Morgunblaðið - 27.10.1999, Síða 4
Annað tímabil þáttanna V.I.P. vestanhafs
Morgunblaðið á
netinu www.mbl.is
Pamela festir
sig í sessi
Molly Culver, Pamela Anderson og Natalie Raitano.
Þættirnir V.l.P. meó Pamelu
Anderson eru að hefja göngu
sína vestanhafs sitt annaö
tímabil. Þar leikur hún smá-
bæjarstúlkuna Vallery Irons
sem kann aö njóta lífsins og
verður viö komuna til Los
Angeles yfirmaður lífvaröa-
þjónustu.
Vallery Irons Protections,
skammstafaö V.I.P., hefur á
sínum snærum þrjár kyn-
þokkafullar konur sem leiknar
eru af Pamelu, Molly Culver
og Natalie Raitano, og tvo
vöðvastælta karl.menn sem
leiknir eru af Shaun Baker og
Dustin Nguyen. Hafa þættirnir
notiö töluverórar velgengni og
eru sýndir á 200 stöövum.
Pamela, sem er 32 ára,
segist aðspurö vera upp meö
sér af frægðinni, „en ég get
ekki beðið eftir að komast
heim og vera meö krökkunum
mínum tveimur og njóta lífs-
ins með eiginmanni mínum og
laga cappuccino. Viö lifum
bara venjulegu lífi."
„Er þaðjá," grípur Nguyen
fram í fyrir henni. „Ég skil
ekki hvernig þú heldur þetta
út - alla athyglina. Þaö væri
kannski gaman í tvær vikur."
„Hvað fyndist þér þá um
níu ár?“ svarar Pamela.
„Ég er mikið með Pam,“
útskýrir Raitano. „Við förum í
verslunarferðir og reynum að
hegöa okkur eins og venjulegt
fólk. En fólk ofsækir hana og
eltir um allt."
„Manstu þegar við vorum
elt í Beverly Center?" segir
Pamela og hlær.
„Við vorum í Bloom-
ingdale's og földum okkur f
undirfatadeildinni," segir
Raitano og hlær. „Hversu
gáfulegt er það?" skýtur hún
til Pamelu. „Eins og þú værir
ekki líkleg til að vera innan
um undirfötin?"
27. október-9. nóvember
SJÓNVARP .....6-22
ÚTVARP.......30-43
Ýmsar stöðvar . .30-43
Krossgátan .......44
Þrautin þyngri ... .45
Kvikmyndir
í sjónvarpi.....46-47
Æskuástin elt
Felicity á Stöð 2 .....14
Sjónvarpsstöðin Popptíví
lítur dagsins ijós
Afþreyingarsjónvarp og
upplýsingamiðill
fýrir ungt fólk .........23
Morgunblaðið / Dagskrá Útgefandi Árvakur hf. Kringl-
unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100
Auglýsingar: 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259
Stjörnum
prýdd
aidamót
Bing, Bryan Ferry
eru á meöal sí-
stækkandi hóps
ætla að troða
upp á árþúsundauppákomu
sem skipulögö er af BBC. Bú-
ist er við að um 800 milljónir
víðs vegar um heiminn muni
fylgjast með enda verður við-
buröurinn sendur út á um 50
sjónvarpsstöðvum. Ekki er
langur tími til stefnu og segir
aöalhvatamaðurinn og fram-
leiðandinn Zvi Dor-Ner um
„2000 í dag" að þetta sé
ótrúlega metnaðarfullt og flók-
ið verkefni. „Vandamálin sem
þarf að leysa eru gríöarlega
stór," segir hann.
——
Oprah sem
forseti?
• Spjallþátta-
stjórnandinn vin-
sæli, Oprah Win-
frey er hvött til
að bjóða sig
fram til forseta
af stuönings-
mönnum glímukappans Jesse
Ventura sem var kosinn á
þing fyrir Minnesota fylki f
fyrra. Svo margir leikarar hafa
verið orðaðir við framboð til
háttsettra embætta að jaörar
við faraldur; hefur Warren
Beatty verið mest áberandi f
þeirri umræðu. Aðspurð um
framboðiö sagði Oprah að
hvað sem yröi myndi hún ekki
hætta f núverandi vinnu sinni
en þessi ummæli höfðu í för
með sér aukinn stuöning fyig-
ismanna hennar. Að þeirra
mati hefur Oprah allt til að
bera sem þarf til að ná langt
f stjórnmálum. „Hún er heið-
arleg, þekkt, oröheppin og
rík,“ segja þeir. Er það ekki
einmitt það sem þarf til að
sigra í forsetaslagnum?
4