Alþýðublaðið - 18.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 18. JÚNÍ 1934. AL,>f ÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: A L E> Ý Ð U F L O K K J.R IN N RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Simar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (Innlenckir fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Lánaðat fjaðrir. Framsóknarmenn hér í bænum hafa undanfarið í blaði sínu helzt talið sér tiil gildis fram'kvæmdir Byggingasamvinnufélags Reykja- _ víkur. Úessar framjkvæmdir og sölutorig 'eru kósningamál Hann- esar dýralæknis. En hvað hafa Framsóknarmenn gert í byggingarmálunum? Þeir eiiga að eiins eiiin rhtmn af fimnr í stjórn Byggingarsamvinnufélags- ius, og ekki ier þaö Hannes dýrá- læknir, og -ekkert hefir hanin gíert annað en njóta friðinda hjá fé- laginu með því að fá þar hús handa sér. Forganga félagsstofn- unarinnar, var að mjög li'tlu ieyfci í höndunt Fnamsóknarmanna. For- maður félagsilns, Þórður Eyjólfs- son próf., hefir manna mest >og bezt unnið að öllum framkvæmd:- um. Engan þátt áttu Framsóknar- imenn í lántöku félagsins. Ekkert gátu þiedr gert að gagni í þieirri mdklu togstneitu, sem félagið, átti \’ið bæjarstjórnina. Þar hafði Ste- fá.n Jóhann alia forgöngu og framkvæmdir. Það áttii að heita svo, að fulltrúar Friamsóknar i bæjarstjónn dröttuðust með. Meira var það ekki. Áhugalausir voru þieir með öllu. Þainnig er afskiftum eða af- skiftaleysi Framsóknar af þiess- um byggingamálum rétt lýst. Hannes dýralæknir þarf að fá sér nýjar fjaðrir, ef hann á að hefja sig tiT flugs í kosningabar áttunni. En ráðlegast myndi fyrir hann að lialda sig sem næst jörð- in;n/i; þá verður faliið minna og þægilegra. Sismvifyuifélagsrná&ur. Stióramálanmræðnrgar. Stjórnmálaumræður fara fram í útvarpiinlu, í kvöld, an:nað kvöJd og miðvikudagskvöld. Taka alJir stjórnmáiafliokkarn- jr þátií. i. jreim. Fyrsita kvöldið hef- ir hver flokkur 30 mi;nútur, og verða þá fluttar framsöguræður. Röð flokkanna það kvöld verð- ur þessi: Alþýðuflokkurinn Bændaflokkurinn, Framisóknar- flokkuninn, Kommúmistafliokkur- in:n, Sjálfstæöisflokkur'iun, Flokk- ur þjóðerMssinnia. Anraað kvöldið hefir hver ílokk- ur tvennair 15 mínútur. Röð flokkanna verðúr það kvöld: Framsófcnarflo'kkur, Ko mm únistafl o k ku r, S j ál f s t æ ðis - flokkur, Flokkur þjóðernisstonia, Alþýðuflokkuránn, Bændaflo'kkur- Stelðn Jóhann eöa Sig. Ætla Framsóknarmetm og kommúnist- ar að senda nazista á ping? Æíla pelr að gefa íhaldinn meirihlnta? Baráttan hér í Reykjavík stend- ur aötei'nis! á milli Alþýðuflokksiins og íhaldsflokksins. Við únslit atkvæðagreiðsluSnnar koma hi:n.ir flokkarnir alls ekki til graiina. Það er vitað, að Framisóknan- flokkuri.nn fær ekkert uppbótar- þiingsæti, nemia þá að floltkminn (giertapi. í fliestum kjördæmum ut- a>n Reykjavikur, sem lékkiert bend- ir til að rounii verða, því að a 1: a'i; sjálfur og afflytur hann bæði. í ræðu og riti. Öll atkvæði, sem andstæðingar iháld'sins greiða því D-Iista'num, lista K. F. í., eru einnig FYRIR- FRAM DAUÐ. Nazistana og Bændaflokkinn talar enginn um, enda er ekki að rieikna með þeim, þegar talað er um aindstæðinga fhaldsflokks- ins. Bi:ni andistöðuflokkur íhaldsins, lí'kur eru á að f'lokkurinn vinm fremur