Morgunblaðið - 27.10.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.10.1999, Qupperneq 25
Segulþynnurnar eru léttar og sveigjanlegar og hægt að nota undir fatnað Eftirfarandi eru nokkrar reynslusögur sem við höfum fengið að láni frá BlOflex í Danmörku. Sársaukinn í öxlinni hvarf! Sem betur fer var ég svo lánsöm að fá reynslu af BlOflex segulþynnunni á axlarmein, eftir að hafa lesið margoft um hana. Ég byrjaði að setja á mig eina segulþynnu, sem ég var með í nokkra daga, án þess árangurs sem ég hafði vænst. Þá las ég að á axlarliðinn væri betra að hafa segulþynnu beggja megin samtímis, þ.e. eina að framan og aðra á bakinu. Þetta gerði ég og eftir 5 sólarhringa notkun var verkurinn algjörlega horfinn. Eftir þessa reynslu vil ég og get svo sannarlega mælt með BlOflex segulþynnunni við þá sem eiga við svipuð vandamál að etja. Vandræöin með hnéð og ökklann leystust! Ég hef um tíma notað BlOflex segulþynnuna og það er ánægjulegt að geta sagt frá því að segulþynnan hefur gert gagn. Ég fékk mér segulþynnur bæði á hné og ökkla, og ef ég fæ verki þar, set ég segulþynnu á og fljótlega hverfa verkirnir. Þessi vara hefur létt mér lífið, þar sem ég er komin á efri ár og hef ekki verið heilsugóð. Nágranni minn, sem hefur þjáðst af bakverkjum, fór að nota segulþynnu og er sammála mér um betri líðan eftir það. Verkir í mjöðmum og hrygg Stöðugar kvalir í hrygg og mjöðmum geta verið mjög þreytandi. Eftir að hafa séð í sjónvarpinu útsendingu um BlOflex segulmeðferð, ákvað ég að kaupa segulþynnu. Nú hef ég notað stærstu þynnuna, 90 x 150 mm í tæpa þrjá mánuði. Ég hef haft hana á mjóhryggnum vegna verkja, sem leiða út í mjöðmina og áhrifin hafa verið ótrúleg. Verkirnir eru horfnir. Nú nota ég segulþynnuna eingöngu við líkamlega áreynslu og það virkar vel. Vinir mínir, sem hafa fengið segulþynnuna lánaða, hafa sannfærst um gagnsemi hennar og keypt sér, jafnvel fleiri en eina. Segulþynnurnar eru fáanlegar í flestum lyfjaverslunum og Græna Torginu - Blómavali ítarlegar íslenskar leiðbeiningar fvlgja með og einnig liggja kynningarbæklingar frammi á söíustöðum. Upplýsingasími er 588 2334 25

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.