Morgunblaðið - 25.07.1999, Side 11
•Huttar
Tvíkynja hryggleys-
ingjar, þekktir fyrir
skipulagða glæpa-
starfsemi og ofát.
Aðalheimkynni
þeirra er Nal Hutta
og þeir ráða lögum
og lofum í nær-
liggjandi sólkerfum
•Ljóshraðall
Óravegalengdirnar milli sólkerfanna
voru óyfirstíganleg samgönguhindrun
þar til Ijóshraðallinn kom til sögunnar.
Skip með Ijóshraðal og siglingatölvu
eða stjarnvélmenni getur "stokkið"
yfir í aðra vídd, hágeim og notað
ormagöng til að ferðast milli staða.
•Helstirnið
Hið endalega vopn Keisarans var
120 kílometrar ( þvermál, á stærð
við fylgitungl. Hannað með það
fyrir augum að kveða niður með
hörku óánaegjuraddir lýðveldis-
sinna í eitt skipti fyrir öll. Hönnun-
argalli olli því að Logi Geimgengill
gat skoti tundurskeyti inn að mið-
læga kjarnaofninum og sprengt
stöðina í heilu lagi.
•Twi'lek
Byggja Ryloth.
Eru með tvo
fálmara á
höfðinu, sem
þeir geta notað
til samskipta sín
á milli.
•Malastar
Þríeygðir
íbúar
Malastare
eru slyngir í
stjórnmálum.
•Fálkinn
Flutningaskip smyglararns Han
Solo. Ber lítið yfir sér en er
útbúið nýjustu og ólöglegustu
tækni sem völ er á. Solo vann
skipið af Lando Calrissian í
fjárhættuspili.
Kórusant
•Yavin IV
Ævaforn musteri fyrstu íbúa þessa
tungls urðu seinna bækistöðvar
uppreisnarmanna. Fyrsti stórsigur
uppreisnarmanna gegn keisara-
veldinu varð hér þegar fyrsta
Helstirninu var eytt.
•Alderaan
Perla stjörnukerfisins. Náttúruparadís
þar sem íbúar lifðu í sátt við umhverfi
sitt. Fyrsta alvöru skotmark Helstirnisins.
Elsta byggða ból stjörnukerfisins.
Allt yfirborðið er þakið mann-
virkjum, í raun ein stór þorg. Hásæti
Lýðveldisins frá stofnun þess þar til
Keisaraveldið tók yfir stjörnukerfið.
Höfuðstöðvar Jedi-reglunnar áður en
hún var útmáð.
•Rodians
Grænir á hörund
með fjölskipt augu.
Eru miklir veiði-
menn og eftirsóttir
mannaveiðarar.
Byggja plánetuna
Rodia í Tyrius-
sólkerfinu.
•Ewoks
Lágvaxnir,
ótæknivæddir
frumbyggjar
tungla Endor.
Krúttlegir í
útliti en miklir
stríðsgarpar.
•Geislavopn
Geislavopn skjóta samþjappaðri
Ijósorku og fer kraftur geislans eftir
stærð orkuhleðslunnar í vopninu. Á
flestum geislabyssum er hægt að stilla
á vægan geisla sem einungis rotar
skotmarkið. Vopn sem eru um borð í
farartækjum og geimskipum geta haft
eigin orkustöð og miðunartölvur.
•Kashykk
Heimaslóðir Vákanna, þar á meðal
Chewbacca (Loðinn).
•Bespin
Risahnöttur samsettur úr mörgum
lögum af mismunandi gastegundum
Svífandi gasnámur, eins og
Skýjaborg, vinna hið verðmæta
tibanagas úr efri lögum hnattarins.
Lando Calrissian var eigandi
Skýjaborgar áður en hann gekk í lið
með uppreisnarmönnum
•Jawas
llþefjandi skran-
safnarar með gló-
andi augu. Ferðast
um eyðimerkur
Tatúín á risa beltis-
drekum og safna
ónýtum tækja-
búnaði sem þeir
gera við og selja.
•Mon Calamari
Friðelskandi tegund
sem býr í fljótandi
borgum á höfum
Mon Calamari.
Eru miklir
geimskipasmiðir.
Hutt svæði
•Corellia
Eitt af elstu byggðu sólkerfunum.
Fæðingarstaður Han Solo.
•Fráhrindari
Farartæki sem er útbúið fráhrindara
getur svifið í, því sem virðist vera,
lausu lofti. Orkusvið fráhrindarans
"skyggir"á þann hluta adráttarafls
plánetu sem verkar á farartækið.
Svifhæð fer eftir krafti fráhrindarans
og þyngdar tæksins. Fráhrindarar virka
ekki úti í geimnum, en eru ómissandi
hluti lendingarbúnaðar geimskipa.
•X-vængja
þessi fjölhæfa orrustuflaug var
lykillinn að velgengni
uppreisnarmanna. Hún ber
tundurskeyti, geislavopn,
stjarnvélmenni, Ijóshraðall og
henni er flogið af glæfralegustu
flugmönnum stjörnukerfisins.
