Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 C 23
lTl *'
María Haraldsdóttir
Sölumaður
Sölustjóri
Z Herbergja
mrwm
EYJABAKKI Vomrn að fá í sölu góða 2ja
herb. íbúð á 1. hæð á góðum stað í
Bökkunum. Björt og rumgóð stofa,
þvottahús í íbúð. Verð 5,6 rrtillj. (2179).
HRAUNBÆR. Falleg og rúmgóð 71 fm 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í goðu fjölbýli, Hátt til
lofts í stofu, falleg eldhúsinnr. Ahv. 3,1
milj. í byggsj. Hér þarf ekki greiðslumat.
Nýtt parket á öll nema á baöi. Sér-
smíðaður fataskápur. Verð 6,4 millj.
(2070)
NÝLENDUGATA. Vorum að fá í sölu 35 fm
tveggja herbergja ósamþykkta kjallaraíbúð
í gamla góða Vesturbænujm. Sér
inngangur. Ýerð 3,0 millj. (2181)
BREKKUSTÍGUR VESTURBÆR. Tæpl
50 fm 2ja til 3ja herb. íbúð á jarðhæð í
tvíbýli, með sérinngangi. Sérlega hátt til
lofts. Já, þær fljúga út þessar. Verð 4,9
millj. (2182)
BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá i sölu
dúndurgóða 67 fm 2ja herb. ibúð í kj. á
mjög goðum stað í Hlíðunum. Björt og
rúmgóð stofa. Stutt í alla þjónustu. Kfktu
áþessal!!! Verð 7,2 millj. (2180)
1
I orurr
sölu 3ja herb. (þar af sólskáli). íbúðin er á
jarðhæð i tvibýli. Ca 12 fm sólskáli
fullbúinn fylgir. Sérbílastæði, sérgarður.
Já, þama nýtir þú hvern fm. Hér er nú
sannarlega gott að búa með hundinn.
Ahv. 2,0 i byggsj. Verð 7,2. (2157)
LANGAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 68 fm
2ia-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
Hlíðunum. Björt og rúmgóð stofa með
svölum og útsýni. Aukanerbergi I risi.
Verð 6,7 millj. (2176)
SAMTUN. Falleg og mikið endurnýjuð 60
fm ósamþykkt ibúð í kjallara á þessum
eftirsótta stað. Sér inngangur. Parket er á
gólfum. Verð 5,3 millj. (2174)
HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 73 fm
íbúð á góðum stað í Árbænum. Parket og
flísar ao mestu á gólfum, svalir. Verð 6,1
millj. (2175)
FLÓKAGATA. Frábær lyrstu kaup. Vorum
að fá i sölu fallega tveggja herbergja,
ósamþykkta kjallaraíbúð í virðulegu
steinhúsi á þessum eftirsótta stað. (búoin
er laus fljótlega. Áhv. 0,9 millj. Verð 3,95
millj. (2088)
HJALLAVEGUR. Tæpl. 60 fm, 2ja herb.
íbúð í fjórbýli með sérinngangi. Nýleg
eldhúsinnr. Nýlegt parket, rafmagn og
nýl.gler. Já, þessa veröur þú að skoða.
Ahv. 2,9 húsb. Verð 6,5 millj. (2169)
ENGIHJALLI. Vorum að fá í sölu fallega
og bjarta 64 fm. tveggja herbergja íbúð á
1. hæð i vönduðu lyftuhúsi. Hér er svo
sannarlega gott að búa og stutt í alla
þjónustu. Verð 6,1 millj. (2170)
KÓPAVOGUR. 42 fm. einstaklingsíbúð
við Vesturvör. Ibúðin er óskaþykkt en
smekklega innréttuð og hentar vel fyrir
einstaklingi. Áhv. c.a 1 millj. Verð 2,8
millj. (2166)
3 Herbergja
VESTURBERG. Vorum að fá í sölu fallega
73 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Hér er stutt
i alla þjónustu. Þetta er falleg íbúð, flísar á
baði og parket á flestum gólfum. Verð 6,7
millj. (3189)
Asmundur Skeggjason
Sólumaður
Lögg. fastoigna- og skipasali
FA5TEIGNASALA
SÍMI: 533 6050
Asdis Guðrún Jonsdottir wmm Andri Sigurdsson
R'Lirl Sölumaðm
Snyrtileg 58 fm fb
dar á Höfðí
BRAVALLAGATA.
á 1. hæð. Laus lyklar a Höfða. Bíddu
nú ekki með að skoða þessa því þá
missir þú af henni. Verð 6,3 millj.
(3155)
Suðurlaii
120/2 Hæð/Bvk. j
LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá í sölu,
á þessum sívinsæla stað, 3ja herb. íbúð á
l. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Suðursvalir.
Rúmgott eldhús með miklu skápaplássi.
