Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 27
i
J
■
MORGUNBLAÐIÐ_______________
| Stöðugt
meira
byggt
í Khöfn
Kaupmannahöfn.
MIKIL gróska er framundan í
j byggingu skrifstxjfuhúsnæðis í
ÍKaupmannahöfn. Þannig mun skrif-
stofuhúsnæði í Höfn tvöfaldast á
i næstu tveimur árum miðað við árin
* 1996 og 1997.
Frá þessu segir í danska við-
skiptablaðinu B0rsen samkvæmt
nýiTÍ skýrslu frá ráðgjafafyrirtæk-
inu Sadolin & Albæk A/S. Á árunum
1996-1997 var lokið við smíði skrif-
stofuhúsnæðis upp á 70.000 fer-
metra árlega. Á þessu ári og árið
2000 verður lokið við meira en
1 130.000 ferm.
Hlutur skrifstofuhúsnæðis, sem
stendur autt, hefur minnkað um
helming síðan 1994 og æ fleíri fyrir-
tæki fmna ekki hentugt leiguhús-
næði í gömlum byggingum.
Athyglin beinist í æ ríkari mæli
að nýjum byggðarkjarna í Kaup-
mannahöfn. Borgin teygir sig óðum
í átt til 0restaden og Eyrarsunds-
svæðisins og þar mun bætast við
nýtt húsnæði upp á mörg þúsund
i ferm. Mörg fyrirtæki hafa áhuga á
i að koma sér fyrir á þessu svæði og
li fréttir hafa jafnvel borist um áhuga
alþjóðlegra fjárfesta.
Auknar vonir, sem eru bundnar
við fasteignamarkaðinn í Dan-
mörku, stafa ekki hvað sízt af gífur-
lega miklum fjárfestingum á Eyrar-
sundssvæðinu. Hér er á ferð áætlun
um byggingastarfsemi til langs
tíma, en þó gerir Sadolin & Albæk
ráð fyrir að þegar á þessu ári verði
j margir samningar undirritaðir.
!
Glæsilegt
vínglas
IÞETTA iiindberjalitaða vínglas
er enskt að gerð og er frá því
um 1920. Svona glös var hægt
að nota bæði fyrir hvítvín og
rauðvín.
Glæsilegir litir
MÁLVERK, sófi og borð, allt er
I þetta í „litalegu" samhengi. Mál-
verkið er málað af hinum sænska
listamanni Curt Rautio.
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 C 27
Eínbýlis- og raðhús
Víkurbakki - endaraðhús
Vorum að fá í einkasölu vei við haldið
og gott 180 fm pallabyggt endarað-
hús ásamt innb. bílskúr. 3-4 svefn-
herb. Stór og björt stofa. Suðursvalir
meðfr. öllu húsinu. Ágætar innrétting-
ar. Parket. Mikið aukarými í kjallara.
Áhv. 5,5 millj.
Dofraborgir - einbýli Sérlega vel
skipulagt og gott ca 300 fm einbýlishús
ásamt innb. 45 fm bílskúr. Stór og björt
stofa. Fallegt eldhús með góðum borð-
krók. Útgangur á s-verönd. Rúmgóð
svefnherbergi. Mikil lofthæð f bílskúr.
Góð staðsetning. Húsið er ekki fullbúið
en mjög vel íbúðarhæft.
Esjugrund - raðh. vorum að fá í
einkasölu nýtt 3ja herb. raðhús á róleg-
um og góðum stað. Stórt eldhús, rúm-
góð svefnherb. Góðar innréttingar.
Skipti á stærri eign.
Efstihjalli - efri sérhæð Vorum
að fá í einkasölu sérlega bjarta og fallega
efri sérhæð auk ca 40 fm rýmis í kjallara.
(Mögul. aukaíbúð). Rúmgóð herbergi.
Björt stofa. Stórar suðursvalir. Vandaðar
innréttingar. Eikarparket. Frábært
útsýni. Eftirsótt eign á góðum stað.
Engjateigur - Listhús Mjög
vönduð og glæsileg íbúð á tveimur hæð-
um í Listhúsinu við Laugardal. Sérsmið-
aðar innréttingar. Fallegar flísar og vand-
að parket. Fyrsta flokks innrétt. og tæki í
eldhúsi, öll tæki fylgja. Mikil lofthæð.
