Morgunblaðið - 28.09.1999, Síða 11

Morgunblaðið - 28.09.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ __________________________ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 B llfc ÍÞRÓTTIR Beveren-Genk......................1:4 Excelsior Mouscron - Standard Liege .. .1:3 Staðan: Lierse .. .7 6 0 1 18:8 18 Club Brugge ...6 5 1 0 20:3 16 Anderlecht .. .6 5 1 0 19:10 16 Ger. Beerschot.... ...7 4 1 2 15:11 13 Ghent ...7 4 0 3 18:13 12 Genk ...7 3 3 1 20:12 12 Westerlo ...6 3 2 1 15:12 11 Eendracht Aalst ., .. .7 3 1 3 15:12 10 Charleroi ...7 3 1 3 11:10 10 Mechelen .. .7 3 0 4 8:17 9 Ex. Mouscron ...7 2 2 3 13:15 8 Standard Liege .., ...7 2 1 4 7:13 7 Harelbeke .. .7 1 3 3 7:11 6 Lommel ,. .7 1 3 3 10:14 6 Verbroeding Geel , ...7 0 5 2 4:11 5 Sint-Truiden ...7 1 2 4 7:16 5 Lokeren ,. .7 0 3 4 6:12 3 Beveren ...6 0 1 5 7:20 1 Sviss Luzeme - Delemont 1:0 1:1 Staðan: Basel .13 6 6 1 17:8 24 St Gallen .13 6 5 2 23:16 23 Grasshoppers .13 5 5 3 24:17 20 Servette .13 6 2 5 22:21 20 Luzera .13 5 4 4 14:15 19 Lausanne .13 4 6 3 19:16 18 Yverdon .13 4 5 4 18:15 17 Aarau .13 4 3 6 18:26 15 Zurich .13 3 5 5 10:16 14 Lugano .13 3 4 6 17:16 13 Neu. Xamax .13 2 6 5 18:25 12 Delemont .13 3 3 7 15:24 12 Danmörk OB Odense - Lyngby 0:0 AGF Aarhus - Veile 1:2 FC Kaupm.höfn - Esbjerg . 3:0 Viborg - AB Kaupm.höfn .. 1:3 AaB Alaborg - Bröndby ... Staðan: 3:1 AB Kaupm.höfn ... ..9 6 3 0 16:4 21 AaB Álaborg ..9 5 2 2 15:11 17 Viborg . .9 5 2 2 14:11 17 Herfölge ..8 4 4 0 14:8 16 Bröndby ..9 5 i 3 15:11 16 Lyngby ..9 4 i 4 12:10 13 Silkeborg ..8 3 2 3 12:5 11 FC Kaupm.höfn ... ..9 3 1 5 7:9 10 OB Odense ..9 1 4 4 7:13 7 Vejle ..9 1 4 4 8:17 7 AGF Aarhus ..9 1 3 5 8:14 6 Esbjerg . .9 1 1 7 6:21 4 Svíþjóð Malmö - Örgryte ... 1:1 Norrköping - Halmstad . 4:0 Hammarby - Elfsborg .. 2:1 Orebro - Frölunda .. 0:1 IFK Gautabrog - Trelleborg .. 2:1 Djurgárden - Helsingborg .... 2:4 Kalmar FF - AIK .. 1:3 Staðan: AIK .22 14 4 4 36:12 46 Helsingborg .22 13 3 6 37:24 42 Halmstad .22 12 4 6 39:22 40 Örgryte .22 10 8 4 36:19 38 Gautaborg .22 11 5 6 24:25 38 Norrköping .22 9 5 8 34:29 32 Frölunda .22 8 6 8 26:28 30 Örebro .22 8 3 11 22:28 27 Kalmar .22 8 3 11 27:36 27 Trelleborg .22 6 6 10 34:41 24 Elfsborg .22 6 5 11 32:42 23 Malmö .22 6 4 12 25:37 22 Hammarby .22 5 5 12 24:38 20 Djurgarden .22 4 7 11 23:38 19 Grikkland AEK Aþena - Panathinaikos .. 1:2 PAOK - Kalamata .. 4:2 Apollon Aþena - Paniliakos Pyrgos 0:0 OFI-Xathi 2:1 Aris - Panahaiki Patras . 2:0 Trikala - Ethnikos Astir . 1:2 Ionikos - Proodeftiki 2:0 Olympiakos - Panionios Aþena . 