Alþýðublaðið - 23.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 23. júlí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 7, % 13, afar - skemtileg dönsk tal- mynd í 12 páttum, tekin hjá Palladium Film, Kaupmh. Eftir handriti A. W. Sand- berg. Aðalhluíverk leika: Johan Eyvind-Svendsen, Frú Solveig, Mathilde Nielsen og Fredrik Jensen, og er petta síðasta myndin, sem hann lélr í. Jazzflokkur Eirik Tuxens leikur undir í myndinni. Píanó og orgel til sölu með tækifærisverði. Pálmar ísólfsson, simi 4926. kcmu með Lyru. Nokkrar kvenpeysar og það, sem eííir er af sumarkápam, seljum við næst» daga með gjafverðí. Fatabúðin, ntbú. Kvenpeysny, SMmarkápnm, gjafvetði. kemur saman i Alpingishúsinu priðjudaginn 24. júlí p. á. kl. 3 siðd. til að úthluta alt að 11 upp- bótarpingsætum og jafnmörgum^ til vara til jöfnUnar milli pingflokka eftir aipingiskosningarnar 24. júni sl. Umboðsmönnum landslistanna gefst kostur á að vera við'staddir. Landskjörstjórnin, 23. júlí 1934. Jón Ásbjörnsson, Magnús Sig- urðsson, Þorsteinn Þorsteins- son, Vilmundur Jónsson, Egg- ert Claessen. SAMNINGAR FLOKKANNA Frh. af 1. síðu. ið ver.ði sem allra fyrst í framw kværnd vi]rkju\n Sogslns. [Sbr. 1. og 2. gr. 4 ára áætí- unar Alpýðuflokksins.] 13. Að undirbúa nú pegar e,ncl- ■torbœku' á réttarfurs- og r]efsi~ löggjöfmni eftir fulfkomnustu er- leudum fyrirmyndum, er komi til framkvæmda eigi siðar en í árs- byrjun 1936. [Sbr. 34. gr. 4 ára áætlunar Al- pýðiufliokksiiinis.] 14. Að hraða að öðru leyti framkvæmd peirra mála til hags- bóta fyrir hinar vinnandi stétlir í landinu, siem báðir fLokkar hafa lýst s;ig fylgjandi. [Sbr. aðra liði 4 ára áætluinar Alpýðufliokiksins.] Reykjavíik, 14. júlí 1934. Fyrir hönd Alpýðufliokksiiins: Jón Baldvimson. Stefán Jóh. Stefáns&on. Fyrjr hönd Framsióknarflokksiiu’a Jóncis Jónsson. Ey&teinn Jónsson. Undiltríi’taður er sampykkur pvi að ganiga til samstarfs við AP pýðiufiokkinin og Framsókniar- flokkinn samkvæmt iramanrhuðu. Ásg. Asg\elrs$on. Grlerson komiOB. Alpýðublaðið átti í morjgun ta! við Geiir Zoega, útgerðarmanin í Hafnarfirði, ien hann er umboðisf- maðiur fyrir enska fiugmamiirm Griierson, sem- ætlar að fljúga fná írlandi um Mand til Canada. Gieir Zoéga kvaðist í morgun hafa fengið símsíkieyti frá Griicr- soin um að hann hefðíi lagt af stað frá Londoindérry kl. 7,45 (eniskur tími), en páð er 6,45 ísl. tími. I isikeytiinu segir, að hatm muni standa í stöðugu sambandi við loftsikieytastöðiina hér. Geir Zoéga taldi líkliegt, að flugmaðuriiinin myndi ver&a 8—9 klst. á leiðin.ni. Griiersioin bom hiingað kl. 31/2 í dag. Eldur i ýsisbræðslnstoð I igærmorgun. kl. rúmliega 9 kom upp eldur í lýsúishreiinsun1-' arstöðftnni í. gamla Hauik. Hafði eldurinn komið frá gufu- katli í ketiílhúslnu og Læst sig i tuskur og rusl, sem var par há- lægt; var ddurimn lekki mikill, en reykiur geysilegur. Slökkviliðinu tókst að ráðla iniðiurlögum eildsiins á 15 mínút- um. Hefði elduriiinln feomdist í tunnu- staf'la, siem var parna sikamt frá oig lýsið, befði pama orðið ægi- legt bál. 1 DA6 Niæturlæknir er í nótt. Hanineis Guðmuin.dsison, Hvcrfísgötu 12, sími 3105. Útvarpið: Kl. 15: Veðnrfragmiiir. 19,10: Ve5ttrfregnir.. 19,25: Gram- mófómtónleikar. 19,50: Tónleiikan. 20: Tóinlieikar: Alpýðulöig (Út- varpshljómsveitiin). 20,30: Frá út- löndum (Vilhjálmiur Þ. Gíslason). 21: Fréttir. 