Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 11

Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 11 Leiga hækkar í Evrópu en vextir lækka Kaupmannahöfn. LEIGA fyrir skrifstofuhús- næði í höfuðborgum Evrópu fer yfirleitt hækkandi á sama tíma og vextir lækka, segir í frétt í danska viðskiptablað- inu Borsen. Um leið skýrir blaðið frá því að alþjóðlegt verðbéfafyr- irtæki, Jones Lang Salle, spái því að fasteignamarkaðurinn í Evrópu muni færast í stöðugt alþjóðlegra horf á næstunni og er gert ráð fyrir að fjár- festar muni í vaxandi mæli ráðast í fjárfestingar á mörg- um mörkuðum. Jones Lang Salle bendir á að um leið og atvinnustarf- semi hafi aukizt standi sífellt minna skrifstofuhúsnæði autt. Segja megi að tekizt hafi að leigja út mestallt skrifstofu- húsnæði. Talið er að í stórborgum Evrópu muni húsaleiga hækka um 2-3% á ári, en Kaupmannahöfn er þar ekki meðtalin. Þar eru hækkanir á húsaleigu að taka enda á dýr- ustu stöðum. Leiga í Kaupmannahöfn er talin lág og ekki er mikið um að ráðizt sé í nýjar fram- kvæmdir. Byggingarmögu- leikar eru miklir, jafnvel á miðborgarsvæði Kaupmanna- hafnar. Offramboð getur orðið að vandamáli á skömmum tíma. Leiga fyrir skrifstofuhús- næði er talsvert lægri í Kaup- mannahöfn en í Stokkhólmi og Osló samkvæmt fréttinni í Bersen. Skammeli og skúffa ÞETTA skammeli leynir á sér. Það er í senn lítill stdll til að hvfla á þreytta fætur eða rúmgóð skúffa til að geyma í ýmislegt sem gott er að hafa í nálægð, t.d. þegar horft er á sjónvarpið, (gleraugu, sjónvarpsvísi, spil o.fl.) FASTEIGN ER FRAMTÍÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík fax 568 7072 SÍMI 568 7768 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson iögg. Fasteignasali Þór Þorgeírsson, sölum. Brynjar Fransson, sölum. Heimasíða: http://www.fastmidl.is// OPIÐ ViRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG 13-15 SUNNUDAGA KAUPENDAHORNIÐ Ágæti fasteignaeigandi, fasteignamarkaðurinn er í dag mjög líflegur, eftirspurn er eftir góðum eignum. Við höfum mjög trausta kaupendur að eftirtöldum eignum. Einbýlishús við Laugarásveg, má kosta allt að 60.000.000 Húsið þarf ekki að losna á næstu mánuðum. Einbýlishús í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi, má kosta allt að 40.000.000 Sérhæð í Vesturbæ eða raðhús á Seltjarnarnesi eða í Fossvogi, verð allt að 20,000,000 staðgreitt. Sérhæð, Raðhús eða Einbýli í Kópavogi, má kosta allt að 20.000.000 staðgreitt Raðhús eða Einbýli í Garðabæ, má kosta allt að 23.000.000 staðgreitt. Við höfum einnig kaupendur að 3ja - 5 herbergja íbúðum, kauþendur með miklar greiðslur. OKKUR VANTAR GOTT IÐNAÐARHÚSNÆÐI, 3000-5000 fm. HELST MEÐ MIKLU ÚTISVÆÐI. Fyrir mjög traust fyrirtæki. Einbýlishús KROSSHAMRAR - EIN- BYLI Settu x á réttan stað og kjóstu Krosshamra einbýli á einni hæð ca 140 fm ásamt 34 fm bílskúr og plötu fyrir 22 fm sólstofu. Teikn- ing og nánari uppl. á skrifstofunni. NJÁLSGATA - EINBÝLI Til sölu glæsilegt járnvarið einbýlis- hús sem er mikið endurnýjað. Húsið er 150 fm, kj., hæð og ris með aukaíbúð í kjallara. Áhv. 5,0 m. húsbréf. Verð 15,9 m. ÞJÓTTUSEL Mjög vandað og gott 215 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt 62 fm innb. tvöf. bílskúr Stórar stofur. Útsýni. Mjög stór suðurverönd. Á neðri hæð er möguleiki á lítilli einstaklinGsíbúð. Áhv. 9,6 m. í góðum lánum. Rað- og parhús ÁSBÚÐ - GB. 166 fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. fbúðin er stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað o.fl. Suð- urverönd. Verð 14,5 m. STÓRITEIGUR - ENDA- RAÐHÚS Til sölu gott enda- raðhús á einni hæð ca 146,6 fm með innb. bílskúr og ca 45 fm rými f kjallara. Góður garður og sólpallur. Stór stofa, eldhús, 4 svefnherb., bað o.fl. Öll eignin er f góðu ástandi. Garður fullræktaður. Hiti i stéttum og plani. Áhv. ca 7,0 millj. Verð 13,5 m. Sérhæðir LANGHOLTSVEGUR LAUS 4ra herb. 87 fm íbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. (búðin er stofa, 3 svefnherb., o.fl. Ekkert áhv. Verð 7,8 m. MIKLABRAUT 107 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. fbúðin er stofa og borðstofa með suðursv., mjög rúmgott vandað eldhús, tvö svefnherb. o.fl. Parket. Áhv. 4,9 m. húsbréf og veðdeild. Verð 9,9 m. 4ra herbergja HÁALEITISBRAUT 4ra herb. 105 fm ibúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi. (búðin er stofa, 3 svefn- herb., rúmgott eldhús og bað. Suðvsvalir. Áhv. 4,3 m. húsbréf. Verð 8,7 m. GOÐHEIMAR Til sölu falleg og björt 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórb. Öll eignin í góðu ástandi. Mik- ið útsýni. Nýlegt eldhús, parket og flísar á gólfum. Góð lán 5,1 m. Afhending samkl. 