Alþýðublaðið - 20.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 20. ágúst 1934. '1 ’Ti Maður, sera ekki á kost á að fylg- ast gaumgæfilega með pvi, hvað gerist, á pað á hættu að verða leiksopp- ar örlagaprunginna atvika. AIÞÝÐUBLAÐ MÁNUDAGINN 20. ágúst 1934. „Hygginn maður athugar sinn gang“ og kaupir bezta f réttablaðið og enginn er í neinum vafa um, að pað er Alpýðublaðið. HHI Oamla silé Ástin yfirvinnur alt! j Skemtileg og efnis- | mikií amerisk talmynd 1 frá Metro-Goldwin- Mayer. — Aðalhlut- J verkin leika /insælustu samleikendur Ameriku, pau: Jean Harlow og Clark Gable. Mynd pessi hefir alls staðar vakiðmikla eftirtekt fyr- ir hinn ágæta leik aðal- leikend- anna. IBörn fá ekki aðgang. í siðasta^sinn. Bræðslas í ld mikli meiri en i fyrra. AUmiikil bræðslusífl'd hefir koml- ið til Siglufjarðar síðustu daga. Siild er mest við Tjörmes. Einnig er .síld sögð við Húnaflóa og í Skaga&rðj. Niorðaustan stormur jvar í gær á Siglufirði og engi'n veiði. Rdp'sverksmiðjurnar hafa nú tekið á móti 169 500 málum samtals eða 10600 rmeira eií um sama leytii í fyiTa. Verksmiðjuhúsinu nýja á SiglUfirði miðar vel áfram. Auk verksmSÖjuhússins ier byrjað á smíð4 nýrrar mjölsfcemmu, 55x25 metra að stærð. Einnig ier í stmíðuim stór smiðja fyrir veijkl- Smiðjurnar. (FÚ.). Smábátahöfninni ð Sigiufirði er nú að mestu liokið og hafa veríð gerðar mi[klar uppfýllingar, sem eru bæði ti!l prýðis og prifnaðar fyrir bæilnn. Mokstursskipin Mary og Iða hafa unnið að uppfyilingUinni. Ámi Friðriksson fiskifræðingur er nýfarinn frá SiglUfirði, en par hiefir hann starf- að við síildarrannsóknir undanfar- ið. Hann teiUr síldina stærri nú en undanfarið, og minna af mi[iia- sííld saman við hafsíldina nú en áðtur, eða að eins tæplega eiua á móti púsund. Eftir aldri flokk- ar hann panlniig ;9íldina í sumar: Yngri en 8 vetra 10,3 af hundr- aði, 8 vetrn 24,3 af hundraði, 9 vetra 21,8 af hundraði, 10 netra 28,2 af hundraði og eldri en 10 vetra 15,4 af hundraði. Mestur hluti sumarveiðin nar em árgang- arnir frá 1924, 1925 og 1926. Alpjóðahátið fyrir pjóðdanza verður haldin í júlí-mánuði næsta ár og hefir Jóni 'Leifs verið boðið pangað sem heiðursgesti með íslienzkan pjóðdanzaflokk, sem hefði ókeyp- JiS dvöj|! í borginni og önnur hlunn indi. — Peir, sem hafa áhuga á á að sækja þetta mót og vilja iðka þjóðdanza í vettur til' undif- búnings eru beðnir að snúa sér til Jóns Leifs í síma 2566. KNATTSPYRNAN Frh. af 1. síðu. asti, sem hér hefir farið fram á milli félaganna í sumar. , Var lieifcurinn yfirleitt mjög jafn. Þegar niokkuð var liðið á fyrri bálfleik, skoruðu K.-R.-i'ng- ar mark úr fríspyrnu dálítáð ut- an vítateiigs. Var pað Björgvin Schram, sem spyrnti, og var.gert af svo miklu af i að óverjandi var. Annars er óhætt að fullyrða pað, að' hann er nú bezti knattspyrnu- maður okkar. Hefir hann sýnt pað á öllum kappleikunum i sumar; þar með taldir lieikilrnir við Danina, að hann hefir skarað fram úr öllum bæði með- og mót-ispiluram síhum. I iok fyrri hálflieiks skoruðu Framarar mark, og endað: fyrrj háifleikurinn með jafntefli', 1:1. í síðari hál'fleik stooruðu félög- án isitt markið hvort, K.-R.