Alþýðublaðið - 25.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 25. júlí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 7, 9, 13, afar - skemtileg dönsk tal- mynd í 12 þátíum, tekin hjá Palladium Film, Kaupmh. Eftir handriti A. W. Sand- berg. Aðalhlutverk leika: Johan Eyvind-Svendsen, Frú Solveig, Mathilde Nielsen og Fredrik Jensen, og er petta síðasta myndin, sem hann lék í. Jazzflokkur Eirik Tuxens leikur undir í myndinni. Haraldur Björnsson og piedT lieikendur, sem nneð( ho;nium fóru, komu heim úr leik- för istoni tál Vestur- og Norður- landsfas á föstuda.ginn. Hafði fer'ðiitn þá staðið réttar tvær vikur, LieáJkið var 6 stomum á piessumt, tíma, tviisvar á Reykjum í Mið- firðl', á Hvammstaniga, Hólmavík, ' Blönduósi og Sauðárkróki. Á þremur stöðunum fyrstnefndu hiefftr lenjgi'nn aðkomiulieikari sýnt sjónieáki áður. Á öllum þieim stöðum eru þau samfcomuhús mieð lieáksviði og mikfl áhugi fyrjtr, leilkmient, enda leikið þar á hverjj-l um vietiu. — Aðsókn var góð og leákurimum hvarvetn,a tekið mjög vel. Sóttu menn sýningarniar vfðs vegar að. T. d. sóttu sýningarnar á Reykjum mienn af fremstu bæj- um í Austur- og Vestur-Árdal, en það er alveg uppi við Tví- dægru og 4 klst. ferð á hestum. Láta lieikiendurnir mjög vel yfir ferðalagimi. Sildveiði ler mjö'g mikil eystra um þessar mundir. Síldarverksmiðjaná Nor.ð- fjrði starfar nótt ög dag og getur utmfLð úr 300 máium á sólarhring, •en hefir ekki undan. Svo miltið berist að .af síldinnd, að aliar þrasaf eru fullar. Sífidveiði eyicst iyris* siorðan. AUar þrær ern Sullar. Byrjað er að salta í nótt. Alþýðublaðið náði tali af frétta- nitara sinum á Sigiuíiröi i ímioijgun. Sagði hann að síldveiiði væxi inú mjög vaxandi fyiár uiorðan og hiefði síldiin einnjg færst mijklu nær. En til þessa hefir orðið að sækja sílddna alia leið út af Langaniesá, ©n það er 15 klst. ságling. Nú geta smærri sikipijn páð í isáldi'na, og sóttu 'tveir bát- ar tviiswar í gær. Síldarverkstmiðjurnar hafa nú nóg að gera, og er unnið allan sólajhmingáinn. Allar þrær eru orðnar fullar, og var byrjað að salta í nótt. Svíaruir sýoa iistir síisar Sýning hámina sænsku fimleika- manna hófst kl. 9 í gærkveldi á íþróttavellinum. Ben G. Waage bauð fliokkinn velkominn og bað áhiorfendur að hylla fimleilka- meninina mieð ferföldu Islendinga- húrra, sem óspart var látið í té. Jan Ottoison þakkaði síðan fyrir góðar viðtökur á ferð sinini um Island og hér í Reykjavík. Það muin óhætt að fullyrða, að sjaldan eða aldrei hafi sést héír eáinis erfitt sýningar-,,prógiam“ ög pað, ,sem sænsku fímlieikamen;riH írtnir sýndu. Staðæfiingarnar tókust fnekar vel, en voru mjög sundurlieátar. Dýmustökk Svianna voru með öðrum blæ en hér hjá okkur og gerð á annan hátt. Glanznúmer fimleikamannanna voru „Tablá,pyramidarnir“. Sýndu þeir þar mikla lieik.nl og óvenjuH mákiö þol. „Tablá“-f:i!miieikar eru alveg óþektix hér, og teldi ég bæjarbúa eiga fult erindi út á völl í kvö'ld, þó ekkert værj annað að sjá en þá. Ég miun síðar víkja nánar að þessum fímleikasýningum við I DAG Niæturvörður efr í n.