Morgunblaðið - 23.06.1999, Side 26
William Shatner úr Star Trek
□ Þættir
Maðurinn sem kom
hlæjandi úr móðurkviði
Star Trek á sér fjöl-
marga aðdáendur
víða um heim, líka á
íslandi. Þættir um
Star Trek eru til að
mynda sýndir í Sjón-
varpinu á sunnudög-
um. Pétur Blöndal
talaði við William
Shatner sem hefur
leikið geimskipstjór-
ann James T. Kirk
síðan þáttarööin hóf
fyrst göngu sína fyrir
yfir 30 árum.
William Shatner er
ekki við eina fjölina
felldur þótt hann sé
kunnastur fyrir að hafa farið
með hlutverk geimskipstjórans
James T. Kirk í Star Trek, bæði
þáttum og kvikmyndum. Hann
hefur einnig skrifað fjölmargar
vtsindaskáldsögur ásamt þvt
að leikstýra, skrifa, framleiða
og leika í þáttum í anda vís-
indaskáldsagna.
Shatner heilsar kumpána-
lega, tyllir sér og blaöamaöur á
allt eins von á því að geimskip-
ió takist á loft. En við erum
ekki persónur f btómynd eða
vtsindaskáldsögu og því gefst
tækifæri til að spyrja út í aðra
myndaröó sem gerist í geimn-
um, - Stjörnustríö.
Hvað finnst þér um lætin
vegna Stjörnustríðs. Er þetta
eitthvað í iíkingu við Star
Trek?
„Þetta er mjög svipaö,"
svarar hann brosandi, „tilraun
til að endurlífga yndislegar
William Shatner í skipstjórnarsætinu ásamt Gene Rodden-
berry, Deforest Kelley og Leonard Nimoy eftir lokaæfingu áður
en tökur hófust á fyrstu kvikmyndinni um Star Trek árið 1978.
framhaldsmyndir. Ég
er þeirrar skoöunar að
Lucas standi sig vel
og aö ekki skorti hug-
myndaflug við gerð
myndarinnar. Ég hef
aöeins séð brot úr
henni en það sem ég
hef séð er frábært."
Langar þig sjálfan
aftur um borð í skip-
stjórnarstólinn í Star
Trek þegar þú verður
vitni að svona
fjaðrafoki?
„Ef ég á eftir að
fara aftur um borð þá
verður það
seglskúta," segir
Shatner sem viröist
kunna vel við hnytti-
yrði að hætti banda-
rískra hasarmynda.
Shatner á tali við kvikmyndagerðar-
mennina ungu sem gerðu „Free Enter-
prise" að verulelka.
„Ég er stöðugt að skrifa bæk-
ur um skipstjórann Kirk og
mér hefur verió veitt leyfi til
þess að halda því áfram. Ég
tek mið af eigin lífi þegar ég .
móta hann; við eldumst sam-
an og fyrir mér er þetta tján-
ingarform sem nær lengra en
Star Trek.“
RAPPAÐI í HLUTVERKI
SESARS
Hvernig kom tii aö þú iékst í
myndinni „Free Enterprise"?
Þegar ég var beðinn um að
leika f myndinni var mér sent
handrit þar sem persónan
Shatner [hann leikur sjálfan
sig í myndinnij var eins og
andlegur meistari, fullur af
visku og mér fannst óhugs-
andi að taka hlutverkiö að
mér. Þeir [Mark Altman og Ro-
bert Meyer Bumettj komu hins
vegar aftur og aftur vegna
þess að þeir höfðu skrifað
myndina og eftir ekkert minna
en kraftaverk hafði þeim tek-
ist að fjármagna hana, - með
þvf skilyröi að ég tæki hlut-
verkið að mér.
Ég var ekki á þeim buxun-
um, en því meiri samskipti
sem við höfðum þeim mun
betur líkaði mér við þessa tvo
ungu kvikmyndageröarmenn
og samúöin óx að sama skapi
með málstað þeirra. Að lokum
talaöi ég við þá í eigin per-
sónu og sagði að eina leiðin
til þess að ég tæki að mér
hlutverkiö væri að ég yrði
skrípalegri í myndinni. Ég vann
með þeim að því, m.a. að láta
mig taka þátt í rappaöri upp-
færslu á Júlíusi Sesar."
Þú hefur semsagt húmor
fyrir sjálfum þér.
„Mér skilst að ég hafi kom-
ið hlæjandi út úr móðurkviði,"
svarar Shatner hátíðlegur.
Nú á Star Trek fastan og
heldur skrautlegan aödáenda-
hóp; hvernig finnst þér að
verða á vegi þeirra?
„Aödáendur Star Trek stinga
í stúf,“ segir Shatner og bros-
ir. „Ég hef komið fram á fjöl-
mörgum uppákomum f tengsl-
um við Star Trek um árin og
fyrir mér var það tækifæri til
að spreyta mig á sviðsspaugi.
Ég bjó til Ijölmargar sögur,
sumar eru sannar og sumar
uppspuni frá rótum. En það
hvarflaði aldrei að mér að
velta því fyrir mér fyrir hverja
26