Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
12273 Bifreiðar fyrir ríkið árið 2000
— forval. Opnun 19. nóvember 1999
kl. 11.00.
12280 Sjúkrahússpritt og handspritt —
Rammasamningsútboð. Opnun 23.
nóvember 1999 kl. 11.00. Verð útboðs-
gagna kr. 3000.
12002 Einmenningstölvur og skyldur
búnaður — Rammasamningsútboð.
Opnun 7. desember 1999 kl. 14.00. Verð
útboðsgagna kr. 3000.
* 12296 Sápur og hreinsiefni — Ramma-
samningsútboð. Opnun 14. desember
1999 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til
sýnis og sölu á kr. 3000 frá þriðjudegin-
um 9. nóvember kl. 13.00.
Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé
tekið fram.
Ú t b o ð s k i l a á r a n g r i!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
ÝMISLEGT
TÍSKUVIKA
Útflutningsráð íslands stefnir að
þátttöku í tískuviku í Lundúnum eða
París. Skilyröi fyrir þátttöku er að tísku-
hönnuöur geti hafið útflutning á vörum
sínum.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Útflutningsráðs íslands í síma
511 4000 ..
///
ÚTFLUTNINGSRÁÐ
ÍSLANDS
o
Gerð aðalskipulags
Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir aðilum
til að taka þátt í gerð aðalskipulags fyrir sveit-
arfélagið
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í gerð aðal-
skipulags Húnaþings vestra, skulu skila upplýs-
ingum um fyrirtæki sitt, sem varðar gerð aðal-
skipulags og tímaáætlun varðandi gang verks-
ins.
Nánari upplýsingarveitirsveitarstjóri í síma
451 2353, netfang sveitarstjori@hunathing.is
Upplýsingum skv. ofanskráðu skal skila eigi
síðar en 28. nóvember 1999.
Ákvörðun um samstarfsaðila sveitarfélagsins
við gerð aðalskipulagsins verðurtekin eigi
síðar en 16. desember 1999.
Sveitarstjóri.
SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 E 17
K
Byggingarlóðir óskast
Öflugt byggingafyrirtæki óskar eftir vel stað-
settum lóðum sem henta undir atvinnuhús-
næði. Til greina kemur að kaupa byggingarrétt
(niðurrif/viðbygging).
Staðgreiðsla í boði.
Áhugasamir sendi upplýsingartil afgreiðslu
Mbl., merktar: „H — 8914", eigi síðar en
12. nóvember nk.
KENN5LA
Garðyrkjuskóli
ríkisins
Garðyrkjufræðingar og aðrir
starfsmenn "Græna geirans"
-málþing um stöðu og framtíð
garðyrkjumenntunar
Þann 11 nóv. n.k. kl. 17-20 verður haldið
málþing í húsnæði Garðyrkjuskóla ríkisins,
Reykjum, Ölfusi, um stöðu og framtíð garðyrkj-
umenntunar hérlendis. Ný lög um Garðyrkjusk-
ólann gefa okkur nýja möguleika m.a. mögu-
leika á afmörkuðu háskólanámi í garðyrkju-
fræðum. Samtímis hugum við að því námi sem
nú þegar er boðið upp á og stöðu þess innan
framhaldsskólakerfisins. Við, starfsmenn skól-
ans, viljum heyra þitt álit á stöðu og framtíð
menntunar í garðyrkju. Á málþinginu verður
tækifæri til að ræða og viðra hugmyndir, skipt-
ast á skoðunum. Skólinn býður upp á léttan
kvöldverð á málþinginu og því er nauðsynlegt
fyrir okkur að þú skráir þig á málþingið hjá
Magnúsi Hlyni Hreiðarssyni, endurmenntunar-
stjóra skólans, í síma 483 4061, fax 483 4362,
netfang mhh@ismennt.is, sem fyrst og ekki
síðar en 10. nóv.nk.k.
Við hlökkumtil að sjá þig!
