Alþýðublaðið - 18.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 18. JÚLÍ 1934. MIÐVIKUDAGINN 18. JOLÍ 1934. Mýir keiapeisdsir fá blaðið til næstu mán- aðarmóta ókeýpls. 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax i dag. Í€a4sm1® b5Ií lApreisn Arabanna. Þýzk talmynd í 10 páttum, skemtileg og afar spennandi ástarsaga, auk skemtilegs efnis. Er mikill partur mynd- arinnar tekinn á leiðum til Afríku, Basel, Marseille, Nizza, Genua, Tunis og víð- ar í Afríku. Aðalhlutverkin leika: Dr, Philip Manning, Theo Shall, KqH Huszar, Senta Söneland, Ellen Richter, Leonard Steckel Deotsches Huseum, Munchen, aukamynd. Börn fá ekki aðgang. KNATTSPYRNAN. (Frh. af 1. siðu.) ússynd, Ólafd Kalstað og Sigurði Halldónssyni. Eitt sinn tók einin Dananna utan um Sig. Halldórs- son Ojg hélt h'Onum föstum, ann- að 'sdnin grieip Dani utan um einn Frammanna og svifti honum til. Dóma'iliinin, Guðjón Eimarsson, siem er mjög glöggur og ákveð- imm, komst auðsjáanlega í vand- næði. Hann var alt af með flauti þna í munninum og dæmdi „fri- spörík“ hvað eftir annað. Er hálflieiikurimn var háifnaður sikoraði Thielsen annað mark hjá Frammöunum, og ier 15 mínútur vonu leftiiir af leik, sparn Jóin Magnússon knettirium skáhalt inn f mark Dananna. Leikiurinn harðlnaði nú enn, og uxu erfiiðleikar dómarans um allam heiming. Tvdr Danir heittu höriku og brögðum ,pó einkum Agnier Pe- tersien, og bar rneir á ódrengskap í liaiikinum en leik eða íprótt. Rétt eftir að Jón Magnúsaon hafðji skorað markið, sló leinm Damiinn hanin utanundir svo að Jón ríðaði við. Telja ýmsir, að pað liafi verið óviljaverk. Nofckru sijðar féll eimn Daninn og Jón á hann ofan. Krækti Daninn fötuin- um utan um Jón og hélt honium föiStum. Áborfendur hrópuðu látlaust og fiordæmdu pessa leikaöferð. Dómarii dæmdi hvert frísparkið á fæturöðru; kappið óx. Loiksrann eiinn Dananna, Agnier Pietersein, á Jóm, par sem hann var ekki mleð knöttilnn og sparfcaði í vinstra læxi hans utanfótar, svo að hann iá óvíigur eftir og varð að fara úr ldfcnum. Gísli Páisson læknir sfcoðaði nieiðslið og taidi að han,n hefði marist töluvert, og hainin yrðii að liggja. Leáfcnium lauk með siigrd Dau- anma, 2 gegn 1. Frammenn sýndu framársfcam- andi diugnað í leiík sínum. Döraium hafði veri'ð sagt, aS petta væri veifcasta félagiði, og pieár ætluóu sér að vifflna pað með * mikiunr sáigrii. Danirnir voru ger- ólfkir pví, sem peiir hafa verið. i í fynstu leilkunum sýndu peir frá- bæira leikni og drengskap. Nú ViðfÖrull íslendingur. Pórðiur Þórðarsom Guðjohnsen, t aibróðir Stefáris Guðjohnsens, sem | nýlega lést á Húsavíik, hefir ver- | ið í kynnisferð hjá frændfólkd j síjnu á Húsavik. Þórður er elstur | sílnna systkiraa, fæddur 1867, en er viel érra. Hann hefir verdð | la'knir í Borguradarhólml síðlast- ’ liðjiin 35 ár, og eru nú 39 ár síðan 1 harim hcfir k'omið til ísiands. Á pessmn tíma hefir haran pó ferðast mikið, farið vífea um heim, og klifiö liæ.stu ijöill í Evrópu. 0;ft hefir hann fariö til Lapp’- lands, kortlagt stór landfiæmi par, sem áðiur voru lítt kunn, og kynt sér lifnaöarháttu Lappa. Hamin hefir skrifað um Lappland og Lappa mikiö rit, með 2—3 pús. teikningum, og er verkdð alt að 7—8 púsund blaðsíður, handritaö- ar í fiolio. Hann befir unnið petta mikla verk sem aukastarf í sið*- astliðiin 15 ár. Handritið hefir hann nú gefið ferðamannafélagi í Svípjóð. Ensklr námaverkamena krefjast 6 stunda v.nnu- daps. Á ráðstefniu námuvierkamanma, sem pessa dagana stemdur yfir í Edinborg, var í dag sampykt i eirniu hljóði tiIJaga, sem fer franl á að stytta vinnutíma verfca- manlma niðiur í 6 klst. á dag, ára pesis að dagkaup pieirra liæfckii!. í formála fyrir pessari ályktun var á pað beint, að