Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 22
£ MORGUNBLAÐIÐ 22 C ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 r Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, iögg. fasteignasali. Steinar S. Jónsson, sölustjóri. Björn Hansson, lögfr. sölufuiitrúi. Þórunn Þóröardóttir, skjalagerð. Quðný Leósdóttir, sölufulltrúi. Netfang: borgir@borgir.is VANTAR SÉRBÝLI í SKIPTUM FYRIR SÉRHÆÐ. Einn af okkar viðskiptavinum vantar einbýlishús eða raðhús á svæði 104. í skiptum fyrir góða sérhæð og bílskúr við Goðheima. Afhending samkomulag. 2788 Nýbyggingar BÁSBRYGGJA - BRYGGJU- HVERFI Básbryggja 27 og 29 eru 197 fm raðhús á þrem hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin aö utan (klædd með viðhaldsfríu lituöu áli og einangruð ásamt þreföldu gleri). Lóð verður fullfrágengin, að innan skilast húsin fokheld. Afhending er í maí nk. Arkitekt: Björn Ólafs. 1868 BÁSBRYGGJA - BRYGGJU- HVERFI Básbryggja 31 og 37 eru 253 fm raðhús á þrem hæðum með tvöföldum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan (klædd með viðhaldsfríu lituðu áli og einangruð ásamt þreföldu gleri), lóð verður fullfrágengin, að innan skilast húsin fokheld. Afhending í maí nk. Arkitekt: Sverrir Norðfjörð. 1870 BÁSBRYGGJA - BRYGGJU- HVERFI Básbryggja 39 og 41 eru 218 fm á þrem hæöum með tvöföldum innbyggðum bíl- skúr. Húsin skilast fullbúin að utan (klædd með viðhaldsfríu lituðu áli og einangruö, ásamt þreföldu gleri), lóð veröur fullfrágeng- in, að innan skilast húsin fokheld. Afhending er í maí nk. Arkitekt: Björn Ólafs. 1874 Landsbyggðin DJÚPIVOGUR - HAFNIR Stórglæsilegt einbýlishús í Höfnum Reykja- nesi. Stór garður, fallegar innróttingar. Á hæðinni eru góðar stofur og herbergi. Sór þvottaherbergi með innréttingu. Undir hæðinni er stórt rými sem býður upp á ýmsa nýtinga möguleika. 3000 HVERAMÖRK - HVERAGERÐI - EINBÝLI Um er að ræða ca 130 fm einbýlishús ásamt 57 fm bílskúr. Húsið stendur á 1400 fm lóð sem er glæsilega ræktuð. 2899 VEGAMÓT - SNÆFELLS- NESI - BÍLA- OG BÚVÉLA- VERKSTÆÐI Höfum til sölu íbúðar- og atvinnuhúsnæði á þessum kunna viðkomustað. íbúðar- húsnæðið er steinsteypt 118 fm og bílskúr 26 fm og verkstæðishús 93 fm auk lóðar sem er um 8 hektarar. Þessi aöstaða getur hentað hestamönnum. Til afhendingar fljót- lega. V. 6,9 m. 2810 Einbýli-raðhús HELGUGRUND - KJALARNESI Timbur einbýlishús á einni hæð um 111 fm með innbyggöum bílskúr. í húsinu eru m.a. 2 svefnherbergi og forstofuherbergi. Afhendist fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð en að innan er húsið fokhelt en því fylgir nánast allt til að Ijúka fullnaðarfrágangi. V. 9,9 m. 2982 YSTASEL - EINBÝLI Húsið er 230 fm auk þess 48 fm tvöfaldur bílskúr sem stendur sér. 90 fm rými er á jarðhæð sem auðvelt er að innrétta með möguleika á sérinngangi. í húsinu eru 5 svefnherbergi, gott stofurými, tvö baðher- bergi, sauna. V. 19,0 m. 2926 LAUGARÁSVEGUR Virðulegt og vel staðsett einbýlishús aö ofan- verðu viö Laugarásveginn. Húsið er mjög vel skipulagt, þar á meðal stórar stofur með arni. Glæsilegt útsýni. Möguleiki á aukaíbúð á neðri hæð með sérinngangi. Ákveðin sala. 2819 LÁGHOLT - MOSBÆ Vorum að fá í sölu 137 fm einbýlishús á einni hæð með 16,5 fm sólskála ásamt al- vöru 42 fm bílskúr með 3ja fasa rafmagni. Ákveðin sala, afhending júní/júlí. 2961 MOSFELLSBÆR - REYKJA- VEGUR í friðsælasta hluta Mosfellsbæjar höfum viö til sölu mjög gott einbýlishús 256 fm, auk bílskúrs 29,6 fm og gróðurskála 40 fm. í hús- inu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveld- lega fjölga um önnur tvö. Stór verönd og gróin lóð. Húsiö er allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjölskylduparadís. Ákveðin