Alþýðublaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 1. ÁG. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HANS FALLADA. Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftirMagnús Ásgeirsson. stani atorku og hugviti þiegar hann þríftir í þessar ójþjálu rýjujr, en handbrögðin verða þó sífelt fátkendari og klaufalegri. Dengsi orgar íullum háisii liotuílaust, og það sýnist heldur ekki niema sanngjarnt, að hanri fái að draga andainm öðru hvoru. Nú er hanm orðtan alveg dökkrauður í framan. Pinnieberg getur ekki að sér; gert, að vera sííelt að re;nna homauga til hans, og það flýtir ekkí íyrir verkinu. „Á ég að neyna aftur?‘‘ spyr Pússier blíðiega. „Já, ef þú heldur að þ.ú getir það,“ segir Pinnebieaig og léttir) stórum. Og ,nú getur hún það. Nú gengur alt eins og í sögu. „Þietta er bara af óvamá,“ segir hún. „En þetta lærist stnáBj.j‘ Dengsi 'liggur nú í rúmi sínu og heldur áfram að hrína, Hanxn starir upp í loítið og öskrar og öskrar. „Hvað ©igum við að gera?“ hvíslar Pin;neberg. „Ekki neitt. Bara að láta hanrn orga. Eftir tvo tíma gef ég hon,- um að sjúga, o>g þá hættilr þietta af sjálfu sér.“ „Já, ie,n við getum þó ekki látið hann orga í tvo tíma en;n þá,“ „Jú, það er það bezta, hamn hefir bara gott af því.“ „Já, en v,ið?“ er kornilð fram á varinmr á honum, en hann hættir samt við það. Ha,nn gengur út að gluggamum og starir út. Þetta er aftur orðiið alt öðru,vísi e;n Pinmeberg hafði hugsað séri ,Han:n hafði hlakkað svo milkið' tii þess áð borða nú skemtiiiegan roorgunverð mieð Pússer — og hann hefjr líka ! keypt hitt og; þetta sælgæti í matimm — oig svo öskrar barnið svona. — — Þaið heyri'St ekki mammsims mál í stofunni fyxijr þessu Löskr,i. Hanm hallar ennimu upp að eimmi rúðunjni. Pússier .kemuir upp að hliiðii’nniii á hoinium. „Væri ekki haagt að taka hamm upp úr rúminu og gamga svolítið um gólf mieð hamrn? Mig mjmmir, að ég hafi heyrt, að þess háttar sé stundum @eit, þegar börn gnáta.“ „Já, þú ættir nú að byrja á því strax,“ segiír Pússer , snefisin, „svo að við gætum aldrei smúið okkur við til ammars en að ganga ;um gólf mieð hann og hossa homum á handleggnum." Og þiegar Pinnieberg spyr, hvoirt þetta miegi nú ekki , bara í þiailtai eina skifti fyrsta daginn, sem hamn er hjá þep^i, þ& endurtekur, Pússer mjög svo einbeilit og ásveigjarileg, að sysfurnar á spítal!- anum hafi brýnt fyriír henini að venja hamin1 ekki á að fá það semi hann vill með því að orga. Það liggur við að Pinneberg hpeykslist. Hann getur að vísu fall- izt á það til s-amkomulags, að itíkki miegi venja Dengsa á að orga á nóttunni, ,en á dagimin séu þau ekki lofgóð til að halda ögn á honum. [ „Allis ekki,“ segir Pússer og er hiirr óbiigjarnasta. „Hann hefir yfirleittt ekkiert vit á því, hvloirt heldur er nótt eða dagur.“ „Þú þarft nú heldur hneint eíkki að tala svoina hátt, þú gcriri hann árieiðanlega óróliegam með því.“ „Hann sem heyrir efeki niofckurn skapaðan. hlut!“ segir Pússiei) sigri hrósandi. „Fyrstu vikumar megum vijð hafa eins hátt og við viljum, ián þess að hanm hafi hugmymd um það.“ „Ja, ég veit ekki hvermig þetta er — —!“ segir P(L;n'neberg, iOtg er alvieg agndofa yfi;r því, hvtírri.ig Pússer getur litið á þetta má.l. En þetta lagast alt, og stundu síðar hæítir Dengsi að hrína og liggur grafkyr. Þau borða saman skeantiiegan miorgunverð, alveg eins iog Pinneberg hafði hugsað sér, og öðru hvoru steridur hamn upp og gægist til bamsims sfns, sieni liggúr þarna mieð stórum;, opnum augum,. Hann læðist á táiniuxn og gerir það alveg eins þótt Pússor reyni að ger,a homum skiljan'legt, að þessá þurfi ekki, þvi að þau geti ekki truflaö barnið; hann læðisit á tánum siarii't. 0;g síðam sezt hamn aftur og sieigir: „Finst þér ,aú þetta iekki ánægjulagt, Pússer — aö nú skulum við hafa ejtthvað til að glieðja 'Okkur yfir á hverjum degi — — hvernig hann smáþroskajst og byrjar að talia.