•Tungl Endor
Eitt af tunglum Endor er skógi vaxið
og byggt af frumstæðum verum.
Seinna Helstirnið var byggt í skjóli
tunglsins og var ekki fullklárað þegar
uppreisnarmenn sprengdu það.
Innfæddir Ewoks gegndu lykilhlut-
verki i bardaganum á jörðu niðri.
•Tatúín
Strjálbýl, þurr og hrjóstrug.
Æskustöðvar Loga Geimgengils.
•Orrustuvélmenni
Ódýrt geislabyssufóður. Nýtast best í
miklu magni, en verður að stjórna frá
móðurtölvu.
•Hoth
Óbyggð ísveröld. Tímabundið
aðsetur uppreisnarmanna eftir
Yavin IV. Þeir voru síðan raktir
héðan burt af flota Veldsisins.
•Geislasverð
Aðalsmerki Jedanna, geislasverð, gefa
frá sér meterslangann orkugeisla sem
getur skorið í gegnum allt nema geisla
frá öðru sverði. Jedar nota aðallega
geislasverð í vörn, en eru líka þjálfaðir
í að berjast hver við annan.
•Dagobah
Óbyggður frumskógarheimur með
fjölskrúðugu dýralífi. Aðsetur Yoda
meðan hann fór huldu höfði, allt til
dauðadags. Hann þjálfaði Loga sem
Jedi á fenjasvæðinu.
•Orkuvélmenni
Ódýrar og færanlegar
orkustöðvar. Stundum
kölluð Gonk-vélmenni
vegna hljóðsins sem
þau gefa frá sér. Eru
með greind á við
appelsínur.
•Helstirnið 2
Fyrst teikningarnar voru
til, því ekki byggja
annað? Sú sæla entist
ekki lengi því uppresinar-
menn léku svipaðan leik
og sprengdu þetta líka.
•TIE-orrustufiaug
Fjöldaframleidd í gifurlegu
magni fyrir flota keisarans.
Öllum útbúnað nema þeim
bráðnauðsynlegasta sleppt.
Fyrir vikið hraðfleyg og mjög
lipur, en þarf á móðurskipi eða
bækistöð að halda.
•Samskipta-
vélmenni
Fæst vélmenni
tala tungumál
sem Kfrænar
verur skilja og
samskipti milli
þeirra sjálfra
ganga ekki alltaf
snuðrulaust. Þá
koma til skjalana
samskiptavél-
menni, sem
kunna allt að sex
milljónir sam-
skiptaforma.
•Könnunar-
vélmenni
Vélmenni sem búa yfir
fráhrindara, og geta því
svifið, eru mjög nytsam-
leg við upplýsingaöflun.
Fjöldi nema og mæli-
tækja fer eftir stærð, en
stærstu vólmennin geta
starfað sjálfstætt
mánuðum saman.
•Bryndrekar
Tilkomumikil liðsflutningstæki,
sem komast yfir nánast hvaða
landsslag sem er.
Meira hönnuð til að vekja
hræðslu hjá andstæðingnum en
sem alvöru bardagatæki.
•Stjörnuspillir
Stolt flota Keisarans, er 1600 metrar á lengd
og stútfullt af geislafallbyssum, orrustu-
flaugum, landgönguliði, ferjum, bryndrekum
og fleiru gagnlegu.
Skyni gæddar tegundir skipta þúsundum í stjörnukerfinu. Eftir því
sem utar dregur eru sólkerfin strjábýlari og íbúarnír vanþróaðri.
Flestar tæknivæddar tegundir áttu fulltrúa á þingi Lýðveldisins áður
en keisarinn lagði það niður.
Dantoofoe
Ord Mantell
ion Calamari
Kessel
laboo
Vélmenni af öllum stærðum og gerðum eru í notkun ut um allt
stjörnukerfið. Flest byggð sólkerfi eru liað vélmennum, sern
sjá um ýmis störf á ölluni sviðum sainfélagsins. Ekki cru þau
öll mennsk í útliti og sum eru mjög sórliæfð. Gerfigreind
þeirra fer eftir starfssviði
Mátturinn er kraftur sem tengir saman allar lifandi
verur. Fáar skyni gæddar verur finna fyrir mættinum
og enn færri geta notað hann. Jedar eru ofurnæmir
einstaklingar af ýinsum tegundum sem hafa verið
þjálfaðir í að beisla Máttinn. Þeir sem beita
Mættinnum til árása eiga á hættu að freystast af
myrku hlið Máttarins.
•Vákar Tveir metrar á hæð, Æ?
kafloðnir, firnasterkir og langlífir. Heima- pláneta þeirra er Kashykk og hátækni- j væddar borgir þeirra 1 eru byggðar í þúsund ' metra háum risatrjám.
•Stjarnvélmenni W§ \ %s
Flókin geimsiglinga-
fræði og viðhald á skipum á flugi er n , f'i
þeirra fag, en færni þeirra nýtist l(ka á jörðu niðri. S?-)
-
7
s