Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 E 7 Spennandi atvinnutækifæri Sslenska járnblendifélagið hf. óskar að ráða í eftirfarandi stöður. Rafveitustjóri Rafmagnsverkfræðingur, tækni- eða iðnfræðingur Ábyrgðar- og starfssvið: • Ber ábyrgð á að rafbúnaður verksmiðju íslenska járnblendifélagsins hf. að Grundartanga uppfylli kröfur um rafbúnað samkvæmt lögum og reglum þar um. • Eftirlit meðframkvæmdum, viðhaldi og viðgerðum. • Ýmis verkefni tengd tæknimálum. Starfssvið: • Forritun stýrivéla, hönnun í AUDOCAD og verkefnastjórnun. Hæfniskröfur: • Reynsla af forritun stýrivéla, kunnátta í Norðurlandamáli og/eða ensku nauðsynleg. Menntun: • Rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði. A-löggilding. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Viðkomandi starfi" fyrir 10. nóvember nk. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com PrICEWaTeRHOUs^ÖOPERS M Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Apétekið í Apótehinu mœta vióshiptavinir hlýju viðmóti, faglegri þehhingu og fyrirmyndar þjónustu Starfsfóik óskast í eftirtalin störf í Apótekið Laugavegí: Leyfishafa (lyfjafrœðíngur) Lyfjafrceðínga Lyfjatœkna Starfsfólk við almenna afgreiðslu Einnig óskast lyfjafrœðingur í hlutastarf í Apótekíð Spöngínni, Grafarvogi Persónulegir eiginleikar svo sem hœfni í mannlegum samshiptum, þjónustulund og lífsgleói, eru naudsynlegir eiginleihar öllum þeim sem starfa hjá Apótehinu Umsóknarfrestur er til 12.11. '99, Vinsamlegast skilið umsóknum til Morgunblaðsins merktum: Apótekið 99 Brautrydiendur að lœgra lyfjarerði Við leitum að vönu starfsfólki! Kringlunni Óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu eftir hádegi kl. 12-18:30 og stundum frá kl.10 . Faxafeni Óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu eftir hádegi kl. 12-18 og stundumfrá kl.10 Einnig óskum við eftir aukamanneskjum um helgar. Skilið umsóknum inn til Morgunblaðsins merktum „DoReMi október 1999" ásamt mynd og meðmælum. DoReMi verslanimar sérhæfa sig (verslun með barnafatnað. Þær eru nú starfræktar á eftirtöldum stöðum: Reykjavík (Faxafeni og Kringlunnil, Hafnarfirði, Keflavík, Mosfellsbæ, Akureyri, Eskifirði, Selfossi og Vestmannaeyjum. HAFNARFIRÐI Aðstoðarfólk í eldhús Aðstoð óskast sem fyrst í 75% starf í eldhús spítalans. Góð reynsla af sambærilegu starfi æskileg, ekki skilyrði. Unnið er á dagvöktum. Starfið er laust frá 1. desember nk. Nánari upplýsingar gefur Vigfús Árnason, matreiðslumeistari, í síma 555 0000. Matarást! Ef þú hefur gaman af léttri matseld og ánægju af að umgangast og metta lífsglatt fólk er örugglega eitt þessarra starfa það rétta fyrir þig Innflutningsfyrirtæki í Kópavogi Óskum eftir að ráða sjálfstæða og vel skipulagða manneskju til að sjá um rekstur mötuneytis, innkaup og létta matseld. Þú þarft að vera drífandi, úrræðagóð, snyrtileg, létt og kát auk þess að hafa gaman af matargerð. Vinnutími erfrá kl. 10-14. Leiðandi þjónustufyrirtæki í austurhluta borgarinnar Óskum eftir að ráða sjálfstæða og úr- ræðagóða manneskju til að hafa umsjón með rekstri mötuneytis, innkaup og framreiðslu léttra rétta. Þú þarft að vera vel skipulögð, þægileg f framkomu, snyrtileg og fagleg í vinnu- brögðum. Vinnutími erfrá kl. 10-14. Öflugt þjónustufyrirtæki í miðborginni Óskum eftir að ráða duglega og atorku- sama manneskju til að sjá um rekstur mötuneytis, innkaup og matseld léttra rétta. Þú þarft að vera snyrtileg og þægileg í framkomu, sjálfstæð í vinnubrögðum, skipu- lögð, áhugasöm um fæði og hollustu auk þess að hafa gaman af matargerð. Vinnutími erfrá kl. 9:30-13:30eða 10-14. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa ertil og með 12. nóv. n.k. Gengið verður frá ráðningum semfyrst. Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nánari upplýsingar, viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrif- stofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. Einnig má nálgast umsóknir á heimasíðu fyrirtækisins, www.stra.is STRÁ ehf. STARFSRÁÐNINGAR arahi m/tisui m GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupatlonal safety and health Bíldshöfða 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavik Laus staða eftirlitsmanns við véla- og tækjaskoðanir Laust er til umsóknar starf eftirlitsmanns í Norðurlandsumdæmi eystra, með aðsetur á Akureyri. Starfið felst aðallega í eftirliti með ýmiskonar tækjabúnaði s.s. farandvinnuvélum, gufukötl- um, lyftum o.fl. ásamt með fræðslu sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustöðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á reyklausum vinnustað. Leitað er að framtakssömum og sjálfstæðum einstaklingi, konu eða karli, með staðgóða tæknimenntun, t.d. tækni- eða vélfræðimennt- un ásamt starfsreynslu. Önnur menntun getur þó komiðtil greina. Boðið er upp á starfsþjálf- un. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Haraldsson umdæmisstjóri í síma 462 5868. Laun eru skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins Hafnarstræti 95, 600 Akureyri, fyrir 29.11. nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.