Sameign í kj. nýtekin í gegn. Áhv. ca 4,0
m. kr. Verð 6,9 m.kr. (3187)
LINDASMÁRI KÓP. Einstaklega rúmgóð
og vel skipulögð 93 fm íbúð a 1. hæð á
te
og vel skipulögð !
Þessum eftirsótta stað. Suðurverönd.
hv. húsbr. 4,8 millj. Verð 8,9 millj. (3153).
ÁRSNESBRAUT,KOP.,vómm^ð fá i
sölu 3. herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi
sem er steniklætt að utan. Suður svalir.
Já, hér er svo sannarlega gott að búa.
Áhv. 3,7 millj. Verð 7,5 mílj. (3185)
4-6 Herbergja
VESTURBRÚN Góð 4ra herb. 81 fm
risíbúð i Austurbænum. Baðherb.
nýstandsett, björt stofa, útgengt út á
góðar suðvestursvalir, útsýni. Verð 8,7
millj. (4140)
MIKLABRAUT. Vorum að fá ! sölu 4ra
herb. 96,1 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli.
Aukaherb. ca 15 fm í kjallara sem er ekki f
fm tölu íbúðar, með aögangi að salemi.
Húsið teljið í gegn '94.2 saml. stofur og 2
svefnh. Ibúðin er laus. Verð 9,0 millj.
(4141)
LJÓSHEIMAR. Sérlega falleg 4ra herb.
fbúð á 7. hæð. Eignin er mikið endurnýjuö.
Parket og flísar a gólfum. Verð 8,5 millj.
(4104)
LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu
80 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Björt og
rúmgóð stofa, suðursvalir. Góð eign a
frábærum stað í Austurbænum. Verð 7,9
millj. (4132)
M
HOLTAGERÐIKÓP. Vorum að fá í sölu 82
fm neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. 3
svefnh. Fallegur garður. Stutt í skóla. Já,
hér er nú svo sannarlega friðsælt að búa.
Verð 8,5 millj. (7029)
DUNHAGI Vomm að fá i sölu sérlega
glæsilega 4ra herb. í íbúð á góðum stao í
Vesturbænum. Parket og flísar á
?ólfum, suðursvalir. Áhv. 5 millj. Verð
2,5 millj. (4139)
HVERFISGATA. Vorum að fá í sölu 70 fm.
íbúð í hjarta miðbæjarins sem er hæð og
rjs. Sér inngangur, 3 svefnherbergi og fí.
Áhv. 3,9 milTj. Verð 6,9 millj. (4016)
FLÉTTURIMI. Glæsileg 95 fm fjögurra
herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu Inúsi.
Parket og flisar á gólfum. Sér suður
garður. 32 fm stæði í bílageymslu fylgir
íbúðinni. Verð 10,5 millj. (4138)
SNORFtABRAUT. 90fm4raherb. íbúðá
3. hæð (efstu) í fjórbýli. 2 parketlagðar
samliggjandi stofur. tvö svefnh.
Suð/austur svalir, frábært útsýni Áhv. 5,6
millj. til 25 ára. Verð 8,5 millj. (4134)
HRAUNBÆR. Falleg og einkar vel
skipuiögð 99 fm. fjögurra endaíbúð á
3.hæð í þessu barnvæna hverfi. Áhv. 4,7
millj. Verð 8,2 millj. (4086)
SUÐURGATA HAFN. Vorum að fá í sölu
145 fm hæð með sérinngangi í tvibýli,
ásamt 21,7 fm bílskúr og 20,5 fm geymslu
með sérinngangi sem er í leigu. Þama
færð þú 4. svefnh. Fallegt eldhús. Já,
þessa verður þú að skoða. Áhv. 7,0 m.kr.
Verð 13,5 m.kr. (7074)
ÁSGARÐUR. Vorum að fá í sölu 124 fm
fallega endahæð á 2 hæðum með
sérinngangi í raðhúsalengju. 3 svefnh.
geta verið 4. Tvennar suðursvalir.
Frábært útsýni á efri hasð. Bílskúrsréttur.
Áhv. 3,7 millj. Verð 11,2 millj. (7073)
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Vorum að fá í sölu
sérlega fallega 112 fm fimm herbergja
sérhæð á 1. hasðí húsi innst í botnlanga á
þessum eftirsótta stað. Hæðin skiptist
m.a. í fjögur svefnherbergi, sofu, eldhús
og baðherbergi. Bflskúr fylgir hæðinni að
auki. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,7 millj. Fyrstur
kemur fyrstur fær. (7072)
Raðhús / Parhús
-mgm
SELTJARNARNES. Stórglæsilegt 195 fm
endaraðhús á 2 hæðum. Skiptist m.a. í 5
svefnherb. og stofur. Stórkostlegt
sjávarútsýni. Einstak-lega falleg lóð með
suður verönd. Hér er allt í toppstandi að
utan sem innan. Verð 17,3 millj. (6047)
Einbýlishús
LAUGARÁSVEGUR. 342 fm einbýli á 3
hæðum, sérinngangur fyrir hverja hæð.
