Alþýðublaðið - 31.12.1920, Side 2

Alþýðublaðið - 31.12.1920, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÁlmenniiF borgarafundur verður haldinn í Bárubúð sunnudaginn 2. janúar klukkan 2 eftir hádegi, að tilhlutun Alþýðuflokksins». Umræðuefni: Hveiti- og sykurskömtun sfjórnarinnar. Á Annan í nýjári; í Fríkirkj unni í Reykjavik kl. 5 siðd. síra Ólafur Ólafsson. 1 Hafnarfjarðarbirkjn s Á gamlaárskvöld kl. 6 Á B. Á nýjársdag kl. i Á. B. Á ann- an nýjársdag kl. 12 á hád. Á. B. lítlenðar fréttir. Týnd ðemantanáma fnndin. Jarðfræðingur nokkur í Mexikó liefir nýlega fundið týndar de- mantanámur í Guerröfylki í Mex'co. Guerro hershöfðingi, sem fylkið ber nafn af, hafði íundið þær fyrir rúmum hundrað árum. Guerro vanm mikið af demöntum úr uám- um þessum og gaf Iturbide keis- ara marga göfuga gimsteina þaðan, en dó án þess að skýra nokkrum frá því leyndarmáii, hvar námurn- ar lægju, og hafa þær, þrátt fyrir mikla leit, ekki fundist fyr en nú. Merbileg reðhlaup fóru nýlega fram í grend við París. Keppendurnir voru veðhlaupahest- ur og bifreið. Vegalengdin var um 500 metra, og fóru svo leikar að bifreiðin varð hlutskarpari og var 40 metrum á undan hestinum. Orðnr og titlar í Pýzbalandi. í 100. gr. þýzku stjórnarskrár- innar er svo ákveðið, að allar orður og titlar skuli afnumdir. Prússa- stjórn hefir þó ákveðið að veita megi framvegis „friðaiflokk“ Pour la merité orðunnar. Drubnaðir bomninnistar. Þrfr franskir fulitrúar sem verið höfðu á alþjóðaþinginu í Moskva, druknuðu á leiðinni frá Norður- Rússlandi tii Vardö í Noregi. Þeir fóru þetta á mótorbát, en hann tapaðist með öllu sem á var. Yilla særður. Fyrir skömmu réðust launmorð- ingjar að Villa hershöfðingja (mexikanska ræningjáforingjanum) og særðu hann alvarlega. Uppskera Pýzkalands. Uppskeran í Þýskalandi var í ár samtals 6.963.000 tonn. 1919 var hún.7 707.000 tonn, en 1918, 8 962 000 tonn. Heíur hún því rýrnað um uær V4 hiuta á 2 síð- ustu árunum. Þjóðverjum mun nú að mestu hafa tekist að bæta úr þessu með innkaupum á vörum frá útlöndum. Sendiherrasbifti. Bretar hafa nýlega skift um sendihérra í París og heitir sá er nú gegnir því þýðingarmikla embætti Hardinge lávarður. Kaþólsbt lieimsíélag. Nokkrir kaþólskir menn í Eng- landi, Frakklandi, Hollandi, Spáni og Bandaríkjunum hafa tekið sig saman að gangast fyrir því að reynt yrði að stofna kaþólskt heimssamband. Þann 2, febr. 1921 á að vera alþjóðafundur í París til þess að ræða og undirbúa stofnunina. Dó fyrir vísindin. Professor Ynfreid, forstjóri geisia- rannsóknarstofunnar frönsku er látinn 46 ára gamall. Við rann- sóknir þær er hann hafði gert á xgeislum höfðu handleggir hans skemst þannig að það þurti að taka þá báða af honum, smátt og smátt, eftir því sem skemdin kom fram ofar. Alls voru þannig gerðir á honum 22 skurðir og dó hann af hinum síðasta. Einkcnnilegt „havarí£í átti sér stað þ. 3. desember á Tynefljóti í Englandi. Hið fyrver- andi þýska póstskip »AdoIf Woer- manne rak niður eftir fljótinu og rakst á sex skip, hvert á fætur öðru, sprúngu festar þeirra við það, og tóku þau Iíka að reka En tveir menn biðu bana við' þessa árekstra. Adolf Woermánc rakst eftir þetta á 4 skip, og eftir lítinn tíma voru 25 skip komin í eina bendu. Sökum verkfalls á dráttarskipum, gátu skip þessi enga hjálp fengið fyr en þau gátu hjálpað sér sjálf er straum- inn lægði. Um daginn og vegii. Skömtnnin. Landsstjórnin hefir nú ákveðið, að skamtar þeir, er áttu að duga til 4 mánaða eigi aðeins að vera fyrir 3 mánuði. Þar með hækkar sykurskamturinn úr 65 kv. á vileu á mann, upp í 85 kv. Það er sarat 15 kv. lægra en þegar mest krefti að á strfðs- tímunum! Hið eina skynsamlega sem stjórnin getur gert nú, er að hætta algerlega við skömtuniaa, sem að öllu öðru ógleymdu kost- ar Iandið tugi þúsunda. Borgarafnndurinn f tilefni af hveiti og sykurskömtununni verð- ur sunnudaginn 2. jan. kl. 2 f Bárunni Kolalækkun. í fyrrakvöld frétt*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.