Alþýðublaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 9. ágúst 1934. Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að það kemur aftur i auknura viðskiftum. AlÞÝÐUBl FIMTUDAGINN 9. ágúst 1934. | Oamla *Sié | Rétti maðnrion (Morgunáhlaupið). Stórfengleg amerísk tal- og söngva-mynd um þjóðar- hutur Serba og Ungverja. Aðalhlutverkin leika: Kay Francis og Mils Asther. Börn fá ekki aðgang. AFURÐASALAN Frh. af 1. síðu. Samviinnufélög og aðrir, sem slátra fé tii sölú, skulu gefa kjöt- vierðlagsniefnd skýrstu um dag- kga slátrun, staðfestar af kjöt- matsmöinnum og standa skil á verðjöfnunartillaginu til nefndar- iinnar. Verðiðfnunarsjðði skal varið a. Til endurgreiðslu verðjöfn- unartillagsins af því kjöti, sem út er flutt. b. Til að greiða fyrir sölu slát- urfjárafurða inuanlands. c. Tiíl verðuppbótar á útflutt di'lkakjöt. Yerðuppbótin má pó ekki vierða svo há, að nettóverð útflutta kjötisins verði hennar Síngirni íhaldsins og bílalánið til verkamannanna. Vegina ummæla í grein Jakobs Möllers í gær í „Vísi“ átti Al'- pýðluhlaðiið í morgun tal við bæj- arverkfræðimg um bílalán bæjar- ins til bæjarvinnúmanna. BæjarverkfræðingUr kvað vlerika- menn lefcki eiga að borga bílstjór- unum kaup og heldur ekki benzíln- eyðslu bílanna, pá daga siem pexr fengju þá lánaða. Hiins vegar sagði bann, að verkamiennirnir hefðu alt af orðið að borga piettia úr eijgiin vasa undanfarin sumur, en pví væri nú breytt. Bæjarverkfræðingur sagði enn fremur, að verkamönnum væri ekki lieyfiiiegt að hafa konur sí’nar með sér, en annars hefði ekkert verið rætt um pað í bæjarmði, og ef bæjarráð á-kvæði annað, pá yrði pað auðvitað leyft. Alpýðublaðið sneri sér því til Jómis Axels Pétursisonar, annars fiul'ltrúa Alpýðufliofcksáins í bæjar- ráði og skýrði honum frá um- mælum bæjarverkfræðiings. „Þama er íhaldinu rétt lýst," sagði Jón. „Að slíkri framkomu er stórskömm fyrir bæjarfélagið. Annars er bæjarráðsfundur á mopgiun, og pá munum við Ste- fán Jóhann hreyfa p'essu máli.“ I DAG j* Kl. 6: Lyra fer ti'l Færeyja og Bergen. Næturlæknir er í nótt Kriistín Ölafsdóttiir, Tjiarnargötu 10, sími 2161. Naburvörður er ímötf í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðriið. Hiti í Rieykjavík er 12 stiig. Milli Islands og Skotlands er lægð á hægri hreyfingu aust- ur eftir. Útlit er : fyrir norðan kalda og bjartviðri. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfregnir. 19,20: Lesin dagskrá næstu viku. Tónlieikar. 19,50: Tónleikar. 20: Tónleikar (Út- varpshljómsveiitin). 20,30: Erindi Ferðafélagsihs: Ferðasaga um Fjallabaksvieg, II. (Skúli Skúla- son). 21: Frétitir. 21,30: Grammó- fónn: a) Lög fyrir píanó, eftilr Chopin. b) Danzlöig. alian, og var pað bæð: erfitt og tafsamt. Komust peir úpp á HágöngUr og höfðu pá verið miiklu liengur en til var ætlast. ÞiO'kur voru tíðar einkum hrímé pO'kur kvöld og morgna, en , að öðru leyti var veður sæmiiiegt:. Leiðangursmienn komust aldrei til eldstöðvanna, en rannsökuðu / í pess stað jökulinn umhverfis Ilágöngur og Síðujökul. Gerðu p'eir par jarðfræðiliegar mælíngar O'g athuganir, er peir tefja mikilg vegna fylliilega eins hátt og nettó- verð sömu tegunda af kjötx, sem ®elt er á verðbæsta innlendum marikaðli. Það verð, siem Samba'nd Ssd. samvinnufélaga greiðír dieiild- um siinúm fyrir útfiutt kjöt af framleiðslu hvers árs, telist út- flutniingsverð á þvi ári. Verði afgangur í verðjöfnunaú- sjóði, pegar