Alþýðublaðið - 23.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN XV. ÁRGANGUR. 227. TÖLUBL. & Sffssf*a miSs-t&asíegl, P»® Sswsár sSðte) «r ria SwfSsgffl»æ m. »~ tS ^Sf&S : 4M &sa^mmia.. tosgtBetzmMÆtöts fi%*a»!B»«w8<»w5S» ^ s ÖTOEFANÐI. 4L»ÝfiUFLORKURINN ¦—¦—~—..... —..........—"»............mr...................i. ¦¦¦>.... ito áiSikíSSa^Jífíá te. S»S} * rassaa — te. SU38 tjwtr 3 natwaSi, ot grsSSt «r fyrSetwna. i tetsæjssaæs fcesíar öte^ 18 mxm, VtBtSHLNSIB 6JB & &». f sn Shs-íkæj eflar íssteís ersíasr, cr Þírbm I ctagMaðlm*. frssew eg wEsoySSÆ*. SOÍW.JÓHJI Oð ATORSB9SLA Aljsýffi*' «%íssíé«&» ísg a&el9taaga>, íSffl: rS&s^éra (ísattæMtar frtttln, «856: ftesjöet. íSSS: VHaýfcösaer S. ¥H^ðbgs»9B. b&Boíaaaer t> * ^aaManKRramci itlMIM. &*&¦»&, 1S0 • Ste«r&»r SíiteiœaeEsism. atánMaaa- « rskifti fera fram næstn daga. níngum AlnýðDflokksins og Framsóknarler lokið. jBl HARALDUR GUÐMUNDSSON. Landskjorstjörn líkfir storfum á morgun. TLandskjörstjóWi miuu koma samamá morgun til að Ijúka störf- um sáinum, og yerða kjörbréf af- bent uppbótarpingmöinnum að peim fiundi loknum. Eps og AlpýðUblaðið sfcýröi frá í ifyrjci válku höfðu verið pieir á- gallar á framboðium fjögurra piingmannsiefna, að yfirlýsingar meðmælenda ium pað, hvaða filokki pieiir fylgdu, vantaði. . Reilsi ágrieilningur inman lands- kjöTistjórnar um pað, hvoit telja skyldx piessa menin utan flokka ieða iekki. Vilmumdur Jómisson lagðii til, að pesisir menn yrðu alliir taldir til peirra flokka, sem vitað var að pieir buðu áiig fram fyrir og voru taldir tiíl á kjörseðíli, p;ar semj aiuðsætt væri að kjósiendur hefðu kosið pá sem tilheyrandi pieim flokkum. Formaðui landskjörstjórnar, Jón Ásbjönnsson, Magnú's Siigurðssou og Piorsiteinn Þiorsteinssom lýstu yfír samhljóða áiliti. En Eggert Claiessien stóð fast á móti og viildx láta úrsfeurða áll'a pessa frambjóð- endiur utan f lokkaii TiSHaga Vlmundar var pyí sam- pykt mieð 4 atkv. gegn 1 (Eggertsi Claesaens). Morgunblaðið varð mjög felmtr- að, er AlpýðUbliaðlið sikýrði frá piesisium ágreiiniiinigi innan kjör- stjórnar og talaði um að tiii stæði að steia mörglum hundruðum at- kvæðium af flokkunum. Nú hefir komilði í Ijós, að leiini „atkvæða-i pjóifuriinin" í .landskjörstjórn var Eggert Claessen, lulltrú.i Sjálf- stæðisflokksims! Báðir, flokbanilr hafa tllnefnt menn i sljórn* oAMNINGUM Alf<ýðuflokksins og Framsóknar um sam vinnu og sameiginlega stjórnarmyndun er nú lokið í öllum aðalaíriðum. Flokkarnir hafa gert með sér skriflegan samning um bráðabirgðaverkefni stjórnarinnar, og birtist hann hér í blaðinu í dag. Ásgeir Ásgeirsson, núverandi forsætisráð- herra, hefir einnig undirritað samninginn. Þá hafa flokkarnir tilnefnt þrjá menn í stjórn, Fram- sóknarflokkurinn pá Herm-inn Jónasson og Eystein Jónsson, og Alþýðuflokkurinn Harald Guðmundsson. Samningar standa enn yfir um verkaskiftingu peirra á milli, en í aðalatriðum er gert ráð fyrir að hún verði þessi: Hermann JÓnaSSOn verður forsætisráðherra og fer með dómsmal og landbúnaðarmál. Haraldur GuðmundSSOn verður atvinnumála- ráðherra og fer með öll atvinnumál önnur' en landbún- aðarmál og enn fremur kenslumál og utanríkismál. EySÍeÍnn JÓnSSOll verður fjármálaráðherra. iililtlli Ilifiiillsllsii w Iðgð til gfnisdvallar samningannm. Samningar flokkanna eru á þessa leið: Um leið og Alpýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn ganga til stjórnarmyndunar, koma Þeir sér saman um eftirfar- andi bráðabirfiðitverkefni stJórnarlnrasiE*: 1. Æð skipa nú pegar nefnd sérfiróðra manna til að ll©ra íiílSgair- og áæflanir nm ssnkinn atvi^nnre^stnr, fram&væmdir ðgf frasnleiðsinr £ landimn, svo ogf atakn» sSia afns>ðía ntan- og Innan-IaBds. Sé lögð áherzla á að efla pann atvinnurekstur sem fyrir er og rekinn er á heilbrigð- um grundvelii, enda komið á ©piislseí'ia eftirilti með hvers konar stórrekstifi til tryggingar pvi, að hann sé rekinn í samræmi við hagsmuni almennings. Opinberar ráðstafanir verði siðan gerðar til aukningar atvinnurekstri í landinu eftir pví, sem parfir krefja og við getur átt. [Sbr. 1. og 2. gr. 4. ára áætlunar AlpýðuflokksinsJ. 