ól't í Lauga- vegs- og Ingólfs-apótieki. Næturlæfcnir er í nótt Valtýb Albiertssion, Túngötu 3, sími 3251. Veörið: Háti í Reykjavík 12 stig. Lægð er milli Islands og Færieyja á hreyfíngu austur eftir. Útlit er fyrjr norðvestan og norðan kalda iog úrkomulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnáir. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Gram- mófóntónleikar. 19,50: Tónlieákar. 20: Fiðlusöló (Þór. Guðm.) 20,30: Erándá: Þegnskaparuppeldi og skólafræðsla, I. (séra Sig. Ei.m arssoin). 21: Fréttir: 21,30: Gram-i mófónin: Bizet: Lög úr óp. „Pierlu- kafaraxinir1'. Jóhanna Jóhannsdóttir, söngkona, sem lék ledtt aðalhlut- verkið í „Meyjaskemmu:nni“ í vetur, hélt Schub'eTt-hljómlieika á Ákureyri í gærkveldii. Pál.1 laólfs- son aðstoðaði hana. Árekstur. í gærkveldi um kl. 8 lá við á- rekstni milli tveggja bifreiða á gatnamótum Gunnarssunds og Strandgötu í Hafnarfirði. En til að forðiast áreksturinn sveigðd önnur bifreiðiin svo mjög til lillið- ar, að hún lenti inn í glúgga á verzlunarhúsi V. Long 'kaup- manns. Kommúnistar taka mjög undir níð íhaldsblað- an'nia um nýju ríkisstjórnina. í blaðii, .siem þieir sendu út í gær, er hrúgað upp hinum miestu fúk- yrðum um alþýðusamtökin, jafn- firamt því sem þvaðrað er um1 samfylkingu. 1 sama blaðii stend- ur, að niargir bommúnilstar séu haldnir af „viin:strivillum“, og verðli inú hafám harðvítug barátta gegn þeim jafnframt því sem tæikifæhiisstonar verði mlsltunnar- laust húðfliettir. — Upplausnám heldur því áfram. * 50 ára afmæli (á í dag Auðunn Nielsson skó- smiður, Austurgötu 7 í Hafnar- firði. Melónnr, iiýjkonii&ar. Kaeipiféiag Rvitai3 ; tækii'æri. i I kvöld verður sýningin endur- j tekln, og spilar Lúðrasveit Reykja- i vítour við Austurvöll á undan, kl. 8,15. Að því loknu ganga fim- leiíkamennirniT út á völl uþdik fána sínum. Al'ljLr út á völl! Benedikt Jakobsson. Símf 1245. Melónur. ■ ! Appelsínur frá 15 aurum, afbragðsgóðar. : Delicious epii. Nýjar kartöfiur, lækkað verð. íslenzkar guirófur. Sainbandslaganefndin heldur fuudi sína að þessu sinni hcr. Döinsku iniefndarmenmitnjr j fóru frá Kaupmanmahöfn mieð | Alexaridríniu drotniingu á sumnu- j daginin,. 1 stað Dr. Krag, sem I verður að vera í Kaupmannahöfi) | vegna pólitíska ástandsius, en hanm. er foringi ytostrimamlna, bemiur Vangaard fóiksþtogsmaður. r'F Ú N DÍ RxLi/T | LkrHMÍRCÁf? STIGSTOKUFUNDUR verður haldánn anmað kvöld — fimtu- Að gefnu tilefni biður b'orgarritari þess gietið, að hann hafi engar upplýsimgár gef'ið á síðasta bæjarstjórinar- fundi um efnahag þeirra 11 maninia, sem sagt var upp vinmu í vatnsveitunini og ekM fengu bæj- arvinniu aninars staðlar, aðrar en þær, að skv. upplýsiingum fráj skrifstofu bæjarverkfræð'iings ættu þessír 11 menm fyrir samtals 17 börnum að sjá. í gærkveldi eftir fimleikasýningu sænska fimleikafliokksims hélt glímufélag- i:ð Ármann homium damzleik í Iðnó. . Var þ.ar saman kprninn fjöldi í- þróttamanna. í dag