Þarna færð þú 8 svefnherb., 3
baðherbergi, flísalagðar suður svalir og
fallegan garð með háum trjáum. Innb.
bílskúr. Já, nú getur stóra fjölskyldan
sameinast á þessum frábæra stað. Verð
24,9 (5004)
Hæðir
ÞINGHOLT. Sjarmerandi 96 fm hæð á 2
hæðum í þríbýli. 2 sérinngangar. Á efri
hæð er eldhús, 2 samliggjandi stofur. Á
neðri hæð er 1 herb., ásamt baðherbergi.
Ca 3ja metra lofthæð og upprunalegar
lakkaðar gólffjalir. Verð 9,5 (7071)
VANTAR FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR:
100 -120 fm íbúð í Hlíðunum fyrir aðila sem búinn er að selja
3ja-4ra herb. íbúð eða sérhæð f Högum eða á Gröndunum f
Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi, fjársterkur aðili
4ra herb. fbúð í Laugarneshverfi, lágmark 90 fm
4-5 herb. fbúð f Vesturbæ Kópavogs
Raðhús á einni hæð eða sérhæð ca 120-150 fm í Leitunum, í
Austurbæ R.vfkur, Smáranum í Kóp. eða Garðabæ
(harðákveðinn kaupandi)
VÍÐIVANGUR. Vorum að fá í sölu þetta
fallega tveggja ibúða einbýlishús. Húsið
stndur á hraunlóð og er um 250 fm. Sér
fbúð er á jarðhæð hússins. Hér er svo
sannarlega gott að búa. Verð 22,9 millj.
(5071)
Nýbyggingar
BAKKASTAÐIR. Vorum að fá i sölu fallegt
208 fm einbýli á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr. I húsinu eru m.a. 4 góð
svefnherbergi. Eignin selst tilbúin að utan
og fokheld að innan. Verð 12,9 millj. (9052)
gBúía
SUÐURHOLT. Glæsil. 166 fm parhús á 2
hæðum á þessum mikla útsýnisstað.
Húsið er til afh. strax, fullbúið að utan, lóð
grófjöfnuð, og tilbúið til innréttinga. Innb.
27 fm bilskúr, fjögur svefnherbergi. Verð
13,0 millj. (9050)
HELGUGRUND KJALARNESI. Hér
verður 112 fm timburhús á einni hæð
innflutt frá Noregi. Húsið afhendist fokelt
að innan en fullbúð að utan. Síðan fylgja;
innveggir, innréttingar, hurðir, gluggar og
fataskápar ofl. Bílskúr er innb. 21 fm, 2
svefnh. hægt að hafa þau 3. Já, nú er bara
að bretta upp ermamar. Teikn. á skrifstofu.
Verð 9,9 m.kr. (9051)
VIÐARRIMI. Vel skipulögð tengieinbýli á
einni hæð með innb. bílskúr. 3 svefnherb.
Húsin afhendast fullb. að utan, steinsteypt
og múruð með varanlegum marmarasalla.
Að innan verða húsin afhent fokheld eða
tilb. til innréttinga. Verð frá 9,7 m.kr. -11,8
m.kr. (9020)
BOLLAGARÐAR - SELTJARNARNESI.
Vorum að fá í sölu 200 fm einbýli á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr.
Sjávarútsýnl. 5 svefnh. Húsið skilast
fullbúið að utan og folkhelt að innan. Hægt
er að fá húsið lengra komið. Verð 14,5
millj. (9052)
JÖRFAGRUND Vorum að fá í sölu 145 fm
raðhús á 1 hæð ásamt 31 fm inn-
byggðum bílskúr. Sjávarútsýni. Húsið
skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan.
Lyklar á Höfða!! Áhv. ca 7 millj. í húsbr.
Verð 9,9 millj. (9053).
ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá í
einkasölu 180 fm einbýli sem er hæð, ris
og kjallari á mjög góðum stað í Kópavogi.
Möguleiki á séríbúð í kjallara. Áhv. ca. 8
millj. í húsbr. og byggsj. Verð 15,3 millj.
(5069)
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Verslunarhúsnæöi á
götuhæð á þessum
eftirsótta staö.
Húsnæðið er 185 fm
ásamt 147 fm kjallara.
Verð 35 m.kr.
TANGARHOFÐI
574 fm mikið endur-
nýjað húsnæði sem
skiptist í tvö 120 fm bil
með góðri lofthæð og
innkeyrsluhurðum,
240 fm milliloft, og 94
fm vinnuskúr. Malbikað
plan. Verð 27,5 millj.
Sumarbústaðir og heilsárshús
Kenomee bjálkahús
Glæsileg og sérlega
vönduð kanadísk
bjálkahús úr hvítum
zedrusviði.
Hagstætt verð.
Allar nánari upplýsingar á Höfða eða á
vefsíðunni www.mmedia.is/gshus
<F Félag Fasteignasala
Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl.9:00-18:00 virka daga og 13:00-15:00 á laugardögum