Alþýðublaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 1. ÁG. 1934. Auglýningar AT bÝHTTRI AHTIk í Alpýðuhlaðinn í Alþýðublaðinu Bhsr IIIU DJuxilf 1D er því rétti staðurinn opna yður leið að við- fyrir auglýsingar yðar. skiftum almennings. MIÐVIKUDAGINN 1. ÁG. 1934. | Gansla SSfé j í undirdjúpunum. Amerísk talmynd eftir skáld- sögu Edward Ellsberg’s: „Hell below“, sem lýsir ægi- legasta pætti heimsstyrjaldar- innar, — kafbátahernaðinum. Aðalhlutverk leika: Robert Montgomery, Madge Evans og Jimmy Durante. Börn fá ekki aðgang. Skráning atvinnulausra fer, fxam í Góðtemplarahúsinu í dag, á mtorgun og á föstudag- iinn. Skráinilngin hefst kl. 10 f. h. og sitendur til kil. 8 að kvöldi hvern dag. Einar Kristjánsson jsjöinjg í gærkveldi í Gamla Bíó fyrir fiullu húsi. Næsta söngskemt- un hans verður á föstudaginn toemiur, einnig í GamJa Bíó. Knattspyrnan, 1 gær keptu Valur og danska íjþróttafélagið. Valur vann með 5 :3. Hafnarfjarðarhlaupíð^ verður háð 18. ágúst n. k. Keppendur gefi sig fram við stjórn Ármanns eigi síðar en 15. ágúst. Skoðun á bifreiðum •fer fram: í dag og á morgun i Keflavik. TAPAST hefir karlmanns armn bandsúr. Skilist gegn fundarlaunn. (umf í verzl. Beriín, Barónsst. 59. KANINA í óskilum hjá dyra- verð'inum í Arnarhvoli. í fjarveru mirmi gegnir Þórður Þórðarson læknis- störfum mínum. Karl Jónsson, læknir. Híisnæði óskast. Lítil íbúð í steinhúsi, helzt i Vesturbænum, óskast 1. okt. Sími 4259. Ódýrt k|ðt. Klein, Baldursgötu 14, sími 3073. FLÓÐIN í PÓLLANDI. (Frh. af 3.*síðu.) fleiri hafi drukknað á þessuin, slóðum þegar stíflan sprakk en að fmrnan greinir. í nánd við Varisjá var Weichselfljótið fjór- um mietrum hærra en vanalega, og var borgin, eiinkum úthverfin, í afarmikilli hættu st'ödd. Úr isumum úthverfunum flýðu all'ir. Menm höfðu miklar áhyggjur út af þvíi, hvernig fara myndiástór- um isvæöum í miðhluta PóUands, því að héruðin þar voru í mikilli hættu stödd vegna flóðanna, leink- anlega biorginni Lodz og héruðiin umhverfiis hania. Stiormiar og miklar úrkomlur á máinudag eyðih lögðu uppsíkeruna á stórum svæð- mn. Eldingum laust niður viða, og biðu tveir menn bana í þorp- i|n!u Jasnia, en í tólf húsujm kvilkns aði, þar og í tveimur öðrum þiorpum. Það er áætlað, að edgnatjóniðí, sem flóðin hafa valdið, niemi að minista kosti rúmum 1100 millj. króna, en enn þá ier oif snemt að xeyna að rneta mianntjónið, en gert er ráð fyrir þvi, að fariiistj hafi ekki færri en 300 manns. Hjálpar- og björgunar-starfsemii var rekin af miklum áhuga og fórinfýsd. Auk þiess siem fiugmienn uninu mörg hreystiverk við það að fiytja vistir og aðra hjálp til héraðanna, sem fyrir slysunum hafa orðið, hafa meðiimir róðirar- félaga og siiiglingafélaga starfað; miikið. Myndin að framan er frá Kra- kau, en þar urðu flóðiin mjög mik- II, og varð fólk að fiýja af lægstu svæðum borgarilnnar. Grierson flugmaöur fór í gærkveldi ár lexðis tiil Engiands með Lagar- fossi, Hann tók með sér þ,á hluti úr flugvélinni,, sem brotnuðu á sunnudaginn. Hanin ætlar að fá ■ge^t við þá í Englandi og kioma I DAG Næturlæknir: Halldór Stefánsi- sion, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteJíi og Iðunnii. Veðrið. Hiti í Rieykjavík 11 stig. Gruinn lægð er við suðurströnd- ina á hægri hreyfingiu vestur eft- ir. Otl'it er fyrir breytiliega át|t og hæ’gviðri og riigningu öðru hvoru. ■ Útvarpið. Kl. 15: Veð'urfregniir. Kl. 19,10: Veðuríregnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar. Kl. 19,50: Tónileikar. Kl. 20: BeethovenitóM- list, með. skýringum (Jón Leifs). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Grammó- fónn: Brahms: 16 valsar 'og Fi- nalie, Op. 39 (fjórhent pianó). 'Síðan aftur með þá hingað. .Griter- sion ,ge,rir ráð fyrir að ,verða tvær viikuir í förinni og halda.svo flugi sínu áfram vestur um haf. Slysið á Þingvöllum. Undanfarina daga hefir löregl- ju'n. í Reykjavík fengist viið ran'n- ■sókn út af slysinu, sem jVai-ð á Þingvöllum síðastliðinin sunmu- dag, þar sem hestur var talinn hafa orðið fyrir bifreið og heðiið ban.a af og bifraiðinni hvolfdii, Það eru vinsamleg tilmæli lög- íieglunnar, að þeir, sem kunna að hafa ve,rið sjónarvottar að ■slysi þejssu og lögreglan hefir ekki nú þegar talað við, ,gefi sig fram við hana tiil upplýsinga í þessu máli. Skipafréttir. Gullifioss fór frá Vestmannaieyj- um í mlorgun áleiðis til Kaup- mannahafinar. Goðafoss kom til Hamborgar í gærkveldi. Brúarfos's kom til Leith í miorgun. Dettifoss fier viestur og norður í kivöld M. 7. Lajgarfoss fór frá Vestmanmaieyj- um í rnorgun áleiðis tii Leith. Selfoss fer frá Akureyrl í dag. Súðin fór frá Véstmannaeyj unx( Nýtt bvalrengi af nngnm hvölum. Fæst hjá Hafliða Baldvínssyni, sími 1456. f gærkveldi. Dronniing Alexand- rine fór frá Akureyri í morgun, kl .10. Bæjarstjórnarfundur ■er á morgun á venjulegum, stað iog tíma. Fimm mál eru á dagskrá, þar á meÖal ko'sning á forstöðu- manni fyrir rá'ðiningarskrifsto.funa. Ásgeir Asgeirsson fyrverandi fioirsætiisháðhierra bef- ir tejóð við fræðslumálastjóra- embættiinu, en það embætti hafði hann áður ien hann varð ráðberra, Skátafélagið „Erniru. Tveggja daga útilega um helg- ina. Talið vib fioxingjana fyrj(r fimtudagskvöld. Silli & Valdi hafa keypt vörubirgðir nxat- vöruverzlunar Halldórs R. Gunn- arssonar, Aðalstræti 6, en Haili- dór befir hætt að reka verzluin sína. Mi Nýja Eíó Heiðar ættarinnar. Ainerískur gamanlieikur í 7 þáttum samkvæmt sam- nlefndri skáldsögu Honoré de Balzac. — Aðalhlutvexk leika: Bebe Daniels, Wajsr&n Wiliktm og Dita Parlo. N ÆTURH JÚKRUNAR- KONAN. Amerísk talmlynd. í 6 þátt- 'um. — Aðalhlutvexk Iieika: Barbam Stanivyck, Ben Lijon, Joan Blondell og Clank Gabhe. ■Spennandi og vel leiiknar myndir. Böm fá iekkt altcjang. Konan mín elskuleg, móðir og tengdamóðir okkar, Siigurvaig Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti: 24, andaðist í gærkveldL á sjúkrahúsi Hvítabandsins. Jarðarförin auglýst síðar. Reykjavík, 1. ágúst 1934. Jón Einar Jónssion, börn og ten-g'dabörn. Tilkpnino. Hér með tilkynnist beiðruðum viðskiftavinum mínum, að ég frá og með degi'num í dag er hættur að reka matvöruverziun þá, sem ég hefi rekið undanfarxln ár í Aðalstxæti 6. Um leið og ég þakka fyrir ánægjuleg viðskifti, vil ég ieyfa mér að taka fram, að ég hefi sielt fírmanu Siili & Valdi, Aðal- stræti 10, vörubirgðir mínar, og væri mér kært að hinir möirgu viðsikiítamenn míinir létu þá njóta við,skifta sinna í franitíðinni. Virðimgarfyllst. Halldér R. Gunnarsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum viÖ fceypt vörubirgðir hr. kaupnx. Halldórs R. Gunnarssonar. Vonum víð jafhframt að verða ,að- njótandi þeirra viðskifta og vielviildar, sem verzlun hans jafn- an hefir notiö. Virðingarfyllst. WírIÆUU, Hattabúðin. t dag hefst útsala á snmarvðrum. 30*50 % utslátður. Útsalan stendur að eins í nokkra daga. Gnnnlang Briem. Endurný|unarfrestnr happdrættismiða í Reyhjavík og Hafnarfirði er framiengdur til laugard. 4. ágnst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.