Alþýðublaðið - 11.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 11. águst 1934. Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gröðavegur, pvi að það kemur aftur í auknum viðskiftum. AIÞÝBÖ LAUGARDAGINN 11. ágúst 1934. IGamla Eíéj Konnnglega (jðlsbyldan. Skemtilega leikin talmynd um hina frægu Barrymore- leikara. Aðalhlutverk leika: Ina Claire og Fredric March, sem allir kannast við fyrir leik sinn í myndunum „Bros gegnum tár“ og „Dr. Jekyll og Mr. Hyde“. Rússar semja við nazista BERLIN, 10. ágúst. (FB.) Tilkynt hefir verið opinbierlega, að á miðvikudag hafi v-erið undir- skrifaður sáttmáli milli Sovét- Rússlands og Þýzkalands, við- sfciftaliegs ieðlis- Ókunnugt ter um efni samningsíns i einstökum at- riðium. (United Press.) 1700 manns deyja af hita í Bandarikjnnnm OSLO, FB., 10. ágúst. Sím-skeyti- frá Chicago herma, að 1700 hafi- látið lífið í Banda- ríkjunum í hi-num miklu hitum' og puikum, s-em gengið hafa þar í lanidi- i sumar. Uppskieruhorfur ieru taldar vierri en nokkru sinni á undanförnum 40 árum. Bændafj-ölskyldur í pús- undatali eiga við nieyð að stríða, tog skepnum hefir orðið að slátra í miljónatali. K-ornverð fer hækk- an-di. Norska kormeinkasalan hefir hæfckað kornvefðið. filæpamenn brenna porp og drepa alla íbúana OSLO, FB., 10. ágúst. Frtá Mexioo City er sím-að, a|ð bófar hafi gert árás á sv-eitaporp í Oaksaka-liíki. Drápu bófamir alla þorpsbúa og kvieiktu í húsuntum. Því næst lögðu p-eir á flótta upp til fjall- anná ioig hefir ekki -enn tekist að hafia hendur í h-ári þ-eirra. Bandarikjastjórn teknr silfnr LONDON í gær. (FO.) I gær gaf Bandaríkjastjórn út lög um þjóðnýtingu sdlfurbirgða i landimu, og kaupir stjórnin frá og með degínum í gær alt silf- ur, isem fyxir er í landinu, við fösttu verði, að undauteknu því siilfm, sem bundið er í gripum iog borðbúnaði, nauðsynlegt er til iðnaðar eða er eign -eflendra manna. Talið er að þessi ráðstöfun stjórnariinjn-ar tákni það, 'að í ráðá firímnr Geitskór, Magníis Gnðmnndss. og Jón á Brúsastöðnm „Grímur geitskór", báturinn, sdm verið h-efir í förum á Þing- vallavat-ni, var af rikinu keypt- ur fyrir 20 þúsund krónur 1930 -oig átti' að nota hann til skem'ti-- ferða um Þingvallavatn. Áður en hann v-ar teki-nn til af- rnota viar gerð -á haun einhvers k-onár yfirbygging, -og kostaði það um 3 þúsund krónur. Var „Grknur geitsfcór“ þá k-om- pnn, í 23 þúsUind krón-a verð. Rétt áður en Magnús Guð- miúnd-sso-n fór úr stjórnarráð'inu gerði hann verzlun fyrir ríkið við Jón -á Brúsastöðum, gestgjafa á Þingvöllum. Seld’i hann Jóni 23 þúsuhda krióna bátinn fyrir 50 krónur! Forsætísráðherrar Ansturrfkls og Unperjalands hittast í dag VINARBORG í miofgun. (FB.) FoiisætiisfáðhexTar Ungverja- lahd-s og Austurrijlriis hittaist í dag, föistudag, til þ-ess að ræða við- skilftamál. o-. fl. (United Press.) Skotfæri Anstnrriskra nazista finnast BERLIN í morgun. (FÚ.) í Schwanerstadt í Austurríki hafia fundiist miklar birgðir af sprengjum, vopnum og skotfæf- um, sem talið er að nazistar eigi, og hafa margir þeirra verið teknár fastir í siambandi við fuindinn. Halldór Álfsson, einin af elztu íbúum á Eyrar- baíkka, lézt í fyrradag. Halldóf