-inigar .fyrist, en Framarar augnablitoii síðar, ug endaði iieikuilnn svo mieð pví, að pieir skildu jafnir; skor- uðu tvö mörk hvor. Var auðséð á leik Framara í gækveldi, að þieiam hefir farið miiikið fram! í isiumar undir hand- jeiðslu Friðþjófs Tborlstieínision. Lðk hann með pieim í gær, og er hanm enn hin|n ágætasti knattr spymumaður, pótt hanin sé toom'- inn á fuilorðinsár eða naer fer- tugu. Það, sem okkar leikmenin geta sérstaklega lært af Friö- þjófi, er, að spyrna kniettinum ætið í réttan; stað eða tal pess meðlieikara, sem bezta hefir að- stöðuna ti'l1 að sfcora mark. I liðið hjá Fram vantaði Högna, sem er einn af peirra efníiiejg- ustu leikmönnum. En í lið K.-R. vantaöii pá sömu og þegar peir lékiu á móti Val, pá Hans Krag|h, Sigturjón Jónssom og Gílsla Hall- dórstsion, og ier pað stórt skarð í l|iði p'ei’rra, og var pvi leikuriinn í heiild lekki leims öraggur og á- kveðlinn leims og áður.. Vaitir og Vitoiingur keptu sitrax á eftir, og fóru svo leikar, að Valur vann með 6:1. Hiefiir Vík- ingum farið mikið fram sfðan á ísilandsmótinu. Samleikur pieirra var yiMeitt góður, ien pá vantar emn mikið til pesis að ná peimi hraða og snterpu, sem hin félögin sýna, en það kemur með æfiing- unni. G. Ó. G. : -..;■ ; ■■ ! / i j ; ,j ;• j ; Hafnarfjarðarhlaupið. í HafnarfjarðarhlaUpinu vora 5 pátttakendur. Hlaupimu lauk með pví, að hlaupið var i tvo hringi á í- þróttavelliimum. Eiun hætti, efi ihanm toom á völlinn. Fyrstur varð Karl Sigurhans- son úr Vestmannaeyjum á 42 mín.. og 25 sek. Annar varð Jóhamn Jóhannstsion úr Ármanni á 45 mí|h. 37,5 sek. Þriðji Valgeir Pálssion úr K. R., á 49 mín. 4,3 sek., og fjórði Árni Stefánssom úr Ár- manni á 50 mín. 48,2 sek. Enga preytu sá á hlaupummum, er peir komu að mariri. I DAG. Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. Niætiurvörður e|r í nótf i Laugla ve|g.s- og rngól’fs-Apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík er 14 stsg. Lægð ier við suðurströnd landsins á hægri hneyfiingu norð- austur eftiir. Útiit er fyrir stinin- ingskalda á norð-austan. Víðaist úrikomuiau’st. Útvarpið: Kl. 15: Veðurfnegn- ir. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. Grammófóntónleikar. Kl. 19,50: Tónieikar. Kl. 20: Tónlieikar. Ai- pýðulög (Útvarpshljómsveitin). 20,30: Frá útlöndum: Lyautey marskálkur og Marokko (Vilhj. Þ. Gíísliason). 21: Fréttir. 21,30: Tón- leikar: a) Einsömgur (Pétur Jóns- son). b) Grammófómn: Fiðiusólíó. Kristinn Björnsson liæknjr er nú köminn heim úr íierðalagi. Dr. Karl Lenzen beldur píanóhljómiieika í Iðnó annað kvöld kl. 8Va. Emil Thofi- oddisen aðstoðar. Ungbarnavernd Eíknar Bárugötu 2, er opin á priðju- döguim, fiimtudögum pg föstudög- um kl. 3—4. Undansfeilinn er pó íyrsti þri'ðjudaguir í hvierjum mán- uði, Þá er tekið á móti. barn shaf- andi feonum á .siama tíma. Skipafréttir. laland fór héðan i gærkveldi á- leiðis til Kaupmannaha'fha'r. Dr. Alexandrinie fór frá Kaupmanna- höfn i gær áleiðis til ísJands. Lyra feom á hádegi; í idag- Súðin fór frá Þingeyri kl. 10 í mor;g- un. Gullfoss fer héðan í kvöldkl. 