vimna námu- mafflna væri hættulieg' og að peir væru dæmdir til pess að eyða 1/3 æfi siininar uiðri í iðrum jarð- ar sviftir sólarljósi og ferasfcu lofti. Dýzki Himaluya-leiðug- urinu tulfn af. Það er nú orðið nioikkurnvegiffln, vfst, að pýzki háfjiallaleiðangurimi tii Himalaya befir orðið fyrir slysum. Með fregn, sem borist hefir frá Simla í d;ag, hefir fyrri oxðrómur verið staðfiestur um pað, að 3 af me'ðlimum leiðang- ursins hafi fengið ægiiega stór- hr|& og peirra bafi verið saknað I nokkra daga. Þeir voru á ákaf- lega hættulegum stað í fjöllunum, i par sem oft er von snjóflóða og j sfcyndiliegra storma, einraiitt á ! isömu stöðvunum, sem nokkrir meðlimir hins brezka iieáðangurs fórust fyri.r nokkrum álrum. voriu þeir ofurkappsfulliir. Er pess að vænta, að slífeur leikur sjá- ilst hér ekfci aftur. Það skal tekið fr-am, að flestir voru Daniririir jafn prúðir og áður, en það voru 1—2 meran, siem settu penraa svip á lieoik peiirra. Marikvörður Frammanina sýndii mikinn dugnaö og varðist bezt piedsrra markvarða, sem, keppthafa gegn Dönunum. Annars voru pað þieir Jón Magnússon, Kaistað og Siijg. Halldórsson, sem Jangbeztir voru í ii&i Frammanna. A+B. I ÐAG Kl. 8,30 Kappleikur á Iþróttavell- Ífflum mifli K. R. iog sfcip- verja á Atlantiis. Næturlækinir er í nótt Guöm. Karl Péturssom, sími 1775. Næturvörður ie|r í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni'. Vieðrið: Hiiti í Reykjavík 9 st. Griumm lægö er fyrir austan og niorð-austian land. Útlit er fyrir norð-austan kalda og úrkomu- laust. Útvarpið. KI. 15: Veðurfregnir, Kl. 19,10: Veðurfregnir. Tfflfcynn- ingar. Kl. 19,25: Tóinlieifcar. Kl. 19,50: Tóinleikar. Kl. 20: Tónlieikar (Útvarpstríóið). Kl. 20,30: Ferða- saga I. (Guðbrandur Jónsson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Grammö- fóintónlieikar: Schubert: Sympho- nia nr. 5. Tyrkit sfcutu ð e&skaher- menn Uniiæðar i iheska Dlngina LONDON i giærkveldi. (FÚ.) 1 imeðiri máistiofu brezka piings- ins gerði Sir J'Ohn Simora i dag greiffl fyrir atburðlifflum við Sa- mioseyju, er tyrkneskir strand- veiA&iir skútu á bát frá ien,sku her-, skipi, siem statt var í opiinberri heimsók'n, og bygðá Sir Johra greinargerö sína á skýrslu fiota- málaráðuneytteins frá í gærdagi. Kvaðst hann hafa mjög fátt nýtt að segjia af pessujn atburði afflnað ien- pað, að harara hefðj hieimsiótt tyrfcineska siendiheriianra í Loradoin og tjáð honium hve al- variliegt m,ál petta væri í auigum briezku stjórnarlnnar. Hanm kvað enm fremur siemdi- þierffla Bneitjaj í Istambul hafa verið boðið að tjiá tyrfcnesku stjórn-. iinini hið sama, og krefjast fuli- kominnar naninsóknar. Haffln saigðíi, að isvo virtist siem bátufflimin hefði vierlð ium 100 yards frá strönd- iinini, er á hann var sfcotið. Sam- kvæmt framburði peirra tveggja foringja á bátnuím, siem, á lífi eru, sméru peir bátnum frá landi þegar ar í stað er sírandverjar höfðu giefið pei'm merfci :um það, en að pví lofcmu hefði veráð skotlið á þá. Orðrómur gengur um pað, að for- imgjarnir hafi verið að baða sig uppi í fjöru, þegar hiniir tyrfc- nesiku strandverðir komu auga á pá, og hafi þteiir ætlað, aö þeitta i væru simyglarar. Sendiherra Tyrklands! í Londom j heimsótti siðdegtis í dag utanrík- j isráðuneytið brezka, og lagði fram afiSöfeunarbelðni Tyrknesku stjórn- arirainar vegna atburöar pesis, er gerðist á laugiardaígilffln við Sam- os-ieyju, er einm breskur liðsflor- iragi var skotinm til dauös og annar særður. Strandverðirnir tynknesfcu siegja, að pieir hafi séð mefflniina nakta á striöindinni, og álitið að þeir væriu smyglarar. Stramdverðifflnir. sfc'utu pá út í loftið', tffl að að- varia menmina, en þeir simtu pví efflgu, og er þieir silntu því ekki lieldur í anraiað sinn er skotiið var, sikutu peir á pá. K .R. og Atlantis. 