyftuhúsi. Ný
eldhúsinnrétting. Frábært útsýni.
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir í gluggum
3ja herb.
Einbýli
HRINGBRAUT - FRÁBÆRT ÚT-
SYNI Björt og falleg 93 fm ríshæð í tvíbýli
með góðu geymslulofti. Mikið endurnýjuð,
s.s. rafmagn, gólfefni o.fl. Verð 8,3 millj.
2ja herb.
HOLTSGATA - JARÐHÆÐ góö 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í góðu nýlega
máluðu þríbýli. Björt og falleg eign. Áhv. góð
lán 3,0 millj. Verð 5,8 millj.
LÆKJARÐERG Falleg 2ja herbergja 46
fm íbúð á jarðhæð í nýlegu tvíbýli. Sérinn-
gangur og sérlóð. Verð 5,2 millj.
4ra til 7 herb.
Getur eigandi stöðvað
framkvæmdir?
Eigandi verður að hafa uppi andmæli
við framkvæmd, sem hann telur að
ekki hafí verið ákveðin með löglegum
hætti, segir Sandra Baldvinsdóttir,
lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu.
Pað þarf að gerast án ástæðulauss
dráttar og strax og tilefni er til.
HAFI eigandi í fjöleignarhúsi
ekki verið hafður með í ráðum
og ekki boðaður á fund þar sem
ákvörðun er tekin um sameiginleg
málefni, er hann almennt ekki
bundinn af þeim ákvörðunum sem
á þeim fundi eru teknar. Getur
hann krafist þess að framkvæmd
verði stöðvuð og neitað að greiða
hlutdeild í kostnaði vegna hennar
þar til lögleg ákvörðun hefur verið
tekin.
Frá meginreglunni eru hins
vegar mikilvægar undantekningar
jpg eigandi getur glatað rétti sín-
um til að stöðva framkvæmdir og
neita greiðsluskyldu og húsfélagið
hefur innan vissra marka heimild
til að betrumbæta gallaða ákvörð-
un á öðrum lögmætum fundi, jafn-
vel eftir að framkvæmdir eru
hafnar.
Meginreglan
Allir eigendur í fjöleignarhúsum
eiga óskoraðan rétt á að eiga og
taka þátt í öllum ákvörðunum, er
varða sameignina, bæði innan húss
og utan og um sameiginleg mál-
^ftfni, sem snerta hana, beint og
óbeint. A það m.a. við um fyrir-
komulag, útlit, breytingar, hvers
kyns framkvæmdir, endurbætur,
viðhald, rekstur og um hagnýtingu
sameignar o.fl.
Akvarðanir um sameiginleg mál-
efni skal almennt taka á húsfund-
^um, þar sem allir eigendur hafa átt
þess kost að mæta og taka þátt í
umræðum, ákvörðun og atkvæða-
greiðslu. Að öðrum kosti er megin-
reglan sú að eigandi er ekki bund-
inn af ákvörðunum sem teknar eru
á ólögmætum fundum eða utan
fundar og getur hann krafist þess
að framkvæmdir verði stöðvaðar
og neitað að taka þátt í kostnaði
vegna þeirra.
Undantekningarnar
Sú skylda er lögð á eiganda að
hann hafi uppi andmæli við fram-
kvæmd sem hann telur að ekki hafi
verið ákveðin með löglegum hætti,
án ástæðulauss dráttar og strax og
tilefni er til. Ekki er ástæða til að
virða og vemda hagsmuni eiganda,
sem situr aðgerðarlaus með hend-
ur í skauti eftir að hann verður
þess var að framkvæmdir eru hafn-
ar. Hann verður að hefjast handa
því ella geta hinir framkvæmda-
sömu eigendur haldið áfram í góðri
trá um að hann sé ekki mótfallinn
framkvæmdunum. Af þessum
ástæðum er gert ráð fyrir því, að
fyrirvaraleysi eiganda og skortur á
mótmælum geti leitt til þess að
hann glati rétti sínum til að ve-
fengja ákvörðun og verði greiðslu-
skyldur.
Hafi eigandi sótt fund óboðaður
eða þrátt fyrir gallaða boðun getur
hann ekki borið fyrir sig ágalla á
fundarboðun, t.d. að fundur hafi
verið boðaður með of skömmum
fyrirvara. Hann glatar því rétti til
að bera það fyrir sig og eru ákvarð-
anir fundarins þá bindandi fyrir
hann.
Húsfélagi er rétt að bæta úr eða
staðfesta á öðrum fundi, sem skal
haldinn svo fljótt sem kostur er,
ákvörðun sem annmarki er á. Sé
það gert verður ákvörðunin bind-
andi fyrir viðkomandi eiganda og
hann greiðsluskyldur. Ekki er úti-
lokað að húsfélag geti tekið
ákvörðun um framkvæmdir jafnvel
eftir að þær eru hafnar. Hér er þó
stutt í grátt svæði.
Ef um óverulegan galla á fund-
arboði er að ræða þá getur eigandi
ekki synjað um greiðslu ef ákvörð-
un hefur verið tekin um brýna
framkvæmd, t.d. nauðsynlegt við-
hald, eða ef augljóst er að vera
hans á fundi, málflutningur og at-
kvæðagreiðsla gegn framkvæmd
hefði engu breytt um niðurstöðuna
og ákvörðunina, svo sem ef yfir-
gnæfandi meirihluti eigenda hefur
verið á fundinum og greitt atkvæði
með. Eigandi getur því ekki vegna
smávægilegra ágalla á ákvarðana-
töku neitað að greiða hlutdeild í
sameiginlegum kostnaði.
Sjónarmið
Með ofangreindum undantekn-
ingum er verið að fyrirbyggja eða
stemma stigu við óeðlilegri auðgun
eiganda á kostnað annarra. Það er
óeðlilegt og ósanngjarnt að eigandi
geti auðgast á kostnað annarra á
grundvelli smávægilegi-a formsat-
riða. Slík auðgun er ekki réttmæt
og samrýmist ekki réttarvitund
fólks.
Þótt með þeim sé nokkuð dregið
úr virkni og varnaði meginregl-
unnar, þá er slíkt óhjákvæmilegt á
grundvelli réttlætissjónarmiða og
hagsmunamats. Eru undantekn-
ingarnar háðar nokkrum matsat-
riðum, sem vega verður og meta í
hverju tilfelli út frá sanngirnis-
sjónarmiðum. Fyrst og fremst
opna undantekningarnar leið eða
heimild fyrir hagsmunamat, sem
dómstólar geta beitt og mótað
nánar eftir atvikum hverju sinni.
Þá verður að hafa hugfast að und-
antekningarnar ber að skýra
þröngt með hliðsjón af meginregl-
unni.