Morgunblaðið - 17.11.1999, Page 4

Morgunblaðið - 17.11.1999, Page 4
4 C MIÐVIKUDAGUR17. NÓVEMBER1999 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Agæt byrjun í Djúpinu RÆKJUVEIÐI í ísafjarðardjúpi hófst um síðustu mánaðamót og hefur farið ágætlega af stað. Hátt í 30 bátar hafa leyfí til veiða á inn- fjarðarrækju í Isafjarðardjúpi og er upphafskvótinn 650 tonn en á heildarafli á síðasta tímabili varð um 1.000 tonn en tímabilið stendur fram til 1. maí. __ Haraldur Ágúst Konráðsson, skipstjóri á rækjubátnum Báru ÍS, var að láta trollið fara þegar Verið spjallaði við hann í gærmorgun. „Þetta hefur farið ágætlega af stað hjá flestum en það er reyndar mis- jafnt milli báta. Við voru með um 13 tonn í síðustu viku eða rúm tvö tonn að jafnaði á dag og erum mjög sátt- ir við það. Það hefur lítið verið reynt á svokölluð innsvæði eða fyr- ir innan Ögurhólma en menn eru smám saman að fikra sig þangað. Annars er besta veiðin á haustin og síðan er oft ágæt veiði á vorin. Þá er dagurinn lengri en veiðin er aðeins í dagsbirtu. Rækjan er hins vegar betri á haustin en þá er dagurinn líka styttri. Við erum að fá ágæta rækju núna en svo virðist sem þeg- ar búið er að skarka mikið á þess- um svæðum þá hverfi stóra rækj- an.“ Heildarsjósókn Vikuna 8.-14. nóvember1999 Mánudagur 419 skip Þriðjudagur 479 skip Miðvikudagur 354 skip Fimmtudagur 330 skip Föstudagur 498 skip Laugardagur 334 skip Sunnudagur 271 skip Togarar, rækjuskip, síldar- og kolmunnaskip á sjó mánudaginn 15. nóvember 1999 Tvö skip eru við rækju- veiðar á Flæmingjagrunni ~~So'nHur. Tvö skip er við veiðar í Barentshafi T: Togari R: Rækjutogari S: Síldarskip K: Kolmunnaskip VIKAN7.11.-13.il. Minna af þorski en í fyrra Haraldur sagði að það sem hins- vegar valdi rækjuveiðimönnum hvað mestum áhyggjum núna sé að engin veiði hafi verið á Jökulfjörð- unum síðustu tvö til þrjú árin. „Svæðunum hefur því fækkað en hins vegar veit enginn hvað veldur. Auðvitað eru ýmsar tilgátur á lofti, meðal annars sú að of mikill þorsk- ur sé á þessum svæðum. Þorskur- inn hefur sitt að segja, það er engin spurning. En það er mikið minna af honum á rækjuslóðinni núna í sam- anburði við síðasta ár.Við bíðum nú eftir því að fá að vita hvað kvótinn verður aukinn mikið en miðað við þær rannsóknir sem gerðar hafa verið eigum við von einhverri aukn- ingu,“ sagði Haraldur skipstjóri. Ágætis kropp hjá togurunum fyrir austan „Aflabrögðin gætu svo sem verið verri. Við höfum mest verið í þorski, ufsa og ýsu en erum að elt- ast við karfann í augnablikinu," sagði Einar Ásgeirsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Kambaröst SU, þegar Verið sló á þráðinn um borð í gær en hann var þá að trolla fyrir austan land, nánar tiltekið í Beru- fjarðarál. „Það hefur verið ágætis kropp síðustu fjóra daga og við er- um líklega búnir að fá um 80 tonn, aðallega af þorski og ufsa. Það hef- ur hins vegar verið talsvert minna um þorsk hér fyrir austan miðað við oft áður eða öllu heldur er hann ekki í veiðanlegu ástandi og heldur sig mikið upp í sjó.