1 'kvöld fcl .8,20 leikur Lúðra-' sveit Reykjavíkur á Austurveltí •og kl. rúmlega 8,30 verður iíagt aif stað suður á Ipróttavöll, og hefst pá kappleifcur K .R. og sikipsmanma af Atlantis. Danir og K. R. toeppa amnað kvöld ó íprótta- veltifflum. K. R. er „bezta knatt- spyrfflufélag landsffis“, og má pví búast við skemtiliegúm kappleik. Bálstofan Bæjarverkfræðirajgui’ hefir at- hugað uppdrætti að fyriirhugaðiri hálistiofu, og hefir horaum verið falin frekari athugun í samráðií við iStjórn Bálfariarfélagsiins. Bæjarstjórnarfundur er á morgum. Stjórn Byggingafélags Alþýðu í ilafnariirði biður meðlimi fé- lfflgsiinis að koma til riitara fóiags- ins, Páls Sveimissonar kemnara í Hafnarfirði og sjá par tai'kningiu af fyrirhuguðum verkamannabú- stöðum. Er pess æsfct, að mierain komi raúna niæstu daga, einkuin pieir, ,sem ætla séjri í bujrfu á inæsiti- unrai. Ferðafélag íslands lefináir til gönguíarar á Skjald- breið næslkoiuandi suunudag. Af Skjaldbneið er ákaflega fögur fjalla- og jökia-sýn. Fari'ð verður í biífrieáiðum fijá Bifreiðastöð Stiein- dórs fcl. 8 á m ániudagsmiorgun og ekið að Gatflelli, en þaðan er um priggja stunda gafflgur upp á hæsta Skjaldbirieið. Farmiðar fást á afgrieiðslu vikublaðsins „Fálk- ijffln", Bankastræti 3, og eru seldir til kl. 4 fflæistfcomandi llaugardag. Ensk skemtiskúta. í fyrradag kom til Fásfcrúðs- fjarðar ensfc skemtisfcúta, Plover, 9 smálestir að stærö, segl- bátur með hjálparvél og fjögra manma áhöfn. Þar á meðal er læknir, sem ætiar norður um laind, landveg tii Reykjavífcur. Alh i!r menmrnir lögðu af stað í gæjr áleiðiils upp; í hérað í sfcemtiferð. Skútan snýr aftur til Englands frá Fáskrúðsfirði. (FÚ). 80 strokkar a'f síld veiddust í botnraiet á Reýðarfárði í fyrríiinótt, og er það fyrsta síldiin sem veiiðsit hefiír, en vart hefir orðið við talsvert sfðjan. Samband ungmennafélaga Vestur- Húnavatnssýslu lefndi til héraðsmóts í samr komuhúsájnu Ásbyrgi í Miðifirði síðastliðinn suninudaig. Mótið var siett af formanni Sambands(i)nis, Guðmuradi Björnssyni kennara í Núpsdalsturagu. Björn Jónssiora skóiastjóri á fsafirði fiutti ræðu. Knattspyrnukappleik preyttu fé- lögin Framtíðin og Grettir, og vainra Griettir með 1 mfflrki gegn engu. Ungmieninafélöjgin Víðir og Dagsbrúin preyttu reiptog unmu sjna lotu hvort. Þá var pneytt 100 metra hlaup og varð Ingvar Guði muindssion úr Ungmiennafélagiinu Gretti fyrstur að marki. KarJa- kór Miðjfirðinga siöng á mótiniu uindir stjórn séra Jóhafflns Bniiem. Að liokum var s-tighmn dainz. Mót- ið var fjölsótt og för vel frajn, Nýja Bié finllii drekina. Spennandi amerísk tal- og tón-kvikmynd, er sýnir æfin- týraríka sögu um amerískan fréttaritara og flugmann, sem voru á vígvöllunum í Kina. Aðalhlutverkin leika: Ralph Graves, Lila Lee og Jack Holt. Aukamynd: Frá GrænJíBtidi. Fræðimynd í 2 páttum. Börn fá ekki aðgang. Esja. Vegna snöggrar vélabilunar getur skipið ekki farið frá Reykjavík í kvöld. Burtför verður auglýst siðar. Uppboð. Opinbert uppboð veiður haldið í nýlenduvöruverzluninni í Þing- holtsstræti 15 föstudaginn 20. p. m. kl. 10 f. h., og verða þar seld- ar allar vörur verzlunarinnar. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Orp;el-harmóníuia ok Pianó.-? Leitið upplýslnga hjá mér„ ef pér viljið kaupa eða selja sllk hljéðfaeri+ Eli§s BJarnason. SolvöI.lun) &. Odýr málning. Zinkhvíta Terpintína Japau-lakk. Gólflakk. Kítti Penslar nr. 14. kg. 1,00. — l,5o. — 3,00. — 3,00, — 0,65. 3,75. Verið tilbúnir, pegar purkurinn kemur, og málið húsin ykkar að utan. Signrðnr Kjartans on, Laugavegi 41. — Sími 3830.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.