5:0 Staðan: Olympiakos .2 2 0 0 8:0 6 Panathinaikos .2 2 0 0 4:1 6 Ethnikos Astir .2 2 0 0 3:1 6 PAOK .2 l 1 0 8:6 4 Ionikos .2 1 1 0 3:1 4 Aris .2 1 1 0 2:0 4 OFI .2 1 1 0 2:1 4 Paniliakos Pyrgos .. .2 1 1 0 2:1 4 Iraklis .1 1 0 0 1:0 3 AEK Aþena .2 0 1 1 5:6 1 Kalamata .2 0 1 1 2:4 1 Xanti .2 0 1 1 1:2 1 Panahaiki Patras ... .2 0 1 1 1:3 1 Apollon Aþena .2 0 1 1 0:1 1 Proodeftiki .2 0 0 2 0:5 0 Trikala .2 0 0 2 1:4 0 Panionios Aþena ... .2 0 0 2 1:7 0 Kavala .1 0 0 1 0:1 0 í KVÖLD Körfuknattleikur Meistaraleikur karla: Keflavík: Keflavík - Njarðvík ...20 Fimleikar Fimleikamennimir Elva Rut Jónsdóttir, Jó- hanna Sigmundsdóttir og Dýri Kristjáns- son, sem keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Kína, verða með sýningu í íþróttahúsi Gróttu á Seltjamarnesi í kvöld kl. 20. Aðgangseyrir er kr. 400. Einnig sýna Halldór B. Jóhannsson og Jóhanna Rósa Ágústsdóttir þolfimi. Skrífstofa HSÍ lokuð Vegna útfarar Ingvars Helgasonar verður skrifstofa Handknattleikssambands íslands lokuð frá klukkan 12 í dag, þriðjudaginn 28. september. TUGÞRAUT Jón Arnar keppti í Talence Jjón Arnar Magnússon, tug- jjrautarmaður úr Tindastóli og Islandsmethafi í tugþraut, keppti á alþjóðlega tugþrautar- mót.inu í Talence í Frakklandi fyrir rúmri viku. Jón Arnar, sem sigraði á mótinu í fyrra, náði sér ekki á strik í Talence nú og hætti eftir þriðju grein þrautar- innar, kúluvarp. Var þetta í ijórða sinn á árinu sem Jón nær ekki að komast í gegnum allar tíu greinar tugþrautarinnar á móti, áður hafði honum fallið allur ketill í eld á alþjóðlega boðsmótinu í Götzis í vor, í Evr- ópubikarkeppninni í Svfþjóð í júlí og á HM í Sevilla. Hefur Jón Arnar þar með ekki náð að kom- ast heilu og höldnu 1 gegnuni eina tugþraut á árinu, sem er mikil breyting frá síðasta ári er hann lauk keppni á fjórum mót- um. Þá varð hann annar í stiga- keppni Alþjóða fijálsíþróttasam- bandsins auk þess að verða val- inn þriðji besti tugþrautarmaður ársins að mati sérfræðinga hins virta frjálsíþróttablaðs Track&Field News. Þegar Jón hætti keppni nú í Talence hafði hann hlaupið 100 metrana á 11,20 sekúndum, Is- landsmet hans er 10,56, stökkið 7,37 metra í langstökki, hann á best í þraut 7,68 metra. Þá varp- aði Jón Arnar 15,66 metra, sem er 95 sentímetrum frá hans besta í þrautakeppni. Eftir kúlu- varpið hætti Jón en næsta grein á dagskránni var hástökk. Eins og kom fram í Morgun- blaðinu á þriðjudaginn fyrir viku þá sigraði heimsmethafínn og heimsmeistarinn Tomas Dvorák frá Tékklandi í tug- þrautinni í Talence, fékk 8.690 stig og Eistlendingurinn Erki Nool varð annar með 8.664 stig. Engum sögum hefur hins vegar farið af því að Jón hafl keppt í Talence fyrr en Morgunblaðið rakst á upplýsingamar á heim- síðu Alþjóða frjálsíþróttasam- bandsins á Netinu fyrir hreina tilviljun. Morgunblaðið/Gunnlaugur E. Briem Hjörtur P. Jónsson og ísak Guðjónsson stukku hátt á Reykjanesinu en þeir náðu besta tíma þar sem náðst hefur. Þeir urðu í þriðja sæti í keppninni. Þrjú rauð á Anfield ÞRJÚ rauð spjöld fóm á loft er Everton Iagði Liverpool, 1:0, í hörkuleik á Anfield Road í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Kevin Camp- bell á íjórðu mínútu. Nokkur hiti var í leikmönnum en á 74. mínútu sauð upp úr er Sander Westerveld mark- verði Liverpool