Alþýðublaðið - 31.12.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 31.12.1920, Page 3
ALÞYÐUHi AÐIO 3 ist að ákveðið væri að lækka verð kolanna niður í 200 kr. smálestina. Þegar ritstjóri Vísis frétti að von væti á lækkuninni, rauk hann til og skrifaði langa grein um kola- verðið, og heimtaði lækkun, til þess að láta líta svo út, sem Vítir hafi haft áhrif á lækkunina. Eitthvað verður Vísir að hafa til þess að slá sér upp ál Gleðilegt nýjárl með þðkk fyrir viðskiftin á Iiðna árinul Alþýðubrauðgerðin. Bragi hefir ekki söngæfingu á sunnudaginn, eins og ákveðið var, en < þess stað cæstkomandi þriðju- dagskvöld kl.^8 í G. T.-húsinu, Skjaldbreiðarfandnr erf kvöld. Ingimar Jónsson talar. Yeígeraingnr er að styðja skemtun þá, til ágóða fyrir sjúka stúlku, sam auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Heimkoman verður leikin á Nýársdag og surmudaginn. Yeðrið í morgun. Stöð Loítvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Rv. 7470 A 4 0 47 Vm. 7457 A 7 2 4,9 Stm. 7486 A 3 0 1,4 ísf. 7520 A 4 O 5,2 Ak, 7535 s 3 3 2,7 Gst, 7540 A 3 3 -*-I,0 Rh. 7553 SA 5 5 2,0 Sf. 7560 NA 4 5 13 Þ F 75t9 A 5 4 6,8 Loftvægisiægð fyrir suðvestur landi, loftvog hægt fallandi. Aust- læg átt. Útiit fyrir að hún haldist. Bioin. Nýja Bio sýnir: Pater Sergius, sjóaleik í 7 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Leo Tolstoy. Gatnla Bio sýnir: „Litla vefara- stúlkan. “ H. I. S.; Með þökk fyrir liðna árið, óskum vér öllum vorum mörgu og góðu viðskiftavinum, um land alt, góðs og gleðilegs nýjárs! Hið islenska steinolíuhlutafélag. Gl©ðil@§t á. pT Þakka fyrir viðskiftin á iiðna árinu! Sfrnon Jónsson Laugaveg 12. Slmi 221. Gleðilegs nýárs óska eg öllum; þökk fyrir það liðna. Theódór N. Sigurgeirsson, Óðinsgötu 30. Sími 951. Gleðilegt ár! Þakka fyrir viðskiftin á gamla árinu. Verzl. Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. Kveja-taslia með peningum 1:0, fl. fanst á aðfangadaginn. Vitjist á afgreiðslu Alþ.blaðsins. Tapast heflr silkipoki (snó- grænn að lit) á leiðinni frá Ing- ólfsstræti upp að verzl. Sóley. Finn- andi er beðinn að skila honum á Grundarstíg 1 (gegn fundarlaunum). Grleðilegt nýtt ár! fyrir viöslsiftln ís liöna árinu. J ó h . Ö 111. O d d s s o n Laugaveg 63. — Sími 336. /Uþbl. kosfar I kr. á m&nuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.