Alþýðublaðið - 20.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 20. JÚLÍ 1934. ALJ>ÝÐUBLAÐIÐ J 3 Mý islenzk lfnuvinda. Uppfinning ^veinbjarnar Jónssonap by<igingameist> av>a á Akuveyri. Á inálega ölium sviðum atvjnnu- því, að líuan er spient íöst miiliii ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEiRARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4i!03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima), 4!)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. fiiltt bezta mie'ðal til þriosika fyrir æiskulýðiinn eru íþi'öttirnar. Þær efla andliegan og likamleg- an þrosrka uinga fólksins og fyll'a upp tóms'tundir, Siem annars mynidu eyðast í kaffihúsalífi, í billard-stiofum eðia á götunni. Sú þjóði, siem ekki skdlur hvers virði víðtækt íþróttalíif er fyniir hina uppvaxandi kynslóð á ekki bjíirta framtíð. Rieykjavíik ber þiesis ekki vott, að sú stjórm, siem farið hefir mieð málefni bæjarins, hafi skiiið þetta. Alt, isem við kemur íþróttalíf- iiniu, ier í niðurníðsilu svo mikillií, að útliendilr gestir, sem hér Jtonxa og sjá til dæmis „Iþróttavöllinn" svo’ nelnda, reka upp stór .augu. Enda er það von, Völlurinn er okkur til sikammiar. Hamn er bæjaffélaginu ti'l sikammiar. Hann er landinu til akammiar og íþTóttamöininunum er hainin einnig til sikammar. Og ekki er miinirii skömm að sUndlaugunum og SundhöiiJiiníid með 799 brotnu rúðunum. Aúövitað geta íþróttamennimir hrundið í framkvæmd viðreisuar- málum íþróttalifisiins hér í bæn- u;m. Þeir geta feingið veglegan i- þróttavöilil (Stadion). Þei.r 'geta fiengið sundhöllina fuKigerða — að ei;n,s lef þieir sýna dug ein eikki ■dugleyisi. Hvað geriir stjórn í. S. 1.? Það heyrást aldnei neitt írá henuii, r.errra einstaka sinnunr til- ikynmiingar í blöðiuinum þess efais, að þietta eða hitt félagið liaíi gcng- áö í I. S. I., og svo er forset- iinln alt af að halda ræður. Við því ier auövitaö iekke.rt að 'Siegja. Ræður hians eru oft góð- ar og hvetjandi. En hér þarf starif. Vilð Mendingar erurn yeimil- títuliqgir í öllú því, siem að íþrótía- málúnum lýtur. AHsberjarmót I. S. I. eru verni, miúlni þátttaka, verri útkorna og lieáðiinlegri en þau yoru fyrir 10 árum. 1. S. I. er lítið, Það er skrif-, stofusamba'nd, en ekki stnrfandli samband. íþnóttamenú tenu duglausir. Þieir knýja ekkiert fnam, og þó vita þeíir, að þeir fá efckert friam nema imieð því að kriýja það írant Hvar ier íþróttaálrugi íslend- ilniga? Leitið að hoinúm á „Rúntinum*1, en ekki suður á .jfþTóttavelilii". Ef viel á að veria, þarf að taka lffslinis verða nú fnamfariír svo önar, að okkur hér veitist erf't itt að fylgjast með. Langsanrlega mestur hluti hi;nna nýju tækja, sem fram koma, er erlendur, og þvr auðvitað fyrs-t og fnemst miið'. a'öur við útlendar þarfir og sitað- háttu. Fáix Islendingar hafa errn sera, kornið er gefiið sig að því að hugsa upp og búa til ýmsa þá nauðsiynjahluti, siem okkur van- haga,r um, enda hlytu þeir að eiga fyrúr rnargna lrluta sakiir erf-j it;t uppdráttar. — Þeirrr mun frem- ur ber okkur því að meta slíka viðleitni þar sem hún kemur fram. Sveiinbjönn Jónssoin bygginga-' meistarí á Akuneyri er eiinin af þesisum fáu mömnum. Hann er sfhugsandi urn alt það, siem til bóta mætti verða á ýmsum þess>- utn sviðunr. Hamn hefiir t. d. reynt margs. koirar fnamlieiöslu úr vikri. Bæðii einangriuniarp 1 ötur í hús (í stað koriks), blómsturpiotta, ræstiduft o. fl. Hann hefir einnig framleitt alumiini'umhrífur mieð góðum ár- angri. Hann hefir gert tilraunir með að geyrna síldartunirur r vatn.sþróm, til að