Alþýðublaðið - 02.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.08.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 2. AGÚST 1934. AIÞtÐU XV. ÁRGANGUR. 236. TÖLUBL. m OG VISUBLAB ÚTQEFANDÍ. kl. Sjm íssfcr 3 0*9001, rf e»oSS* w ISStfeöw, «• bfatm! I d« JttaKriu. bétKr Strangara tolleftirlit Rílkiisstjómiin hefir fyrirskipað niákvæmara eftirl'it með póstsend- ingum en verið hiefir. Miun 'iog vera von á strungari tollgæzlu yfirieitt. Er þetta gert vegnu þess, að; mikiill grunur ldkur á, að hér i bænium <sé selt mikið af toll- svifcnum vörum, sem himgað s,éu fliuttar að vastan, norðan og af suðurnesjum. Bjöfn Blöndal löggæzlumaður gat þessa í viðtali, er hanm átti við blað hér í. hæmium) í fyfra, og gat þass par, að tollsviknar vör- ur vasru fluttar hingað til bæj- arins að norðan. Hafði það þau: áhrif, að kaupiraann fyrir norðjin stafndu blaðinu, en er þeir fengu uppiýisimgar um það, hver hefði verið hei'miidanmaður piess, létu þeir málið niður falla. Björn Blöndal átti tal við rífciis- etjómina í fyrra um þetta, en hún hafðist ekkert að. I viðtali, er Alþýðublaðið átti í miorgun við Björn ,sagði hanm, að Mt befði hann haft sterfcan griun á að vissar bifreiiðir flyítu hingað tollsvifcnar vömr, em par sem hann hefði ekki rétt til að skifta Siér af þeim málum, hefði, hann ekki gert paði. Taidi hann nauðisynlegt, að löggæzlumaður hefði umbiO'ð tolleftiriiitslmamma. Mlkil sild á Eyjafirði Loks virðist síldim vera komin. Alpýðublaðið átti tafi við frétta- ritara sjnn á Akureyri. í moirgum, iog sagði hann að síld væri nóg á Eyjafirði. Sum skipim hafa tvihláðið á sólarhring. Rnssar kaupa 70 misunð tunnur af sild af Skotum LONDONj í gærkvéldi. (FO.) Sa'mmimgar hafa nú verið gerð- r um það, að rúss'nesku samn rimnu-he.ildsölufélögiin kaupi af okiotum 70000 tumniur af síld og selji síjdiina síðan á vanaliegam'i hátt í Rússlandi. Hafrannsóknaskipið •franska, Pourquois Pas? með vifsindaieiðangur dr. Charcot, kom til Akureyrar Um miðöift- amsbil í gær og dvelur þar fram undir helgina. Þá fer það vestur til Grænlands' og rnorður méð stíölndinni alt ,til Sooresbysund, að minsta kosti. Hindenbnrg forseti lést í morgnn kl. 9. Forsetaembættið verður iagt niðiir. Hitler tekur sér titilinn „Reielisfiilirer". Fyrstu" fregnina, er barst hingað um andlát Hindenburgs, fékk ALÞÝÐUBLAÐIÐ klukkan 9 í morgun, Var pað eftirfarandi hraðskeyti frá fréttaritara blaðsins i Kaupmannahöfn: ¦ ¦ EAUPMANNAHðFN kl. 8,45. Hindenbnro forseti skildi við klakkan nin f morgnn, eftir Mið-Evróputfma (klnkkan sjö eftir islenzknm tíma). Stampen. Fregnin var síðar staðfest með eftirfarandi skeyti til Fréttastofu Blaðamannafélagsins: NEUDECR. FB. 2. ágilst. Hindenbnro forseti lést kl. 9 f h. - Göbbels hefir til- kynt, að forseta og kanzlaraembættið veiði sameinað og verðnr^Hitler iiannio forseti PMaíanös. (United Press) HRAÐSKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN kl. 12 i dag. kAUÐASTRlÐ Hindenburgs byrjaði þegar í gærkveldi. Á- stand hans fór stöðugt versnandi í nótt. Kl. 6 í mio'rgun var gefín út opinber tilkynning urrí, að hann væri orðinn rænulaus. ÖU fjölskylda hans sat hjá banabeð hans, en hann þekti engah liengur. Þó er sagt í tilkynnipigunni að hann hafi þekt Hitler þegar hann kom að rúmi hans í gær og hafi þakkað honumi samstarfiði. Hitler dvaldi í Neudíeok í háif tíma og flaug síðan aftur til ^Ber-^ linar, en þar sétu allir nazistaráðherrarjnir á fundj alla nóttina og hiðiu eftir skeyti um dauða Hindenburgs. Um alla Evrópu, einkum í Frakklandi, ier þess beð;rð með mik- illi eftirvæntingu og kvíða, hvað nú muni gerast í Þýzkalandi. Allir telja víst, að Hitler muni þá og þegar gefa út tilskipun' um, að hann taki við forsetaembættinu og taki sér embætitijs- nafnið: „Foringi þýzku þjóðarinnar", samkvæmt síðustu ósk Hin- denburgs og pólitiskri erfðaskisá^ er hann hafi látið eftir sig. Vilhjálmur fyrverandi Þýzkalandskeisari hefir fylgst með frétt- unum af veikiudum Hindenburgs og hefir látið segja enskum blaðamanni, að hann sé fullviss um, að hann verði kominn heim til Þýzkalands fyrir næstu jól. STAMPEN. Fðr Hitlers tii Neudeck D EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þegar lum hádegá á þriðjudag- ,álnn var það öllum ijóst, að veik- álndi Hiindenburgs forseta myndu leiða hann til bana. Hitler kallaði þ.á pegar alla ráð- herra saman á fund í Berlín', og komu þieir allir samstundis hvað- anæfa af landinlu, þar sem þeir dvöldiu í sumarfrííi. Læknar þeir, siem stunda Hiin- denbur;g undiiir stjórn prófessioris Sauerbruok frá Berlíh, sendu Hit- ler skeyti fyriir hádegi í gær og báðiu hann að koma þegar í stað til Neudéck, 'þar sem þeir byggj- luist viíð að forsetinn ætti ekki eftjir lifað nemía í mesta lagi .einn til tvo aólarhringa. Hitter köm; tjil Neudeck kl .1 í gíær; í fllugvél. Var haníi þegar leiddur að rúmi; forsetans, og sat hann þar stuttiaj stiund. 1 lopinberri tilkyniningu, sem þá var gefin út um heilsu forsetans, var sagt, að hann væri þá meið rænu og máli. „EfiiiiQæli" HlDdenbargs í heii; sblðð&nam í gær Öll jbliöið í EvrópU ræddu í glæ* um veikindi Hindenburgs forseta og birtu greinar um hanm, sem miinna á eftirmæli. Aðalumræðuefni blaðanna var þó þaí1, hvað taki við í Þýzka- landi eftir dauða Hindenburgs, en þýzkum. blöðum er stranglega bannaið að minnast á það leiiniu , íEffci'r Weimar-stjórnarskránni frá 1918, sem enn er í gildi að . . nafintau til, á íorseti ríkisréttart-< iln's í Leipzig, sem nú er dr» Bumtoe, að taka við forsetadómð um stundarsakir við lát forseta. En öllum kemur saman um, að sennilegast sé, að forseta- staðan verði algeiiega lögð niður við dauða Hindenburgs. Það er almennt álitið, að Hitler muni skipa sjálfan sig „foiingja pýzka ríkisins" (Reichsfuhrer) og sameina pantoig forseta og kanzlara- embættin. Dauða Hindenburgs þykir yfir- leitt bera ab á óheppilegum tima fyíir maziiigtiastjórnina. Álit Hiilndenburgs og .