Alþýðublaðið - 31.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.07.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 31. JÚLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 234. TÖLUBL. vjyfsaASiftON ÚTGEPANDIi AL».ÝBUPLOKKOBINK teisaar í® iðft sáL í>~« fes. J.S3 6 — fet. 5.1« (yrii 3 esJissuði, e3 greítí rar tyártrotm. I Saœsaaaíss fefssts» teSa@S iS &«**>. V1KUBUURS 638 ð r.'í"í4^-32 isai&vStiESk^fi. ^tfð &»3fear *ií'fes. feÆS á £??L 1 pV'i birtast ellar te&Sgta prc4nsií, eV teívínr.l i d.r.?v?:íaC'Tiu. ffpttsr v&saytfrtU. SLíTÉí 7.5058» CLi /J-'GetEí£■• Sí~A AU’:-$V<‘'j~ & «r *fa Etfíö'SggSta ec. 6— M SjíCfVii: Æ5S®- œJgrsi-'íiía og eMtficfttBgRi, ®t;5: r.rrí!*'^ (Jasl«<«r (rðMicl, «02: rtut|ö«i. C»: VffiðUsnr S. VBpndai. UaðuuAv |k«M. ?3. tœSr P R. VsSkSaKB<K«3»«5. s®8*®«eS. Ssa&asæé, 23W; SSs'sraw Síldarsamlagg stofnað Þsð sækir em eisska-' leyfi fil söIb og út* SlofSBÍncgs á Enáf|essiíd 26. iog 27. p. m. var haldi;nn á Siigl’ufirði 'S'toínifundur Samlags ís- lenzkra Matjiessildarframlieiöendía. Piessir menn voru mættir á fundinum: Fininur Jónsision, Asgeir Pétursson, Ingvar Guðjónsson, Steiindór Hjaltaflín, Sveinn Ben.es dilktssioin og Hafsteinn Bergpórs- 'S'Oin. Ásgeir og Finnur lögðu fram lumhoð til stofnunar Samflagsins á likum. grundvelli og frsksölusamh lagið, mieð aðstoð löggjafarvalds- ins, frá GuÖmundi Péturssyni, Stjefánli Jónassyni, Ingvari Guð-< jóinssyni, Antoni JónBsyni, Bjarina Biinarssyni og Jóni Kristjánissynflí, öikun búsettum á Akuneyri. Ás- geir Pétursson og Steindór Hjalta- liin lögðu fram umboð „Viunuveit- endafélags Sigiufjarðar". Sveilnn Bienediiktsson og Hafsteinn Berg- þórssoin lögðu fram umboð sunn- lenzkra útgerðannanna. Síðastliðið sumar böfðu Akur- leyriingarnir fyrnefndu flutt út alis 64261 tunnur, Síldarsamvimnufé- lag ísfirðiinga 16 000 tunnur og Viinnuvieitendafélagið og flieiii út- flytjendur á Sigflufirði 92 000 tunnur. Bráðabirgðareglur vioru sam- þyktar um starfsemi SamlagsilnS. Stjórn Samlagsins var kosin. Hama sikdpa: Finnur Jónssion, Ás- geir Péturssoin, Hafsteinn Berg- þórsson, Ingvar Guðjónsson og Steindór Hjaltalin. Samþykt var að fela Steindórí og Finni að síenda Stjórnarráðinu fundarigerð- ina ásiamt greinargerð. Matjessíldarsamlagið hiefir sótt um einkaieyfi tiil ríkisstjórnari'nn- ar til að flytja út og aeija létti- saltaða sífld, matjiessíld. Sfildvelðaraap em salklii miiiEii ei fi flyrra Síldvdðar igru miklu tregari en þær voru í fyrra. Bæði er að sild virðist lítil úti á mlifðum iOigj eins hefir mikil ótíð verið fyriir niorðan. í viðtali, sem Alþýðublaðið átti í miorgiuin við fréttaritara sinn á Siglufirði, sagði hann, að síldar- vinna væri fremur lítil. Alt, sem veiðst hiefiir til þessa af sfld, hefiij fengist austan Melrakkasléttu. í gær ikonni aðeins tveir bátar til Siglufjarðar, og voru þeicr báðir mieð lítinn afla. Segja menn, að ief þessu haldi áfram, þá bregðfst slldarvertíðiin mjög. Oinden- bnrg danðvona Hraðskeyti