forðast sól- bakstur á þeim o. fl. o. fl. Síðasta nýjungin frá hans hiemdi er leindúrbót á línuvindum þéitm, sem noíaðar ie:ru nú í svo að siegja hvierju einasta skipi hér við land, sem fiisikar „á línu“. Nú er það svo á meðan verið er að draga línnna, að 1 nraður verður að vera við viindúna að draga línuna frá benui og má sig þaðan hvergi hræra á mieðan. Nýjung Sveinbjanrar ldiggur nú í þessd mál nýjum tökum. Þeiir þunfa að stjónna íþróttamálunum. siem hafía áhugann og liifa fyrit þau mál, og þeiir rnenn enu til liiéir í bæinum, sem betur íer. t', S. n. reirnar og hjóla, siem komið er fyrir til hliðar við topp vind- unnar, og getur hún þá að miklu leyti dnegið línuna sjálf án þess að maður sé bundinn yfir henmi. Mynditr hér að ofart sýnir út- búinað þennan, eftir að hlífin' of- ain af vinduund hefir verið tekajn af, svo glögt, að frekari skýriing er óþörf, enda er álrald þetta á- kaflega einfalt. Fjónar vimdur af þessani gerð eru nú í notkun í rnótorbátum frá Ólafsfirði og Hríséy iog enu Sagðar reynast ágætlega. Sveinbjönr hefi'r sótt um einka- leyfi á uppfiininiingu þessari, og að setjia áhald þiet'ta á skip sí;n, verða því þeir, sem hugsuðu um að fá þiað frá Sveiinbilrni eða um- boðsmaúíni hans, að smúa sér til þei'r;ra sem fyrst. Vélaverkstæðið Oddi á Akur- eyr;i hefiir smíðað þessi áhöld, sem þegar hafa verið gerð, en sölu- maðmr á jreim hér sunnanlands verðiur Theodór Jónssoit verzlun- armaður í Viestnranmaeyjum, og geta menm fengið hjá homum all- ar mánari upplýsiingar, eða hjá Sveiinbd'nni sjálfium. Sveiinbjönn en nú á fefrð í Noat- egr og mun 'þar sýnia norskuin! fiskinxönnum áhald sitt, en eins o;g kunnugt er veiða þieir mikið á línu. Áhald þetita getur sparað skip- vienjum svo mikið erfiði, fyriai- höfn og trrna ,að telja má sjálf- sagt að menn afli sér fnekari) úpplýsinga um það að miinsta kosti, og notfæri sér það siðatr, ef vel neynist. Verðið ie(r tiltölú- Lega mjög lágt. Emil Jónsson. Frá Blönduósi koma þær fréttir, að i Aústur-Húnavatnssýslu sé nrjög góð gnasspnetta, og ví’ða sé búið að ,slá mifcið á túnium, en óþurk- ar hafa gengið þar úndanfiarnar 3 vikur og töður liggja undjr skiemdum. Haralddur Björnsson leálkari ásamt Böðvari frá Hníífs- dal og Önjhú Guðmúndsdóttitr liöikkoiniu siýndu sjónileik á Blöndu- Ó9 síðastliðinn laugardag, og vai leiiknúm vel tekiö. (FÚ.) Byggingarsamvinnufélag hafa simamienn og nokkrirfleiíri KORT heforint jaráðsins er nauðsynlegt að hafa á ferðalögum. Snðvesturland Þetta kort tekur yfir ná- grenni Reykjavíkur, Suð- urlandsundirlendið alt að Skógafossi og norður á böginn fyrir Hvalfjörð. Miðvesturland Tekur við, þegar hinu sleppir, og nær yfir Borg- arfjörðinn, Snæfellsnesið, Bréiðafjörð og Dali, Holta- vörðuheiði og alt að Hvammstanga. Bílvegakort með leiðréttum vegum til ársloka 1933. Atiasbiöð af mestöllu Vestur- og Norður-landi eru r hent- ugri stærð fyrir ferða- menn, sem vilja kynnast því svæði, sem þeir ferð- ast um, og fjörðungs- blöðin af Suður- og Vest- ur-landi sýna svo að segja hverja mishæð og hvern bæ á því svæði, sem þau taka yfir. Oll kort herforingjaráðsins e*ru jafnan fyrirliggjandi. stofnað' 'nneð sér nýlega. Félagar' eriu um 50 að tölu. Stjórn félagsw iinis skipa: Gunnar Bachmanin, Jón ívars, Andrés Þorrnar, Sólveig Matthíasdóttir og Jónas Eyvinds- son. k «V* *r /x íCN/x íVx a v* w w* * unntóbakið m iív'x es° frá Brödrene Braun, Kaupmannahöfn. kaDpmann yðar um , msiimfélSElt. Fæst alls staðar. w* w* * v« vv* W** 'u vrvtt tí\fx «v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.