Góð sólstofa f suður. Eign fyrir vandláta.
FASTEIGNASALA eht
Sfmi 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. frá kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur P. Sigurðsson hri.
Stigahlíð - efri sérhæð
Stórglæsileg 138 fm efri sérhæð í
þríbýlishúsi ásamt 29 fm bilskúr.
Ibúðin sem er sérlega björt og falleg,
er öll nýstandsett á mjög smekklegan
máta. 4 góð svefnherbergi. Stórar
stofur. Gott eldhús og baðh. Sér-
þvottahús í íbúð. Tvennar svalir.
Húsið nýl. Steni-klætt. Eign í sér-
flokki.
Nýbýlavegur - sérhæð - bíl-
skúr Vorum að fá í einkasölu mjög fal-
lega íbúð á neðri hæð með sérinngangi
ásamt góðum innb. bílskúr í fallegu
þríbýlishúsi. Vandaðar innréttingar.
Parket og flísar. Ný innrétting í eldhúsi.
3 góð svefnherb., þar af eitt stórt í kjall-
ara. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,5 millj.
Verð 9,4 milij.
4ra herh.
Háaleitisbraut - bílskúr
Vorum að fá í einkasölu 108 fm
endaíbúð á 1. hæð ásamt góðum bíl-
skúr. 3 svefnherb. Rúmgott eldhús.
Stór og björt stofa. Sameign í góðu
ástandi. Eftirsóttur staður.
3ja herb.
Suðurmýri - nýtt í sölu Björt og
góð 78 fm íbúð á 3. hæð í þribýlishúsi.
Stór og góð herb. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing. Parket og dúkur. Rafm. endurnýjað
Nýir ofnar. Sameign nýlega standsett að
utan. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 7,3
millj.
Skaftahlíð - sérinngangur
Mjög góð 68 fm kjallaraíbúð i góðu
fjórbýlishúsi. 2 góð svefnherb. Rúm-
góð stofa. Parket. Flísar. Nýtt gler og
gluggar að hluta. Endurn. hitalagnir
v/ofna. Yfirfarið rafmagn. Hiti í stétt.
Sameign góð utan sem innan. Áhv.
3,2 millj. Verð 6,9 millj.
Engihjalli - nýtt í sölu vorum að
fá í sölu mjög góða 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. 2 góð herb., skápar í
báðum. Stór stofa. Gott eldhús. Ágætar
innréttingar. Velumgengin og góð íbúð.
Gott skipulag. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,5
millj.
Bogahlíð - nýtt í sölu vorum að
fá í einkasölu góða 3-4 herb. íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýli. 2 góð svefnherb
Góðar samliggjandi stofur. Sérútgangur í
garð. Verð 7,8 miilj.
Melbær - sérinng. sériega góð
96 fm ósamþ. kjallaraíb. ( endaraðhúsi.
Sérinngangur. Stór svefnherb. Rúmgott
eldhús Stór stofa og borðstofa. Þvotta-
hús í ibúð. Allt sér. Verð 6,1 millj.
Miklabraut - nýtt í sölu vorum
að fá í einkasölu snyrtilega og vel um-
gengna 73 fm kjallaraíbúð á góðum stað
miðsvæðis í borginni. Áhvílandi 3,5 millj.
Verð 6,5 millj.
2ja hcrb.
Ránargata - risíbúð Mjög snyrti-
leg og björt ósamþ. 42 fm stúdíóíbúð á
einum besta stað f miðborginni. Góð
stofa. Rúmgóð svefnaðst. Gott eldhús.
(búðin er undir súð en loft látin halda sér.
Áhv. 1 millj. Verð 3,9 millj.
Óðinsgata - nýtt í sölu Góð
tveggja herb. íbúð á jarðhæð ( góðu
þribýlishúsi. Stórt svefnherb. Parket.
Skjólríkur garður með sólpalli. Góð stað-
setning. Ahv. 2,5 millj. Verð 4,3 millj.