Skólameistari
BHS
Innritun í Borgarholts-
skóla á vorönn 2000
Borgarholtsskóli, framhaldsskólinn í Grafar-
vogi, býðurfjölbreytt nám á bók- og verknáms-
brautum. Á margar brautir er hægt að taka inn
nemendur á vorönn. Innritun fer fram í skólan-
um á skrifstofutíma til 19. nóv.
Upplýsingar eru veittar í síma 535 1700.
Skóiameistari.
Innritun stendur yfir
í allar deildir skólans
Kennsla hefst 6. janúar.
Innritun ferfram í skólanumtil 15. nóvember.
Innritað er á eftirtaldar námsbrautir: 'v
Bóknám:
Eðlisfræðibraut - félagsfræðibraut - ferðabraut
- málabraut - tölvubraut - náttúrufræðibraut
- hagfræðibraut - tónlistarbraut - skrifstofubraut.
Verknám:
Bakstur - framreiðsla - matreiðsla - kjötiðn -
grunndeild matvælagreina - matartæknanám
- matsveinar- Meistaraskóli matvælagreina.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 8.00
til 15.00.
Menntaskólinn í Kópavogi,
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn -
Leiðsöguskólinn,
Oigranesvegi, 200 Kópavogi,
sími 544 5510, fax 554 3961.
Sjómannaskóli íslands
STÝRIMANNASKÓLINN
A? í REYKJAVÍK
Innritun á vorönn 2000
Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám
verða að berast skólanum fyrir 19. nóv. nk.
Námið er skipulagt í áfangakerfi. Allt fyrra nám
er metið.
Inntökuskilyrði á sjávarútvegsbraut eru að hafa
lokið grunnskólaprófi.
Ásjávarútvegsbraut eru margar áhugaverðar
sérgreinar og brautin er undirbúningurfyrir
annað framhaldsnám.
Námsbrautin býður, aukalmennra greina, upp
á nám til 30 rúmlesta skipstjórnarréttinda, sam-
tals 168 kennslustundir í öllum greinum sjó-
mannafræða (siglingareglum, siglingafræði,
stöðugleika, siglinga-, fiskileitar- og fjarskipta-
tækjum) aukæfinga í siglingasamlíki (hermi).
Þeirsem eiga ólokið námi á 1., 2. eða 3. stigi,
eða vilja hefja þar nám hafi samband við skrif-
stofu Stýrimannaskólans.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
í síma 551 3194 frá klukkan 8—16 alla
virka daga. Fax: 562 2750.
Póstfang: Stýrimannaskólinn í Reykjavík,
Sjómannaskóla íslands
v/Háteigsveg
105 Reykjavík.
Skólameistari.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Stöðupróf
Á vegum Menntamálaráðuneytisins verða
stöðupróf haldin í skólanum í desember 1999
sem hér segir:
í dönsku, norsku, sænsku og frönsku
miðvikudaginn 1. desember kl. 16.00.
í ensku fimmtudaginn 2. desember
kl. 16.00.
í stærðfræði (fyrstu 6 einingarnar) föstu-
daginn 3. desember kl. 16.00.
í tölvufræði (einungis nemendur MH)
föstudaginn 3. desember kl. 16.00.
I ítölsku, spænsku og þýsku mánudaginn
6. desember kl. 16.00.
Stöðupróf eru ætluð þeim sem búa yfir þekk-
ingu sem ekki hefurverið aflað með hefð-
bundnum hætti í skóla. Að gefnu tilefni skal
tekið fram að fyrir liggur álit menntamálaráðu-
neytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem
upptökupróf fyrir nemendur sem fallið hafa
á annarprófi.
Skráningargjald, kr. 2.500 á hvert próf, greiðist
hálftíma fyrir prófið.
Skráning í stöðupróf hefst 15. nóvember n.k. >
og fer fram á skrifstofu skólans (s. 568 5140).
Innrítun í Öldungadeild fer fram 5., 6. og
7. janúar og verður nánar auglýst síðar.
Upplýsingar eru birtar jafnóðum á heimasíðu
skólans http://www.mh.is/. Þar verða t.d. birt
drög að stundatöflu Öldungadeildar um miðj-
an nóvember.