------Hvenær byrja börn annars að tala?“ „Mörg þeirra bynja strax að tala, þegar þau em orðin á|rsgömul.“ „Strax? Ekki fyr hdfir þú víjst ætlað að segja. Ég er strax f,ar,imn að hlakka tiil að geta aaigt homum aila skapaðiá hluti. Og hvenæn fier hann þá að ganga?" „!Æ, dnengur, þietta gengur alt saman voða, voða hægt. Fyrst iærir hann að halda höfði, sí|ðia!n að sitja, hugsa ég, því næst að’ skríða, og loksins að gamga.“ ',,Já, það iqr eins og ég segi, það kemur alt af eitthvað nýtit. É;g hlakka t]l.“ „Eða þá ég! Þú getur ekki hugsað þér, hvað ég er hamingjusöm!“ Það e? láugardagskvöld þnemur dögum seinna. Pinmebergshjón^ in sitja ,að kvökíverði, þegar hann spyr hvort þan eigd e'kki aði fana eitthvað út á miorgum, veðrfó sé svo yndislegt. Pússer líz't ekki á það, að skilja baiinið leitt eftfír heima, en Pimníeberg segi;i| þá, að Pússer geti þó. ekki setíð heimia sjálf þangað till drengurinn fari að ganga; hún sé riógu föl og guggin samt. „Ja, þá neyðumst vi!ð til að útvega okkur barnava,g;n,“ segir hún híkandi. Fyrlr 1 krénu: 2 postulíns-bollapör 1,®® 2 beijafötur með loki 1,00 4 sterk vatnsglös 1,00 3 sápustk. í kassa l,oo 3 gólfklútar l,oo 50 fjaðraklemmur 1,00 3 klósettrúllur 1,00 Fataburstar, ágætir 1,00 Gler í hitaflöskur 1,00 Rafmagnsperur 1,00 Signrður Kjartaosson, Laugavegi 41. Nýkomið: Teppasópar, ryksugur 39,5o Bónkústar lo,5o Rafmagnsstraujárn, Rex, 17,oo ACME þvottavindur 48,00 Kaffistell fyrir 6 lo,75 Matarstell fyrir 6 17,75 4 matskeiðar, 4 gafflar og 4 borðhnífar, riðfr. alt á 9,8o Siprtnr Kjartans on, Laugavegi 41. — Sími 3830. Næstn 10 daga annast peir læknarnir Berg- sveinn Ólafsson og Krist- ján Sveinsson læknisstörf mín. Jónas Sveinsson. Danskir rðmanar nýkomnir í töluverðu urvali. Verð frá 1 kr. 20 au. Enskir fómanar eru alt af í miklu úr- vali. Drifanda kaftlft er drýgst. Saumnr, aliar stærðir, kominn aftnr. Sama lága verðið. Málning og Jðrnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. Eins og áður tek ég að mér alls konar raflagnir, Fljótt, vel og ódýrt. Jésfi ÓiæKsson, löggiltur rafvirki, Njálsgötu 72 og Týsgötu 3. Sími 4534. VðtryoDingarlilntafélagið Nye Daiske af 1864. Líftryggingar og bnnatriggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir Island: Vátryggingarskrifstofa Sígfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Bezt kanp fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. SMAAUELYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSIN5 Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Vinnuföt. . Samfestingar, bláir, grænir, brún- ir, hvítir. Bláir og brúnir jakkar og buxur. Drengjabúxur og sam- festingar. Nankin, blátt, grænt, rautt, blágrátt. Kven-nankinsbux- ur, litlar stærðir, að eins 4 krónur. Karlm.-nærföt og 3 pör sokkar, alt fyrir 5 krónur. Barnasamfest- ingar, bláir, rauðir, grænir frá 4,50. Bezt kaup hjá Georg. Vörubúðin, Laugavegi 53. 2. ágúst. Einl. og misl. skyrtur, kvenna, karlm. og unglinga, rauðar, bláar, græn- ar, brúr.ar, gráar, gular og hvítar. Alpahúfur, hvítar og misl. Sport- sokkar. Vörubúðin, Laugavegi 53. Nærföt. Kven, telpu, drengja og karlmanna- nærföt frá 3,50 settið til 33 kr. (egta kamgarn), ull og silki 25 kr. Vörubúðin, Laugavegi 53. Orgel-harmónium og Píanó.-i, Leitið upplýsinga hjá mérE ef þér viljið kaupa eð~ eeija slífe hijóðfærp Aðalskiltastofaa, firjötagðtn 7, nppi. Öll skiltavinna fljótt og vel af hendi leyst. Sanngjarnt verð. — Opin allan daginn. miœmnmtzímtx. ámatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S'gnrDar Gnðmundssooar Lækjargötu 2. Sími 1980 ÍSjL’U 4 : >1 »1 B.,:l l ia‘V-1 l»n Skaltfelliigir hleður til Öræfa n. k. þriðjudag. (Síðasta ferð hans pangað á þessu ári). ► HÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu11, Hverfisgötu 4. Alt brýnt, Sími 1987.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.