ti) Alþýðublaðsins. KAUPM.HÖFN á hádiejgi í idág. Frá Neudeck er símað að Hindenburg forseti hafi skyndi- lega mist fáð og rænu, og lifi hans sé mikil hætta húin. STAMPEN. HINDENBURG. Úflvarpsskeyti £rá EerisBi kl. 11,45 í Aau Hindenburg, forsieti Þýzkalands, siem undanfariö hiefir dvalið í höll síinni, Neudeck, vedktist svo al- varliega inú um helgina, að taflið hief'ir verið tvísýnt um líf hans. Seinasta fregu um heiisu hans! (siem útvarpað var í Þýzkalaindi klukkan 11,55 ísfl. tíma') var á þá leið, að hann lægi. meðvitund- arilítilili, starfsemi hjartans væni all-þróttmikil, en augsýnálega mikil hætta á ferðium. Síldveiðim á öllu landinu var núna um helgina: Saltað: 4582 tn., ian á sama tíma í fyrra 38 883 t/n. Matjes: 2850 tn., en á sama tíma í fyrra 30 806 tn. Kryddað1 917 tn., en í fyrra 2111 tn. Sér- verkað 807 tn., en í fyrra 3052 tn. Nú hiefir ekkert verið sykur- saltað, lan í fyrra 109 tn. Nú eru komnir í bræðslu 318- 010 hiektolítrar, en í fyrra á sama títtia 314993. Forsætisráðherra Breta býst við nýrri helmsstyrjðld. Bretar beriast mel Frðkknm. LONDON í morgun. (FB.) Ensku morgunblöðunum verður tiðrætt um ræðu, er Stanley Baldwin forsætisráðherra Breta hélt í gærkvöldi. í ræðunni lét Baldwin svo um mælt, að „Rin væri landamæri Bretlands“. — Er því talið, að Bretar muni standa hlið við hlið Frökkum eins og 1914—1918, ef til ófriðar kæmi. Ummæli Stanley Baldwin eru af stjórnmálamönnum talin einhver hin mikilfenglegustu, sem nokkur stjórnmálamaður hefir látið sér um munn fara siðan 1918. Ýmsir þeirra, sem unrstjómmál skrifa, eru þeirrar skoðun-' ar, að Baldwin telji liér um bil víst, að önnur styrjöld muni skella á. (United Press). Frakkar grfipa III vopna, ef kels« arastiém kemst á i Austurriki. ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mlorguln. errétturinn í Wien tók til starfa seinni partinnigær, og er honum að eins ætlað að fella dauðadóma. Auk up p rei sn a rmun n anna sjálfra hiefir fjöldi þektra og hátt- siettra manna í Austurríki verflð takmir fastilr og ásakaðir um aö hafa verið í vitorði roeð upp- iieisna'rmönnum og staðiið á bak Við byltiingartilrauniua. Morðingi Dollfoss Sá samsærismainna, siem eftiir eigiín játniingu drap Dollfuss, hieit- ir Otto Planetta fyrv. herfoniingii. Hanin hafði veriö sjálfboðaliði í hieimisstyrjöldiinni, en var fyrir nokkru rekiinn úr hiennum vegna unclirróðursstarfsemi fyrir nazista Roina hams og systir leituðu um leyfi tiíl viðtals við frú Doflllifuss á sunnudaginn. Þær sögðu grátandi, að þær fyndu til djúprar sam- úðar mieð hienni, og báðu þess, að húin lagðii ekki hatur á þær. Fíönsku bloðfn hðta henítboði ef Otto frá Oabsburg verður beisari t Austnrríkl Schussinigg fyrv. mientamálaráð- hierra hiefir verið útnefndur sam- baindskanzlari í A'ustumki. Hainn er alþektur að því að vera áikafur keisarasinni, og sá möguleikii, að af stjórnarskiftun,- um lieiðji, að Otto. frá Habsburg verðj gerður að keisara í Austur- ríki, vekur miiki|nn ótta og