21,30: Tónleikar: a) Eiinsöngur (Pétur Jóns.ao,n). b) Grammófónin: Schubert: Píanó- 'sóinatia í A-dúr (Myra Hess). Alafosshlaupið Sigiirvegari varð Bjarni Bjarnason úr ípróttaié- lagi Borgfirðinga. Álafosshlaupiö hófst kl. Aifa í gæir á ípróttavellinium mieð pví að hliaupálnn var par ©in|n og háif- ur hriingur, en síðian var lagt af stað upp að Áiafossi. Þátttatoendur voru fjóriír: Bjam® Bjarniasion úr IpróttafélagS: Borg- fiiMinga, Bj-arni Magnússon úr ÁrmanMi, Árni Stiafánsson úr Ár- miamini og Jóbanin Jóhannessoni úr Áirmanini. Árníi Stefánssion varð að hætta, er tiann átti tæpa tvo km. ettíir . vegna piess að gamait hnémiein tók sáig upp. ÚnsilitiLn ur&u pau, að Bjarni BjarniaiSion varð fyrstur á 1 klist 11 min. og 58,1 sek., annar varö Jóhanin Jóhanne'Sson, 1 klst. 18 jiun. 51,1 sieik. o-g priðji Bjarni Magnúsison, 1 klst. 26 mih. o-g 34 siek. Veðiur var mjög gott og var hlaupurunum fa,gnað mjög af mamnfjölda á Álafossi. Þar vonu og verðlaunin afhent. Skipafréttir. Gullfoss fer í kvölfd kl. 8 vasf- ur og inorður um land. Goðafoss ífeemur í fevöld kl. 11 að vestan og niorðan. Lyná feom kl. 9 í morgun. Mentaskólanemendur til Ban- rnerkur. . í gærkveldi fóru dönsku mienta- sfeólanemiend urnir, sem hér hafa dvalið, álei'ðiis til Danmerkur. Mieð peiim tóku sér far 22 menta- skólaniemendur héðan- undir leið- sögu Eiinars Magnússionar. Ætla peir að dvel ja í Danmörku nokk- unn tíma og ferðast par um. Gent er ráö fyrir að peir rnuni toomá aftur heim um 15. in. m. Hjónaband. Á laugiardagiinn voru gefin sam- ;an í ihjónaband af lögmanni Ing- veldiur Guðmundsdóttir, Óðiins- götu 4, og Maginús Sveinbjarnar- sioini, gjaldtoeiri hjá Nathan & 01- sien. Hjónaefni. Á laugiardaginn opinberuðu trú- fofun sína ungfrú Kristín Lofts-( dóttiir, Stýnimaninastíg 5, og Árni í Björn Árnason lætonir, Bárugötu 21. liíabylgja gengnr yfir Bandarikii. Um 200 maDns missa lifið. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Geyslimákil hitabylgja hefir gengíð yfiir Bandaríkin síðustu daga. Frézt hefir; pegar, að 186 manns hafi diáið af sólstungu og hita- slagi, en vafalaust hafa fleiri látið lífið. 1 Chicago leiirtni dóu 25 manrtS, STAMPEN. Skólahúsið á Strönd á Rangárvöllum var vígt í gær að viðistöddu miklu' fjölmienni. Skólahús petta er mjög veglegt, iert pó eitt ódýrasta slkólahús á landinu, nriðað við stærð og út- búnað. Er petta fyrsti heima- viistarskóli, se;m bygður er og samræmdur hinum nýju tillöigum, sem A’éálsteinn Eiríkssion feennari hefir komið fram mieð í sambandi við kens'Iumál í sveitum. Ræður héidu við vígsluna Hel'gi Elíasson fræðslumálastjóri, séra Erilendur Þórðarsoin í Odda, form. skóla- nefndar, Frímann Jórtasson sikóla- stjóri og Amgrímur KristjánsBion, florra. Sambands íslenzkra barna- kieininaria. Danzleik hieldur glímufélagiö Ármanm i Iðnó ammað kvöld (práðjudag) kl, 10 Bíðd. á eftir fimleikasýningu' Svíanna. Verða peir allir við- staddir. Alt ípróttafólk er vel- feomið meðan húsrúm leyfir. Að- ganjgur verður sieldur mjög vægu veröi og ágæt hljómsveit lieikur. NINOHsafi. Enginn hefirráð á að fara fram hjá útsölu Nin- ons. — Kjólar, blússur, peysur, pils, kragar, belti, blóm. Mnrgt með Ojafverði. NINON, Austurst. 12. Opið 2—7. Bíá Egypzkar nætur. (Saision in Kairo.) Sfeemtileg og fögur pýzk tóinnkvikmynd frá UFA, er sýinftr hrífandi fjöruga ást- arisögu. — Aðalhlutverkim lieika hilniir vinsæTu Leikarar RENATE MÚLLER og WILLY FRITSCH. Aukamynd: UFA-BOMBEN. Bandtöskor Ódýrar og sterkar. Nýkomuar, L e ð bp vðrndelldlr nar, Hljöðfærahúsið, Bankastr. 7. ATLABÚÐ, [Laugavegi 38. ,Lagarfoss‘ fer annað kvölcl kl. 10 til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á morgun, og vörur afhendist fyrir kl. 2 sama dag. rer a miöviKuaagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar til hull og Hamborgar. hleður til Víkur og Skaftár- óss n. k. miðvikudag. Til Hólmavíkur og vestur í Dali verður ferð á morgun kl. 8 árdegis. Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. Sumarútsalan stendur yfir h|á okkur þessa dagana. Motið tækifærið að gera §é§ kanp. Martelnn Elnarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.