3ja herbergja FLYÐRUGRANDI 3ja herb. 68 fm fbúð á efstu hæð á þessum vinsæla stað í Vesturbænum. Áhv. 4,3 m. byggsj. Verð 7,7 m. Hér þarf ekkert greiðslumat. KRÓKHÁLS TIL SÖLU ÞESSI FRÁBÆRU HÚS TEIKNUÐ AF HELGA HJÁLMARSSYNI ARKITEKT OG STEINDÓRI HAARDE VERKFR. Grunnflötur hvers húss er ca 500 fm. Innkeyrsla á 1. hæð og 3. hæð. Lofthæð á 3. hæð er 7 m í mæni og því möguleiki á millílofti. Lyfta í stigahúsi. Húsið er f byggingu og skilast í maí/júní 1999, fullbúið að utan með frágenginni lóð og malbikuðum bílastæðum með hita í að hluta Húsið er einangrað að utan og klætt með lituðu stáli eins og teikning sýnir. Glæsilegt hús sem þú getur fengið keypt í einingum frá ca 500 fm og upp í ca 5.000 fm. BYGGINGARAÐILI BÚLKI ehf. GRENSÁSVEGUR 3ja herb. 69 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býlihúsi. fbúðin er stofa með vestur- svölum, tvö svefnherb., eldhús og bað. Verð 6.350 þ. HVASSALEITI - BÍLSKÚR 81 fm fbúð á 2. hæð (fjölbýli ásamt 21 fm bílskúr. Ekkert áhv. Verð 8,5 m. MIKLABRAUT 73 fm kjaii araíbúð f fjölbýli. (búðin er stofa, tvö svefnherb. o.fl. Áhv. 3,6 m. húsbréf. Verð 6,5 m. 2ja herbergja HÁALEITISBRAUT Erum með í einkasölu 2ja herb. 50 fm íbúð á 2. hæð sem er mikiö end- urnýjuð á vandaðan hátt. Áhv. 2,9 m. húsbréf. Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR tíi sölu björt og falleg 3ja til 4ra herb. risíbúð með stórkostlegu útsýni. Sérlóð. Verð 4,0 m. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður við Þing- vallavatn ofan götu við Grafning. Fallegt útsýni. Verð 3,0 m. Atvinnuhúsnæði AUÐBREKKA - IÐN- VERKST. Til sölu ca 650 fm. hæð með innkeyrslu, auka bygg- ingalóð. Eign sem þarfnast stand- setningar á góðu verði. VERSLUNARPLÁSS MIÐSVÆÐIS Til sölu eða leigu góð ca 650 fm verslunar- eða iðnaðarhæð með góðum útstilling- argluggum. f dag er hæðin einn sal- ur, seljandi getur skipt húsnæðinu í tvær eða þrjár einingar. Seljandi getur lánað traustum aðila aHt sölu- andvirðið á hóflegum vöxtum. Einnig koma ýmis eignaskipti til greina. Mjög gott verð og lán. Húsnæðið er laust. Lyklar á skrif- stofunni. Upplýsingar gefur Sverrir. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. LÍTIL VERSLUNAR- PLÁSS Til sölu tvö lítil og falleg verslunarpláss rétt við Laugaveginn, þ.e. við Snorrabraut, annað plássið er 65 fm og hitt 53 fm. Verð 5,5 millj og 4,5 millj. FYRIR FJÁRFESTA tii sölu mjög falleg og vel innréttuð fullbúin skrifstofuhæð með góðu útsýni og aðkomu. Seljandi er til- búinn til þess að leigja eignina áfram. hentugt tækifæri fyrir fjár- festa. MIÐHRAUN - GARÐAB. Til sölu mjög vandað og vel hannað atvinnuhús í smíðum samkv. nán- ara samkomulagi. Heildarstærð hússins er1350 fm.,hægt er að selja húsið í minni einingum ca. 300 fm. Mjög gott útipláss verður frágengið og malbikað. Lofthæð er 5,4m við vegg en 7,3 m f mæni. Möguleiki á millilofti. Stórar innkeyrsludyr. Vertu snöggur að ákveða þig og fáðu hér hannað hús að þínum óskum. ÍBÚÐ - ATVINNUHÚSN- STANGARHYLUR Nýtt f einkasölu, mjög gott steinhús 2 x144 fm. Á neðri hæð er skrifstofa, salur, snyrting og geymsla. Góðar innkeyrsludyr. Á efri hæð er nýinn- réttuð og mjög góð 4-5 herbergja fbúð. Gott útipláss. Áhugaverð eign. SÚÐARVOGUR - SKRIF- STOFUHÆÐ Til sölu björt ca140 fm skrifstofuhæð f góðu steinhúsi. Hæðin er að mestu einn salur með snyrtingum og lítur vel út. Útsýni. Laus. SÚÐAVOGUR - SKRIF- STOFUHÆÐ Til sölu ca. 300 fm. skrifstofuhæð, 2. hæð. Hæðin og heildareignin er í góðu standi og laus fljótlega. Gott verð og greiðslu- kjör. Bolli fyrir tónelska ÞEIR TÓNELSKU ættu að geta drukkið kafflð sitt með góðri Iyst úr þessum bolla sem prýddur er ndtum úr verki Tsajkovskij. - ufm Hringekja heimilsfang- anna ÞEIR SEM alltaf eru í vandræðum með að muna heimilisföng og simanúmer gætu haft not af svona „hringekju", en hún fæst í Coutrast ( Danmörku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.