og Francis Jeffers lenti saman og úr urðu handalögmál sem ekk- ert áttu skylt við knattspyrnu og báðir vom reknir af leik- velli. Þar sem Liverpool hafði notað alla varamenn sína varð Steve Staunton að taka stöðu markvarðar og varði m.a. einu sinni prýðis- vel. Áður en yfir lauk sigldi Steve Gerrard einnig út af með rautt spjald á baki fyrir háskalegt brot á Campbell. Feðgarnir sigruðu FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og Jón R. Ragnarsson á Subaru Impreza sigruðu haustrall sem haldið var um helgina og innsigluðu þar með íslandsmeistaratitilinn 1999. Baldur Jónsson og Geir Óskar Hjartarson á Subaru Legacy náðu öðru sæti eftir mikla baráttu þar sem einungis 10 sekúndur voru á milli annars og fjórða sætis fyrir síðustu sérleið. Hjörtur P. Jónsson og ísak Guðjónsson á Toyota Corolla náðu að halda í þriðja sætið og Páll Halldór Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson á Mitsubishi Lancer urðu í fjórða sæti. Fjölnir Þorgeirsson og Ágúst Guðmundsson á Mazda 323 enduðu í fimmta sæti. Af 20 bflum sem lögðu af stað náðu einungis 12 þeirra í mark og lýsir það hve mikil barátta var á ^■■■■1 milli ökumanna og Gunnlaugur enduðu því nokkrir £ Bríem utan vegar og urðu að skifar hætta keppni. „Þetta er búinn að vera ró- legasti dagur á þessu ári, við lentum að vísu í því að það fór bíll inn á veg- inn hjá okkur á fyrstu leið um Geit- háls og við töpuðum einhverjum sekúndum á því og fórum síðan aðra sérleið um Hvaleyrarvatn og keyrð- um hana virkilega rólega. Það er stefnan hjá okkur að klára þessa keppni og tryggja okkur Islands- meistaratitilinn, við erum nú búnir að vinna fjórar keppnir á þessu ári og æsum okkur ekkert yfrir því þótt við sigrum ekki þessa keppni, okkur nægir 6. sætið svo framarlega að Mitsubishi verði í fyrsta sæti,“ sagði Rúnar eftir fyrstu tvær sérleiðirn- ar. „Keppnin sem slík var meiri- háttar skemmtileg. Við fórum af stað með því hugarfari að ná titlin- um í hús og síðan kom upp sú staða að við vorum orðnir fyrstir, skrefi á undan hinum keppendunum og keyrðum samt mjög örugglega. Við ókum vel á síðustu leið og skiluðum titlinum í hús og það var ekki leiðin- legra að sigra rallið í leiðinni. Bald- ur bróðir var í öðru sæti og því frá- bær dagur, frábær keppni," sagði Rúnar ánægður að keppni lokinni. Þeir feðgar eru nú komnir með 9. íslandsmeistaratitilinn í höfn. Þeir hafa orðið meistarar sex sinnum með Rúnar undir stýri og Jón sem aðstoðarökumann en þeir urðu þre- faldir meistarar áður en þeir höfðu sætaskipti. Tel mig geta faríð hraðar Jón R. Ragnarsson hefur alið fleiri ökumenn en Rúnar því Baldur bróðir hans hefur komið mjög á óvai't í sumar. „Eg er mjög ánægð- ur með að hafa unnið þá, bæði Hjört og Palla, og sýndi núna að ég var að keyra betur en þeir. Eg veit að ein- hverjir voru með bilanir, ég er líka búinn að vera með bilanir en það er bara mitt hvenær þær eru. Eg hef sýnt og sannað í sumar að ég get