“ Hafa áhyggjur af karfanum Einar sagði að þrát.t fyrir þokka- legt fiskirí hefði hann töluverðar áhyggjur af karfanum. „Karfaveið- in er ekki svipur hjá sjón í saman- burði við undanfarin ár og virkilegt áhyggjuefni. Menn kunna nú engar skýringar á þessu en margir telja að kenna megi flottrollsveiðunum um, bæði kolmunnaveiðum og karfaveiðum í flottroll. En hvort þessi skýring er rétt skal ég ekki segja til um,“ sagði Einar. BÁTAR Nafn Stœrð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. BjÖRG VE 5 123 27* Ýsa 1 Gámur GJAFAR VE 600 236 31* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SÓLHY SH124 144 24* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 12* Ýsa 1 Gámur ÓFEIGUR V£ 325 138 30* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 16 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE1 272 14 Botnvarpa Ufsl 1 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON AR 17 162 29 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn FRÓÐI AR 33 136 28 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn GRÓTTA RE 26 146 24 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn JÖN A HOFIAR 62 276 20* Botnvarpa Þorskur 2 Þorlákshöfn FjÓLNIR GK 7 154 42 Lína Þorskur 1 Grindavík FREYR GK157 185 62 Lína Þorskur 1 Grindavík MELAVlK SF 34 170 33 Lína Þorskur 1 Grindavík ÞORSTEINN GlSLASON GK 2 76 17 Lína Þorskur 2 Grindavík FREYJA GK 364 68 16 Net Þorskur 5 Sandgeröi SIGÞÓR ÞH100 169 20 Llna Þorskur 3 Sandgeröi STAFNES KE 130 197 27 Net Þorskur 3 Sandgerði SÆUÓSARll 58 11 Net Þorskur 5 Sandgeröi ELDHAMAR GK13 229 13 Net Þorskur 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 16 Net Þorskur 4 Kefiavík STYRMIR KE11 190 13 Net Þorskur 4 Keflavík VESTURBORG GK195 344 49 Lína Þorskur 1 Keflavlk HRINGUR GK18 151 22 Net Þorskur 6 Hafnarfjöröur ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF80 29 11 Net Þorskur 6 Hafnarfjöröur DANSKI PÉTUR VE 423 103 16 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík GULLTOPPUR AR 321 34 11 Net Þorskur 4 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 67 Lína Þorskur 1 Reykjavík REYKJABORG RE25 57 14 Dragnót Sandkoii 5 Reykjavrík ÞÓRSNES II SH 109 146 13 Net Þorskur 4 Akranes FAXABORG SH 207 192 16 Lfna Þorskur 1 Rif HAMAR SH 224 235 18 Botnvarpa Þorskur 2 Rif MAGNÚS SH 205 116 31 Net Ufsl 5 > Rif RIFSNES SH 44 226 24 Botnvarpa Þorskur 2 Rif TJALDUR SH 270 412 75 Lína Þorskur 2 Rif ÖRVAR SH 777 196 36 Net Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 11 Dragnót Þorskur - 7 Rif STEINUNN SH 167 153 20 Dragnót Þorskur 5 ólafsvík SVANBORG SH 404 30 11 Dragnót Þorskur 8 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 12 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík BRIMNES BA800 73 14 Lfna Þorskur 2 Patreksfjörður HAFSULA BA 741 30 20 Dragnót Sandkoli 5 Patreksfjöröur NUPUR BA 69 255 57 Lfna Þorskur Patreksfjörður MARlAJÚLlABA36 108 41 Lína Þorskur 5 Tálknafjöröur SIGHVATUR GK 57 261 86 Lína Þorskur 1 Þingeyri * GUÐNÝIS266 