Alþýðublaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 28. jún.í 1934. ALÞTÐUBIAÐ m FIMTUDAGINN 28. júní 1934. BB Oamla Eié BS Káefa no. 33. Amerísk talmynd. — Aðalhlutverkin leika: George]Brent, Zita Johann og Allíce White. Myndin geristum dorð i stóru farpegaskipi á leiðinni frá Evrópu til New-York, og'er hún bæði’skemtileg og spenn- andi, enda hefir hún fengið ágæta dóma alls staðar er- lendis. Börn fá ekki aðgang. LAND UR LANDI. 20 000 mörk fyrir eitt glas af vini. Vínið er líka 1700 ára gainalt. I Múnchen ha,fa fornfræðingar nýlega fundið 17 hundruð ára gamla rómverska hermanusgröíf, sem meðal annars hafði að geyma leirker, fult af víni. Kerið hiefir verið látið á forngripasafnið í Munchen, og nú hefir vierið á- kveðið að opna pað og athugia, hvort vínið er drekkandi. — Úr öllum héruðum Þýzkalánds streyma nú vínkaupmenn og vín- safnarar til Múnchen til að vera viðstaddir hátíðahöldin, er haldin verða af tilefni piess, áð petta gamla ker verður opnað. — Einn af stærstu vínframleiðendum Rín- arhéraðanna hefir boðið 20 000 mörk fyrir eitt sta,up af guðaveig- unum, séu pær drekkandi. Legsteinar og grafskriftir. Það hefir verið sagt, að pegar maður leggi leið sina um kirkju- garö og lesi grafskriftimar, langi mánn til að hágráta af sorg yfir Öllum peim vondu og óguðilegu persónum, sem lifi í heiminum, mieðan al'lir peir góðu séu grafnir sex íet ofan í moldina. — Og maiu' hlýtur að álykta, að hið iila deyi aldrei, par sem maður les ekkert annað en gott um hina dánu. Grafskriftirnar, sem tíðk- ast i Evrópu og Ameríku, sýna einnig sterkan áhuga fyrir pví að geyma minningu hinna látnu sem lengst, — Eins og mienn vita, lætur fólk sér ekki nægja aðfáletrað nafnpess látna, heldur eánnig fæðángardaga og dánat- dægur með ártölum, — upptaln- ing á afrekswerkum peirra i lif- anda lífi og klikkja út með pví, að minnjng hms látna muni lifa iengá. Ymsir aðrir pjóðflokkar, t. d. j\ Indlandi ,hafa ólíkar skoðanir um pessi mál. — Þar er fyrsta boðorðið að gleyma pieim látnu svo fljótt, sem unt er. — Lífið sjálft á að vena aðal-umhugsunar- efnið og verður að fá að ganga sánn gang og próast í friði fyrir öllum tmflunum. Líkunum er pvi brent og askan anmað tveggja lát- in á háan fjalletind svo hún dreif- ist fyrfir alla vinda, eða fleygt í fljótið, svo pað beri hana til hafs- ms. íslandsgliman. íslandsglíman fór fram í gær- kveldi á IpróttaViellámum. Siguröi Thorarensen var dæmt Grettisbeltáð, en Stefnúhornið vahn Ágúst Kristjánsson. Greifn um glímuna eftlr Bene- dikt Jakobsson fimleikakennara kemur í blaðinu á morgun. Atkvæðatalniagin í Norðor-Isafjarðar- sjrsla. Meðan atkvæði verða tali'n í Norður-lsafjarðarsýslu, en pað verður gert á Melgraseýri, par sem enginn sími er, verður ei'nin af bátum Samvinnufélags Isfirð- inga á víkánni fyrir utan Melgras1- jeyni, lein í honum er talstöð. Verða um hana sendar atkvæðatölur til áninars báts með talstöð, sem verð ur við bryggju á ísafirði, en pað- am verða tölurnar sendar á land- simastöðina. Aikvæðatalning. í dag verða atkvæði talán í Barðastrandarsýslu, Eyjafjafðar- sýslu og Suður-Þingeyjarsý&lu. — Á morgun verður talið í síðasta kjördæmiinu, Norður-lsafjarðar- sýslu. Húsbruni i Súðavik. ISAFIRÐI, 