Morgunblaðið - 25.07.1999, Page 16
A Ð S ÓKN A RM O L A R
/---------------------------------------------------\
! Tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma á heimsvísu
í milljónum dollara
Myndir Ár I Tekjur í JSA/Kanada Tekjur á heimsvísu Samtals
1. Titanic (Par/Fox) 1997 600.8 1.235,2 1,836.0
2. Jurassic Park (U) 1993 357.1 556,0 913.1
3. Independence Day (Fox) 1996 306.2 501.5 807.7
4. Star Wars (Fox) 1977 461.0 319.1 780.1
5. The Lion King (BV) 1994 312.9 459.4 772.3
11. The Empire Strikes Back (Fox) 1980 290.3 238.1 528.4
19. Return of the Jedi (Fox) 1983 309.2 159.8 469.0
Heimildir: Variety og EDI (Entertainment Data Inc.)
V.
Tekjuhæstu kvikmyndaseríur heims í milljörðum dollara
Mynd 1. James Bond # af myndum 18 Ár* 1962 Tekjur 3.57
2. Star Wars 3 1977 1.79
3. Jurassic Park 2 1993 1.53
4. Batman 4 1989 1.26
5. Indiana Jones 3 1981 1.19
* ártalið á fyrstu myndinni ( hverri seríu.
Nú gefst loksins tækifærið eftir öll þessi ár og
gerist ekki aftur fyrir framan alþjóð fyrr en
eftir 3 ár. Þeir sem telja sig eiga einhverja
búninga úr einni eða fleiri myndum eða eru
tilbúnir að klæða sig upp og/eða mála sig
sem einhverjar persónur úr Star Wars
myndunum og tilbúnir að mæta snemma á
frumsýningardaginn á tiltekinn stað geta
unnið glæsileg verðlaun. Valdar verða tíu
flottustu persónurnar sem auk veglegra
verðlauna verður vfsað í bestu sæti á níu
sýninguna í Regnboganum. Að sjálfsögðu
verða fjölmiðlar á staðnum því Star Wars á
ekkert minna skilið en sjónvarp og útvarp
sem munu fjalla um þetta, enda ein stærsta
mynd ársins. Nú loksins kemur (Ijós fyrir
framan alþjóð hverjir eru hörðustu Star Wars
aðdáendurnir. Allar nánari upplýsingar verða
á vefnum. Fylgist því vel með á Star Wars
vefnum og verið tilbúin að skrá ykkur.
Tekjur Star Wars þrennunar í Bandaríkjunum og Kanada.
r'" i r '>
Star Wars The Empire Strikes Back
Opnunarhelgi 27.-30. maí 1977 Opnunarhelgi 23.-26. maí 1980
$1.554.475 - 43 salir - $36.151 meðalt. $6.415.804 - 126 salir - $50.919 meðalt.
Innkoma Innkoma
25. ma(1977 $221.280.994 21. ma( 1980 $181.379.640
21. júlí 1978 $43.774.911
15. ágúst 1979 $22.455.262 31. júlí 1981 $26.758.774
10. apríl 1981 $17.247.363 19. nóvember 1982 $14.535.852
13. ágúst 1982 $17.981.612 21. febrúar 1997 $67.597.694
31. janúar 1997 $138.257.865
Heildarinnkoma = $290.271.960
Heildarinnkoma = $460.998.007
k— - - - J L J
Innkoma
G
25. ma(1983 $252.482.519
29. mars 1985 $11.252.123
14. mars1997 $45.470.437
Heildarinnkoma = $309.205.079
Heildarinnkoma þrennunar =
$1.060.475.046
S...............
Return Of The Jedi
! Opnunarhelgi 27.-30. maí 1983
; $30.490.619 - 1009 salir -
$30.430 meðalt.
H E I T U S T U
S T A R W A R S
AÐDÁENDUR
AT H U G I Ð :
/-----------------------------------------------------------------------\
Fimm tekjuhæstu dagar allra tímaA.
1. The Phantom Menace 28.5 milljónir dollara (19. ma( 1999 - miðvikudagur)
2. The Lost World 26.1 milljónir dollara (25. maí 1997 - sunnudagur)
3. The Lost World 24.4 milljónir dollara (24. maí 1997 - laugardagur)
: 4. The Phantom Menace 24.2 milljónir dollara (22. maí 1999- laugardagur)
j 5. The Phantom Menace 21.9 milljónir dollara (23. maí 1999 - sunnudagur)
Mestu tekjur á sem fæstum dögumA.
1 - daga metið: The Phantom Menace 28.5 milljónir dollara
2 - daga metið: The Lost World 48.6 milljónir dollara
3 - daga metið: The Lost World 72.1 milljónir dollara (helgarmetið)
4 - daga metið: The Lost World 92.7 milljónir dollara
; 5 - daga metið: The Phantom Menace 105.7 milljónir dollara
6 - daga metið: The Phantom Menace 116.5 milljónir dollara
7 - daga metið: The Phantom Menace 124.8 milljónir dollara (vikumetið)
10 - daga metið: The Phantom Menace 153.7 milljónir dollara
Hraðametin í dögum taliðA.
; Fljótust mynda í 100 milljónir: The Phantom Menace 5 daga
Fljótust mynda ( 150 milljónir: The Phantom Menace 10 daga
Fljótust mynda í 200 milljónir: The Phantom Menace 13 daga
Fljótust mynda í 250 milljónir: The Phantom Menace 19 daga
Fljótust mynda í 300 milljónir: The Phantom Menace 28 daga
Fljótust mynda ( 350 milljónir: The Phantom Menace 40 daga
Aí Bandaríkjunum og Kanada
<_______________________________________________________________________*
í sól
300 viðbótarsæti!
Höfum fengiö 300 viöbótarsæti til Benidorm
og Mallorca í ágúst og byrjun september.
Þú átt enn kost á aö komast í sól í sumar.
Austurstrætl 12: 569 1010 Hótel Saga viö Hagatorg: 562 2277 Hafnarfjöröur: 565
1155 Keflavlk: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 7200 Vestmannaeyjar:
4811271 ísaQöröur: 456 5390 Einnig umboösmenn um land allt.
Samvinnuferðir
Landsýn
Á veröi fyrir þigi