Alþýðublaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 9. águst 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson. í kveld, myndi ég kæra yfir mieðferð sjúkrasjöðsins á mér. Það er t,i:l skrifstofa siem befir efltifrlit mieð sjúkra;samTögu'm og trygg- ingum. Bíddu við, nú sikal ég finna númíeriíð í símaskráln'ni. „Já, ef þesis háttar sikriÍBtiofa væri til,“ segir Pinneberg og verður strax voinbetri. „Bíddu og pá skaltu sjá, hvarnig peningamir streyma inin“. Þegar Pinneberg kemiur heim eru auðvitað engír peningar .k'ominir, en aftur á móti bréf og tvö spurninga -eyðub 1 öð. En ef leinhver sikyldi haida, að hanm ætti bara að setja slíg niður og fylla pau út, þá er pað mesti missfciiníngur. (Fyrst verður að tooma með fæðingarvottorð frá fógetaskrifstojfun'ni fyrir sjúkra- sjóðinn, pví að fæðingurvottorð frá spítalanum nægði auðviltað ekki. Þvi næst verður maður að’ gera svo vel að sieitjast niður á endann log útfylla spiurniingareyðubLöðin, sem að vísu hafa ekki að geyma meinar aðrar spurningaar ©n pær, sem svar má fá við í spjaldskrá spítalans — hvað launin séu — um fæðingarstað, iog heimáUsfang — en það er ait af viðkunnaniiegra að láta iméinn 'Sjálfa svara þess háttar spumimgum. Og þá er komið að aðalatniðinu: Koimdu síðan með vottorð um það í hvaða sjúkrasjóðii þú og kona þín hafa greitt tillög siðustu tvö árin. Að vísu er sjúkrasjóðnum kunnugt um það, að kor.tti' gamgi y.'Mftltt ekkl mað noma níu mánuði í einjií, en til vonar og vara, er þó vissaUa að kriefjast vottorða um tvö síðustu árin. Gerið svo vel! Ef .til y|Ll verðum við þá svo heppin að geta velt kositnaðimum yfir á annan sjóð. Og svo verður hr. Piinnehei]g að gera svo vel að bíðá róieguir' þangað ,til öll nauðsynleg gögn hafa borist sjúkraisjóðnum. Pinnebierg h'orfir á Pússier og hún á hann. „Vertu nú ekki að hleypa þér í þiessá æsiin;gu,“ siegir hún. „Þietta er nú einu si'nini svDina.“ „Þessi bölvuð kvikimdi!“ hvæsir Pinneberg. „Bara að náungimn væri heima, svo að ég næði Jáil hans.“ „Vieattu mú ekki að þessu,“ segir Pússer. „Við skrifum heldur til sjúikriasjóðanna oig sendum burðarigjald fynir svari-----“ „Það fcDstar nú alt af skildinginn!" „Og eftir þrjá — fjóra daga erum við búin að fá vottiorðin og sendum þau til sjúkmsjóðisins sem á að gneiða okkur penihgana." Þá sezt Pinneberg loksins niður og fer að skrifa. Að því er; hann snertir er þetta einfalt mái, því að han|n: þarf ekki annað en að ökrifa til sjúknasjóðtsins í Ducberov, en í Platz hefir Pússer því máður haft viðskiftí við tvo sjúknasjóðjii. Jæja, hann kemst samjt _ fram úr þyí öllu samán. Og þegar búið er að skrifa bréfin ag Pússer •xitur í ró og næði í baðkápumni og Dengsi drekkur qg drekkux, dýfir Pinneberig peninartum einu sinmi enn ofan i blek- byttuna og skrifar með sinni fiegurstu rjthönd umkvörtun til yíi(b- eftíLrlitsins mieð sjúfcrásjóðum, sem eru einfcafyrirtæki. Ja, um- kvöirtun getur það þó varla heit-ið og því .síður kæra, heldur að leiins fyrirspurn um það bvoirt sjúkralsjóðurinn hafi rétt til að láta útborigun á kDStnaði við fæðingarhjálp valta á þessum vott- orðum aða ekfci. Er það niDkkur akylda að útvega vottorð um tvö sfðustu áitin? — Og síðan kamur bænarandvarp: „Gætuð þér ekki séð um að ég fái peninigana fijótlega? Ég þarf endilega á þleim að halda.“ Pússer býst ekki við miklum árangri af bréfinu og iætur sér ekki dettia í hug að þessi yfireftirTiilsskrifstofa fari að baka sér meind fyrirhöfn þeirra vegna. „Já, en þá er þietta hrteinasta ranglæti!" hrópar ■-Pinneberg. „Það hlýtur að eiga að greiða ba'rnsfara'rko stn'aðinn á meðan þú hefiir bamið á brjósti, því annaris er ekkert gagn í þessu.