dala, afhending í júlí. V. 16,5 m. 1761 MIÐHÚS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Mjög vel staösett ca 146 fm einbýlishús á pöll- um með frábæru útsýni. Á efri hæð eldhús, stofur og sólskáli ásamt 31 fm innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Gólfefni. parket og flísar. Stórar svalir. Sund, skóli, verslun og önnur þjónusta í göngufæri ásamt glæsilegum golfvöllum. Áhvílandi húsbréf ca 5,0 m. Ákveðin sala. Af- hending 1/8/99. V. 16,5 m. 1119 BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög vel staðsett 253 fm endaraðhús í vestur- bæ Reykjavíkur, ásamt lokuðu bílskýli. Húsið er í góöu standi. Húsinu fylgir 14 mánaða leigusamningur. 2989 BREKKUTANGI - END- ARAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu mjög vel staðsett 226 fm endaraðhús ásamt 31 fm bílskúr. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. V. 15,5 m. 2992 SKÓLAGERÐI - NEÐRI SÉR- HÆÐ Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 121 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr í Vesturbæ Kópavogs. íbúðinni fylgja tvær sér geymslur ásamt sam. þvottahúsi í kjallara. 2996 Opið virka daga frá kl. 9-18. ÍBÚÐ í LISTHÚSINU VIÐ ENGJATEIG íbúðin er 110 fm endaíbúð með sérinngangi og er á tveimur hæðum og gefur ýmsa út- færslumöguleika í herbergjaskipan. V. 11,5 m. 1734 4ra til 7 herb. HJARÐARHAGI Mjög góð ca 113 fm íbúð á 1. hæð blokk. Endurnýjuð að hluta t.d. nýlegt eldhús og bað. V. 11,3 m. 2904 ÁLFTAHÓLAR Vorum að fá til sölumeðferðar mjög góða 110 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, glæsilegt útsýni. Hús og sameign í góðu standi. V. 9,0 m. 2978 VALSHÓLAR Semmtileg 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð í lit- illi blokk í góðu umhverfi. Nú eru þrjú svefn- herb., mögul. að hafa fjögur. Þvottahús/búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. V. 9,8 m. 2985 FLÉTTURIMI Mjög góð 3-4 herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýli. íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu og eldhús með borðkrók. Möguleiki á aukaherbergi á millilofti. Stórar svalir. 2955 HVAMMABRAUT - HAFNARF- IRÐI Góð 104 fm íbúð á 2. hæð með glæsilegu útsýni ásamt stæði í bílgeymslu. Ákveðin sala, íbúðin getur losnað fljótlega. V. 8,8 m. 2870 EIRÍKSGATA Rúmgóð íbúð á 1. hæð á móti Landspítalan- um. þvottahús á hæðinni. Góðar geymslur fylgja. Áhv. Byggsj. 3,1 millj. Laus 1.09.1999 V. 7,5 m. 2986 MEISTARAVELLIR Nýkomin á skrá ca 79 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Útsýni yfir KR-völlinn. V. 8,7 m. 2984 LAUFENGI Góö vel staðsett 90 fm íbúð á 3.hæð ásamt 6 fm sér geymslu. Ibúöin er mjög vel skipulögð með tvennum svölum, vandaöar innréttingar og gólfefni. 2939 \ BAKKASTAÐIR 75 Erum að hefja sölu 4ra og 5 herbergja íbúðum í þessu glæsilega húsi við Bakkastaði. íbúðirnar eru allar með sér inngangi og skilast fullbúnar án gólfefna 1. desember 1999. Tveir bílskúrar fylgja húsinu og seljast þeirsér. 2822 VÆTTABORGIR - RAÐHIJS Mjög vel staðsett ca 184 fm milli raðhús ásamt 27 fm inn- byggðum bílskúr, húsið skilast fullbúið að utan til málningar, að innan eins og það stendur í dag, hiti og byggingarrafmagn komið, þak einangrað og veggir pússaðir. Húsið er til afhend- ingar strax. 2785 GARÐSSTAÐIR - EINBÝLISHÚS Vel skipulögð 147 fm einbýlis- hús á einni hæð með innbyggð- um 26 fm bílskúr. ( þeim eru m.a. þrjú svefnherbergi og rúm- góð stofa. Húsin skilast tilbúin að utan til málningar, lóð jöfnuð og fokheld að innan. Mjög góð staðsetning í nágrenni við golf- völlinn. V. 11,0 m. 1514 HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu íbúð á einum besta stað í Garðabæ. 