Atvinnuhúsnæði
Eyjarslóð - Grandagarði -
laust strax Vorum að fá í einkasölu
ca 800 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð
með góðri lofthæð auk ca 450 fm afgirtr-
ar útiaðstöðu. Byggingarréttur fyrir ca
800 fm hæð fylgir. Lyklar á skrifstofu.
Nýjar íbúðir
Hulduborgir - nýjar íbúðir Er-
um að hefja sölu á góðum 4ra herb.
íbúðum með eða án bílskúra. búðirnar
verða afhentar í des. nk. fullbúnar með
flísum á baðherb. en án annarra gólf-
efna. Sameign skilast fullfrágengin að ut-
an sem innan. Verð frá kr. 8.800.000.
Bakkastaðir - sérinngangur
Nýjar og glæsilegar 3ja herb. lúxusíbúðir
í sex fbúða 2ja hæða húsi á fallegum
útsýnisstað. íbúðimar eru með sérinn-
gangi. Sérþvottah. í hverri íbúð. íbúðirnar
afhendast tilbúnar undir tréverk. Sam-
eign verður fullfrágengin að utan sem
innan. Aðeins tvær íbúðir eftir. Teikn.
og nánari uppl. hjá sölumönnum.
Vættaborgir - parhús Vorum
að fá í einkasölu 220 fm parhús á
tveimur hæðum með innb. bilskúr.
Húsið selst fokhelt en fullfrágengið
að utan með grófjafnaðri lóð eða
lengra komið. Frábær staðsetning.
Mikið útsýni. Verð 10 millj.
Núpalind 2 og 4 - nýjar íb. - stæði í bílsk.
Glæsilegar 3ja og 4ra herb.
íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi og 4
hæða stigahúsi á þessum eft-
irsótta stað. íbúðirnar afhend-
ast fullbúnar með eða án gólf-
efna. íbúðirnar eru mjög vel
skipulagðar með rúmgóðum
svefnherb. Sérþvottahús í
hverri íbúð. Suður- eða vest-
ursvalir. Mikið útsýni. Frábær
staðsetning. Traustir bygg-
ingaraðilar. Teikn. og nánari
uppl. hjá sölumönnum.
Flétturimi 32-38 - Nýjar íbúðir, sérinngangur
Erum að hefja sölu á vönduðum og glæsilegum 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í þessum fallegu 3ja hæða húsum. (búðirnar verða afhentar full-
búnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi verða flísar. Allar
íbúðirnar verða með sérinngangi. Stórar svalir. (búðir á 1. hæð verða
með sérgarði og -verönd. Fyrstu íbúðirnar verða til afhendingar í
október. Byggingaraðili er Byggingaféiag Gylfa og Gunnars.
Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum.
y
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^Smmmmmmmmmm
LYNGVIK
Fasteianasala - Síöumúla 33 Félag fííf^asteignasala
Fasteignasala - Síðumúla 33 FciagÆsteignaSaia
www.lyngvik.is Sími: 588 9490
Ármann H.
Benediktsson, Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali
GSM 897 8020. GSM 896 7090.
2JA - 4RA HERBERGJA
GNOÐARVOGUR 2JA Góð 63 fm
íbúð á 2. hæð. Parket. Áhv. 3,3 m. V. 6,0
m. (21030)
VESTURBERG 2JA Vel stað
sett 64 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi.
Frábært útsýni. V. 5,3 m. (21020)
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 2JA vei
staðsett 50 fm íbúð á 1. hæð. Parket. V.
4,7 m. (21031)
SKIPASUND 2JA Hlýleg og frábær-
lega vel staðsett risíbúð. Áhv. 3,3 m. V. 5,3
m. (21025)
HRAUNBÆR 2JA Rúmgóð 60 fm
íbúð á 1. hæð. Parket. Áhv. 3,2 m. V. 5,3
m. LAUS STRAX (2722)
NÝBÝLAVEGUR 2JA Parhús, 56
fm, stórt eldhús, allt sér. Áhv. 3,3 m. lang-
tímalán. V. 5,5 m. (2961)
LANGHOLTSVEGUR 3JA
Vel skipulögð 70 fm íbúð á 2. hæð.