ba-uð Ármianm floikkmum austur að Laugarvatni, þar sem flioikkurimln sýnir kl. 1. ! annari hvorri leiðinmi verður staðniæmst váð Grýtu. Kl. 9 í kvöld sýmir f.liokkurim:n aftur hér á íþróttavellinum. TIRirVINDl Laugavegil63. Sími 2393. dag — kl. 81/2- Stórtemplar talar um nýjan skipúlagsgrund- völl og aukið starfssvið fyrir .stiigstúkur. Lúðrasveit Reykjavíkur 'spilar á Austurvelfi í kvöld kl. 8,15, síðan suður á Iþróttavelli, mieðan Sviamir sýna. Grierson. 1 dag miun Griersiom taka benzto hér í fliugvél sína, en ólíklegt er, áð' hanin fljúgi tiil Græniands í dag. Vél han;s hafði verið skemd' líti'ls há'ttar í fyrrakvöld, en í gær tókst að gera við hana. General von Steuben, þýzkt isikiemtiferðaskip, kom Mmgað í gærmorgun með 120 farþega. Þeir ferðuðust í gær til Þingvalla og austur í Ölfus. Monte Rosa, þýíka ,skemtirerðaskir ið, strand- aði á mánudag á Glivurnesi við Fæneyjar. Skipið l'osnaði aftur ó- feikiemjt 1 gærmiorgun og er nú á lieti Bii'nmi hingað. Mieð því eru um 1300 farþiegar. Valur. A- iog B-lið,s-:æfing í kvöld kl. 9. Áríðandi að allir mæti,. Vffýfa Míé Baráttan um Mal- ony-búgarðinn. Skemtileg og spennandi tal- og tón-„Cowboy“-kvikmynd frá FOX FILM. Aðalhlutverkið leikur „Cow- boy“-kappinn George O’ Glaire Trevor og sænski skopleikarinn frægi El. Bren- del. ' Aukamynd: UFA BOM- BEN, hin skemtilega músikmynd. Börn fá ekki aðgang. S Innilegar þakkir fyrir þann vott vináttu og samhuga, sem mér var sýndur á sjötugsafmæli mínu. Ragnheiður Jónsdóttir frá Feigsdal. Hér með tilkynnist vinurn og vandamönnum, að jarðarför dóttur minnar og unnustu, Guðrúnar Einarsdóttur, fer fram frá þjóðkirkji Hafnarfjarðar föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 'A á heimili hinnar látnu, Langeyrarvegi 3, Hafnarfirði. Svanborg Benediktsdóttir. Hjálmar Eyjólfsson. Guðný Jónsdóttir frá Brennu, systir mín, andaðist miðviku- daginn 18. þ. m. Jarðarförin verður að Lundi og síðar dagsett. Kveðja verður flutt að heimili okkar, Baldursgötu 37, föstudaginn 27. þ. m. kl. 5 síðdegis. Guðmundur Jónsson. Faðir minn, Magnús Þorgilsson, andaðist að heimili sínu, Hverf- isgötu 22, Hafnarfirði, 24. þ. m. Sæmundur Magnússon. ►Það er enginn við staddur, meðan hljóðrituninni ur. Vér höldum engu afriti eftiraf plötunni. Á ódýrustu plötuna kemst tveggja síðu ndibréf, en hún Kostar 4 krcnur. Plötuna getið þér - fengið um leið og síðasta orðinu er slept. Hljóðritnnarstöð Hijóðfærahussins, á 1. hæð í sama húsi og Hljóðfærahúsið er, Bankastr. 7. Upplýsingar í Hljóðfærahús- inu og Atlabúð, Laugav. 38. Gúmmíborðdúkarnir eru nýjung, sem allir ættu að færa sér í nyt. — Ef þér reynið þá, munuð þér ekki nota aðra dúka við mál- tiðir og kaffidrykkju. — Margar stærðir. — Lágt verð. — Vatnsstig 3. Hús- gagnaverzl. Reykjavíkur. Súðin fer héðan samkværat á- ætlun Esju mánudaginn 30. p. m. kl. 8 síðdegis austur um land til Siglufjarðar og s mu leið til baka. Vörur afhendist fyrir há- degi á laugardag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.