27. júní. (FÚ.) I gærmorgun brainn til kaldra kola á skammri stundu hús Grims Jónssonar kaupmanus í Súðavík. Húsáð var úr tré. Nokkuð bjarg- aði’st af imnanstokksmunum á neðri hæð og úr kjallara, en ekk- ert af efstu hæð. Mikið brann af fatnaðá. Logn var, og hlífði pað næstu húsum. Annars eru taldar líkfur til að pau befðu brunnið, pví engin slökkvitækl eru í porp- ánu. Ókunnugt er um eldsúpp- tök. Víða í Kína eru aftur á móti stórir kirkjugarðar með legstein- um og grafskriftum, en hvergi sést þar nafn hins látna letrað. Að leáms pessi orð: „Hér hvílir góður maður“, eða: „Hér hví’lir hraustur bardagamaður", og síums staðar láta menn sér nægja að n-efna aðeins stöðu mannsins, t. d. „bó,ndi“, „hermaður" o. s. frv. Ainnaits staðar í Kina hjá viss- um trúarbragðaflokkum eru að- eilns litlar súlur r&istar á graf- reitina, leturiausar og aliar ná- kvæmlega eins að stærð og lög- u:n, hvort sem fátækur teða ríkur lá í hlut. — Það er táknið um það, að dauðáinn gerir alla jafna. I DAG Næturlæk'niir ier í nótt Ólafur Helgasoin, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður e|r í aijóitlt í La,uga- vegs- og Injgólfs-Apóteki. Veðrið: Hiti 12 st. í Reykjalvík. Lægð er að nálgast landið að suðvestam. Útlit er fyrir hægviðri í dajg, en vaxandi sunnanátt og rágniingu með kvöldinu. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veður- friegnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregair. Kl. 19,20: Lesin dagskrá næstu viiku. Kl. 19,30. Grammófóntónleikar: Grieg: Ballade í G-moll (LeopioJd God- owsky). Kl. 19,50: Tónleikar: — Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Syúodus- .erindi í dómkirkjunni: Kirkjulíf í Uppsölum (séra Sig. Pálsson). Skátar i Þjórsárdal. Síðastliðiinn laugardag fóru um 40 skátar í útilegu í Þjórsárdal og muihiu þeir dvelja par til næstu helgar. Skátarnir hafa beðið Al- pýðublaðið að skiia kveðju th vina og vandamanna. Þeir eru mjög ánægðir nneð iitivist'.na, hafa ferðast mikiið um nágrennið og líður öJlum prýðilega. Vilmundur Jónsson laindlæknir verður við atkvæða- t.atninguna á Melgraseyri á morg- un. Hingað kemur hann á sunnu- daginin með Gullfossi. Vilmundur er fulltrúi Alþýðuflokkséns í landskjörstjórn, en hún kemur samain eftir helgima, tii að ákveða uppbótarþiíngmenn flokkanna. Leiðrétting. Það var rangt, sem skýrt var frá hér í blaðinu á máinudaginn, að Elías Bærimgsson, Njarðar- götu 39, hefði verið tekinn fyrir áfengiissölu. Lögileglan hiefir ekki tekið hianin og aldrei gert fyrir nieitt ólöglegt athæfi. Úr ýmsnm áttnm — ImamintT af Yemien hefir nú uppfylt skilyrði Ibn Sauds, og eru hersveitir Sauds nú að fara úr Yemien-héröðunum, og munu aðilar iinnan skammis skila hvor öðrúm gíislum sínum. — Á miðvikudaginn var ungur maöur að slangra um Dawning Street, og þegar hann kom á móts við húsið nr. 10, henti1 hann steini upp í glugga og braut-hann, en pað pótti honum verst, pegar hann komst að því, að steinniun hiefði lent í herbergá Mr. Bald- wáJns í stað pess að lenda inn til forsæt|is:ríáð.herranis og í höfuðiið á hoinum. Pilturiinn var tekinn fast- ur, og lækinir er að rannsaka aindlegt heilsufar hans. — Dr. Perrin, aðstoðarbiskup i Londion, hefiir látist þúr í boijginíni, 86 ára að aldri. Hann hafði látið sér sérstakliega ant um helgihald [ sunnudagsins og var formaður í i alríkisfélaginu, sem barðist fyjrir varðweizlu belgihalds sunnudags- iins. Samskotin Frá K. J. kr. 10,00, Sigr. Guðrn, 5,00, B. E. 10,00, J. J. 10,00, K. Ó. F. 50,00. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 10.—16. júní (í swigum tölur næstu wiku á undan): Hálsbólga 46 (33). Kvef- sótt 56 (34). Kveflungnabólga 1 (1). Iðrakvef 9 (5). Taksótt 0 (1). Skarlatssótt 6 (22). Munnang- - ur 6 (1). Hlaupabóla 11 (3), Kossa- geit 1(0). Hieimakoma 1 (0). — Maunslát 11 (2). Landlæknisskrif- stofan. (FB.) Söngmót íslenzkra karlakóra he'fst í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Þar syngja: Karlakórinn Geysiir á Akureyri. Karlakór Reykjavíikur, Karlakórinn Vísir á Siglufirði og Landskórinin. Alliir aðgöingumiðar að fyrsta söngn- um seldust á svipstuúdu. Nikulás Friðriksson umsjónarmaður við Rafvöituna, fer í kvöld með Lyru áieiðiis til Noregs. Ætlar hann að dvelja par í 1—2 mánuði við ýmsar raf- miaignsstöðvar. Knattspyrna á Akranesi ,.Á sunnudáginn keptu á Akra- mesi Knattsp yrnufélagi ð Haukur frá Hafnarfirði, við samsett lið úr kinattspyrnufélögunum á Akra- nesi. Akilaniesi'ngar unnu með 6 á mótii 2. (FÚ.) 4. Landsfundur kvenna er nú ákveðið að halda hér í Reykjavík, og á hann að hefjast 2. júlí n. k. En til pess að safna f-ulltrúunum saman og fá yfirJiit yfir tölu peirra er ákve&ið að hafa móttöku fyrir pæ!r í l&ikfimishúsi Miðbæjarskólans á súnnudags- kvöldið. Væntir landsfUndamiefnd- i|n eftir, að pá werði allir full- trúarnir kosnir. Væntanlega veirð- ur iajt fyrirkomulag fundarilns anglýst fyrir pamn tírna, með þvi að landsfundarnefndinn/i mun ó- kunnugt heimilisfaíng utanbæjar- fulltrúa rneðan á fundiniun. stend- ur, svo ekki verður unt að gera peim viðvairt, hvar og hvenær pær skuli mæta á annan hátt. Nýja Efó tBB Máttnranðsins (Silver Dollar). Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild „Jannings" Ameríku, Edward G. Robinson. Önn- ur hlutverk leika: Bebe Daniels og Alce Mac- Mahon. Aukamynd: Denny & Orchestra. Danz- og músik-mynd. 75 ára werður á morgun Sigríður Sig- urðardöttir, Hringbraut 180. f--............... Ausíurbæingar ! Kaupið laxa- og silunga- tækin fy rir helgina í A T L A B Ú I Lvg. 38, sími 3015. Athugiðl Eins og að undanförnu tökum við t,iJ söJu aUs konar ísJenzka muni. Komið siem fyrst, áður en f-erðamaninaskipin koma. Nýl Bazarlnn, Hafnarstræti 11. Sími 4523. Nýr iax Verzlunin KJtlt & Fistkur, Símar 3828 og 4764. Lækkað verð PENINGABUDDA með rennilás tapaðist í dag um Bankastræti og austurbæ. A. v. á. Lágt verð: Löguð málning, kg. 1,40 Zinkhvíta — 1,00 Gólflakk (Blink) 3,00 Þurkefni, terpintina, penslar afar-ódýrir. Veggfóður selt fyrir Va-virði. Ryðfríir borðhnífar 0,75 Alp. matskeiðar 0,85 — gafflar 0,85 50 gormklemmur 1,00 20 metra snúrusnæri 1,00 Bollapör, sterk, 0,45 Matardiskar 0,50 5 herðatré 1,00 Bónkústar 10,50 Gólfkústar með skafti 1,95 Tækifærisverð á email. pottum með bryggju. SiDnrðnr Kjartans on, Laugavegi 41, sími 3830. Slgarðnr Kjattaasson, Laugavegi 41, sími 3830. Sumarkjólaefni mjög ódýr. Mifeið og goit úrval. Nýi bazarinn, Hafnarstræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.