Eign sem þarfnast lagfærlngar. Áhv.
3,4 m. (húsbréf) íbúðin er til afhend-
ingar strax. V. 5,9 m. (3846)
HRÍSMÓAR 3JA Snyrtileg 92 fm
íbúð á 2. hæð I lyftuhúsi. (búðin snýr í suð-
ur og vestur. Nýtt á baði. Áhv. 2,2 bygg-
ingasj. V. 8,1 m. (3973)
HVERAFOLD 3JA Mjög falleg
u.þ.b. 90 fm ibúð á 2.hæð í litlu fjöl-
býlishúsi. Fallegar innrétt. Áhv. 4,7 m.
V. 8,8 m. (31027) Skoðaðu þessa.
VALLENGI 3JA-4RA Vorum að fá I
sölu tæplega 90 fm vel staðsetta íbúð á 1.
hæð. Sérinngangur. Áhv. u.þ.b. 2,0 m.
(húsbréf). V. 8,6 m. Þessi selst fljótt.
(31032)
BERJARIMI 3JA - NÝTT
Nýjar 85 fm (búðir á 1. hæð (jarðhæð)
sem afhendast með flísalögðum bað-
herbergjum, til afhendingar strax án
gólfefna. Sérinngangur og sérstæði í
bllgeymslu. V. 8,0 m.
SAFAMÝRI 2JA-3JA Mjög sérstök
íbúð á l.hæð ásamt kjallara, samtals 132,1
fm. Tvö svefnherbergi. Eign sem þarfnast
lagfæringar. V. 7,5 m. (21026)
SUÐURHÓLAR 4RA Rúmgóð 98
fm íbúð á 3. hæð. V. 7,5 m. (465)
KAMBASEL 3JA-4RA Góð 102 fm
íbúð á 1. hæð, (jarðhæð) Sérþvottaher-
bergi í íbúð. Sérgarður. V. 7,9 m. (31029)
STELKSHÓLAR 4RA +
BÍLSKÚR Mjög góð 90 fm íbúð á
2. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Nýleg
eldhúsinnrétting. Parket. Áhv. 4,2 m.
(húsbréf). V. 8,8 m. (4699)
MIKLABRAUT 4RA 96 fm íbúð á 1.
hæð ásamt aukaherbergi ( kjallara. f dag
eru tvö svefnherbergi innan íbúðar og tvær
stofur en hægt er nýta borðstofu sem
svefnherbergi ef vill. V. 9,0 m. (41033)
VANTAR 4RA Bráðvantar 4ra
herbergja Ibúðir á söluskrá.
STÆRRI EIGNIR
SOGAVEGUR PARHÚS 135 fm
parhús á einni hæð. Húsið er timburhús á
steyptum grunni. Tvær íbúðir eru í húsinu.
Eignin þarfnast lagfæringar. V. 11,2 m.
(91015)
MIÐSVÆÐIS RAÐHÚS Nýlegt 360
fm endaraðhús með innbyggðum bilskur.
2ja herbergja íbúð í kjallara sem er stór og
góð með sérinngangi. V. 23 m. (8920)
BRÁÐVANTAR STÆRRI
SÉRBÝLI Á SÖLUSKRÁ -
MIKIL OG GÓÐ SALA
ATVINNUHÚSNÆÐI
LYNGHÁLS Frábært 139 fm iðn-
aðarhúsnæði með stórum inn-
keyrsludyrum, (breidd 4 m, hæð 3 m).
Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. (01023)
SKAFTAHLÍÐ Vorum að fá f sölu
u.þ.b. 500 fm. verslunarhúsnæði ásamt
u.þ.b. 300 fm. lagerhúsnæði. V. 48 m.
(01024)
KÁRSNESBRAUT Gott stálklætt
u.þ.b. 900 fm atvlnnuhúsnæði til sölu.
Eignin skiptist í 450 fm skrifstofurými, 150
fm verslunarrými og 300 fm lagerrými.
Tilboð óskast.
SUMARHÚS
ÞINGVALLAVATN Til sölu hálfur
hektari fyrir sumarhús í landi Miðfells. Gott
eignarland með útsýni.