70 22 Lína Þorskur 5 Bolungarvík ASDls ST 37 73 15 Lfna Þorskur 4 Hólmavík SÓLRÚN EA351 199 34 Lína Þorskur 1 Dalvlk GEIR ÞH 150 75 30 Dragnót Ufsi 5 Þórshöfn BÓRKUR NK122 949 741 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaöur ÓLIISANDGERÐIAK14 547 316 Flotvarpa Kolmunni 1 EskiQörður ÞINGANES SF 25 162 12 Botnvarpa Þorskur 1 Reyðarfjöröur ALBATROS GK 60 257 50 Lína Þorskur 1 Homafjorður JÓI BJARNA SF16 234 11 Net Þorskur 1 Homafjörður SKARFUR GK 666 234 47 Lína Þorskur 1 Hornafjöróur SKINNEY SF 30 175 13 Net Þorskur 3 Homafjöröur STEINUNN SFIO 197 16 Botnvarpa Þorskur 1_ Hornafjöróur SÆFARIÁR 117 86 14 Botnvarpa Ufsi 1 Hornafjöröur ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Sjóf.Löndunarst. I OCEAN TRAWLER N 18 1 12 Rækja/Djúprækja ísafjörður CHRISTIAN í GRJÓTINUM F 83 1 147 Kolmunni Eskifjöröur RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. I HÖFRUNGUR BA 60 27 9 0 4 Bíldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 5 0 3 Bíldudalur 1 BÁRAIS 66 25 15 0 4 ísafjöróur FRAMNES ÍS 708 407 13 0 1 ísafjöröur 1 HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 27 11 0 3 ísafjörður STEFNIR ÍS 28 431 11 0 1 ísafjöröur I VALUR ÍS 420 41 8 0 3 ísafjörður ANDEYIS 440 331 17 0 1 Súöavík 1 FENGSÆLLÍS 83 22 10 0 4 Súöavík ÖRNIS31 29 13 0 5 Súöavík 1 SIGURFARI ÚF 30 176 8 0 1 Hólmavík GISSUR HVlTI HU 35 166 5 0 1 Blönduós 1 MÁNATINDUR SU 359 142 7 0 1 Blönduós JÖKULLSK33 68 3 0 2 Sauðárkrókur 1 RÖSTSK17 187 8 0 1 Sauöárkrókur SKAFTISK3 299 28 0 2 Sauðárkrókur 1 MÚLABERGÓF32 550 13 0 1 Sigluflöróur SIGLUVlK Sl 2 450 11 0 1 Siglufjöröur 1 STALVlKSIl 364 7 0 1 Siglufjörður HAFÖRN EA 955 142 4 0 1 Dalvík | SVANUR EA14 218 6 0 1 Dalvík SÆÞÓREAIOI 150 7 0 1 Dalvík ! SJÓFNEA142 254 2 0 1 Grenivík REISTARNUPUR ÞH 273 76 15 0 3 Kópasker I ÞORSTEINN GK15 51 11 0 4 Kópasker SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. 1 ANTARES VE18 480 658 2 Vestmannaeyjar □ GULLBERG VE 292 0 598 2 Vestmannaeyjar 1 SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 687 2 Vestmannaeyjar □ ARNÞÓR EA16 445 300 1 Grindavík 1 GRINDVlKINGUR GK 606 577 319 1 Grindavík □ ODDEYRIN EA 210 335 342 2 Grindavík I SELEYSU210 404 181 2 Gríndavík □ SUNNUTINDUR SU 59 397 373 l Grindavík 1 BIRTINGUR NK119 370 300 1 Sandgerói □ FAXI RE 9 714 380 1 Reykjavík I HÁKON ÞH 250 821 676 1 Reykjavlk □ ÖRN KE13 566 313 1 Reykjavík I ÞÓRSHAMAR GK 75 513 152 1 Reykjavík □ ARNARNUPUR ÞH 272 400 219 2 Akranes 1 BJARNI ÓLAFSSONAK 70 984 229 1 Akranes □ ELLIÐI GK445 731 263 1 Akranes I VlKINGUR AK100 950 449 1 Akranes □ HUGINN VE 55 427 475 3 Seyöisfjöróur 1 BEITIR NK123 756 707 3 Neskaupstaður □ ÞORSTEINN EA 810 794 734 2 Neskaupstaöur 1 ARNEYKE50 347 854 2 Fáskrúðsfjöröur □ HÚNARÖST SF 550 361 539 2 Hornafjöröur JÓNA EÐVALDS SF 20 441 179 1 Homafjöröur SVEINN BENEDIKTSSON SU 77 701 834 2 Hornafjöróur HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. 1 TRAUSTIÁR 80 93 2 11 Vfestmannaeyjar |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.