Alþýðublaðið - 23.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 23. júlí 1934. ALÍÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Hvar eru Nasiztarnir? í fyrra vor siettu nazistarnir,, hneyfingi'n eða pjóðernissinmarnxr svip siinin a bæinn, að minsta kosti miöbæinn, á sunnudögum. Þá æddu peir um Auslurstrætii, Aðalstriæti, Lækjargötu og Póst- húisstriæti, æpandi og flautandi, kófsveittir o;g lafmóðir eins og hundar. Almiennir borgariar hypjuðu sig á brott qig urðu hálfsmieykir við öll þessi nýju ósköp. Þá gekk Gísli fremstur, Helgi vjð hldið honum og sonur séra Bjarna, en Sigurbjörn Ármann í endanium mieð jakkanin lafandi á eftir sér og tóbaksklútitin- í hendi- imni til að purka burtu „taumt an|a“. Þáj bliessaði Páll frá pverá pes'sa hiersingu, Valtýr, Halldór, Hainsen og Jóhann ólafsson isplæstu í fundahús, gluggaskilti, han'dleggsbindi og fánla. Jón ÞorJák'SS'On hreifst áf „hneinum hugsunum" og „göfug1- um hug.sjó|num“; Guðrún og Ást- valdur lofuðu drottinn fyrir pessa nýju hermienn — og Knútur Arni- grímsson pefáði í pá átt. Blöð í'haldsins skrifuðu um Hitler og allia hans blessun. Þau bentiu kurteiislíega á hina „ungu“ mien'n og töldu að þar —, í m.'ilðf- bænium — færi framtið pjóðarinn- ar, isem myndi slátra forvígis- mönnlum Alpýðuflokksins og Framsókniarfliokksi'us oig „salta sitnokkana“ og senda þá til Noriegs, leiinis og Gíslarnir sögðu á „bílboddíilnu" við Vörubílastöðina. Og svoina gekk pað í lufckunnar velstandi um nokkurra mánaöa skieiið. En svo kom rifrildi, slags'n mál, .síimslit, rúðubrot lOg afneit- fenir' í hierhúð'unum. HreyfingAn klofnaði að nafniniu m, og helmingarni'r stefndu sinn X hvora áttina. Aninar að íhalds- nazisma, en hiinn að kommúniist- iskum nazisma. Og fyrir kosningarnar var í- haldsnazisminn aðalefni fhalds- blaðanna. Þau trúðii pví, að pjóð- iln væri eins hrifin af nazismank um þýzka og pau. Og allir aðal- miein'nirnix skrifuðu um nazism- anm, 'um að útrýma „rauðu" flokkunum. Niiels Dungai kieyptá sér hakakross-Skjöld á bílilnln sinn, Knútur Arngrímss'on skrifaði vísindaliega ritgerð um að banna skoðana- og rit-frelsi, verkaiýðs- félög og alþýðttsamtök. Launiin áttu að koma úr ríikissjóði að Japan. Eftir Hendrik J. S. Ottóson. Frh. Jafinframt pví, að stjórnarhæitt- ir breyttust í Japan, urðu einnig. algier straumhvörf í hugttm hinina ríkjattdi stétta gagnvart öðrum pjóðum. Stóreignamienn sendu syni sína og þjóna til Evrópu til piess að kynnast framförum i visiindum, bæði til framMðslu og ekki hvað sízt til hiernaðar. Tíma- bil kapitalismans var nú að renna tupp' í Japan, og til piess að geta komist undan forlögum Kín- verja og Indverja, urðu Japans1- menin að semja sig að siðum vestræmu pjóðauna í framleiðsl- unni. Um leið og innlendum kapitalistum óx fiskur um hrygg, fór að bera á útpiönslugirndum! yfirstéttarimnar. Korym hafði um langt skeið ver- ið undir yfirstjórn Kinverja, enda þótt hún að nafninu til væri sjálf- stætt keisaradæmi. 