óhug I Frakklandi. Fröinsku stjórnarblöðin segja bierum orðum, að endurreisn keis- ara<ketnis í Austurríiki verði svar- að tafarlaust mieð hierútboði af Frakka hálíu. Hins vegar taka ítalir stjórn-; arslultumnn í Austurríki vel, og tielja þau trygginigu og sönnun fyrir því, að nazistar séu þar al- vieg brotnir á bak aftur. Ástandið' í Austurríki er ekki talið hættuliegt heirnsfriðnum eins og stendur, en þó er en:n ómögu- legt að vita, hvernig úr því rætist. Ffambarðar Qppreisnarmanna. VíNARBORG í miorgun. Planietta hiefir nú borið það iram sér til varnar, að hann hafi ekki ætlað sér að skjóta Diolili- fuss, heldur hafi ©iinhver komið við handlegginn á sér, og þá hafi skotið hlaupiö úr byssunni. Einn af u p p reisnarm önnuniu m, Holzwieber, bar það, að hann hiefðli fiengið svohljóðandi fyrir- skipun 25. júlí: „Rfdsstjórnitta ber að handtaka og inieyða bana til þiess að siegjá af sér samikvæmt ósk Miklas for- sieta. Uindir eins og kanzlaraskrif- . stofiurnar hafa verið teknar, mun Miiklas forisieti' koma sjálfur og skipa Rintelen kanzlara." Réttarhöldin hófiust aftur ki. 9 í miorgun. (United Press.) Banamaðnr Dollfnss drap hann í hefndarshyni VINARBORG í gærkveldi. (FB.) Otto Panetta, fi/iwv erancii her- mficÁitr, hefir. játad á stff, ad han\n hafl myrt Doltfuss kmzlara, Kvad\st\ hcmn liafa dmpio hcmn í hefmki.rfikynt af persónulegum á- stœoWn. Herrétturinn var settur kl. 4,30 e. h. í dag, og var tekið fyriir STANLEY BALDWIN. mál Panetta og Franz Holmwebeir, sem sakaður ier um landráð, eins og Panetta. Þegar búið var að lesa upp á- kærurnar á hendur þeim, en það etöð yfir í hálfa kluidcustund, var réttarhöidiunum frestað, til þess að verjandi gæti undirbúið varn- arræðu sína. Búist er við, að réttarhöldunum verði hafldiið á- fram í kvöld eðia á miorgu;n. (United Prjess.) Vaxandí fjandsbapnr milii Ítalín og Mzhaiands. itðisk stjórnarblðð kalia naz- ista „morðinga og siðviilinga LONDON í gærkveldi. (FO.) Italskar lrersvieitir eru enn þá á landamærum Itaflíu og Aust- urríkis og eiga að vera þar, unz, ítalir teflja liðna hjá alla upp1-) reisnar- og óieirða-hættu. Það er sagt, að austurrískar, liðssveitir hafi reynt að fara yfijr iandamfæri Þýzkaiands inin í Aust- urríki, en þýzka landamæralög- raglan hafi heft för þeirra enn sem komið er. Landamærum Þýzkalands og Austurrrkis hefir aftur verið lokað, rnema fyriir þieim leiinum, sem geta sannað, að þeir hafi umferðarlieyfi. Það má segja, að opinber styrj- öld sé nú milli þýzkra og italskra biaða. Eitt þýzka blaðið segir í dag: „Itölsku fasistarnir eru eins og krakkaT, sem hafa búist við mikl- um áflogum, og reka svo upp óp oig óhljóð, af því að þeir verða fyrir vonbriigðum"! ítalskt blað svarur þessu svo: „Við getum verið ánægðir mieð' það, að vera kölluð börn. Þáð er bietra en að vera kaliaöir morð- ingjar og siðvillingar“! Knattspyrnan B-liðiSmótiið hefst í kvöfld, og keppa þá Valur og danska í- þróttafélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.