Alþýðublaðið - 18.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.06.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 18. JÚNÍ 1934. Landsilsti Aiþýðufiokksins er A-ltsti Liitl Alþýðufloh kslns í Reykjavik er Girkus^Polly. Áhrifamikil og spenntindi arríerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Marion Davies og Clark Gable. siðasta sinn. Einar Marfcan. Sðngskeiti í Nýja Bic kl. 7,15 á morgun (priðjudag). Fjölbreytt efnisskrá nrest ísl. iög. Við hljóðfærið, Páli ísólfsson. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 íásí i Hijóðfæraverzl. K. Viðar, bóka- verzl. Eyn undsson og við inngang- inn. Alt, sm Inn kemor, fer í Nýkomið: Upphlutasilki, Silkiklæðið góða, Silkirvuntuefni, Sumarkjólaefni, 1,00, Morgunkjólar, 3,40, Silkináttföt, 8,75, Silkináttkjólar, 8,75, Silkiundirföt (sett), 8.75, Léreftsnáttkjóiar, mislitir, 2,75, Sængurveraefni, einlit, 0,65, Blússur, 3,40, Drengjapeysur, Barnaregnkápur, Regnhlifar, o. m. m. fl. EDINBORG Nýko Vatnsglös frá 0,25 Borðhnifar ryðfríir frá 0,75 Barnaboltar frá 0,75 Barnabyssur frá ' 0,65 Rak^ápa í hulstri frá 1,00 Rakkústar frá 0,75 Kökuföt, gier, 1,25 Vatnskönnur, gler, 2,00 Skálar, gler, frá 0,45 Desertdiskar, gler, frá 0,45 K.Einarssoii & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Állsherjarmót Í.S.Í. hófst í gær ei;rrs og til sitóð. Var mikill mannfjöldi þá samankom- inn á íjjróttavelliinutm. Fyrst sýnd,u nokkrar stúlkur úr í. R. fiimleika undir stjórn Ben. Jakobssonar, og tókst jaað prýði- iega, var þeim þakkað með dynj- a,ndi lófataki, en sí’ðan hófst í- janóttakieppnin, og ur’ðu úrslitin pessi: 100 mfitrtif hlaitp. 1. Garðar S. Grslas. K. R. ll,8siek. 2. Steinn Guðmund:ss. Á. ll,9sek. 3. Georg L. Sv'ieiniss. K. R. 12 aek. ísl. miet: 11,3 sek., sett af Garð- ajii S. Gíslas. 1926. Spjóthasl'. 1. Ingvar Ólafsson K. R. 46,94 m. 2. Maripió Kristrnss. Á. 41,01 m- 3. TnaiuiSti Haraldss. K. R. 40,23,m. ísl. miet: 52,41 m„ sett af Ás- geiri Einarssyni 1931. Eimiig kast- að’i Norðmaðlur spjótinu, og kast- aöi hann 49,93 m„ en hann er gestur mótsins, en ekki þátttaik- andi til verðlauna. 5000 metm hlaup. 1. 1 GMi Albertsson, í. B., va;r 16 mí|n., 37,1 sek. 2. Bjaaini Bjarnasdn, I. B„ var 17 mín., 8,5 sek. 3. Sverri.r Jóhainnesson, K. R„ var 17 míjn., 49,6 sek. ísl. met: 15 míin., 23 sek. Setit af Jóni Kaldall 1922. Hástökk. 1. Ingvar Ólafsson, K. R„ stökk 1 m„ 62,5 cm. 2. Jóhainn Jóhannesson, Á„ stökk 1 m„ 57,5 cnr. 3. Steiinn Guðmundssion, Á„ stökk 1 m„ 57,5 cm. Þess ber að geta, að Jóhaimn: er siettuT hér sem 2., en Steinn sem 3., en eins og sést voru þiejr jafnir. Er hér farið eftir staf- rófsröð. isl. met: 1 m., 75,5 cnr„ sett af Hielga Eiríkssyni 1930. 4 x 100 mstm bodhlaup. 1. fyrtsta sveit K. R. var 48,2 seik. 2. Ármann var 48,7 sek. 3. ömnur sveit K. R. var 49,3 sek. ísl. miet: 47,3 sek., sett af K. R. 1932. 800 metm hlaup. 1. Gísli Kjærnested, Á„ var 2 mín., 7,9 sek.. 2. ólafuir Guðmundsson, K. R„ var 2 mí;n„ 14,8 sek. ’ 3. Jóhann Jóhannesson, Á„ var 2 míin„ 16,7 sek. ísl. met: 2 mín., 2,2 sak., siett af Geir Gígju 1928. Það má segja þeim, er standa fyrir mótinu og íþróttuwum, til hrióss, að yfirleitt gekk keppniin eins fljótt og hægt er að búast við, þair sem sömu mennirnir taka þátt i mörgunr íþróttagreinum siama dagiríin. Ki. 6 e. m. var dagskrá móts- irís lokið. Kl. 8(4 hófst svo skemt- un. Fór þá fram reiptog á milli tveggjia sveita úr lögregíluliiðinu og K. R. Fór svo, að lögregiu- syeitirnar sigruðu. Þá voru sýnd- ir hnefialiaiikar. Gerðu það þei r Þorsteton Gislason og Guðjón I DAG N-æturlæknir er í nótt Kristin Ólafsdóttir, Tjarnargötu 10 B, sími 2161. Næturvörður ielr í inótit í Reykja- vikur apóteki og Iðun,ni. Útvarpið. K1 .15: Veðurfregni r. Kl. 19: Tóinleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,30: Fréttir. Kl. 20: Stjórnmálaumræður (sjá nán- ar greto á 3. síðu). Veðrið. Hjifi í Rieykjavík 10 stig. Útlit -er fyriir suðaustan og austan Aalda, þykt I-oft og dálitla rigln- i;ngu. Grunn iægð -er fyrir sunnan land á hægri hreyfingu austur eftir. Mýr-dal. Var auðséð að þett-a var sý-ntog, -en ekki feeppni, og var sýningin góð. Þá söng Karlakór R-eykjavíkur noikkur lög úti á miöjum velli, og tókst vel. Fyr- ir fjiöl-dann var söngurinin þó lítiíls virði, því hann heyrðist ekki, -en mienn uirðu að sætta sigviðað horfa á hann, og tóku þeix þeiim sýningum ágætlega. Réttara hefðii veriið aö láta kórtoin syngja í bekkjaskýldnu og lofa' ábeyrend- unuim áð standa innii á velltoium. Kl. 91/2 hófst dainz á palli. 1 kvöld heldur m-ótið áírnm, og verður þá kept í: 200 rnetra irlaujd, kúluvarpi, þrístökki, 1500 metna hlaupi og kriinglukasti. G. Ó. G. Frá Altureyri símair fréttariitari Alþýðubiaðs- dins í mlorgun, að þar hafi sinjóað á fj-öll á liaiUgardagtoin. Segir hann enin fremur ,að atvtonuleysi sé mjög áberaindi á Akuneyri um þessar miundir. Bjarni Björnsson hélt skemtun í gærkveldi í Iðnó til ágóða fyrir 'fólkið á land- skjálftasvæðilnu. Inn komu netto 305 króniur. Sjómannafélagið hélt kvöldskiemtun í Iðnó ti.I ágóða fyriir fólkið á landskjálfta- svæöinu. In'n komu netto um 500 krónur. Landskjálftarnir. Á laugardagskvöldið fundust ie«t tviedir alJsríarpir landskjálfta- kippiir á landskjálftasvæðtoiu, einn í fyrri nótt og tvei’r í gær, sá s-íðari kl. 5V2. Einn þessara kippa var svo snarpur, að fól-k þusti út úr húsunum, og hafa skemdir emn ágerst. Síðustu forvöð eni nú fyriír þó að kjósa, sem kosningairétt eiga úti á landi. Kjós íð þiþgar í s'ta'ð í gömllu símastöð- toni, þar liggur frammi listi yfir alla frambjóðendur. 2864 ier ,stoti kosniingaiskrifst'Ofu Al- þýð'uflokksiln'S í Mjólkurfélágs- hústoiu. Öll, sem vilja vinna fyr- ir Alþýðuflokkton á kjördegi eru beðto að koma þ-angað til viðtals. Happdrætti allsberjarmótsins á aðgöngumiðunum. Dregi-ð var kl. 12 í nótt á íþró'ttavelltouim. Upp kom nr. 4002. Vimniingsiins 50 kr. vitjist til Guðm. Ólafs- sonar, forlmanns K. R„ Vestur- 24. Héðinn Valdimarsson talar í kvöld í útvairpsumræð- ulnum fyrir hönd Alþjýðuflokks- ins. Halnin byrjar umræðurnar og þær befjast stundvíislega kl. 8. Sambandsstjórnarfundur fellur iniður í kvöld. Guðm. Pétursson fraimbjóðandi Alþýðuflokksáns í Rángárvallasýsiu hefir ekki getað sótt nokkra fundi í sýslunini v-egna veikánda. Nú fór hamn í (giær aust- ur og verður á 5 fundum, sem eftir er að halda. Skipafréttir. G'O&afoiS'S, Brúarfoss og Siel- foiss komu htogað á laugardag. Detti'foss kom til Hull1 í gær- kveldi. Lagarfoss er á Akureyri. Bíll yfir Reykjaheiði. Síðiastliðton fimtudag fór fyrsta bifreiðáln á þessu vori yfir Reykjaheiði nyrðra. Heiðin er sæmilega góð yfirferðar, og mu:n þá bíifært firá Reykjavík til Möðru dais. Næstkomandi miðvikudag hefjast vikuliegar áætlunarferðlir miili Akureyrar og Kópaskiers. Og hafa siíkar fastar ferðir lekfci tíðk- ast tmiilli þessara staða. Amerísk skvautrnynd í 10 þáttum frá Warner Bros. Aðalhiutvr rkin leika: Joan Blcndell, Rubij keíle.r, V, arren VJílli- ams, Dick Pow ll o. fl. Bönnuð fyrir bö.n „Bröarfcss4 fer annað kvöld ki. 1 unr Vest- mannaeyjar til Leith og Kaup- mannahafnar. — Faiseðlar ósk- ast sóttir fyrir kl. 2 á niorgun. „Goðafoss ‘ ier á miðvikudagkv ild 120. júní) í 'hraðferð vestur og norður. Kemur við á Hesteyri á suður- leið. Farseðiar óskast sóttir fyrir hádegi á miðvikudag. HÆNSNI TIL SOLU. 50-60 ágætar varphænur lil sölu á Reykjavíkurvegi 17, Skerjafirði.* Sími 2931. Allsherjarmót I. S. heldur áfram í kvöld kl. 8, Þá verður kept í 200 metn hlsnpi, kúlnvarpl, prfstSkkð, 1500 mtr. hiatupi, krfnglaikasti Skemtilegfr kappleikar, sem allir ætta að sjá. Homið ð vðlllnn I kvðld! Stjðrn H. 1,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.