Morgunblaðið - 25.08.1999, Qupperneq 1
A L L R A
TíTVTT^^TOI
B L A Ð
LANDSMANNA
írrfimMíifeö
1999
MIDVIKUDAGUR 25. ÁGÚST
BLAD
Meistarar
á sínu sviði.í gf
mita
Sigursælar
Ijósrítunarvélar
og faxtæki
Mita er styrktaraóili
Heimsmeistaramótsins
í frjálsum íþróttum.
i li
Skníóící>uhuru»íiur
FRJALSIÞROTTIR / HM I SEVILLA
Annar
Dani
til liðs við
Tindastól |
FLEMMING Stie, 28 ára
danskur framherji frá
danska meistaraliðinu
Skovbakken, er væntan-
lega á leið til Tindastóls á
Sauðárkróki. Stie, sem er
tveir metrar á hæð, hefur
átt í viðræðum við
körfuknattleiksdeild
Tindastóls í sumar og allt
bendir til þess að hann
komi hingað til lands.
Tindastóll hafði áður
samið við danska leik-
manninn Sune Hendrik-
sen, en hann lék einnig
með Skovbakken, er varð
danskur meistari í vor. Þá
höfðu forráðamenn
körfuknattleiksdeildar
Tindastóls samið við
bandarískan miðherja, Ry-
an Williams, og Kristin
Friðriksson, sem er bak-
vörður, frá Skallagrími.
Tveir til
Grindavíkur
KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ
Grindvíkinga hefur fengið
tvo leikmenn fyrir keppni
í úrvalsdeild í vetur. Alex-
ander Ermolinskij gekk til
liðs við félagið á mánu-
dagskvöld. Hann lék áður
og þjálfaði ÍA. Ermol-
inskij, sem er 2,02 m á
hæð, er þriðji leikmaður-
inn sem kemur til Grind-
víkinga úr röðum IA, hinir
eru Dagur Þórisson og
Bjarni Magnússon.
Randy Bolden, banda-
rískur bakvörður, hefur
gert samning um að leika
með Grindvíkingum í vet-
ur. Hann er væntanlegur
til landsins í dag. Bolden,
sem er 1,87 m á hæð, lék
áður með Texas Southern-
háskólanum og hefur tví-
vegis verið valinn leik-
maður ársins í sinni há-
skóladeild. Þá var hann
eitt sinn 13. stigahæsti
leikmaður í sinni deild.
Hann lék í fyrra í Brasilíu.
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Vonbrigðin leyna sér ekki hjá Jóni Arnari Magnússyni eftir að hann var úr leik í fyrstu grein tug-
þrautarkeppninnar í Sevilla í gær.
Tognun í nára
felldi Jón Amar
JÓN Arnar Magnússon hætti í gærmorgun keppni í tugþraut á
heimsmeistaramótinu í Sevilla eftir fyrstu grein þrautarinnar,
100 metra hlaup. Um mitt hlaupið tognaði Jón Arnar í hægra
nára og treysti sér ekki til þess að halda áfram og eiga á hættu
að gera illt verra.
Þetta er talsvert áfall fyrir Jón
og þriðja tugþrautarkeppnin á
árinu þar sem hann verður að
hætta leik þá hæst
hann stendur. Hann
hefur ekki enn
komist heill í gegn-
um tugþrautarmót
á árinu og hefur því engan árangur
skráðan. Jón Arnar hafði alveg
Ivar
Benediktsson
skrífar
frá Sevilla
náð sér af hnémeiðslum sem hrjáð
hafa hann frá því síðla vetrar og
taldi sig vera fullkomlega tilbúinn í
slaginn þegar þrautin hófst.
Reyndar hafði hann verið veikur
nóttina fyrir keppnina, verið með
uppköst og hita og af þeim ástæð-
um lítið soiið. Þess vegna leitaði
hann til læknis snemma í gær-
morgun, áður en keppni hófst, og
virtist hafa tekist með lyfjum að
slá á veikindin. Að minnsta kosti
sagði Jón Arnar í samtali við
Morgunblaðið i gær að líklega
væri ekki hægt að skrifa þessi
óvæntu endalok sín í keppninni á
reikning veikinda. „Þegar ég kom
út á völl leið mér bara nokkuð vel,“
sagði Jón Arnar.
Þar með hafa Islendingar lokið
keppni á heimsmeistaramótinu í
Sevilla en mótið stendur yfir fram
á sunnudagskvöld.
■ Viðkvæmari..
■ Litið á... / C4
/ C4
gekk allt að mestu þrauta-
laust hjá honum þar til í síð-
ustu grein fyrri dags, 400
metra hlaupi. Þá varð hon-
um það á að hlaupa yfir eða
hlaupa á línunni sem skilur
að hlaupabrautirnar. Við
það var hann dæmdur úr
leik og þrautin þar með far-
in í vaskinn. Áfram hélt
hann en þegar hann varð
fyrir óhappi í stangarstökki
á síðari degi slaufaði hann
keppninni.
Tveimur árum síðar, á
HM í Aþenu, meiddist Jón á
ökkla í hástökki, fjórðu
grein þrautarinnar með
þeim afleiðingum að hann
varð að hætta keppni. Og
nú, í Sevilla, heltist hann úr
lestinni að loknu 100 metra
hlaupi vegna tognunar í
nára hægra megin.
Rétt er að geta þess að
Jón hljóp 100 metrana í
gærmorgun á 10,94 sekúnd-
um, en hann kenndi meins
síns rétt eftir mitt hlaup,
fram að því hafði hann átt í
fullu tré við andstæðinga
SEVILLABRÉF: OFT ER BETUR HEIMA SETIÐ EN AF STAÐ FARIÐ / C3