greitt heiir verið isamfcvæmt framansögðu, skal hionium varið til uppbótar á öllu seldu kjöti. LandinUi skal skifta í verðlags- svæði eftir aðstööú til markaðB og flutninga. Nefndin skal ákveða verðlag á hverju verðlagslsvæðii fyrilr isig. Kjötverðlagisniefnd gerir pær liáðstafanir, er hún telur purfa tíl þess að innlendi markaðurinn not- ist sém bezt. Hún hefir eftifrlit með því, að gætt sé hagsýni og spamaðar við slátrun og í allrj meðferð sláturf járafurða og verzl- un með pær. I pví skyni getur nefndin takmarkað fjö-lda út- söliustaðia, par sem henni virðijst purfa. Kjötverðlagsnefnd er heimilt, ef hún telur pess pörf, að láta á- kvæði pessara laga um sölu og verðjöfnuuartillag gilda um naut- fcjöt og fleiiri sláturfjárafuíðir. Farþegar. með DiettifiO'Ssi til HulJ og Ham- borgar í gærkveldi: Egill Vil- hjálmsson, Elín Jakobsdóttir, Dóra Pjieturs, Lárus Lúðvíksaon, Mar- grét Hallgrimsson, Þóra Ölafs- dóttir, Maigrét Bridd-e, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Guðlaug Jóhann- esd., M. Exnarss-., E. Ólafss. o. fl. Urabrot í Vatnajökli Fimm útlendir menn, sem gengu á jökulinn, eru komnir hingað. í gæikveldi komu til Reykja- víkur 5 útlendir mienn, sem hafá verið undaníiarið á ferð um Vatna- jökl. Meðal þeirra er dr. Ernst Her- imann, pýzkur miaður, sem hér hefir fierðast áður, og austurrilskur maður, dr. Rudolf Jonas. Þriiðji er ungur austurrískur skíðamaður og fjallgöngumiáður, en hinir tveir eru ungir sænskiír rnenn,; er gengu vestur yfir Kjöl í N-or- 'pgi, er pieir voru á lelð hiingað, til pess að æfa sig í jökulgöngu áðlur en kæmi á Vatnajökul. Jötoulfarar pessir fóru 26. f. m. frá KálfafeXli á hestum á- lejiðis upp að jöklinum, og fltittii Stefán bóndi á Kálfafelli pá upp með Djúpá, og var förinni heitiö alla lieáð tíl gosstöðvanna, ef tak- ast mætti. Útvarpið áttí í gær tal af leiðangursmönnum, og sagðist peim svo frá, að þeir hefðu sett aðalbcekistöð sína niður við jök- ulbrúnina á sömu stöðvum og fyrri jökulfarar, en par var nú orðið mjög umbreytt og jökull- ilnn afarilIUT yfirferðar. Var pví mjöig miklum erfið'lieikum bund- Ið að komast upp á jökulinn. Slieðum varð ekki við komið sakir pess, hve jökullinn var sprung- álnn og sundur tættur, og urðu | peir að bera á bakinu farangur | virði. Geysiimikil umbrot voru í jökl- inum um pað leyti sem pieir voru efra, O'g urðu peir að færa tjöld sffln við jöikulbrúnina tvisvar úr stað. Mældist þeim að jöfcullxnn hefðji skriðið fram um 25 metra á viikutima, er peir dvöldu á jöklinum. JöíkulfararnÍT láta val yfir för- inini, pótt eigi næðu peir eld- stöðvunum, og telja sig hafa gert ýmsar merfcar athuganir. ísfiskveiðar. Tiogaiiarnir Gulltoppur, Gyllir iog Egill Skallagrímsson eru nú að búast á í&fiskvelðar. Sigurður Skagfield söinigvari var meðal farpega mieð Botní|u x gær. Hefir hanin lundanfarið dvalið í Canada. Fiskveiðar við Grænland. 1 siumar ætXaðx togari frá Pat- neksfirði að gera tilraun með fiskveiðar við Austur-Grænland. TMraun pessi mlsbeppuaðist al- gerlega vegna hafíiss, pioku og rigninga. Sömuleiðis ætlaði „Ágústa“ frá Vestmannaieyjum til Græinlands í sumar, en varð að snúa við vegna íss. Happdrættið. 1 dag eru siðustu forvöð að framlengja happdrættismiða srna. Á miorgun verður d.riegið, og verða d'negnir út 350 vinningar. Hæ&ti vinningur er 15 púsund krónuT. Dnáttur hqfst ki. 1 í I|ðjnÖ. Knattspyrnumót Reykjavíkur hefst næst komandi miöA’ilui- | daig, og keppa pá fynsta flokks lið I ailra knattspyrnufélagarina. Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Múhameðstrfiarmenn drepa Gyðinoa og brenna hús tteirra BERLIN í morgun. (FÚ.) Múhameðstrúanmenn í Algier hafa siðustu tvo daga víða ráðist með ofbeldi á Gyðinga, kveikt í húsum pieirra og drepið allmanga. Mest heíjir borið á Gyðingaofsókn- ton pessunii í Kioinstantih og Aiu- be-Fda, log hóta múhamieðstrúar- Irnenin í hinini síðariiiefíndiu borg að refca hvenn einasta Gyðiing á bnott paðan. íslenzkir skólanemendur, ísem nú leru á ferðalagx um Da'nmörku undir leiðsöigu EÍnars Magnúss'Onar Mentaskólakennara:, töluðu og lásu'upp í Kaliundborg- arútvarpið í dag kl. 2,45 ásamt dönskum skólamemiendum. íbúar í fíeykjavík vohu í ánslok 1933 al.ls 31689 að tölu, og hafði p'eim fjölgáð um rúmiega 1100 manns. Á öll'u landinu voru 113 púsund manns, oig hafði aufcist á árinu um 1798 manms. Fleiiri fæddir. en dánií voru á áriuu 1357, og munu pví 441 hafa flutt hi'ngað til landsins. Framsókn á Patreksfirði. „Nýja dagbl." segi'r fra pví í dag, að fylgi Framsóknarfl. sé meira á Patreksfirði en búist hafi verið við, iog er belzt að skilja á blaðiinu, að fyigi flokksins fari par vaxandi. Þetta eru blekkingar. Fram'Sóknarfliokikuriinn hefir síðan Bergur :sýslumaður kom tíl Pat- reksfjarðiar haft par mikið fylgi( en er nú að tapa pví. Fl'okkuriinh er yfxrlieitt að tapa í alltl sýsliuhni leáUiS ojg síðustu prennar kosningar sýna. Upplýsingaskrifstofa mæðrastyrksnefndariinnar, Þing- holtsstræti 18, er opiin í kvöld kl. 8—10. Baldur ier að búa sig á ísfiskveijðar. Súðin er væntanleg í nótt; kom til Vestmannaieyja á hádegx í dag. „Harebell" við Noregsstrendur. Brezka eftírlitsskipið HarebeXl iaig'ðjii i fyrradag af stað frá Har- stad iti! Shetlandseyja. Skipið hef- - ir farið' meðfram Finnmerkur- stEöindum, sog hafa foringjar pess kynt sér landhelgisgæzluina á pieiiim slóðiuim. Fulltrúar norskra ,stjómarvalda tófcu pátt í feirðiiinini. Skipafréttir. Islanid er væntaniegt íxá út- löndum kl. 4—5 í dag. Dettifoss fór héðan áleiðis til útlanda kl. 8 í gærkveldi. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðaf'OiSs er á leið tíl Hull frá Vestmaninaeyjum. Brúar- foss er á Akureyri. Lyra íer í kvöld kl. 6. Nýir konsúlar. Nýlega hafa leftirtaldir menn verið tilniefndir siem dans’kir kon- isúlar: Victor Charles Galissand í Fécamp (Frafcklandi), Julius Harxs Ro'senstand í Aliexandria Nýla Bió Hi 42. flata (Fourty second Street.) Víðfræg tal- og söngva- mynd frá Warner Bros, — með skemtilegu efni og fjörugri músik. Aðalhlutve^ikin leika: Warner Baxter, Ruby Keeller, George Brent, Bebe Danlels, Ginger Rogers o. m. fl. Börn fá ekki aðgang. (Egyptaliaridi) og André Juliei Edouard Martiinie í Lorient (Frakklandii). Þiessir mienn eru jafnframt klonsúlar fyrir Island. AVOM eru viðurkend með beztu dekk- um heimsins. Sérlega pægileg i keyrslu. Að eins bezta tegund seld. Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Björn O. Björnsson, Bajánslæk, vantar k aupamann nú pegar, haustvinna á eftir, ef vill. Til viðtals á Suðurg. 14,. kl. 5 V* — 6 '/* síðd. til næstu helgar. Rauður rabarbari til sölu í Hólabrekku. Sendum heim. Sími 3954. Vinna. Stúlku, vana kjóla- saumi, vantar mig strax. Alla Stefáns, Vesturgötu 3. ST. „1930“. Fundur í kvöld. — Kosniinig embættísmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.