á en hann tapi. öll at- kvæði, sem falla á C-listann —: lista Fram sók n ar flokksins — hér í bænum, eru því FYRIRFRAM ÓNÝT. Ko mm únj'st af I ok kuráin n hef ir tapað mjög fylgi, ekki einiunigis íaér í bænum, heldur og úti um ajt land, og hefir enga von um að korna nokkrum manni að. Gegn leina manninum, sem líkindi gátu verið til að myndi ná kosn- ingu, E. O., vinnur floklcurinn nú sem fær uppbótarsæti, er Al- þýðiufliokkuriínn, og er tailáð fuli- víst að haivn fái 6 þeirja. Nú er rétt fyrir andstæðinga i- haldisiins, að athuga nánar hvaða fiokkur hefir miestar líkur til að taka 4. manninn af íhaldliinu: Við bæjarstjórnarkosn(i'ngarnar í vetur,- iein þá voru sömu kjósendur og nú fengu íhaldsimenn 7034 at- kvæði, kommúnistar 1137, Fram- sóknarmenn 1015 og Alþýðufl'okk- urimm 4675 atkvæði. Síðan hefir Alþýðuflokkurinn un.nið mikið á. Ihaldsbiað sannar skfldldka íhaids og nazista. Það líkir báðnm ilokkunnm víð tvær merar, sem báðar stefni að sama marki. Hér í Reykjiavík reyndr íhaldið eáti® og því er unt að kasta ryki! í! augu imanna urn afstöðu sína til nazistanna, því að það veit, að ef kjósendur skilja það /r/rjr, kosn- i\ng\nv), að Sjálfstæðisflokkúrinn er orðinn nazistiskur ofbeldisflok'kur og ætlar að beita nazistiskum of- beldis-aðferðum, ef hann nær völdium eftir kosnin&ar, þá hríð- fieliur fylgi hans hér i bænumi, þar sem menn hafa megna skömm á nazistum. En úti á landi er ekki eins reynt að dylja þetta. I blaðinu „Víð:i“, málgagni Sjálf- 'Stæðisfliokks'ins í Viesímannaeyjum er þietta sýnt svart á hvitu. Þar er sýnt að hverju íhaldið hygst nú að stefna, auk þess sem vináttan er sýnd milM; nazistanna og í- haldisf lokksins: „Fyrstur kom á svalirnar Ósk- ar Haildórssoín og sagði margt vel í ræðu sinni. — Að hlusta á jnessa ungu pilta úr Rvík er svo ólíikt, að hvaða pófitík sem mað- ur hefði, gæti maður varla annað en dázt að sunnanpiltunum. Auðvitað eiiu þes'sir ungu meun sjálfstæðismenn frá toppi tiil tá- ar.“ Nazistum og sjálfstæðismönnum likt við 2 merar. „En sjáum nú til. Það er álí'ka Þriðja kvöldið hefir hver flokk- ur þrjár ræður: 15, 10 og 7 rníin. Röð flok'kia;nna verður þá: Sjálf- stæðisflokkur, Flokkur þjóðernis- sinna, Alþýðuflokkurinin, Bænda- f!lokkuriin;n, Frarnsöknarflokk ur; nn og Kommúini'stafliokkurinin. Umræöurnar hefjast öll kvöld- i:n kl. 8. miuinur á þeim og hinum réttu sjálfstæð'ismönnum, eins og i gamla daga var á henná Brúnku og lienni Gránu. Bciaar œthí&u hekn, og STEFNDU AÐ SAMA HEIMILI. Brúnka gekk hægt og rólega, leit ti I beggja handa, ÞÓ AÐ LtTlÐ BÆRI Á, og kornst fierða sinna, en Grána beit og sló og stökk eins og hún gat. — ÞRÁTT FYRIR HÓGVÆRA, HÆGA GANGINN, KOMST SÚ FFYRNEFNDA FYR AÐ MARK- 1NU.“ Hér e r.hreinlega að orði kveð- ið. Meriu Brúnka er íhaldið og meriin Grána nazistamir. Báðar stefina að sama markinu: afinámi lýðnæðis, upplausn verklýðsfiélag- anna, bókabrennum óg einræði eins manns. Grána lætur óskap- lega, en Brúnka kemst ferða sinna, „þó að lítið heri á“, og’ þrátt fyrir hógværa, hæga gang- inn kenist Brúnka fyr-að mank- inu: nazismanúm, segir íhalds- blaðáð. Frjálslyndir menn í landinu Imiunu sjá um það, að hvorug merin komi.st heiau, heldur lendi í Iwi'k&imll á miðri leið. AijBChin heidur heimsmeist- aratignlnnt i tafli LONDONi í morgun. (FÚ.) Dr. Alekiin er enin þá heims1- mieis'tari í tafli. Kapptefli þeirra ; Bogoljubows1 lauk í dag, og höíðu þeir þá teflt 26 skákir. Af þeim hafði Alekin unnið 8, en Bogolju- bow 3. Hina.r voru jafntefli. Kristjánsson. Nú á að kjósa 6 þingmenn. Reik'nað með sömu atkvæðatölu fialla atkvæði þanniig: 1. Ihaldsmaður 7034. 