2. Að afla rikissjóði tekna pannig, að bysðavnar nvíli fyrst ogfremst á hásnm tekjtsm og miklnm eignum skattpegnanna, en að auki sé fjár aflað með arðvænlegum verzlunarfyrirtækjum hins opinbera. Færðar séu niður ónauðsynlegar fjárgreiðslur rikissjóðs, alls sparnaðar gætt í rekstri rikisins og opinberra stofnana, enl tekj- unum verði eftir pvi sem unt ervariðtii aakinnar atvinna og franbvœmdsi í i^ndinou Fjárlögséusaminápessumgrundvelli og gerð svo ýtarleg og nákvæm sem auðið er, enda sé tryggilega um pað búið, að eftir peim sé farið til hins ytrasta. [Sbr. 2. gr. og 15.—21. gr. 4 ára áætlunar Alpýðuflokksins]. HERMANN JÓNASSON EYSTEINN JÓNSSON 3. Að fela sérsfakri stiárnarskrifstofn á meðan nú- verandi viðskiftaörðugleikar haldast, að undirbúa alla verzlun- arsamninga við erlend riki, stjórna markaðsleitum, ráðstafa inn- og út-flutníngi og hafa að öðru leyti yiirnmsjén með sSIra. er viðkemœr ntanríkgsverzlraninni. [Sbr. 8 gr. og 17.-18. gr. 4 ára áætlunar Alpýðuflokksin]. 4. A3 skiptileggja nú pegaf meS brátabirghalögmn sölu landpúm- adamj\urSa kinanlands^ er trygg^ bœndmn vButmndí uierS fyrir af- urðk* sSmnr. Sé l&gð áherzlia á að draga úr milliJiða- og dreif- ilnigar-^kostnaði,. til sameig^nl^gra hagpbóha, fyrty\ fmmhe.idie.ndur og. meytendw. [Sbr. 6. gr. 4 ára áætliunar Al- þýðiufliokksiins.] 5. Ah víðjurfaejma Alipýð,usam- band tslfíwls sem sanmingsaðila um kaupgjald verkafólks í opin- herpi vinmis,, Sé nú piegar gengið til slíkía samniinga mieð það fyrir augum að jafna og bæta kjör peitra, stem pá yilnnu stunda. Opinberri vinnu verði hagað pamn^, að hún verði einikum til atvi'nntuaukniingar í pieim héruð- um, par sem hún er uœiin. [Sbr. 7. gr. og 22. gr 4 ára áætlunar Alpýðuflokksins.] 6. Að Lœkka útjituinintgfigjaid af síjd, pannig, að 'pað verði eigi hærra en af öðrum útfluttum fiski. Jafinframt sé felt niiður útflutn\- ingsigjald af landbúnaðarafurðum- Á pessu áxii verði mismiunurin,n. á siildartoltenum af pessa árs fram- lieáðslu. og venjuliegu útflutwings- gjaldi lendurgreiddur, og gangi öll endur,greiðslan til hlutaupji- bótar handa sjðmönwum. 7. Að stöðva nú pegar gneiðsl- ur úr rí|kissjóð|i, sem nú fara fram til að halda uppi vamlögr\eglu. [Sbr. 36. gr. 4 ára áætlunar Al- pýðuflokkskiis.] 8. Að ljúka nú þegar undir- búningi löggjafar um almpnsnaft atpýðttKryggwgaT, svo og undir- búningi endurbóta á framfamsltí- WggjöfÁnni, er hvorttvidggja komi tíl framkvæmda eigi síðar en i ársbyrjun 1936. Sbr. 23. og 27. gr,. 4 ára áætl« unar Alpýðuflokksins.] 9. Að ljúka nú pegar undirbún- imigi iöggjafar um samvmnubygðjU', í sveitum (nýbýli og nýbýlahverfi) er komi tiil framkvæmda varið 1935. [Sbr. 4. gr. 4 ára áætlunar AU pýðuflokksiins.] 10. Að afnema pegar á næsta piragi lög um pjóð- og kirkju- jarðasölu og setja jafnframt lög- gjöf um erfðafestuábúö á jarði- eignum ríkisins. Jafnhliða sé undirbúiin löggjöf um jardakaup JTÍAIsiras, er komi til framkvæmda eigi síðar en í ársbyrjun 1936. [Sbr. 5. gi. 4 ára áætlunar Al- pýðuflokksins.] 11. Að undirbúa nú pegar end- urbætur á löggjöf um veðlán til landbúmðarkis, er Sel í sér leng- ing lánstíma og lækkun vaxta og komi til framkvæmda hið allra fyrsta. [Sbr. 9. gr. 4 ára áæthœar Al-- pýðuflokksins.] 12. Að stuðla að pví, að hrundi Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.