Alþýðublaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 23. JÚNI 1934. ALjpÝÐUBLAÐIÐ Gæætla MéMSm Léttúð. Afar skemtileg arner- isk talmynd. Aðalhlutverkið leikur: JOAN CRAWFORD. Aukamynd: FEGURÐARSAMKEPPNIN. gamanleikur i 2 pátt- um. Börn fá ekki aðgang. Mossolinf 08 Dollfsss hittast i Róm EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Fregn frá Londion h'erjnir, að MussoUni hafi boðið DoIJfusis ti'l Rómaborgar í næstu viku, ag muni pieir ræða þar sameiginlieg hagsmunamál beggja ríkjanna. Dollfuss hefir pó ekki svarað pessu tilboði enn þá. Alment er litið á pessa væntan- legu ráðstefnu sem eðlilegt á- •framhald af ráðstefnu Mussohni* 1 og Hitlerg í Venedig. STAMPEN. Norðingi pölsba Innanrikfsráðherranp finstekki, BERLIN í moriguin. (FÚ.) Pólsku lögregl unni hefir enm ekki tekiist að hafa upp á morð- iingja Pirakis. Lögreglan lætur J>að eitt uppskátt um rannsókn málsiins ,að pað þyki sannað, að morðánginn hSfi ekki verið einn áð verká, og enn fremur að pað sé ekki ólíiklegt, að hanu sé eimn þeirra, sem pegar hafa veríið tekn- ir fastir vegna gruns, enda þótf ekki hafi tekist að sanna verkn- aðilnn á neinn pieirra enn pá. Skógarbrunk á Eng« landi. LONDON, 23. júní. Miklir heiða- og skóga-eldar geisuðu um nágrienni Aldershot í Suður-Eniglandi í gær, og voru 1000 hermienn kvaddir á vettvang til pess að neyna að stöðva út- bneiðisl.u eldsins. Var neykjar- mökkurinn og brælan svo mikiíl, að peir urðu að nota gasgrímúr. Flugvélar sveimuðu yfir elda- svæðinu og gáfu rnerki til bend- ingar við slökkvistarfið. Þegar framrás eldsins loks var stöðv- uð síðdegis í gær, bafðtt hann lagt í auðn skóg á átta milina svæði. Hermenín ieru emn á veTði á svæðinu. (Unáted Press.) Dánarfrega, í gærkveldi andaðist Guðmundur Jónsson, gamall maður frá Patreksfirði. Og pað kom upp úr dúrnum, að eigniir hans enu ekki svo mikils sem fimin aura t virði1. Það gerði nú ef til vill ekki svo miki'ð, fyrst engum til byrði í lífinu varð ’ann, og slíkt mætti jafnvel þeim burtgengna bróður til hetrunar telja. En hver á að jarð’ ’ann? Það er sorglegt að heyra, þó sérhver maður fyrir svo og svo miklu kaupi vinná, að hundruð manna í heiminum deyja, sem hafa’ ekki neitt fyrir útför sinni. Já, viðsjált er hlutskifti velstæðra manna, og von er að maiigur upp hafi flosnáð, þegar ræflarnjr lifa og ræflarniiir deyja og næflarnir jarðast á peirra kostnað. Steinn Simiwrr. Andstæðingar í haldsins gegn ihaldinu Allir andstæði'ngar íhaldsins .sameinast um að fella íhaldið. Öll and,stæðingaatkvæði íhalds- ins á einn lista, eina listann, sem getur siigrað íhaldið, A-listann! Þelr, sem vllja gengislœkk* nn kjósa fhaldið. Talning atkvæða hér í Reykjavík fier fram þegar að átkvæðagreiðislu lokiinni. Fram til starfa! fynir siigri Alpýðuflokksins, fyr- ir endurireisn atvinnuveganna, fyr- i:r 4 ára áætlun AlþýðufJiokksiins. Gegn atvinnuleysi og gengislækk- un.. X A I DAG Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarsoin, Eiríksgötu 11, símd 4655. Næturvörður er í Rieykjíavíkur apóteki og Iðunini. Veðri'ð. Hiiti í Rieykjavík 10 stig. Grunn lægð er yfir norða,nverðu Græinljándi á hreyfingu norðaust- ureftir. Útliit er fyrir stinmángs- kalda á suðvestan ’í dag, en hæga vestanátt í nótt og skúrir. Útvarpið. K1 .15: Veðurfnegnir. Kl. 18,45: Barnathni (Váldimar Snævarr). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Erindi: Skólasymingm (Aðalstei'nn Eiríksson). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Eriindi: Jóns- messuniótt (Sigurður Skúlason). I Kl. 21: Gnamihófónn: a) Bach: Chaoonnie úr sónötu í D-rnoll (Ad- olf Busch). b) Kórsöngur (Karia- kórilnn „Bel Canto“)- — Danzlög til kl. 24. Landskjálftaraair halda áfram í Hrísey AKUREYRI í gærkveidi. En,n voru sifeldiir smákippir í lóinigur, sem iá í rúmii sínu vak- Hrfsey í gær. I nótt taldi sjúk- ajndi, 20 kippi. Síðast fanst tölu- verður kippur kl. 10,10 í dag. (FÚ.) flnðrún Lárasdðttlp lær ðll atkvæðl, sem talla á Hannes dývalæknÍF. Alþýðuflokksfólk, isem fer úr bæniun, muni að kjósa í dar/ í gömlu símastöð- in!ni. Sextugur ier á morgun Bjarni Jónsson, Brúsastöðum i Þingvalliasveit. Dánarfregn. I gær andaðist að heimili sínu, Urðarstíg 7A, Guðmuudur Árna- son frá Kambi. Guðmundur hðit- i|nn var ágætur Alpýðuflokksmað- iúr. H. M. S. Nelson verður opið fyrir þá, sem vilja skoða skipið, sunnudag og mánu. dag' 24. og 25. júní fná kl. 4—7 e. m. báða dagana. H. M. S. Cres- oent verður einniig opið laugar- daígQnm 23. júní ki. 4—7 e. m. og pitiðjudagánin 26. júní á samatíima. Bátar frá herskip'unium annast ekki fólksflutniniga um borð. Kl. 10 á morgnn heSst kosningin í Miðbæjar- barinaskólanum. A1 þýð ufJokksfóJk er beðdið að kjósa smemma, senr ftest fyrir hádegi. Það léttir starf kosnángaskriístofu flokksins. Alt starfsfólk Alpýðuflokksins mæti fcl'. 9V2 í Iðnó í fyrra málið.. Gerið skyldu ykkar! Starfið! Símar A-listans. Á miorgun hefir A-liistinn þessa síma: Kjörskpársímd 2864. Sírnar fyrir aðrar upplýsiingar: 2865 — 2866 — 2867. Kosningin í Hafnarfirði hefst kl. 10 á mongum. Ef pú kýst uokkurn anman lista á morgun en A-listann, þá hjálpar pú íhald- ánu og viinnur að genigislækkun. Það er sarna sem að fyrir hverja krónu, sem pú nú kaupir fyrir í búðinini', verður pú að láta 1,25. M'únidu páð! Gerðu atkvæði þitt ekki óinýtt með pví að henda pví á Briynjólf kommúnista eða Hanm,- es dýiTalækni. Láttu atkvæði pitt koma að gagni. Kjóstu A. Á kosningafundi í Bol'Ungarvík gat Vilmundur Jónsson piess, að 1928 hefði Jón Auðun flutt frv. um hækkun á launum bankastjóra Landsbank- aas, vegna piess, að þá hiefðu sjálfstæöismenn vieriið búnir að lofa honum að gera hanu að bankastjórla við Landsbankann. — Jón Auðun lýsti pessa staðhæf- ingu Vi'lmundar lygi og kvaðist aldnei hafa flutt siíkt frumvarp. Tveár fylgáismenn Jóns hlupu peg- ar heim tii sim og sóttu þingtíð- indin. Lögðu pieár pau á borðið fyrir framan Vilmund og skor- iuðu á hann að finma orðum sínúm stað. Vilmundi tókst- það fljót- tega, og er hann hafði íokið lestri sínium, kvaðst hann myndi fyrir- gefa Jóni Auðuná öll ósannindi, sein hann hefði sagt um Alþýðu- flokkimm og s:g, ef hann yrði nú sá máðúr, að játa, að hann hefði farið með ósanniiiúdii í pietta skiftn. Vann Jón Auðun það til synda- kvittunarinnar. I Nýja Bfá „Smobf. Amerísk tal- og tón- mynd eftir samnefndri sögu WILL JAMES. Aðalhlutverkin leika: Victor Jory, Irene Bentley, Hank Mann og undrahest- urinn „Smoky“. Aukamyndir: GAMLIR SÖNGVAR. Skemtileg sön rvamynd í einum pætti. „GALHOPP11. Fræðimynd í einum þætti um uppeldi og og þjálfun hesta. Maníð eftir Amatördeild Sigriðar Zoðga & Co„ Austurstræti 10, uppi. Þar fáið pér framkallað, kopierað og stækkaið fljótt og vei. Höfum filmur, ódýrair myndavéiar, aibum og myndaramma í miklu úrvaii. Pirelli- bifreiðadehfe. Nýkomið, allai stærðir_ Verða seld með sérstak- lega 5águ verði fyrsí um sinn. Einkasaiar fyrir: S. A. Italiana Pirelli, Milano. Ó í. Jéhannesson & Co., Hafnarstræti 18. Maðurinn minu, Jón Bjarnason, andaðist í gær, 22. júní, að beámili síiniu, Þórsgötu 10. Guðlaug Gisladóttir. verður á morgun í alpýðuhúsinu Iðnó. Starfsfólk mæti í Kjörskrársími 2864. Iðnó kl. 9,30 stundvíslega, því að kosningin hefst kl. 10. - • j j Þj? Símar fyrir aðrar upplýsingar: 2865, 2866 og 2867.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.