1894 brauzt út ófriður milli Japana og Kíln- verja. Þrátt fyrir liðsmuin gátu Kítnverjar iekki staðist snúning Japansmönnum, og eftir að peir höfðu farið algerlega halloka bæði á landi og sjó, neyddust Kíttverjar til að semja frið (1895). Létu peir af hendi stóreyjuna Forjnom og yfirráð síin yfir Ko-> reu. Þrátt fyrir allar tilraunir Ja-> pana til að ná suðurhluta Mand- sjúrítt, gátu Rússar pó aftrað pví, enda var peim fariinn að standa mokkuT stuggur af uppganigi pessa uppriennandi stórveldis. Nýlendudraumar yfirstéttarinn- ar japönsku beittdust nú meira og meira í vestur. Landflæmið Mandsjúría virtiist benni til þess fallið að styrkja afstöðuina í Austí- ur-Asíu. Með stöðugum æsiingum og pjóðernilSDfstæki í raeðum >og riiti umdirbjó hún jarðveginn. Her og floti voru skipulagðir að nýju með enskri og prússneskri fyrjrmynd í peirn tilgangi að brjótast inn í Mandsjúríu, sem að ttafninu til laut Kínverjum. Miennittgarlega og mannfræðiilega séð er ekki mikill munur á Mandsjúiam og Niorður-Kínverjum, enda höfðiu pjóðimar lengi skoð-, ast siem iei|n heild. En par í landí kosnittgium loknum. Miorgunblað- ið fyltii glugga sinin af myndum' og Vísáir, Heimdallur og MgbL fliuttu dag leftir dag lofsöngva ura nazLsmann og fasismamx. En ,svo rak þjóðiti hnefáhögg Iraman í nazistaua. Og síðan komu fregnirnar frá paradís nazismans, um áð for-i ingjarttir væru að myrða hvem attnan í frjáisri samfceppni, að pieir væru kynvillittgár, morð- ingjar og milljónapjófar, ait eftir skýrsium nazista sjálfra. Morgiuttblaðið reif myndirnar úr giugganum og setti í peirra stað myndir af „hvítuim ísslendingum“. Vísir fór að skrifa sannleika um nazismaun pýzka, Duingal preif skjöldinn af bílttwm sínum, Knútur Arngrímssoin fór að hafa o,rð á pví, að lýðræði væri, líkast tiíi bezt, piegar alt kærni til alls, Gísli litli hætti að greiða sér efti'r Hi(t- lers-tísku — alt hvarf. — Og hvar eru nazistarniir? Eru þieir horfnitr ofán í jörðilnja? Það er hér mieð auglýst eftir peim leiins og óskilakindum. ** var inú komittn þröskuldur, sem gat orðið hættulegri landvi'nn- iingastefmu Japana en mótspyma Kínverja: Rússastjórn hafði sent her áinm í landið og tekið helztu bæi iog staði, sem hernáðarliega pýðingu gátu haft. Japanar sáu, að ef peir gætu ekki trygt sér að eiinhverju leyti aðstoð eð;a viináttusamband við stórveldin vestrænu, myndi erfið og voinlítiil viðureignin við Rússa. 1902 gierðiu þeir viináttusamning við Bretastjórn, og þóttust peilr inú geta boðið byrginn hinu „vold- uga“ ríiki zarsins, par sem peimi var inú trygður aðflutningur ber- gagina og vista. 1903 setti svo s'tjórmim í Tokio úrslitakosti: Rússar Sikyldu vera á burt úr Mattdsjúríu og hætta öllum af- skiftum af málefnum Kíhia og sikattlanda pess. Keisarastjórnitt í Pétursborg lét sér fátt um fi.nnas'f og hundsaði allar kröfur Japaina. 9. fiebrúar 1904 hóf japansikur floti skothríð á rússniesk herskip, er lágu á höfninni í Port Arthurx Port Arthur er viggirtur hafttar,1- bær á Líantunfj-skaganum syðst í Maudsjúríu. Skaga penna haíði Kínastjórn leigt Rússium skömmu fyrir aldamót. Var iiei'gumálinn tfl 99 ára. Japamar höfðu lengá haft ágirind á skaganum og Port Arthur, sem má mieð sanini telja herttaðarlegar útidyr Mandsjúríu. Um svipað leyti settu Japanar hier á land á Koreu, reiðubúi'nn að brjótast inn yfir landamærin. Rússastjórn hafði ekki búist við svo skjótum athöfnum og var pví ekki fyllilega undir vörn búin, iettda voru hernaðarmálin, sem alt annað par, 1 grænum sjo. Aðals- og aiuðvalds-klíkur pær, sem með stjóm fóru í ríkinu, hirtu ekki um annað en að maka krókitttt, menningarsnauðir glæpamenn