var hið mesta ljúfmienni. Hann var iein:n af stofnendum vefka- manmiaféiagsinis „Báran“ á Eyrar- bakka, en það var eitt fyrsta verkamannafélag, slem sto-fnað vax hér á landi. Innflutningurinn. Samkvæmt tilkynn-ingu fjár- málaráðuneytisins 10. ágúst nam verðmæti innfluttrar vöru í júlí- mánuði s. 1. kr.. 3 350 139,00. (FB.) Knattspyrnan B-liðsi-mótinu er nýlega loki’ð. Þátttak-endur voru þrjú knatt- spyrnufélög í Reykjavík, Daniska iþróttaíé'agið, Valur o-g K. R. Mót- inu lauk með því að K. R.' vann mótið með 11 mörkum gegn engu. Reykjavíkurmótið hefsit á þriðjudag. Keppa þá Víkingur og Fram, en á miðvikudag keppa K. R. -og Valur. sé að gem silfur áð leiinhverju leytiii að föstom v-erðmiæili við hiið gullls, og er búist við, að pað kunni að gtieið-a fyiir viðiSkiftumi Bandaríkjamanna við ein-stök er- | liend ríki, sem hafa s-ilfur mynt-i fót. I DAG Næturlækni-r v-efðúr í nótt Guð- mundur Karl Pétursson, sími 1774. Næturvörður ier í Laugiavegs- og Ingólfs-apóteki. Vieðrið. Hiti í Reykjavík er 13. Lægð en mil-li ísiands iog Nonegs, nærri ikyrstæð. Útlit er fyrir norðaustan kalda o-g bjartviðfi. Útvarpi-ð. Kl. 15 o-g 19,10: Veð- luffmgnir. 19,10: Grammófóntóin- leikar. 19,50: Tónleikar. 20: Tón- leikar (Útvarpstríóið). 20,30: En- indi: Hallgrímur Pétur-ssio-n -og ís- lenz’kt þjóðerni- (Guðbrahdur Jóns- son). 21: Fréttir. 21,30: Grammó- fóinkórsöngur: Kórar úr óperum. Danzlö-g til kl. 24. Á MORGUN: Næturlæknir v-erður Gísl’i Fr. Petersen, Barónsstíg 59, sími 2675. Næturvörður verð’ur í Reykja- víikur-apóteki og Iðunni. Útvarpi-ð. Kl. 10,40: Veðurfr. 15: MiÖdegisútvarp. 19,10: Veð- urfnegn'i-r. 19,25: Grammófóntón- 1-eikar. 19,50: Tónileikar. 20: Graml- mófóntónl-eikar (Orgiel). 20,30: Upplestur: Sögukafli- (Hálldór Kiljan L-axness). 21: Fréttir. 21,30: Danzlö-g til kl. 24. Sundnáinsskeið Síðasta sundnámskeið þeirra Vignis iog Júlíusar hefst miðvikúJ daginn 15. þ. m. Þeir, siem ætlá sér að taka þátt í námskeiðinu, bo-mi til viðitals í Austurbæjar- skólanum á þriðjudag kl. 1—10 e. h. 77 ára afmæli. Ekkjan Elín Magnúsdóttlr, Laugavegi 55, verður 77 ára á morgun. Skákping fyrir öll N-orðuriönd v-erður Jialdiið- í Kaupmannahöfn 18.—26. þ. m. Þrir menn af hálfu ís- 1-endiinga eru þ-egar farnir utan tiil að sitja þinigið. Eru það þeir Eggert Giltfer, Baldur Möll-er og Jón Guðmundsson. Einar Kristjánsson -söingvari- tók sér far til útlanda með Lyru í fyrradag. Gamalmennaskemtun. Á miorgun kl. 2 verður sfcemtun fyrir gam-almenni á Ellih-eimilinu. Gamialmenini, sem ætla sér að sækja s-kiemtunlna, ættu að hiingja á ElTibeimilið (í síma 4080) og fá upplýsi-ngar viðvíkjandi strœtis- vagniamiðum, sem Strætisvaglna- fél. hefir ákveðið að láta gamal-i miennin hafa til þess að þau -eigi auðveldara með að komast á skemtuni-na. Útfluttur saltfiskur. Verkaður saltfiskur hefir vexið fluttur út á þessu ári- fyrir tæpar 10 millj. kr., ©n á sama tíma 1 fyrra fyrir rúml. IOV2 millj. kr: Óverkaður fiskur hefir aftur á rnóti verið fluttur út í ár fyrájr ilúmar 3 millj., -en á sama tíma í fyrra fyrir rúm-ar 2 miillj. kr. Fiskbirgðir 1. ágúst v-o-ru í landinu 40231 to-nn af þurrum fiski, en á sama tíma