“ Og það eir helzt útlit fyrir, að þetta sé rétt hjá hónum, þvb að Strax þremur dögum síðar fær hann bréfspjald, þar sem h'Onum er tjáð, að samkvæmt bréfi hans, verði nánari rannsökm látiin fara fmm í málinu, og þegar hennii sé lokið, sktjli} hann fá frekari svör. „Þarna getur þú séð,“ segir hann sigri hrósandi við Pússer. „Hvað á rannsókn að þýða?“ segir Pússer. „Máliö liggur alveg ljóst fyrjiT." Nú verður hljótt um Pimnebergs-fjölsky 1 duna. Auðvitað verða þau að grípa t-il þessara fimtíu marka, sem þaU höfðu tiekið frá, en nú hljóta peningarnir að fcDina bráðum, og þá geta þaiu aftur Jarðarför minnar elskulegu konu, móður og tengdamóður okkar^ Sigurveigar Guðmundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 10. ágúst og hefst með kveðjuathöfn frá heimili hennar, Bergstaða- stræti 24, kl. 2 e. h. Reykjavík, 8. ágúst 1934. Jón Einar Jönsson, börn og tengdabörn. Bezt kanp fást í verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. — 1 Þýzkalandi beyrast nú hávær- ar raddir 'Um að bjóða Frakk- landi að ganga í hernaða'rbanda- lag við Þýzkaland. Þýzki bers- höifðinginin Rieichienau heldur því fram, að Þýzkaland sé leina landið, sem geti veitt Frakk-' landi það öryggi, sem Frakkar óski eftir. Nýslátraö dilkakjöt, 1 kr. %; kg. Kiein, Baldursgötu 14, sími 3073. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S'BnrOar Qnðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1980 Nýjar erL bækur: John Galsworthy: Over Floden. Kr. 9,00 ób. (Þýðing á síðustu bók skáldsins, Over the River.) Theodore Di eiser: Jennie Gerhart. (Ein af beztu bókum amt ríska skáldsins Dreisei). Kr. 9,00 ób. Johs. V. Jensen: Sælernes Ö (Myter, 7. bindi). Kr. 4,20 ób. Knuth Becker: Verden venter I.-II. Kr. 12,95 ób. Ronald Fangen: Dagen og Vejen. Kr. 10,70 ób. Síeen Eiler-Rasmussen: London. Kr. 12,00 ób. Ejnar Mikkelsen: De östgrön. landske Eskimoers Historie. Kr. 9,00 ób. Hindhede: Fuldkommen Sundhed og Vejen dertil. Kr. 10,70 ób. Ig'HlltllM llók(ivi>rsliin - Sími 272ii Ódýrt. Klæðaskápar, barnarúm og borð. Lindargötu 38. AÐALSKILTASTOFAN, Grjóta- götu 7, uppi. Öll skiltavinnafljótt og vel af hendi Teyst. Sanngjarnt verð. Opin allan daginn. Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Vinnuföt. Samfestingar, 'bláir, grænir, brún- ir, hvítir. Bláir og brúnir jakkar og buxur. Drengjabúxur og sam- festingar. Nankin, blátt, grænt, rautt, blágrátt. Kven-nankinsbux- ur, litlab stærðir, að eins 4 krónur. Karlm.-nærföt og 3 pör sokkar, alt fyrir 5 krónur. Barnasamfest- ingar, bláir, rauðir, grænir frá 4,50. Bezt kaup hjá Georg. Vörubúðin, Laugavegi 53. í feiðalög. Einl. og misl. skyrtur, kvenna, karlm og unglinga, rauðar, bláar, græn- ar, brúi.ar, gráar, gular og hvíter Alpahúfur, hvítar og misi. Sport- sokkar. Vörubúðin, Laugavegi 53. Nærföt. Kven, telpu, drengja og karlmanna- nærföt frá 3,50 settið til 33 kr. (egta kamgarn), ull og siiki 25 kr. Vörubúðin, Laugavegi 53. Ódýrustu matarkaup í bænum Kjöt, niðursoðið, 1 kg. dósin á 2 kr. í verzlun Theodórs N. Sigurgeirs- sonar, Nönnugötu 5. Simi 3951. EIRIKI HJARTARSYNI Langavegi 20. Það er þar, sem þér gerið á alls konar rafmagnslömpum. /*xV**V** Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, Kaupmannahöfn. Biðjið kaapmann yðar um , munntóbak. Fæst alls staðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.