mynduðu kranz í kringum hrak- miennið Nikolai' keisiara II. Herinn var að vísu mannmargur, en út búnaður með pvílíkum endemum, aö vart munu pess dæmi fyr eða síðar. Fákunnandi verkamönnum oig bændum, sem aldrei höfðu heyrt Japan nefnt, var smalaðl saman og peir sendir í hundruð- um púsunda á blóðvellina í Austur-Asíu. Kierkarnir reyndust par eiins og annars staðar hiniir dyggustu pjónar hiervaldsins — smalar mior ðtól amenningarininair „pú sikalt ekki mann deyða“. (Niðurl. uæst.) Brezka stjórBAÍn sendir fiskveii)a~ varóskip tii Noiv egsstranda. LONDON. (FO.) Brezka stjórnin hefiir ákveðið, að sienda > f iskveiðavaJðski pi ð Harebell tii pess að numsaka á- standið við Noregsstrendur, en út af pví hafa orðið ailmiiíiar prætur upp á sfðkastið og bréfa- og skéyta-sendiingar milii utanrík- isráðherra beggja aðila. Harebell fier fyrst til Huli, þar sem foxh ingmn mttn eiga viðtal við tog- araeiigendur pá, er þetta mái varðar. Þvinæst mun hann bjóða foriingja iniorsks varðskips, að peir sigli báðir saman um fisikimi'bfih og athugi allar ástæður. Sýníng á manni eins og hann er Á máii Morgunbiaðsins og Vísis er Sigurjón á Álafossi tciliun mieð mestu „framfaramöinnum“ pessa lands, ípróttafrömuður mikill, söintt ímynd hiins hreiina norrænu manns. Og til að sanina þetta alt saman byggir Sigurjón sundhöl'l til að sýna, að fórnfýsi og „pjóðp legt inniæti" hans nær lengra en t'il vaðmálisdúka. Með mikilli viðhöfn var „sxmdt hö'HSin“ vígð af dómsimálaráðberra Magnúsi Guðmundssyni, sem af raiklum fjálgieik vegsamaöi Sig- urjón 'fyrir hans óeigingjarna S'tarf í þágu ípróttamálauna. Ráðherra mintiist að vísu ekki á kaup verkamanna þeirra, sem unnu að byggingu „hallarinna!r“, sem er víst hið smúnarlegastEÍ kaup, sem pekst hefir hér á iandi Og ekki bætti pað upp háinn „pjóðlegi“ matur, sem Sigurjóji veitti „fólki sínu“. Hiornsteiun var liagður og sund- höllin opnuð. Heil, Sigurjón! Á dyrinar var letrað stórum stöfum: Aðeiins 1 kr. aðgangur! Sigurjóinsdagur er haldiinn á Austurvelli með happadrætti til ágóða fyrir „suttdhölli:na“. Álafoss er „skrambi mi'kið fyr- irtæki". Suindhöllin á Álafossi er kom- in upp. Hún er bygð fyrir strit og blóð- dropa pess verkaiýðs, siem Sig- urjóin igreiddi 30—100 kr. á mán- uði og úthlutaði I par að auld skemdri fæð'u og sveik kaupið á. Það er við fant að eiga, par siem Sigurjóin er. Það er oft erfiðara að ná í kaupið en að viinna fyrir pvíl Þessi sómamaðúr auglýsix sig stem leiðtoga fyrir æskulýð lands- itts, etx ég hygg, að hotium sé eitthvað amnað betur gefið. Flestir, sem einhver kynini hafa haft af honum, lýsa hioinum ekki vel. Éf það er nokkur verkiamaður, isem hjá honum er í verksmiðjtt- hreysunum hans á Álafossi, sem lýkur ilofsorði á haintt, pá er þaSj ekki að verðskulduðu, heldur af hræðslu við líkamsvöxt hans og hrottasfcap, pví ekki parf að ótth ast vitsmuttitta hans Sigurjóns. Það er ekki neitt út í Loftið skrifað, pað sem ég hefi hér að framan sagt. Ég hefi persónulega reynslu af Sigurjótti, sem staðfestir petta alt og mikið meira, sem entt er ó- saigt, en mundi ver,a efni í stóra blaðagrein. Siðastliðiö sumar var ég við bygginguna á íþróttaskólahúsinu og „'suindhöllinini“ og sá þar urn verfcstjóm og alt það, sem múm verkinu við kom. Við komum okkur saman um kaupið. Þá fór Sigurjón