2. A1 þýðuflokksmaður 4675. 3. Ihald'smaður 3517. 4. Ihaldsmaður 2344%. 5. Alþýðufilokksmaður 2337V2. 6. íhaldsmaður 1758V2- En 7. maður (eða 3. maður frá Allþýðufilokknum) hefir 1558*/3 at- kvæði. Útkomain verður því: 4. maður íhaldsms 1758V2- 3. maður Alþýðufl. 1558‘/3. 1. maður kommúmista 1137. 1. miaður Framsóknar 1015. Þamrig hefiir Alþýðuflokkurinn langsamlega mestar líkur til að viinná 4. sætið af íbaklinu svo að úrsljtiin verði þau, að kosnir verðá 3 Alþýðlufi'Okksm'enn og 3 íhaldsm. Þeir, siem kusu í vetur með Fnamlsókinarflokknum e’ða K. F. I.,- geta náðið. þessu. Vilja þeir setja ofbeldisniann,- i!nn, fjármálabraskarann og naz- istainn Sigurð Kristjánsson inn á þjing fnemur en Stefán Jóh. Stef- ánsson, fulltrúa Alþýðuflokksins? Á ÞESSUM EINU ÚRSLITUM VELTUR ÞAÐ, HVORT IHALDIÐ KEMST I MEIRIHLUTA. 1 svari til málarameistara, sem hirtist í blaðinu síðastliðinn fiimtudag, hefiir misrátast þar sem segir í gremmini: „. . . þá get ég ekki kannast við þann vaxtak'Ostnað,“ en á að vera: „. . . þá get ég vel kannast við þann vaxtakostnað“ o. s. frv. Max Baer verðor heimsmeisí- ari í hnefaieik eftir hrotta- leoan hardaga við Carnera. NEW YORK, FB., 15. júní. Hneflöikskeppni fór hér f.ram í gærkveidii milli heimsmieistarans, ítalska risans Pri;mo Carnera, og Max Baer. Bar Baer sigur úr být- um í elleftu umferð, e.n hann var og taliinn hafa haft hetur í níu umiferðum (rounds) af 11. Kapplieikuriwn var allur hiim hriottalegas'ti, og er miæJt, að aðr- ar ei’ns aðfarir hafi ekki sést til hinefleiksimanna í kappleik, síðan er þeir Firpö og Dempsey áttust við. Áhiorf'eindur greiddu samtals 450 000 doiliara fyrir að sjá leik- i;nn, og va.r aðsóknin meiri en að nokkurri annari sams k'onar skemtun síðustu fjögur ár. (Uni- ted Pness.) ! Englendingar selja 10 Þúsund tnimnr af sfid til Rússlands. LONDON, FB„ 15. júní. Erfiiðleikar í sambandi við af- bend'i.ngu 10 000 tunna af síld t:il Rússlands, samkvæmt samningi, eru :nú yfirunnir, og verður farm- uriin'n sendur i.n'nan skamims. (United Press.) F í L Aðaifandur Félags íslenzkra loftskeytamanna verður haldinn fimtudaginn 21. þ. m. kl. 14 í Iðnó, uppi. Félagar. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN Snmarkjólaefni, Kven nndirfatnaður. Silkisokkar. Sundföt. Nýkomið fiðnr, háifdúnn og alt til sængurfatnaðar. Asg. G. Gannlaugsson & Co., Austurstræti 1. Utanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máh.iing .og alls konar lökk, -allir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málsaiiag og JárnviirsiF. Simi 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Eiríkur Helgason iöggiltur rafvirki, Hverfisgötu 90, sími 4203, pósthólf 566. Tek að mér alls konar raflagnir í skip, hús o. fl. Fyrsta flokks vínna. Sanngjarnt verð. Prifanda-kafflð er drýgst. Bezt kanp fást í verzlun Ben. S. Þóradnssonar. rnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.