80,7 fm með tvennum svöl- um. Áhvílandi hagst. byggsj-lán. Þessi stoppar stutt. 2942 GNOÐARVOGUR Ca 78 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi. Suð- ursvalir. V. 8,5 m. 2954 VALLARÁS - LYFTUHÚS Góð ca 54 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Útsýni. Áhv. 3,3 millj. þar af Byggsj. 2,4 | millj. Ákveðin sala, íbúð losnar fljótlega. 2886 Atvinnuhúsnæði KLETTAGARÐAR TIL LEIGU Vel staðstett ca 150 fm skrifstofuhúsnæði á efri hæð (rishæð) til leigu. Laus fljótl. 2967 GRETTISGATA - SNORRA- BRAUT Höfum til sölu 166 fm verslunarhúsnæði á horni Snorrabrautar og Grettisgötu, húsnæðið er í útleigu. V. 13,0 m. 2935 VESTURVÖR - KÓP. Byggingarlóð fyrir atvinnuhúsnasði. Jarðvinnu lokið og sökklar til staðar fyrir 990 fm hús. V. 13,0 m. 2863 ÁLFABAKKI - GOTT SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI Vorum að fá í sölu mjög góða ca 330 fm skrifstofuhæð í Mjóddinni. Húsnæðiö er allt hið vandaðasta og býður upp á marga möguleika. Lyfta í húsinu. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu Borga. 1838 MÝRARGATA - RIS 63 fm risíbúð í viðgerðu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Áhv ca 4,3 millj. í langtímaláni. Ekkert greiöslumat. V. 6,5 m. 1744 NJÁLSGATA - MIÐBÆR Mjög vel staðsett ca 85 fm 3-4 herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða steinhúsi, suöursvalir. Ein íbúð á hæö. Þvottahús í íbúð. Ákveðin sala, afhending 1. júlí 1999. V. 7,6 m. 2933 VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð ca 83 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott útsýni, suðursvalir. Þvottahús í ibúð og stæði í bílgeymslu. V. 7,7 m. 1209 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR Góð 2ja herb. íbúö í kjallara í tvíbýli. Góð stað- setning innst í botnlanga. Uppgerð að hluta. Sérinngangur. Góður geymsluskúr fylgir. V. 5,9 m. 2993 NÖKKVAVOGUR Vorum að fá í sölu mjög bjarta og góða 57 fm kjallaraíbúð. Nýlegt parket og innrétting- ar. Áhv ca 3,1 í húsbréfum. V. 6,2 m. 2976 REYNIMELUR Björt, góð og vel staðsett ca 60 fm íbúð í kjallara. Ákveöin sala. V. 6,0 m. 2975 LAND - HVERAGERÐI Höfum til sölu land við Hveragerði sunnan við þjóðveginn. Ca 38 hektarar. Tilboð. 1800 REYKJAVÍKURVEGUR GÓÐ STAÐSETNING | Atvinnuhúsnæði um 425 fm á jarðhæð, sér- stætt hús við umferðargötu. Húsið er full- búið fyrir ýmiskonar matvælavinnslu en hentar jafnframt ýmsum öðrum rekstri. Stórir gluggar eru á götuhlið og innkeyrslu- dyr á bakhlið. Eign í góðu ásigkomulagi. V. 27,0 m. 1860 HAFNARBRAUT - KÓPA- VOGI Stórt atvinnuhúsnæði á mjög góðum stað vestast í Kópavogi rétt við höfnina. Um er að ræða aðra og þriðju hæð hússins og er hvor um 450 fm og geta selst hvor í sínu lagi. Möguleikar á stækkun. Lyftuhús. Selj- ast í núverandi ástandi þ.e. nánast tilbúnar undir tréverk. V. tilb. 1854 ATVINNUHÚSNÆÐI í HAMRABORG Húsnæðið er 125 fm á jarðhæð með aðkomu að neöanverðu við Hamraborg og : hentar fyrir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Skrifstofuherbergi og lagerrými o.fl. 1808 VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ SUNDLAUGAVEG Gott verslunarhúsnæði á horni Sundlauga- vegar og Gullteigs um 94 fm að stærð. Húsnæðið hentar til ýmiss konar starfsemi. V. 7,0 m. 1717 STÓRT VERSLUNAR- HÚSNÆÐI Höfum til sölu glæsilegt fullbúið 1.200 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði í rótgróinni verslunarmiðstöð með ört vaxandi veltu miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið er í góðu ástandi. Mikill fjöldi bílastæða. Möguleiki er á leigusamningi til þriggja ára. 1545

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.