keyrt og ég á enn eftir að bæta mig, ég er enn að læra og tel mig geta farið hraðar, „sagði Baldur. Hann segist nýta veginn vel og ná þar upp dýrmætum sekúndum þar sem há- markshraði hans er minni en hjá keppinautum þar sem hann ekur á eldri bfl. „Þetta gekk þokkalega, við töpuðum öðru sætinu á fyrstu leið í morgun er ég fór geyst af stað og lenti með afturdekkið á steini og sló taktinn niður eftir það og ég tapaði 16 sekúndum á Baldur. Við vorum í fjórða sæti fyrir Reykjanesið og Palli í þriðja og ég var búinn að ganga frá því áður en ég fór af stað að ég ætlaði að ná þriðja sætinu á þessari leið og ég tók 14 sekúndur af þeim, fram og til baka, sem er talsvert mikið á 6 km langri leið, ég tók líka af Baldri og Rúnari, „ sagði Hjörtur sem segist ætla að koma tvíefldur á næsta ári. „Við ætluðum að leggja allt í síðustu sérleið, við vorum 10 sekúndum á eftir Baldri og við ætluðum að ná honum og svo held ég að við höfum kannski þjösnast aðeins of mikið á gírkass- anum því við töpuðum bæði þriðja og fjórða gír og ákváðum því bara að klára, „ sagði Páll Halldór eftir að hafa misst af verðlaunasæti á síð- ustu sérleið. Mikil keppni var í flokki nýliða þar sem Pétur Smárason og Daníel Hinriksson á Toyota Corolla sigr- uðu en tveir af þeirra keppinautum féllu úr keppni á Reykjanesleið þar sem Daníel Sigurðsson og Sunneva Lind Óskarsdóttir óku útaf á blind- hæð og ekki vildi betur en svo að Halldór Bjömsson og Jón Baldvin Jónsson óku of geyst yfir sömu hæð og lentu á bfl þeirra Daníels og Sunnevu. Mikil mildi þykir að ekki urðu meiri slys á fólki en raun bai- vitni þar sem Halldór ók á yfir 100 km hraða á bíl Daníels. ÍÞRÚmR FOLK ■ SIGURÐUR Bragi Guðmundsson og Rögnvaldur Pálmason á Rover Metro urðu að hætta keppni strax á fostudagskvöldið þar sem öxull brotnaði á sérleið um Hvaleyrar- vatn. ■ ÍSLANDSMEISTARARNIR Rún- ar Jónsson og Jdn R. Ragnarsson ætla að reyna að keppa á Bulldog í Bretlandi nú í október en þeir urðu í 11. sæti þar í fyrra. Þetta er síðasta keppnin í bresku meistarakeppninni og þar er Ian Gwynne, sem keppti hér í alþjóðarallinu, í þriðja sæti. ■ HALLDÓR Úlfarsson og Skúli Karlsson á Toyota Hilux sigruðu í jeppaflokknum og Sighvatur Sig- urðsson og tílfar Eysteinsson á Jeep Cherokee urðu að láta sér lynda annað sætið þrátt fyrir ofsa- fenginn akstur þar sem bilun varð í bíl þeirra á fyi-ri keppnisdegi og töp- uðu þeir því miklum tíma. Keflavfk, íþrótta og ungmennafélag, verður 70 ára 29. septeniber nk. í tilefni þessa tímamóta mun fétagið bjóða bæjarbúum og velunilurum að þiggja léttar kaffiveitingar og minnast þessara tímamóta i sögu féiagsins, laugardaginn 2. október llk. kU 14-16 í íþróttahúsinu við Sunnubraut Á svæóinu verður fjöldi Ijósmynda og muna sem minna á skemmtilega sögu félagsins. Allir bæjarbúar og velunnarar félagsinS eru hvattir til að mæta og þiggja kaffiveitingar í boði félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.