Morgunblaðið - 23.11.1999, Page 1

Morgunblaðið - 23.11.1999, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 1999 Ólafur Jón veiktist og fer heim ÓLAFUR Jón Ormsson, leikmaður íslenska lands- liðsins í körfuknattleik, getur ekki leikið með lið- inu gegn Úkraínu á mið- vikudag. Landsliðið hélt til Lundúna á sunnudag og dvaldi yfir nótt á leið sinni til Úkraínu. Ólafur fékk magakveisu um nóttina og þótti ekki ráð- lagt að hann héldi áfram ferðalagi sínu með liðinu. Hann er því á leið til Is- Iands. 10 leikmenn og forráðamenn liðsins héldu til Kænugarðs í gær, en þar keppir liðið fyrsta leik sinn í undan- úrslitariðli Evrópukeppni landsliða. Jóna Björg fái leik- heimild Handkanttleikssamnamdi fslands ber að veita Jónu Björgu Pálmadóttur leik- heimild með Gróttu/KR þegar í stað, að því er fram kemur í úrskurði Handknattleiksráðs Reykjavíkur. Fram, sem Jóna Björg lék áður með, hefur áfrýjað dómi HKRR til dómstóls HSÍ. í dómsúrskurði HKRR segir að samningur sem handknattleiksdeild Fram hafi lagt fram væri að mati dómstóls HKRR ólög- legur samningur, sem engan veginn geti talist leikmannasamningur HSÍ því hann sé með miklum formgöllum, meðal annars ekki vottaður, ekki dag- settur og ekki komi fram í samningi hvar megi reka málið ef til ágreinings komi. Jóna Björg óskaði eftir að ganga til liðs við Gróttu/KR úr Fram í upp- hafi tímabils en félögin hafa ekki komist að sam- komulagi um félagaskipt- in. ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER BLAD c BLAK Morgunblaðið/Kristinn Laumað yfir netið íslenska landsliðið í blaki karla sigraði íra 3:0 í vináttulandsleik sem fram fór í íþróttahúsinu Austur- bergi á laugardaginn. Hannes Ingi Geirsson (nr. 8) laumar hér boltanum yfir netið og í gólfið hjá ír- um. Leikurinn var liður í undirfoúningi íslenska liðsins fyrir C-keppni Evrópumóts landsliða sem fram fer á Möltu í vor. KNATTSPYRNA Guðmundur Benediktsson byrjar vel með Geel Ekki hægt að kvarta Guðmundur Benediktsson skoraði markið fyrir Geel í l:l-jafntefli gegn Mechelen á útivelli í belgísku 1. deildinni um helgina. Þetta var ann- ar leikur hans með hðinu og hefur hann skorað í þeim báðum. Amar Þór Viðarsson skoraði einnig fyrir lið sitt, Lokeren, í 4:2-sigri á Charleroi. Kristján Finnbogason var í fyrsta sinn í marki Lommel sem tapaði 4:0 fyrir Lierse og bræðumir Þórður og Bjami Guðjónssynir léku með Genk sem vann Áals 2:1. Guðmundur sagðist ánægður með sinn hlut í leiknum gegn Mechelen, sem hefur aðeins tapað einum heima- leik í vetur, gegn efsta liðinu Ander- lecht., J>að er alltaf gaman þegar vel gengur og ég get ekki kvartað. Það hefði þó verið skemmtilegra að sigra því við áttum hættulegri færi, en er- um sáttir við annað stigið á þessum erfiða útivelli. Þeir skomðu eftir homspymu og var þetta fimmta markið sem liðið fær á sig eftir hom- spymur. Þetta er ekki ósvipað og var hjá KR í upphafi íslandsmótsins sl. sumar,“ sagði Guðmundur. Hann kom liði sínu yfir á 55. mín- útu eftir góða sókn upp hægri kant- inn. Hann fékk sendingu fyrir mark- ið og var staðsettur í miðjum víta- teignum og sendi boltann viðstöðu- laust í homið fjær. Hann sagðist fá góða dóma í fjölmiðlum í Belgíu, ,já, ég fæ fína dóma enda hefur mér gengið vel í þessum tveimur leikjum. Nú er bara að reyna að halda þessu áfram, en það eiga sjálfsagt eftir að vera erfiðir tímar í þessu líka. Eg átti að spila á miðjunni um helgina eins og í fyrsta leiknum, en fram- herjinn mætti of seint til leiks og var kippt út úr liðinu og ég var settur í fremstu víglínu,“ sagði hann. Guðmundur hefur komið sér fyrir í litilli íbúð og hefur bíl til umráða á meðan hann er samningsbundinn lið- inu fram í maí. Félagi hans úr KR, Kristján Finnbogason, lék fyrsta leik sinn með Lommel og mátti hirða bolt- ann fjórum sinnum úr netinu. Að sögn Guðmundar var Kristján einn besti leikmaður liðsins þrátt fyrir allt. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 1 20,11.1999 | 1/2/3 FIMMFALDUR t. VINNINGUR Á LAUGARDAGINN Jókertölur vikunnar 9 7 4 8 5 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 Sl'ÖUStU 2 100.000 3 síðustu 16 10.000 2 síðustu 166 1.000 (flp7 VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 17.11.1999 AÐALTÖLUR /l/8/l0 í («« (44 BÓNUSTÖLUR (32(40 Vlnnlngar 1. 6 af 6 2. 5 af 6 + Bómis 3. 5 af 6 4. 4 af 6 Fjöldi vlnninga 231 3. 3af6+BÚNUS 525 440 I Vinnings- upphæð 20.307.170 2.711.240 340.320 2.340 TRYGGVI FRAMLENGDI SAMNINGINN VK> TROMS0/C3 Alltaf á rikudí Uppíýsingar; LOnÓ 5/38 1. vinningur verður fimmfaldur næst. Bónusvinningurinn kom á miða sem seldur var í Lukkustjornunni, Langholtsvegi 126, Reykjavík. JÓKER Annar vinningur kom á miða sem var seldur í Snælandi, HáhoRi 14, Mosfellsbæ, og að Hlíðarenda, Austurvegi 3, Hvolsvelli. VÍKINGALOTTÓ 1. vinningur fór til tveggja aðila í Noregi. Upplýsingar í síma: 568-1511 Textavarp: i 281, 283 og 284 I þágu öryrkja, ungmonna og Iþrótta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.