8 vestur og norður um land. Brú- arfioss toemur til Kaupmannahafn- j|;r í dag. Diettífoss er í Hull. Lag- ariioiss feom hiugað í gærmorgun. Selfoss fór frá Kaupmannahöfn á laugardag. Venus seldi afla sinn í Englandi á laugardag, en efeki en feoímið frétt- ir af, hvernig salan var. Happdrætti Hásólans. Nú er byrjað að endurnýjá happdrættiismiða tiil 7 flofeks,. All)s verða nú driegnir 400 vinniingar. Dregið verður 10. sept. Max Pemperton og K^ri Sölmundarsion fóru á ísfiskvdðar á iaugardag. Grierson hefir nú lofeið við viðgérð á fl'Uigvél siinni Fór hajnin! i fieynísil'ú- flug yfiir bænum, í giær, Mun hann 'fara strax og veðurútlit leyfir. Karlakór Reykjavikur. Fundur í kvöld kl. 8V2! í JK.R.- húsinu uppi. Karlsefni kom frá Englandi á laugardag og fór strax aftur til Vestfjarða. Kaupir hann par bátafisk. íslenzk vika í Berlín. Dansik-islandsk Kirkesag segifi frá pví, að foringi íslenzkra naz- Iisita (Gísli Sigurbjörnsaom) sé að undirbúa islenzka viku, siem eigi að halda í Berlfn í september í Ihaust. Tímariitið getur pess, að par eági að vera margt gott og sfeiemtiiegt á boðstólum, t. d. stór sýning á ísienzkum málverkurri, og höggmyndum, pjóðleg Menzk liistaverk og íslenzkar framleiðslíu- vöruTvá að sýn,a. Auk p-ess verði á boðstó-lum íslienzk músik og leitolist og iSiienzfeir og þýzfeir vís- iindamenn eigi -að halda par fyrir- lestra um menningarlega og við- stoiiftalega próun íslands. Hiinn al- varliegii tónn, siem ler í pessari ftiegn í „Dansk-islandsk Kirfee- sag“, er vægast sagt brosiiegufi. Tímarit Iðnaðarmanna, 2. hefti pessa árs er nýlega komið út. Efni ritsins er þetta: Hlutverk iðnaðarins í þjóðarbú- skapnum eftir Pétur G. Guðmunds- son. Málmhúðun (P. G. G.). Timbur senr byggíngarf fni eftir Þorlák Ófeigsson. „Köbenhavn Bagerlaug" eftir Björn Björnsson. Sambandsstjórnarfundur v-erður í kvöld á vienjuliegmn stað og tima. Þórður Bjarnason verkamaður Þörsgötu 10, verður 74 ára i dag. Hann hefir í fjölda- mörg ár verið félagi i Dagsbrún og er vel látinn af öllum. Ullarkjólar, handa ungum stúlkum, seldir pessadaga.Nið- ursett frá 14,00. Nýja mó Aftargangan á Berkeley Sqoare Amerísk tal- og tón-mynd frá Fox Film, gerð undir stjóm Frank Lloyd, sem gerði myndina „Cavalcade". Aðalhlutverkin leika: Keater Angel og Leslie Howard. Aukamynd: Kvenpjóðin stundar ipróttir. Börn innan 12 ára fá ékki aðgang Peysur nýkomnar. Verð 2,50, 2,75,3,00, 3,25, 3,50, 4,00, 4,80. Belti, kragar, hnappar, mjög ódýrt! NINON, Austurstræti 12, uppi, opið 11 tii 1272 og 2—7. Kominn taeim Kristi&a Bjðrnssoa, læknir. Ódýrt fyrir bðrn: NINON, Austurstræti 12, uppi, opið 11 til 12 7s og 2—7. Sbagfíeld sðngglðtnr, sem eru fyrirliggj- andi, seldar á 3 kr. stykkið. fiijóðfærahúsið og Atlabúð, Laogavegl 38 Kúlukassar 0,25 Perlupokar 0,25 Berjafötur 0,25 Blómasprautur 0,35 Sandskóflur 0,20 Lugtir 0,35 Hringlur 0,25 Töfraleikföng 0,35 Myndastyttur 0,50 Katlar 0,50 Flautur 0,35 Vasaúr 0,25 Rúm 0,50 Hjörtu 0,25 Nælur 0,25 K Einarsson & Bjðrnsson. Þakkarávarp. Þökkam hjartanlega samúð, vináttu, minningargjafir og hjálp við jarðaríör Skúla G. Norðdahl, bónda á Úlfarsfelli. Guðbjorg G Norðdahl, börn og tengdabörn. fflúsgagnafóðrara vantar nú pegar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.