átrúnaður siá, sem er á honunr meðal þýzku þjóðari'nnar, hefir hvað eftir ann-i að bjargað ríki Hitlers frá hruni, siíðast en ekki sizt eftir síðustu latbufði í Austurríki. STAMPEN. 1. áaúst is*l4 minnst i ÞMalandi LONDON í gærkvéldi. (FO.) Þýzk blöb prenta í dag upp fyrstu fnegnirnar um aðdraganda og upphaf styrjaldarinnar í á- gúst 1914. „Dieutsche Allgemeine Zeitung" biirtir leimnig yfiWit um ástandið þá og nú í löndum þeim, sem lentu í ófriðinum, bæði þeimi, sem sijgriuðu, og hinurn, sem biðu ósájgiur. Meðal annars segir blaðið', að ef til þess kæmi, áð strfð skylli á nú, yrðii það enn þá örðugra en þá, að takmarka stríðið vi'Ö ákveðöln svæði. Ferð á Esju befir Fierðafélag íslands ráð- ge,rt á sunnudaginn kemur. Lagt verður af stáð kl. 8 f. h. frá Blfnqiðastöð Steindórs. Æviatriði Hindenburgs Hindenhurg hét fullu nafni Pauí Ludwig Anton von Böneckenldorff Und Hindenbur'g. Hanin var fæddur í Posen 2. október 1847 og var kominn af gamalli herfiDringjaætt. Hann tófc liðisforingjapróf 1859 og vafði undirforingi við 3. lífvafðarsvieJlí- ina 1866, sem ha'nn hafði stjófn á í stríðiniu við Austurríki og vakti athygli á sér fyrir hneysti-t lega framgöngu í torustunni við Königgratz. I strííðinu mUli Frakka og Þjóön verja 1870—71 tók hann þátt i oiPusitunurn viQ Gravelatte, St. Pri- vat og vfö Pafís. Eftir að hann hafði gengið á; iierforingjaskóla 1873—76 vafð hann kapteinn 1878 og var í þjónr ustu aðalherforingjaráiðsins til 1888. Frá 1889 til 91 var Hindenburg deildarstjóri r í hermálartáttunieyti inu, en varð iDffursti 1893. Frái 1900—1903 var hann deild- arifioringi í Karlsituhe og var síQ,- an skipaður foringi herdeildar í Magdeburg og gegndi þvi starfi í mörg éx. Má, því yfirleitt segja, að Hin- denburg hafi gengið ; seint að komast til verulegra metorða í hernum. Hershöfðingi (general) vafð hann t. d. ekki fyr en 1905^ þá 58 ára að aldri. Hann gegndi sömu stöðu frá 1903—1911 sem yfirforingi her- deildar í Magdeburg, ien þá bað hann um lausn og ætlaði aö setj- ast í helgan stein, sadd'ur met- orða, enda var hann þá orðhin 64 ára að aldrd. Þessi ár, 1911—1914, dvaldi hann á búgafði sínum. Var hanin þá lítt þektur í Þýzkalandi og alls óþéktur utan Þýzkalands. Heimsfrægð Hindenburgs hefst þvi ekki fyr en í heimsstyfjöld-i inni. Sí'ðan hefir hann verið dyrr- lingur þýzku þjóðarinnar. Þegar strífeið skall á, var Hinn denburg falin yfirstjórn þýzka hersins á austurvigstöðvunuhi með Ludendorff, slem foringja her- foringjaráðsins. Hefir Ludendorff og með hon- um margir herfiDringjar og sagn- fræðingar haldíð því fram, áð sigrar þeir, sem eignaðir eru HJ|n- denburg, séu í raun og veru Luri dendorff að þakka. Hinn fyrsti sigur Þjóðverja yf- ir Rússum við Tannenberg -27. 29. ágúst 1914 var þafckaður Hin- (Frh. á r4. sibu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.