Morgunblaðið - 12.10.1999, Page 1
1999
fltotguiiMbifeifr
■ ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER BLAÐ
KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Golli
Hermann Hreiðarsson lætur leikmenn Frakka heyra það í París. Lengst til hægri er Marcel Desailly, miðvörður Chelsea,
sem Hermann mun mæta í úrvalsdeildinni í Englandi.
Hermann til Wimble
don fyrir metfé
ENSKA úrvalsdeildarliðið Wimbledon keypti í gær íslenska
landsliðsmiðvörðinn Hermann Hreiðarsson frá Brentford fyrir
metfé - 290 milljónir króna. Þar með er Hermann, sem er 26
ára, dýrasti leikmaður í sögu íslenskrar knattspyrnu.
Wimbledon hefur fylgst með Her-
manni um skeið og áður leitað
hófanna um kaup á honum. Þannig
gerði liðið tilboð í Hermann og annan
varnarmann Brentford, Darren
Powell, í síðustu viku og bauð saman í
þá um 115 milljónir króna. Því tilboði
var samstundis hafnað og brást eig-
andi Brentford og knattspyrnustjóri,
Ron Noades, reiður við og sagði Her-
mann miklu verðmætari, enda væri
hann besti varnarmaðurinn í
Englandi utan úrvalsdeildarinnar.
Auk þess hafði úrvalsdeildarliðið
Tottenham sýnt mikinn áhuga á Her-
manni.
Hermann hefur átt fast sæti í ís-
lenska landsliðinu að undanfórnu og
átti góðan leik gegn Frökkum í París
á laugardag. Þar lék hann sinn 27.
landsleik og strax við komuna heim til
Lundúna á sunnudag sótti hann for-
ráðamenn Wimbledon heim. Samn-
ingaviðræðumar héldu áfram í gær
og seinni partinn náðust endanlegir
samningar.
Ron Noades, sem var áður stjóm-
arformaður Crystal Palace og fékk
Hermann þangað á sínum tíma frá
IBV, sagði að Brentford myndi sakna
íslenska vamarmannsins. „Við emm
tregir til að selja hann frá okkur en
við höfðum lofað honum að aðstoða
hann við að komast í úrvalsdeildina á
nýjan leik. Eg er ánægður að hann
varð það sem leikmaður Brentford,"
sagði Noades, sem keypti Hermann
fyrir tæpar 100 milljónir til Brentford
í íyrra. Liðið var þá í 3. deild en
komst upp í vor og er nú eina tap-
BOSNÍUMAÐURINN Hajrudin
Cardaklija var um helgina ráðinn
þjálfari Sindra frá Hornafirði
sem leikur í 1. deild næsta
keppnistimabils. Hann hefur ver-
ið markvörður liðsins síðustu tvö
ár og mun halda því áfram.
Samningur hans við Sindra er til
eins árs.
Cardaklija, sem einnig mun
lausa liðið í 2. deild. Hermann varð í
fyrra ekki einasta dýrasti leikmaður í
sögu liðsins heldur einnig 3. deildar-
innar og segja má að í gær hafí
Brentford fengið þá fjárfestingu ríf-
lega til baka.
Noades benti á að Hermann hefði
verið til fyrirmyndar sem atvinnu-
maður hjá liði sínu og því fylgdu hon-
um góðar óskir um áframhaldandi
velgengni.
Hermanni hefur þegar verið út-
hlutað skyrtu nr. 30 hjá Wimbledon
og er gert ráð fyrir því að hann verði í
byrjunarliðinu gegn Bradford um
næstu helgi. Knattspymustjóri
Wimbledon, hinn norski Egil „Drillo“
þjáifa 2. og 3. flokk félagsins,
tekur við liðinu af Bosmumannin-
um Ejub Purisevic, sem hefur
náð mjög góðum árangri með lið-
ið undanfarin ár. Purisevic er
fluttur til Reykjavíkur og hefur
verið í viðræðum við Valsmenn
sem næsti þjálfari liðsins.
„Við stefnum að því að halda
sæti okkar í fyrstu deild að ári,“
Olsen, stjórnaði áður norska landslið-
inu, og hefur lýst því yfir að Hermann
sé leikmaðurinn sem stoppað geti í
vörn liðsins. Hún hefur ekki verið
nægilega sterk í upphafi leiktíðar.
Wimbledon hefur fengið á sig 23
mörk í 10 leikjum og er í fjórða
neðsta sæti deildarinnar sem stend-
ur. Með sölunni í gær varð Hermann
dýrasti leikmaður í sögu íslenskrar
knattspymu. Arnar Gunnlaugsson
var dýrastur, en úrvalsdeildarliðið
Leicester City keypti hann fyrir ríf-
lega 200 milljónir frá Bolton á liðnum
vetri.
sagði Björn Guðbjörnsson, for-
maður knattspyrnudeildar
Sindra. Hann sagðist reikna með
að flestir leikmanna liðsins frá
síðasta timabili yrðu áfram hjá
félaginu. „Við misstum að vísu
Ejub þjálfara, sem var mjög góð-
ur leikmaður. Við ætlum okkur
að fá erlendan leikmann f hans
stað fyrir næsta tímabil.“
■“Hlakka mjög til_/ B2
Cardaklija þjálfar Sindra
ALLT UM LANDSLEIKINN í PARÍS/B4,B5,B6,B7,B8,B9,B10,B12
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
09.10.1999
5 Í11 (27
V*. V f|
>•-
31 32
í
Vinningar Fjöldi vinninga Vtnnings- ; upphæð >
1.5af 5 0 2.024.710 i
2. 4 af 5+^S 2 153.230 j
3. 4 af 5 41 10.790
4. 3 af 5 1.663 620 I
TV0FALDUB
1. VINNINGUR Á
LAUGARDAGINN
Jókertölur vikuruiar
0 3 5 0 5
Vinningar Fjöldi vinninga Upphæð á mann
5 tölur 0 1.000.000
4 síðustu 1 100.000
3 síðustu 9 10.000
2 sfðustu 99 1.000
(
VINNINGSTOLUR
MIÐVIKUDAGINN
06.10.1999
AÐALTÖLUR
C7 C23
( 33 í 40
v
; 24
BÓNUSTÖLUR
I 11
(22
Vinningar
1. 6af 6
2. 5 af 6+búnus
3. 5 af 6
4. 4 af 6
3. 3 af 6+ BÚNUS
Fjðldl
vinninga
208
559
Vinnlngs-
upphsað
14.851.490
4.808.080
61.180
2.330
370
Alltafá
miðvikudögum
Upplýsingar:
L0TTÓ 5/38
1. vinningur verður tvöfaldur næst.
Bónusvinningarnir voru seldir í Bitabæ
við Ásgarð í Garðabæ og Sælgætis- og
vídeðhöllinni v/Garðatorg f Garðabæ.
JÓKER
Miðlnn með 100.000 króna vinnlngnum
í Jóker var seldur f Olfs-nesti, Esjubraut
45, Akranesi.
VÍKINGALOTTÓ
1. vinningur fór til Finnlands og Dan-
merkur.
Miðlnn sem bónusvinningurinn kom á
var seldur í Sundanesti, Sundagörðum
2, Reykfavfk.
Upplýsingar i síma:
568-1511
Textavarp: •
281, 283 og 284
I þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta