Morgunblaðið - 09.11.1999, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1999
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ
Wimbledon hefur ekki tapað síðan Hermann Hreiðarsson kom til liðsins
Sigur gefur okkur
aukið sjálfstraust
HERMANN Hreiðarsson lék fjórða leik sinn með Wimbledon er
liðið vann toppliðið Leeds sannfærandi 2:0 í London á sunnu-
dag. Síðan íslenski landsliðsmaðurinn hóf að leika með Lund-
únaliðinu hefur það ekki tapað. „Þetta var mjög góður sigur
hjá okkur og hann var sanngjarn. Þeir fengu nánast ekki eitt
einasta marktækifæri í öllum leiknum," sagði Hermenn sem
lék sem miðvörður. Þetta var í fyrsta skipti í 29 leikjum sem
liðið nær að halda hreinu.
Tveir á
leið frá
Uerdingen
ÞÓRHALLUR Hinríksson og
Bjarni Þorsteinsson, sem
dvalið hafa í herbúðum þýska
3. deildarliðsins KRC
Uerdingen að undanförnu,
i munu á förum frá liðinu.
Báðir sátu á varamannabekk
liðsins um helgina en komu
ekki við sögu og munu þeir
félagar óhressir með þau fáu
tækifæri sem þeir hafa feng-
ið. Aukinheldur hefur ekki
verið fyllilega staðið við fyr-
irheit um húsnæði og annan
aðbúnað.
Samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins stendur til
að þeir félagar, sem samn-
ingsbundnir eru KR, fari til
reynslu hjá enskum knatt-
i spymuliðum á næstu dögum.
Stefán Þór Þórðarson og
Sigurður Öm Jónsson em
enn á mála hjá Uerdingen
sem lánsmenn og hafa tryggt
sér sæti í byrjunarliðinu.
ÍpfíbmR
F0LK
■ NEWCASTLE United hefur feng-
ið til sín spænska varnarmanninn
Rodrigues Helder frá Deportivo La
Coruna. Hann verður lánaður til
enska félagsins út tímabilið.
■ HARRY Kewell, framherjinn ungi
hjá Leeds, spilar ekki með ástralska
landsliðinu í vináttuleiknum gegn
Brasilíu í næstu viku. Alagið á hann
hefur verið mikið að undanfomu og
eins er hann lítillega meiddur og
treystir sér ekki að spila landsleik-
inn í Ástralíu.
■ ANGHEL Iordanescu sagði í við-
tali við rúmensk dagblað í gær að
hann hefði áhuga á að taka við rúm-
enska landsliðinu af Victor Piturca,
sem var sagt upp störfum á dögun-
um. Iordanescu stjórnaði rúmenska
liðinu frá 1993 til 1998 og kom því
m.a. í undanúrslit á HM 1994, sem er
besti árangur liðsins frá upphafi.
Hann hætti með liðið eftir HM í
Frakklandi og tók við gríska lands-
liðinu. Honum var síðan sagt upp
eftir slakt gengi Grikkja í und-
ankeppni EM. Aðrir sem eru líklegir
að taka við landsliðinu eru Mircea
Lucescu, þjálfari Rapid Búkarest,
Emeric Ienei, Steaua Búkarest og
Ladislau Boloni, þjálfari Nancy í
Frakklandi.
■ FAUSTINO Asprilla, landsliðs-
maður Kolombíu og fyrrum leikmað-
ur Newcastle og Parma, skoraði tvö
mörk fyrir Paleiras sem vann Bota-
fogo 6:0 í brasilísku deildinni um
helgina. Þetta voru fyrstu mörk
Asprilla fyrir liðið síðan hann gekk
til liðs við það í júlí í sumar.
■ HANS Bakke, þjálfari danska
liðsins Álaborg, mun að öllum líkind-
um taka við eistneska landsliðinu af
Teiti Þórðarsyni, gerðist þjálfari hjá
Brann í síðustu viku. Þegar Teitur
tók við landsliðinu í febrúar 1996 var
það í 135. sæti á heimslista FIFA, en
komið upp í 72. sæti þegar hann
hætti. Bakke mun hitta forráðamenn
eistneska knattspymusambandsins í
Tallinn síðari í þessum mánuði.
■ FERNANDO Hierro, fyrirliði
Real Madrid og spænska landsliðs-
ins, verður frá keppni næstu þrjár
vikurnar vegna meiðsla. Hann getur
því ekki leikið með landsliðinu gegn
Brasih'u og Argentínu 13. og 17.
nóvember.
■ KNATTSPYRNUSAMBAND
Evrópu tilkynnti um helgina hvar
úrslitaleikir Evrópumótanna fara
fram í vor. Úrslit Meistarakeppninn-
ar verða á Frakklandsleikvanginum
í París, en úrslitaleikur UEFA-
keppninnar verður á Parken í Kaup-
mannahöfn.
Hermann átti mjög góðan leik og
var m.a. valinn í lið vikunnar á
enska Socæmetinuí liði vikunnar
með íslenska vamarmanninum era
sóknarmennimir John Hartson og
Marcus Gayle frá Wimbledon og
með þeim frammi er Andy Cole,
Manchester United. Á miðjunni em
Gary McAllister, Coventry, Jame
Raedknapp, Liverpool, Tim
Sherwood, Tottenham og Dean Ric-
hards, Sauthampton. I vöminni auk
Hermanns er félagi hans, Kenny
Cunningham og Justin Edinburgh,
Tottenham. Markvörður liðsins er
Islendingaliðin Genk og Lokeren
gerðu l:l-jafntefli í belgísku 1.
deildinni um helgina. Bjami Guð-
jónsson lék allan leikinn fyrir Genk,
en bróðir hans, Þórður, kom inn á
sem varamaður seint í leiknum.
Amar Þór Viðarsson lék allan tím-
ann í liði Lokeren.
Þórður segir ljóst að þjálfarinn sé
kerflsbundið að setja sig út í kuld-
Matt Clarke, Bradford og þjálfari
vikunnar, Egil „Drillo“ Olsen,
Wimbledon.
Hermann sagði sigurinn kær-
kominn, „og það var gaman að
vinna Leeds sem var í efsta sæti
fyrir umferðina. Þessi sigur gefur
liðinu aukið sjálfstraust og það er
gott veganesti næstu tvær vikurn-
ar því nú verður gert hlé á deild-
inni vegna landsleikja. Mér hefur
gengið vel síðan ég kom hingað og
liðið hefur enn ekki tapað frá því
ég fór að spila með félaginu,“ sagði
Hermann. Næsti leikur liðsins
ann. „Það er greinilegt. Ég er einn
fárra sem hef þorað að gagnrýna
aðferðir hans og þetta er niðurstað-
an. Ég er markvisst settur út úr lið-
inu og sætti mig ekki við það.
Kannski myndi ég gera það ef ein-
hverjar stjömur væru að slá í gegn
í staðinn, en miðað við núverandi
spilamennsku em engin rök fyrir
því að halda mér úti,“ sagði hann og
verður gegn Leichester eftir tvær
vikur.
Wimbledon hefur ekki tapað fjór-
um síðustu leikjum sínum í deild-
inni, eða síðan Hermann kom til fé-
lagsins, unnið tvo (Bradford 3:1 og
Leeds 2:0) og gert tvö jafntefli
(Aston Villa 1:1 og Southampton
1:1). „Ég fór beint inn í byrjunarlið-
ið þegar ég kom og hef haldið sæt-
inu síðan. Ég hef ekki yfir neinu að
kvarta og finn mig vel í vöm liðs-
ins,“ sagði Eyjamaðurinn eftir leik-
inn. Hann segir að Egil Olsen þjálf-
ari sé mjög mikill persónuleiki. „Já,
hann er alveg toppmaður. Hann er
yfirvegaður náungi og sérstaklega
jákvæður. Hann er mjög skipulagð-
ur og ég held að menn eigi eftir að
læra mikið af honum í framtíðinni.“
John Hartson og Marcus Gayle
gerðu mörkin fyrir Wimbledon á
móti Leeds og var þetta þriðji sigur
liðsins á tímabilinu. Þetta var hins
bætti við: „Þessi mál verða að leys-
ast hið bráðasta,“ og sagði vel koma
til greina að fara fram á sölu frá fé-
laginu.
Jóhannes Karl, yngri bróðir
þeirra Þórðar og Bjama, hefur lítið
fengið aðsspreyta sig að undan-
fömu og í gær hélt hann til
Hollands, þar sem hann verður við
æfingar hjá MVV í hálfan mánuð.
vegar fyrsta tap Leeds í síðustu 14
leikjum. David O’Leary og læri-
sveinar hans em samt í öðm sæti og
sagði þjálfarinn að Evrópuleikurinn
og ferðalagið til Moskvu hafi setið í
liðinu. „Ungu strákamir í liðinu
vora ekki búnir að jafna sig, enda
þriggja tíma munur í London og
Moskvu. Við komum til London
seinni partinn á fostudag og það var
því lítill tími til að hvíla og undirbúa
þennan leik.“
Egil Olsen sagði að sigurinn hafi
verið verðskuldaður. „Eg veit að
Leeds var að leika erfiðan leik í
Moskvu á fimmtudagskvöld og lík-
lega hefur hann setið í leikmönnum.
Liðsheildin var góð hjá okkur og við
stjómuðum leiknum. Ég er mjög
ánægður með liðið mitt. Við eigum
þrjá erfiða útileiki framundan, en
eftir þennan sigur er ég sannfærður
um að við getum unnið hvaða lið
sem er í deildinni," sagði Olsen.
Forráðamenn Genk hafa lýst því
yfir að Jóhannes sé til sölu eða
leigu.
Genk er nú í fimmta sæti deildar-
innar með 23 stig, sex stigum á eftir
toppliðinu Anderlecht. Þar ræður
nú ríkjum þjálfarinn sem gerði þá
bræður í Genk að Belgíumeisturam
sl. vor. Lokeren er í fimmtánda sæti
með átta stig.
Morgunblaðið/Kristján
Hermann Hreiðarsson með höfuð og herðar fyrir ofan leikmenn Leeds - eins og kóngur í ríki sínu á Selhurst Park á sunnudaginn. Alan
Smith á vinstri hönd.
Þórður út í kuldann hjá Genk