fram á pað við mig, að ég tæki eitthvaðj af vörum út á kaup rnitt, og lofaði óg pví, og þá lofaði hann enm friemur eftir samtalið okkar á milli, að ég íengi prósentur af öliLum pieim vörum, sem ég tæki % út hjá honum. Alt tóm svik! Sigurjón lætur sér lekki nægja að stela 1/6 parti af mímiu kaupi, heldur steiur harin líika af mér tímum og prósent- unurn. Hann harðnieitar að „gera upp“ við miig og ástæðan fyriir pví sagði hanin að væri sú, að ég hafi sózt ejtir at> fá að franP kvœma nerkvb. Mér er þó óhætt að segja, að pað væru fáir verkamienn, seirl fengju viunu sina grieidda, ef at- vinnuriekendur yfiriieitt mundu nota sér „þessi pjóðiegu Siigum jónsiög", en sem betur fer ejr pað ekki algangt, pví víðast hvar sem ég hefi unnið hefi ég fengið vinnu mína gneidda vikulega, einis og lög mæila fyrir, án pess að ég væri spurður á óviðeigandi hátt, hvað ég ætlaði að gera við þa'ð, einis og Sigurjón er vanur að spyrja „sína“ verkamenn pegar haran „borgar“ sitt smánarlega kaup út seint og síðar mieir eða jafttvel aldrei. Enn var öttnur ástæða, sem Sig- urjóin bar fyrir sig, og hún var sú, að hann fann mér það aðáÞ lega til foráttu, að ég hafi ekki látið „prælana" vi-nna nógu mikið (præla kallar Sigurjón verka- menm sína). Það sanna í þessu er pað, að ég tók oft nærri mér að ■ 1-áta ó-proskaða uuglinga, sem höfðu 30 kr. á mánuði, vinna á m-óti fulltíða mö-n-num, sem höfðu 50—100 kr. á mánuði. Það geta allir séð, sem pekkja til steypuvittnu og vita hvað erf- ið hún er, að slíkt er í mieittaf lagi níöingsskapur og sæmir ek:ki nema „Sigurjóni“, að præla út hittium ópro-skuðu ungfingumi í 11 tí'ma á dag, fyrir 10 aura um( tímantt. Ég læt hér staðar numið að sinni, en það væri ekki úr vegii| að rifja upp seinna mieir ti) hvers Sigurjón notar síma krafta stuindum. Það hefir aidrei pótt karimaninlegt vera að mispyrma kvenfólki og pví síður skóla- drengjum innan við fiermingu, pví pað er skylda hvers skólastjóraj, og lika Sigurj., að gæta niemenda sittna og kennia peim góða siði. Mér finst, að Morgunblaðið Og Visir ættu að vara fólk við hittnli „svörtu hættu“, sem er ráðandi yfir ípróttalífiniu á Álafoss-i, pvx Morguinblaðið hefir talað svo mikið um hina „rauðu hættu“. En hvor liturinin er hættu'legrii? Þó þietta sé þessu máli óvi-ðn komandi, þá er engittn skaði þó á pað sé minst. Sigurjón þykist vera boðberi „háleitra hugsjóna og göfugra tilfinininga“i(!). Þegar ein-stakir muenn og félög taka sig sarnan og halda skemti attir tiil ágóða han-da peim bág- /•stöddiu á jarðskjálftasvæðinu fyrir norðan, heldur Sigurjón sí-nar frægu Álafoss-skemtanir tiil á- góða fyrir sjálfan sig, því liann hefir aldrei kom-ist að annari nilð-i urstöðu en að hann væri sá aumf- asti allra, sem aumir eru, hvað fjárhagsl-ega afkomu simertir. Kristmn Pórtarson frá Brekkuholti. Sögurit um verkafólk. „Frjálst verka'fólk á íslandi fram til .siðas-kifta og kjör þesis“ beitir allsttórt sagnfræðirit eftSfr dr. Guöbrand Jónsson, sem Bók- mentaféLa,g jaitiaðarnuuma befir gefið út. Kom fyrra hefti þess iút í fyrra, en nú er síðara hieftið, sem er fjórum sinnum stærra, nýkomið, og er þar með öll bók- im fcomiin á prent. JEr hún til sölu f hidlu iagi til annara. en félags- manma, sem fengið hafa fyrra neítxð áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.