í fyri]a 44 296 tonin. Það kostar meir að auglýsa ekki, pví að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Messur 1 fríkiirkjun,ni verður miessað kl. 2 -á miorgun,, Séra Árni Sig. pnedfe- ar. Bílvegur hefir verið lagður milli Krísu- ur og Grindavíkur. Er hann sæmi- 1-egur í þurru veöri. Skipafréttir. Isl-and föjr í kvöld kl. 6 vestur iog norður um land. Botni-a fer í kvöld kl. 8 áleiðis til Leith. Gullv- fo-ss fór frá Kaupmannahöfn i m-orgun. Goðafoss kemur til Vestm-anniaeyja kl. 4 í dag og hingað kl. 4 í nótt. Brúarfoss 1-á í gærfcveldi fyrir utan Hrísey, teptur af þioku. Dettifoss er á 1-eíð til Hull. Lagarfoss fer frá Antverpen í dag. Selfoss er í Kaupmannahöfn. Súðjn fer í kvöld kl. 8 í hringfefð austur um. Baldur íer á ísfiiskveiðár í kvöld. Otur fcemur af vieiðum. í dag til þess að taka íis. Snisdkensla. Síðasta námskeið í sumar hefst miðviku- daginn 15. þ. m. Þeir, sem ætla að taka þátt í námskeiðinu mæti til viðtals í Austurbæjar- skólanum þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 1—10 e. h. Vignir og Júlíus, Hestamannafél. Fákur fer sína árlegu skemtiför á morg- un (sunnudag) upp að Selfjalls- skála. — Lagt verður á stað frá Varðarhúsinu kl. 10 Va f. h. Menn verða að sjá sér fyrir nesti. Stjórnin. Til flðlnavíkir verður farið kl. 8 í fyrra málið. Bifreiðastðð fslands. Sími 1540. Nýja Bfó 42. gata (Fourty second Street.) Víðfræg tal- og söngva- mynd frá Warner Bros, — með skemtilegu efni og fjörugri músik. Aðalhlutveikin leika: Warner Baxter, Rnby Keeller, George Brent, Bebe Daniels, Ginger Rogers 0. m. fi. Böm fá ekki aðgang. : TILKrHMÍHCÁfí GÓÐTEMPLARAST. >,Fmjja“ nr. 218 hcldur fund í Góðtiemplarai- húsiinu raíSíii næsta mánudags- fcvöld. Félagiarr fjölhiienn: stund - vísiliega fcl. 8y3. fnmtiaka nýrra fé- laga. Vígisila -embætti-smanna. — Allir templarair vel-fcominir. '— Fundurinin verður o-pn-aður fyrjr utanrieglufólk fcl. 10. Félagar bjóðj vinium sínum á opna fund- inn og aðrir velkomnir, moðan húsirúm leyjfir. Br. Sigfús Silgur- hjartars'on, fyrrv. st.t., flytur; ræðu. Fundurinn verður hátíð- i-egur teftiíT föngum. Rvík, 10./8. 1934. Helffi Sveinsson (æ. t.) Emh pá hefi ég til sölu talsvert af hús- unt með lausum ibúðum 1. okt., t. d. 1. Steinsteypuhús, þrjár í- búðir. 2. Timburhús við Lauga- nesveg. 4. Nýtízku-steinsteypuhús á Sölvöllum, 4 íbúðir. 5. Stein- hús í Skildinganeslandi. 6. Stein- steypuhús skamt frá miðbænum, þrjár íbúðir, öll þægindi. 7. Snot- urt, sérstætt steinhús, 4 herb. og eldhús. 8. „Villa“ í Vesturbænum 0. m. fl. Hús og aðrar fasteign- ir teknar í umboðssölu. Gerið svo vel að spyrjasl fyrir. Fast- eignasalan, Austurstræti 14, priðju hæð. Viðtalstími 11— 12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. Innilega þökkum við alla auðsýnda samúð og hluttekni.igu við andlát og jarðarför minnar elskuðu konu, móður og tengdamóður, Sigurveigar Guðmundsdóttur. Jón Einar Jónsson, börn og tengdabörn. Rétti skemtistaOnrinn er við Selfjallsskála. Ferðir alla leið frá Vörubílastöð Reykjavíkur. Munið, að þar er líka bezta berjaplássið. Danz- að frá kl. 4 alla sunnudaga. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.